Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992.
39
Sviðsljós
Nýjasta parið
í Hollywood
Loksins er Brooke Shields gengin
út! Á tímabili óttuðust menn að
hennar engilfríðu persónu yrði sóað
á viðrinið hann Michael Jackson en
nú er sem sagt komið á hreint að þau
eru BARA vinir.
Sá lukkulegi heitir Láam Neeson
og er Hollywoodleikari, hvað annað?
Hann er heldur betur farinn að pipra,
orðinn 38 ára gamall, en ungfrúin er
einungis 27 ára.
Myndin er tekin þegar þau skötu-
hjúin voru viðstödd frumsýningu
myndarinnar Under Suspicion þar
sem Liam fer með eitt aðalhlutverk-
ið.
„Við hittumst í partíi fyrir nokkr-
um mánuðum og við erum mjög,
mjög náin,“ sagði Brooke, alsæl, við
blaðamenn.
Karlmódel sýnir hér nýjustu hönnun Pams Hogg er hann
klæðist þröngum fatnaði sem ristur hefur verið hér og þar.
Fötin voru sýnd á tískuvikunni sem haldin var í London
fyrir skömmu og sýna hvernig Hogg notar áhrif frá pönk-
stílnum í hönnun sinni. símamynd Reuter
Fjölmiðlar
Þessa dagana er mikið látiö með
Inga Bjöm Albertsson alþingis-
mann og viðtal við hann sem birtist
í nýútkomnu Mannlífi. Svokölluð
„híspursiaus" viðtöl viðstjórnmála-
menn eru að verða fastur Uður í
Nú er það í sjáifu sér vel til fundiö
að fá áberandi stjórnmálamann í
langt tímaritsviðta] þar sem hann
fær möguleika á því að setja sig í
aðrar stellingar en tíðkast á Alþingi
og í stuttum fréttaviðtölum. En þá
þeím fremur ómerkilega kabarett
stjómmáiamanna og fjölmiöla sem
í daglegu taii er nefndur stjórnmála-
umræðan.
Þetta er a.m.k. þriöja tímaritsvið-
talið við íslenskan stjóramálamann
nú í vetur sem fréttastofur sjón-
varpsstöðvanna sjá ástæðu til að
greina frá. Áður höfðu þeir Matthías
Bjarnason og Jón Baldvin látið
gamminn geisa á sama vettvangi og
með tilheyrandi brambolti.
þarf stjórnmálamaðurinn aö nota
tækifærið og sýna á sér aðra hlið.
Hættan við konfektblaðaviðtöl
stjórnmálamanna felst í því að
blaðamaðurinn leiti uppi óánægju-
raddir sem síðan hafi ekkert fram
að færa annað en varfæmislegt
nöldur um allt og ekkert.
Viðtalið við Inga Bjöm Albertsson
er ekki eins markvert ogfréttir af
því hafa geflð tilefni til. Þar kemur
ekkert nýtt fram um afstöðu hans.
Þá eru skoðanir hans á innan-
hússerjum og forystumálum Sjálf-
stæðisflokksins ófrumlegar og
sennilega rangar. Þvi þó Þorsteinn
Pálsson eigi mikil ítök í þingflokkn-
um og þó sú staðreynd veiki stööu
Davíös er alls ekki þar með sagt að
flokkurinn sé kloflnn í tvær fylking-
ar um þessa menn. Það er mikil of-
túlkun.
Kjartan Gunnar Kjartansson
Græðir á
brúðar-
kjólnum
Elísabet Bretadrottning talar
ekki við Earl Spencer, föður Dí-
önu prinsessu, þessa dagana því
að hann gaf japanskri verslun
leyfi til þess aö leigja út eftirlík-
ingu af brúðarkjól dóttur sinnar.
Japanskar brúðir eru æstar í
kjólinn og láta sér ekki muna um
að leigja hann fyrir tæpar 120
þúsund krónur á dag. Og auðvit-
að fær hinn gráðugi pabbi pró-
sentur af leigunni...
freeMMjs
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
ÞJÓÐARÁTAK - LANDSSÖFNUN
14 klukkuslunda bein útsending.
L GJA /V.
GOTT UTVARP!
...leggöu þitt af niörkum.
• • VEGALAUS
BORN
Veöur
Austanátt, stinningskaldi sunnanlands en kaldi og
siðar stinningskaidi á Vesturlandi. Á Norður- og
Austurlandi verður hægviðri en gola eða kaldi þegar
liður á daginn. Suðvestantil verða skúrir eða slyddu-
él i dag en rigning um mest allt land i kvöld og
nótt, síst norðaustanlands. Veður fer hlýnandi.
Akureyri
léttskýjað
Egilsstaðir skýjað -4
Keflavíkurflugvöllur alskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 1
Raufarhöfn skýjað -7
Reykjavík alskýjað 2
Vestmannaeyjar alskýjað 2
Bergen rign/súlc I 4
Helsinki haglél 2
Kaupmannahöfn rigning 5
Ósló rigning 1
Stokkhólmur skýjað 4
Þórshöfn skúr 5
Amsterdam skýjað 8
Barcelona þokumóða 8
Berlin skýjað 6
Chicago hálfskýjaö -1
Frankfurt rigning 7
Gengið
Gengisskráning nr. 56. - 20. mars 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,050 60,210 58,800
Pund 102,418 102,691 103,841
Kan. dollar 50,161 50,294 49,909
Dönsk kr. 9,2190 9,2435 9,2972
Norsk kr. 9,1206 9,1449 9,1889
Sænsk kr. 9,8620 9,8883 9.9358
Fi. mark 13,1400 13,1751 13.1706
Fra. franki 10,5490 10,5771 10.5975
Belg. franki 1,7391 1,7437 1,7503
Sviss. franki 39,4676 39,5728 39.7835
Holl. gyllini 31,8019 31,8867 31,9869
Þýskt mark 35,8027 35,8980 36.0294
ít. líra 0,04762 0.04775 0,04795
Aust. sch. 5,0901 5,1036 5,1079
Port. escudo 0,4157 0,4169 0,4190
Spá. peseti 0,5668 0,5683 0.5727
Jap. yen 0,44763 0,44883 0,45470
írskt pund i5,39E 95.653 96,029
SDR 81,5575 81,7748 81,3239
ECU 73,2280 73,4231 73,7323
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
19. mars seldust alls 100,265 tonn
Magn í Verð í krónum
tonnum Meóal Lægsta Hæstn
Blandað 0,162 29,40 20,00 35,00
Hrogn 0,990 121,57 100.00 150,00
Karfi 0.434 20,00 20,00 20,00
Keila 0,061 30,00 30,00 30,00
Langa 0,2244 85,00 85,00 85,00
Lúða 0,013 420,00 420,00 420.00
Rauðmagi 1,853 32,18 30.00 51,00
Skarkoli 2,054 74,11 7300 81.00
Steinbitur 5,836 33,96 32,00 35,00
Steinbítur, ósl. 14.842 32,63 31,00 36.00
Tindabikkja 0,094 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 16,576 87,62 68,00 94,00
Þorskflök 0,311 170,00 17000 170,00
Þorskur, smár 0,081 69,00 69,00 69.00
Þorskur, ósl. 43.988 65,13 40,00 74.00
Ufsi 1,318 38,85 30,00 42,00
Ufsi. ósl. 0,101 20,79 20,00 30,00
Undirmál. 2,218 60,44 12,00 63,00
Ýsa, sl. 4,077 104,25 83,00 115,00
Ýsa, ósl. 5,031 100,11 95.00 112,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
19. mars seldust alls 147.198 tonn.
Gellur 0,084 260,00 260,00 260,00
Smáufsi 0,447 21,00 21,00 21,00
Keila 0,607 36,00 36,00 36,00
Háfur 0,183 28,00 28,00 28.00
Ufsi, ósl. 0.066 21,00 21,00 21,00
Steinbítur, ósl. 5,295 37,54 37,00 40,00
Smárþorskur 1,657 53 00 53,00 53,00
Lúða 0,177 370,47 50.00 605,00
Karfi 7,452 42,45 41,00 45,00
Ufsi 0,681 34,52 21,00 38.00
Blandað, ósl. 0,060 15,00 15,00 15,00
Þorskur, st. 2,825 101.68 50,00 103,00
Ýsa 2,852 112,11 61,00 132.00
Steinbitur 0,400 40,42 40,00 47,00
Langa 1,974 85,75 80,00 89,00
Hrogn 2,062 169,10 145,00 190,00
Blandað 0,058 15,00 15,00 15,00
Þorskur 86,368 94,09 59,00 110,00
Ýsa, ósl. 2,093 117,35 50,00 125,00
Smáþorskur 0,179 41,83 37,00 73,00
Þorskur, ósl. 28,949 69,33 50,00 80,00
Þorsk/stó. 0,411 95,00 95,00 95,00
Langa.ósl. 0,096 71,00 71,00 71,00
Koli 1,437 86,26 80,00 116,00
Keila, ósl. 0,775 20,00 20,00 20,00
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
19. mars seldust alls 72,639 tonn.
Karfi 22,022 39.93 36,00 41.00
Keila 1,005 35,00 35.00 35,00
Langa 2,306 78,40 74,00 81,00
Lúða 0,048 459,32 320,00 520.00
Lýsa 0,014 15,00 15,00 15,00
Rauðmagi 0,076 48.55 28,00 50,00
Skata 0,225 119,00 119,00 119,00
Skarkoli 0,160 65,00 65,00 65,00
Skötuselur 0,041 215,00 215,00 215,00
Steinbítur 0,962 40,29 38,00 42,00
Þorskur, ósl. 17.737 71,40 69,00 81,00
Þorskur, ósl. dbl. 1,459 40,00 40,00 40,00
Ufsi, ósl. 19,667 31,74 29,00 34,00
Ýsa, sl. 1,393 118,74 116,00 121,00
Ýsa, ósl. 5,524 109,39 102,00 129,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
19. mars seldust alls 156,801 tonn.
Þorskur, sl. 0,530 63,00 63,00 '53.00
Ýsa, sl. 0,565 109.73 107,00 111,00
Þorskur, ócl. 108,153 72,74 43,00 83,00
Ýsa, ósl. 19,500 113,36 61.00 128,00
Ufsi 8,033 28.80 21,00 30,00
Lýsa 0,035 50,00 50,00 50,00
Karfi 12,607 34,96 20,00 43,00
Langa 1,813 56,03 45.00 70.00
Keila 2,362 25,24 18,00 27,00
Steinbítur 0,821 40,00 40.00 40,00
Skötuselur 0,046 300,00 300,00 300,00
Skata 0,297 114,00 114,00 114,00
Háfur 0,022 9,00 9,00 9,00
Ósundurliðað 0,308 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,069 595,43 400,00 603,00
Skarkoli 0,375 85,00 85,00 85,00
Grásleppa 0,097 26,00 26,00 26,00
Rauðmagi 0,126 9,25 1,00 66,00
Hrogn 0,808 115,00 115,00 115,00
Undirmálsþ. 0,102 25,00 25,00 25,00
Steinb/hlýri 0,050 20,00 20,00 20,00