Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 9. MARS 1992. 37 .. hvernig verður eftirliti með karfaveiðum háttað?" spyr greinarhöfundur. ALTERNATORAR & STARTARAR I' BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBÍLA FÓLKSBÍLA Chevrolet. Ford, Dodge, Cherokee, Oldsmobile, Diesel, Chevrol. 6.2. Datsun, Mazda. Daihatsu, Renault. Mitsubishi, Toyota, Citroe...n. M. Benz. Opel. BMW. Golf. Peugeot, Saab. Volvo, Ford Escort, Sierra, Range Rover, Lada, Fiat o.fl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D. 209 D. 309 D, 407 D. 409 D. Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L. Renault, Volvo. Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Benz. Scania. Man, GMC. Volvo, Bedford o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat. Breyt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW. Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Iveco, Mann. Mercury Mercruiser. Perkins, Lister, Sabb, Volvo-Penta. Renault o.fl. BÍLARAF H/F BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700-624090 Civic hefur verið endurhannaður með nýjar kröfur samtímans í huga. Nútímabílar þurfa að vera kraftmiklir og þægilegir, en jafnframt taka tillit til umhverfisins. Efnin sem notuð eru í Civic eru 80% J endurvinnanleg sem hefur mikið að segja * þegar horft er til framtíðarinnar. VTEC er 1 nýjung í Civic sem opnar ventlana í í hlutfalli við snúningshraða vélarinnar. Þessi tækni dregur mjög úr mengun og eyðslu en eykur kraft vélarinnar. Civic er búinn skemmtilegum innrétt- ingum. Hver hlutur er á hinum eina rétta stað. Sætin eru mjúk og þægileg. Til sýnis núna að Vatnagörðum 24, mánudaga til föstudaga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00- 15:00. Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 Verð frá: 969.000,- stgr. Greiðslukjör við allra hæn. £H) HONDA Sjálfstæði Islands eða 30 silf urpeningar Nýlega var skýrt frá því í sjónvarpi hve mikinn peningalegan hagnaö íslendingar heíöu af því að ganga í EES. Mikiö var gert úr þeim rúm- lega 1,5 milljörðum sem þjóöin heföi af inngöngu í bandalagið. Lítið var tíundað hvað íslending- ar létu í staðinn. Þó er rétt aö geta þess að sagt var að þeir leyfðu EB-löndunum að veiða 3000 lestir af karfa á ári í íslenskri landhelgi. landhelgi íslands. Þau á að afnema tafarlaust, þar sem fiskveiðiheim- ildir íslendinga sjálfra hafa jafnt og þétt minnkað á undanfomum árum. Þó gæti komið til mála að fiskveiðiréttindi Færeyinga yrðu afnumin á tveimur til þremur árum, vegna smæðar þeirra, ná-. lægðar og vinsamlegra samskipta undanfama áratugi eða jafnvel ald- ir. „Belgar, Færeyingar og jafnvel Norö- menn hafa fiskveiðiréttindi í landhelgi Islands. Þau á að afnema tafarlaust þar sem fiskveiðiheimildir Islendinga sjálfrahafajafntogþéttminnkað... “ KjaHaiiim Sigurður Lárusson fyrrverandi bóndi á Gilsá í Breiðdal Höfnum samingamakki Mér finnst þessir menn vera að svíkja sjálfstæði og fuUveldi lands og þjóöar, og líklega sumir til þess að komast í feit embætti hjá EB eða græða fé á viðskiptum viö þessa stærstu og voldugustu fjár- eða auðvaldssamsteypu í heiminum. Belgar, Færeyingar og jafnvel Norðmenn hafa fiskveiöiréttindi í HRINGDU OG FAÐU SENT EINTAK. Pöntunarlistinn kostar 250 kr. + póstburðargjald. PONTUNARLINA 91-653900 BCJARHRAUN114, UO HAFNARFIROI En samkvæmt fyrri fréttum hangir þar æði margt á spýtunni? Aðeins byrjunin Talað hefur verið um frjálsan innflutning vinnuaíls, kaup Evr- ópuþjóða á ýmsum fyrirtækjum, jafnvel í fiskiðnaði og útgerð. Þá hefur verið talað um kaup EB-þjóða á landi, laxveiðiám og jafnvel auð- hndum. Margt fleira hefur verið nefnt. Nú spyr ég, hvernig verður eftir- hti með karfaveiðunum háttað? Talað hefur verið um að ekki sé gefinn upp nema hluti þess afla sem veiddur er í sambærilegum tilvik- um. Ég er ansi hræddur um að þegar búið verður að gera upp de- bet- og kredit-hliðar þessa reikn- ings veröi hagnaður Islands varla meira en 30 silfurpeningar. En alvarlegasti hluturinn í þessu máli öllu er að mínu mati sá að þetta er aðeins byrjunin á nýlendu- stefnu EB gagnvart íslandi. Eru menn búnir að gleyma baráttu ís- lendinga um útfærslu landhelginn- ar á árunum 1950-1976 (ef ég man rétt)? Við hvaða þjóðir vorum viö þá að berjast? Það skyldi þó ekki vera að það heföu verið sömu þjóðimar og ráða mestu í EB. Þeir stjómmálamenn og aðrir framámenn þjóðarinnar, sem mest hafa barist fyrir inn- göngu í EES, sem er fordyrið að EB, finnst mér minna mest á Júdas sáluga sem sveik frelsarann fyrir nær 2000 árum. Kæm landar, ég bið ykkur að hugsa þessi mál vandlega og í fullri alvöm. Þarna er ekki að tefla um einn og hálfan milljarð til eða frá, heldur einfaldlega um það hvort okkur tekst að halda fullu sjálf- stæði þjóðarinnar og yflrráðarétti auðlinda okkar til lands og sjávar um ókomin ár og aldir. Höfnum þessu samningamakki algerlega. Sigurður Lárusson ms

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.