Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. Útlönd dv Nýjar framhjáhaldssögur það eina sem gæti orðið Bill Clinton að falh: Hélt framhjá með fegurðardrottningu - fyrrum ungfrú Ameríka hefur þegar orðið einum stjómmálamanni að falli vekurreiði Kvenréttíndakomir í Japan eru öskureiðar vegna útgáfu leiö- sögubóka fyrir karlmenn sem eru einir á ferðalagi og segja þær stuðla að vændi. „í rauðljósahverfmu í Seoul er ekki vitlaust að heíja ástarleikina með smáfaðmlögum," segir m.a. í kaflanum um Kóreu. Og í kafl- anum um Filippseyjar er vakin athygli á því hversu víða hægt er njóta ásta þar um slóðir. Kvennahópur í japönsku borg- inni Osaka hefur farið fram á að bækurnar tvær, önnur um Suö- austur-Asíu og hin um Evrópu og Bandarikin, verði teknar úr umferð. Drapkonusína ogfékkellefu kúasekt Maöur nokkur í hinu afskekkta héraðí Irian Jaya á Indónesíu hefur verið sektaður um ellefu kýr fyrir að drepa eiginkonu sína með flösku þegar þeim varð sundurorða í síðasta mánuði. Morðingjanum var einniggert að láta af hendi steinasafn sem hann heldur mikiö upp á, svo og fræ. Að sögn dagblaðsins Kompas í Jakarta var sekt mannsins ákveðín á fundi þorpsbúa sem báðu hann jafhframt um að jarð- setja konu sína í húsinu þeirra hjóna. Haft var eftir þorpshöföingjan- um að refsingin væri til þess fall- in að minna þá sem framhjá hús- inu gengju á að gerast ekki sekir um sama glæp. Dani reyndi að smygla hassií krossviði Fjörutíu og fimm ára gamall Dani hefur verið hnepptur í gæsluvaröhald í Noregi fyrir til- raun til að smygla flmm kílóum af hassi inn til landsins með feij- unni til Kristiansand. Daninn var á leið í vetrarfrí í Stavangri þegar tollverðir ákváðu að rannsaka bifreið hans. í skottinu fannst stór kassi úr krossviöi sem klæddur var með áli. Einn hasshundanna sýndi kassanum mikinn áhuga og í Ijós kom að í krossviðarplötunum var hassið geymt. Tollverðir í Kristíansand höfðu aldrei fyrr séð þessa aðferð not- aða til smygls. „Smygltilraunirn- ar verða sífellt flóknari og ekki er vitað til að þessari aðferð hafi verið beitt áöur,“ sögöu tollverö- ir David Bowie kastalahanda Blaöafulltrúi rokkstjömunnar Davids Bowies ber til baka fréttir um að popparinn sé búinn að festa kaup á tvö hundruð ára gömium írskum kastala fyrir eig- inkonuna sína tilvonandi, sóm- ölsku tískufyrirsætuna Iman. Fréttir í gær hermdu að Bowie heföi greitt 3,2 miUjónir dollara, eða sem svarar tæplega 200 miUj- ónum króna, fyrir Humewoodk- astala, sem kemur með ölium græjum, tumum og brjóstvörn- um. Kastalinn er í skóglendi suð- ur af Dublin og fjarri alfaraleið. „David býr í Los Angeles með unnustu sinni og hann vissi ekki einu sinni aö kastalinn væri til,“ sagöi blaöafulltrúinn. Skötuhjúin gifta sig í júní. Rewter og NTB Bill CUnton, ríkisstjóri í Arkansas, er öruggur með útnefningu sem for- setaefni demókrata í komandi kosn- ingum nema nýtt hneyksUsmál verði honum að falli. Clinton hefur staðið af sér fyrstu framhjáhaldssöguna en sú næsta gæti orðið honum erfiðari. Svo er mál með vexti að tímaritiö Playboy birtir í næsta mánuði viðtal og myndir af Elisabeth Ward, fyrrum Borís Jeltsín Rússlandsforseti opn- aði dymar fyrir málamiðlun í deil- unni við Úkraínu um eyöileggingu kjarnavopna þegar hann kom á leið- togafund Samveldis sjálfstæðra ríkja í Kiev, höfuðborgúkraínu, í morgun. Hann bauðst tU að leyfa úkraínsk- um stjómvöldum að fylgjast með eyðUeggingunni á rússnesku land- svæði. Aðspurður hvort hann ætlaði að krefjast þess að Úkraínumenn héldu áfram að flytja vígvaUarkjarnavopn til eyðUeggingar í Rússlandi sagði Leoníd Kravtsjúk, forseti Úkraínu, á ■ d.eilum við Borís Jeltstín Rúss- landsforseta um kjarnavopn. Teikning Lurie ungfrú Ameríku. Þetta efni hefur valdið mUdum taugatitringi í her-' búðum Clintons og þar era menn logandi hræddir við að upp komist að Clinton átti vingott við Ward á árum áður. AUt veltur á því hvort Ward lýsir því yflr í viðtaUnu að hún og Clinton tiafi átt í ástarsambandi. Þannig fór Jennifer Flowers að þegar hún seldi Jeltsín að þeir ættu að standa við gefin loforð. Þrætur Rússa og Úkraínumanna munu líklega setja mestan svip á leiðtogafundinn í dag. Kravtsjúk ber á móti því að hafa sagt Borís Jeltsín Rússlandsforseta að lokið yrði við að flytja öll vígvallarkjarnavopnin til eyðUeggingar í Rússlandi fyrir 1. júlí. „Þeir hafa ekkert ræðst við í heUan mánuð, engir fundir og engin sím- töl," sagði blaðafuUtrúi Kravtsjúks í gær. Heldur friðvænlegra horfði þó í átökum þjóðarbrotanna sem hafa plagað Samveldið frá því það var stofnað á rústum Sovétríkjanna í desember. Mahmoud Vaezo, aðstoð- arutanríkisráðherra írans, tilkynnti í gær að náðst hefði samkomulag núlh Azera og Armena um vopnahlé og gekk það í gUdi klukkan átta í morgun að íslenskum tíma. Ætlunin er að nota það til að semja um frið í Nagomo-Karabakh-héraði. Átökin þar hafa kostað að minnsta kosti 1500 mannslíf á undanfómum fjórum árum. F.innig þokaðist heldur í friðarátt í Moldóvu, við landamærin að Rúm- eníu, þegar þingið veitti Dnestr- héraði takmarkaða sjálfstjórn. Meira en tuttugu manns hafa falliö í átök- umþaríþessummánuði. Reuter tímariti sögu sína fyrir 50 þúsund Bandaríkjadali. Hún var ein fimm kvenna sem fjölmiðlar orðuðu þá við CUnton en hinar neituðu nánum kynnum af frambjóöandanum. Ward segir að saga sín sé ósköp saklaus. Nú er röðin komin að sögu Ward. Hún hefur þegar bundið enda á feril eins stjórnmálamanns. Sá er Charles Robb öldungadeUdarþingmaður sem er hættur afskiptum af stjórnmálum eftir að hann gafst upp á að bera af sér sögur um ástarsamband við Ward. Clinton þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af Paul Tsongas því hann gafst upp í gær á aö leita eftir tilnefn- ingu demókrata. Nú getur aðeins Ellefu vikna gamalt vopnahlé í Króatíu var hætt komiö í gær þegar sprengjmn rigndi yíir austurhluta lýðveldisins í margar klukkustundir á sama tíma og Sameinuðu þjóðirnar samþykktu fjármögnun friðargæslu- sveitanna sem eiga að binda enda á átökin fyrir fuUt og aUt. StórskotaUðsdrunur og vélbyssu- gelt ómuðu við borgina Osijek, ekki langt frá þeim stað þar sem fram- varðasveitir SÞ em að koma sér fyr- ir. Útvarpið í Króatíu sagði að 250 stórskotahðssprengjum hefði verið Jerry Brown velgt CUnton undir ugg- um í framboðsslagnum en það er fjarlægur möguleiki. Því ganga menn almennt út frá því að Clinton og George Bush berjist um forsetaembættið í kosningunum í haust - það er að segja ef Ctinton verður þá ekki búinn að leggja árar í bát vegna kvennamálanna. Samanburðurinn við Bush forseta er Clinton fremur óhagstæður í flest- um málum. Kjósendur hafa meiri trú á Bush þótt hann njóti takmarkaðra vinsælda fyrir efnahagsstjórn sína. Hann þykir á hinn bóginn traustur og reynsla hans á eftir að skUa houm drjúgum áfram í keppninni við Clin- ton. Reuter og NTB varpað á borgina og sjö manns hefðu orðið sárir. Embættismenn í Baranja-héraði sem Serbar hafa á valdi sínu, sögðu að Króatar hefðu varpað sprengjum á þorp í eUefu klukkustundir. Þeir sögðu að þetta væru hörðustu árás- imar á Baranja frá því stríðið hófst. Framvarðasveitir um 400 liðsfor- ingja SÞ eru búnar að koma sér fyrir á átakasvæðunum um aUa Króatíu til að búa undir komu íjórtán þúsund manna friðargæsluliðs siðari hluta aprílmánaðar. Reuter Elisabeth Ward er kunn fyrir náin kynni af stjónmálamönnum. Tímaritið Playboy, sem tekið hefur viðtal við hana, segir að ekkert sé að óttast fyrir Clinton en hann er samt á nálum. Símamynd Reuter Úkraínumenn og Rússar deila um kjamavopn: Jeltsín boðar mála- miðlun við Kravtsjúk Bush Alit kjósenda á Bush og Clinton c|inton Besti málsvari flokks síns Hefur sýnt hugrekki og persónulegan styrk Menntamál Heilbrigðismál Efnahagsmál Súluritið er byggt á áliti kjósenda i Flórída og sýnir álit manna á væntanleg- um forsetaframbjóðendum og getu þeirra til að sinna einstökum málum. Þorskastríð 1 Kanada: Tólf kanadískir togarar eru væntanlegir á þorskmiðin á Grtand Banks um mánaðamótin til að mót- mæla miklum veiðum togara frá Evrópu þar. Þessi mið eru rétt utan viö 200 milna efnahagslögsögu Kanada og þeir geta því ekki haft stjóm á veiðum þar. Kanadamenn og þó einkum þeir sem gera út frá Nýfundnalandi segja að mikil ofveiöi sé á þorski á Grand Banks og hafa þeim m.a. viðrað þá hugmynd að Helgi HaU- varösson skipherra komi með klippur Landhelgisgæslunnar á ís- landi tU að stöðva veiðarnar. Það eru útgerðarmenn í Evrópu- bandalaginu sem séð hafa sér leik á borði að nýta raiðin við Ný- fundnaland meðan veiðar þar eru óheftar. Heimametm segja að þess- ar veiðar gangi fyrr eða síðar af sjávarútvegi þeirra dauðum því togarar Evrópuþandalagsins gangi mjög nærri þorskstofnunum. Rfutur Sprengjum rigndi íKróatíuígær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.