Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. Viðskipti íslenskur lakkrís í Kína en ekki handa Kínverjum íslenskt-kínverskt fyrirtæki hyggst framleiöa 2.400 tonn af lakkrís á ári Íslenskt-kínverskt fyrirtæki hefur verið stofnað um gífurlega lakkrís- framleiðslu í Kína. Uppskriftin að lakkrísinum verður íslensk og hyggst fyrirtækið framleiða um 2.400 tonn af lakkrís á ári. Ætlunin er að selja lakkrísinn fyrst og fremst í Evr- ópu og Bandaríkjunum en ekki í Kína. Tveir íslendingar eru í stjóm fyrir- tækisins og tveir Kínveijar. Guð- mundur Viðar Friðriksson, fyrrum verslunarstjóri í Hagkaupi, er fram- Íslensk-kínverska lakkrísverksmiðj- an er í héraðinu Guangzhou, rétt norðan við Hong Kong. kvæmdastjóri fyrirtækisins. Kina, rétt utan við Hong Kong. Guð- Lakkrísverksmiðjan er í héraðinu mundur Viðar framkvæmdastjóri Guangzhou sem er sunnarlega í býr þar raunar og skýst daglega yfir íslenskur lakkrís er eftirsóttur á íslandi. Nú fá aðrir að komast upp á bragðið. Höröur Sigurgestsson, stjómarformaður Flugleiða: Verðum að gera betur og ódýrar en keppinautamir - 150 mHIjóna króna tap á innanlandsflugi Flugleiða Hörður Sigurgestsson, stjórnar- formaður Flugleiða, sagði á aðal- fundi Flugleiða í gær að velgengni félagsins í framtíðinni byggist á því að félagið leysti verkefni sín betur og með ódýrari hætti en keppinaut- amir. Hagnaöur Flugleiða á síðasta ári var minni en félagið hafði sett sér aö markmiði í upphafi árs. Markmið- ið var 5 prósent hagnaður eftir skatta en hann reyndist 1,2 prósent. Hagnaður af reglulegri starfsemi var 188 milljónir króna í fyrra á móti um 433 milljónum króna árið 1990. Báðar tölur á sama verðlagi. Meginmunurinn á rekstri félagsins frá árinu 1990 vom miklu hærri fjár- magnsgjöld á síöasta ári vegna lána sem tekin hafa verið við endumýjun flugflotans. í fyrra vora fjármagns- Verkfræðingurinn Halldór Þór Hall dórsson, sonur Halldórs H. Jónsson ar, var kjörinn í sfjórn Flugleiða i aðalfundi félagsins í gær. gjöld um 720 milljónir á móti um 150 milljónum króna árið áður. Báðar tölur á sama verðlagi. Á móti kemur að nýi flugflotinn er hagkvæmari í rekstri. Mest munar um að nýju vélarnar era sparneytn- ari. Fyrir vikið hefur flugrekstrar- kostnaður lækkað um 10 prósent. Farþegar hjá Flugleiðum vora um 318 þúsund á síðasta ári og fækkaði um 2 prósent frá árinu áður. Farþeg- ar í Norður-Atlantshafsflugi voru 166 þúsund í fyrra eða um 9 prósent fleiri en árið áður. í heiminum öllum fækkaði farþegum í áætlunarflugi um 4 prósent á síðasta ári. í innanlandsflugi flutti félagið rúmlega 246 þúsund farþega á síðasta ári eða um 4 prósent færri en áður. -JGH Aukin samkeppni: Tíu-ellef u í Glæsibæ Voguemeð risaverslun íSkeifunni Verslunin Vogue, sem er í eigu hjónanna Hólmfríðar Eyjólfs- dóttur og Jóns Einarssonar, opn- ar brátt stærstu vefnaðarvöra- verslun landsins í 800 fermetra húsnæði í Skeifunni 8. Fyrirtækið Vogue hf. er 40 ára um þessar mundir. Þekktasta Vogue-búðin er við Skólavörðu- stíg. Einnig er fyrirtækið með nokkrar aðrar verslanir í bænum og úti á landsbyggðinni. Um 50 manns starfa nú hjá Vogue hf. og var velta fyrirtækis- ins um 260 milljónir króna á síð- astaári. -JGH Samkeppnin er enn að harðna á matvörumarkaðnum á höfuöborgar- svæðinu. Verslunin 10-11, sem að standa Jóhannes Jónsson í Bónusi og Eiríkur Sigurðsson, fyrram kaup- maður í Víði, er að færa út kvíamar og opnar undir lok mánaðarins í Glæsibæ. í Glæsibæ var áður verslunin Kjöt- stöðin Ásgeir. Henni var lokað fyrir nokkrum vikum vegna fjárhagserf- iðleika. Verslunin 10-11 hóf rekstur á síð- asta ári í verslunarkjarnanum í Engihjalla í Kópavogi. Verslunin í Glæsibæ verður því önnur verslun fyrirtækisins. Verðlag í 10-11 er hærra en í Bón- usi. 10-11 nýtir sér hins vegar inn- kaupakerfi Bónuss. -JGH til Guangzhou. Verksmiðjan er í þann mund að verða tilbúin fyrir framleiðslu lakkríssins. Gert er ráð fyrir að fyrsti lakkrís- inn fari á markað eftir um fjóra mán- uöi, upp úr miðju sumri. Fram að þeim tíma verður fyrst og fremst um prufuframleiðslu að ræða. Samkvæmt heimildum DV er ástæðan fyrir því að verksmiðjan er í Kína sú að þar er vinnuafl mjög ódýrt en gerð þess lakkríss sem fyrir- tækið hyggst framleiða mun vera mannaflsfrek. Fyrirtækið er með samning í hönd- unum, svonefnda viljayfirlýsingu, um sölu og dreifingu á allri fram- leiðslunni, 2.400 tonnum, til Evrópu, Bandaríkjanna og Norðurlandanna. Hér er um stórhuga verkefni að ræða. Eitt þekktasta lakkrísfyrirtæki í heimi, Baset, framleiðir um 7 þús- und tonn af lakkrís á ári. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn OVERÐTRVGGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 1-2 Landsbanki 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar f ECU 8,5-9 Landsb.,lslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,5 Landsbanki överðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-5,25 Landsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabíls) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Géngisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki överðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Islb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN överðtryggð Almennir víxlar (forvextir) Viöskiptavíxlar (forvextir)1 12,25-13,75 kaupgengi Búnaðarbanki Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-1 5,75 Islb. OtlAn verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-10 Búnb.,Sparisj. AFURÐALÁN islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Hú$na8ðl$lán 4.9 LifoYrissjóöslán 5 9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mars 14,3 Verðtryggö lán mars 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar V6RÐ8BÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréla veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,135 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65 Einingabréf 2 3.260 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,030 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,041 Flugleiðir 1,90 2,10 Kjarabréf 5,770 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,103 Haraldur Böövarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,143 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,784 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,941 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,925 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,031 Eignfél. Iðnaöarb. 2,12 2,29 Sjóösbréf 4 1,735 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,222 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0722 Olíufélagiö hf. 4.40 4,90 Valbréf 1,9422 Olis 1,78 2,00 Islandsbréf 1,291 Skeljungur hf. 4,80 5,45 Fjóröungsbréf 1,152 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,287 Sæplast 3,24 3,44 öndvegisbréf 1,267 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,312 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiðubréf 1,245 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,026 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,164 Auðlindarbréf 1,04 1,09 islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Sfldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. X = Kaupþing, V = Vi B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplysingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.