Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Síða 28
36 FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. Andlát Guðbjartur Kristjánsson, Lækjar- mótum, Miklaholtshreppi, andaðist í sjúkrahúsi Stykkishólms 18. mars. Agnes Jónína^Árnadóttir andaðist þann 18. mars sl. Jarðarfarir Guðjón B. Gíslason frá Syðstu-Foss- um, Andakíl, andaðist á sjúkrahúsi Akraness 2. mars. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þórarinn Valdimarsson frá Göngu- stöðum, sem lést 14. mars í Dalbæ, ' Tialvík, verður jarðsunginn frá Urða- kirkju laugardaginn 21. mars kl. 13.30. Minningarathöfn um Bimi Bjarna- son héraðsdýralækni, Höfn, Hornar- firði, fer fram frá Hafnarkirkju laug- ardaginn 21. mars kl. 14. Jarðsungið verður frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 25. mars kl. 15. Helga Kristín Möller kennari og bæj- arfulltrúi, Hlíðarbyggð 44, Garðabæ, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 24. mars kl. 13.30. Jarðsett verður í Fossvogs- kirkjugarði. Jónína Jónsdóttir frá Steinum, Aust- ur-Eyjafjöllum, verður jarðsett frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 21. mars kl. 15. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30 sama dag. Sigurjón Jónsson, Ártúni 7, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 21. mars kl. 15. Jarð- sett verður að Skarði í Landsveit sama dag. Sigurður Óli Ólafsson, fyrrverandi alþingismaður, Fossheiði 34, Selfossi, Fimmtudaginn 19. mars klukkan 8.06 varð umferðaróhapp á Hafnar- fjarðarvegi, skammt norðan Fífu- hvamms, á akbrautinni til norðurs. Tveir bOar lentu í árekstri á móts bifreið sem hafði verið yfirgefin á hægri akreininni með blikkandi að- vörunarljós. Við það skapaðist nokk- ur hætta. Vegna þessa óhapps er ökumaður á stórum bláum BMW, sem þarna átti leið hjá á þessum tíma, svo og önnur vitni, beðinn um að hafa sam- band við rannsóknadeUd lögreglunn- ar í Kópavogi í síma 43260 eða 41200. Leikhús sem lést 15. mars sl„ verður jarð- sunginn frá Selfosskirkju laugardag- inn 21. mars kl. 13.30. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12. Sólveig S. Magnúsdóttir, Hjallatúni, Vík í Mýrdal, sem andaðist 12. mars sl„ verður jarðsungin frá Víkur- kirkju laugardaginn 21. mars kl. 15. Tilkyimingar Hamlet-mynd Kozintsévs í bíósal MIR Hamlet, hin fræga og rómaða kvikmynd Gngoríjs Kozintsév, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstig 10, nk. sunnudag, 22. mars, kl. 16. Kvikmynd þessi, svart-hvít breiðtjaldsmynd, var gerð 1964 og í henni er flutt þýðing skáldsins Borísar Paster- nak á harmleik Shakespeares en skýring- artextar á ensku. Aðgangur að kvik- myndasýningum MÍR á sunnudögum er ókeypis og öllum heimiU meðan húsrúm leyfir. Sænsk bókavika í Norræna húsinu Sænsk bókavika verður í Norræna hús- inu 21. til 29. mars. Dagskrá vikunnar verður fjölbreytt: bókakynning og fyrir- lestrar um bókmenntir, kvikmyndasýn- ingar og kvöldvaka með tónlist og upp- lestri. Vikan hefst kl, 15.30 á laugardag þegar sýning á bama- og unglingabókum í Sviþjóð í 401 ár verður opnuð í anddyri hússins. Kl. 16 verður bókakynning. Á sunnudag kl. 14 verður sögustund fyrir böm og fer hún fram á sænsku. Kl. 15 verður sýnd kvikmyndin Astrid Lind- grens Smáland. Kl. 16 verða tveir fyrir- lestrár á dagskrá. Mælsku- og rökræðukeppni Mælsku- og rökræðukeppni framhalds- skóla á íslandi verður haldin í kvöld, 20. mars, kl. 20-24 í Háskólabíói. Keppnin er útsláttarkeppni sem hófst með liðum 15 skóla en nú standa eftir lið Verslunar- skóla íslands og Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Öllum er fijáls aðgangur. Miðaverð er kr. 550 og em miðar seldir í skólunum sem keppa til úrslita. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú er á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi og almælt tíðindi bíða í Fannborginni. íslandsmót í fimleikum verður haldið nú um helgina í Laugar- dalshöll. Mótið hefst í kvöld kl. 20. Á morgun er keppt kl. 14 og 17 og í lokin verða valdir fslandsmeistarar í fjölþraut. 22. mars er keppt kl. 12-15 og verður end- að á að veíta verðlaun fyrir bestan árang- ur í einstökum greinum. Aðgangseyrir er kr. 400 fyrir fuilorðna og kr. 100 fyrir 12 ára og yngri. Föstuvaka í Árbæjarkirkju Sunnudaginn 22. mars verður haldin föstuvaka í Árbæjarkirkju og hefst hún kl. 20.30. Á samkomunni verður fjöl- breytt dagskrá bæði í tali og tónum. Sig- rún Steingrimsdóttir og Helga Ingólfs- dóttir leika á orgel og sembal í stimdar- fjórðung áður en samkoman hefst. Allir em velkomnir. Lögreglan í Kópavogi: Óskaðeftirvitn- umaóóhappiá Hafnarfjarðarvegi Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfis- götu 105, kl. 10 á laugardagsmorgun. Líknarfélag Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu (mormóna) Ein elstu kvennasamtök heims, Líknarfé- lag Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu (mormóna), halda hátiðlegt 150 ára afmæli sitt um þessar mundir. Veg- legt afmæhshóf verður haldið laugardag- inn 21. mars, kl. 17.30, í húsakynnum kirkjunnar að Skólavörðustíg 46. Það er líknarfélag Reykjavikurgreinarinnar sem að hófmu stendur en forseti þess er LUja Einarsdóttir og ráðgjafi hennar Ás- laug Þórðardóttir. ÁHM ’93 í Svíþjóð Nú um helgina, þegar riðlakeppni B- keppninnar í Austurriki stendur sem hæst, verður gullbolti Handknattleiks- sambands íslands boðinn til sölu. Söluað- ilar munu bjóða guUboltann við dyr landsmanna og á mannamótum víðast hvar um landið. Kyrrðar- og íhugunarstund í Laugarneskirkju Kyrrðar- og íhugunarstund með söngv- um frá Taizé verður í Laugameskirkju í kvöld, 20. mars, og hefst kl. 21. Tórdist verður leikin frá kl. 20.30. Form kyrrðar- og íhugunarstundanna í Laugames- kirkju er komið frá Taizé. Söngvarnir, sem em stuttir, einfaldir og auðlærðir, em endurteknir aftur og aftur og verða þannig að bæn og lofsöng til Guðs. Eftir stundina verður kaffi í safnaðarheimil- inu. Allir em velkomnir. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Dr. Nigel Dower, kennari í heimspeki og alþjóðasamskiptum við háskólann í Aberdeen, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands og Félags áhugamanna um heimspeki sunnudaginn 22. mars, kl. 14.30, í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Hum- an Rights and the Possibility of Global Ethics" og verður fluttur á ensku. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Tónleikar Kammermúsíkklúbburinn Fimmtu tónleikar á 35. starfsári 1991-1992 verða sunnudaginn 22. mars, kl. 20.30, í Bústaðakirkju. Fundir Ráðsfundir ITC Síðustu ráðsfundir 1. ráðs ITC á þessu starfsári verða haldnir á Holiday Inn, Reykjavík, laugardaginn 21. mars. Fyrri fundurinn hefst með skráningu kl. 9. Á dagskrá verða ræðukeppni 1. ráðs, kosn- ing nýrrar stjómar og félagsmál. Kl. 12.30 er hádegisverður. Kvöldfundur verður settur kl. 20. Þá verða á dagskrá „Há- punktar forseta", úrslit í ræðukeppni, verðlaunaafhendingar, innsetning nýrr- ar stjómar og skemmtidagskrá. Lokaorð flytur fráfarandi forseti 1. ráðs, Gígja Sólveig Guðjónsdóttir. Upplýsingar gefur Guðmundina, s. 54760. Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur 20 ára Sanikór Trésmíðafélags Reykjavíkur er 20 ára um þessar mundir. Kórinn mun taka á móti velunnurum sínum í afmæl- isfagnað laugardaginn 21. mars ki. 13.30 í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Kórinn hefur starfað samfellt frá árinu 1972 og haldið opinbera tónleika frá 1975. Kórinn er aðili að norrænu samstarfi á vegum verkalýðsfélaga landanna. Þessi samtök halda mót til skiptis á Norður- löndunum. f sumar verður slíkt mót haldið í Reykjavík dagana 1.-5. júh. Kór- stjóri er Kjartan Ólafsson og formaður kórsins Magnús Ólafsson. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Sími680680 sp CQfi ' ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. í kvöld. Uppselt. Laugard. 21. mars. Uppselt. Fimmtud. 26. mars. Uppselt. Föstud. 27. mars. Uppselt. Laugard. 28. mars. Uppselt. Flmmtud. 2. april. Uppselt. Laugard. 4. april. Uppselt. Sunnud. 5. april. Uppselt. Fimmtud. 9. april. Fáeln sæti laus. Föstud. 10. apríl. Uppselt. Laugard.11.apnl. Uppselt. Miövlkud. 22. april. Fáeln sætl laus. Föstud. 24. apríl. Uppselt. Laugard. 25. april. Uppselt. Flmmtud. 30. april. Föstud. l.maf. Laugard. 2. mai. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. Kaþarsis - Leiksmiðjan sýnir á litla sviði kl. 20: HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen. Sunnud. 22. mars. Gamanleikhúsið sýnir á litla sviði kl. 20.30 eftir Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóðanna. I kvöld. Laugard. 21. mars. Mlðaverð kr. 800. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma aila virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Leikhúslínan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. íslandsklukkan eftir Halldór Laxness Föstud. 27. mars kl. 20.30, frumsýning, Laugard. 28. mars kl. 20.30, 2. sýning. Sunnud. 29. mars kl. 20.30. Fimmtud. 2. april kl. 17.00. Föstud. 3. apríl kl. 20.20. Laugard. 4. apríl kl. 15.00. Mlðasala er í Samkomuhúslnu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nemn mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram að sýn- Ingu. Grelðslukortaþjónusta. Siml í miðasölu: (96) 24073. eftir Giuseppe Verdi Sýning iaugardaginn 21. mars kl'. 20. Sýning laugardaginn 28. mars kl. 20.00. ATH. ÍSLENSKUR TEXTII! Nemendaópera Söngskólans í Reykjavik. flrfenS í Undirheimnm Sýning 22. mars kl. 20.00. Miöasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Greiösiukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT GARÐALEIKHÚSIÐ sýnir LUKTARDYR eftir J.P. Sartre 3. sýning föstudaginn 20. mars kl. 20.30. Þýdendur: Vigdis Finnbogadóttir Þuriður Kvaran. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Tónlist: Össur Geirsson. Búningar: Andrea Oddsteinsdóttir. Lýsing: Alexander I. Ólafsson. Leikstjóri: Erlingur Gislason. Leikarar: Aldis Baldvinsdóttir. Margret Akadottir. Valdimar Lárusson. Þórir Steingrimsson. Mamma Rósa sér um veitingar fyrir og eftir sýningar. Húsió opnaó kl. 19.00. Eftir sýningu heldur Höróur Torfason tonleika. Mióasala i Félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaga kl. 17.00-19.00. sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 41985. Annars simsvari. 44425. Allt i einni leikhúsferó Matur-leiksýning veitingar — tónlist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.