Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Verslun Til sölu sem nýir fiúrlampar, 127x30 cm, nýjar perur og startarar. Tilvalið í iðnaðarhúsnæði, bílskúra o.fl. Uppl. í síma 92-11048. ■ Hljóðfæri Ný sending komin frá Peavey, söng- kerfi frá 93.298, söngkerfisbox, ýmsar st., rafrngítarar frá kr. 21.899, míkró- fónar, kr. 9.599. Vorum að fá nýja magnará og gítarsendingu frá Fender. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935. Sfopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal, speed soloing og modal tónlist að hefiast. Innritun í s. 682 343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Hl'jðfæraleikarar. Óskum eftir gítar-, ’oassa- og hljómborðsleikara í hljóm- sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3785. Karaoke. Bjóðum upp á æfingatíma og útleigu á karaoke. Uppl. í síma 91-651728 frá kl. 14. Til sölu Fender Stratocaster. Uppl. I síma 97-88850 milli kl. 20.30 og 22. Eiður. Til sölu rafmagnsgltar og magnari ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 91-611357. Roland RD 250S pianó, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-45121, símsvari. • ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthr.). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn Notað og nýtt. Barnarúm kojur skrifborð - kommóður sófasett - homsófar borðstofusett - stólar rúm fataskápar o.m.fl. Kaupum not- uð húsgögn eða tökum upp í allt hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Gerið betri kaup. Því ekki að spara krónuna og kaupa notuð húsgögn og heimiiistæki? Oft sem ný, á frábæru verði. • Ykkar kjarabót. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 679277. Ikea rúm með skúffum, pullum og góðri dýnu til sölu, einnig gott sófasett, 3 + 2 + stofuborð, og Ricoh myndavél, með 35/70 mm linsu, flassi og góðri tösku. Uppl. í síma 91-38510. ■ Ljósmyndun Félag íslenskra áhugaljósmyndara heldur námskeið í litstækkun sem hefst á næstu dögum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3799. Ljósmyndanámskeið í svart/hvítri filmuframköllun og stækkun hefst á næstunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3798. ■ Tölvur Loksins, loksins! Gagnabanki á amer- íska vísu. Tugþúsundir forrita. Nýjar skrár daglega. Disklingaþjónusta. Tölvutengsl (Com - Pu - Con- Tact) Iceland, modemsími 98-34779. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. IBM PS2 tölva til sölu, með 2 disklinga- drifum og Epson LX 80 prentara, verð kr. 28 þúsund. Upplýsingar í síma 91-10071, Bima. Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922. Til sölu Amiga tölva með prentara, aukadrifi, minnisstækkun, ca 200 leik- ir, mús o.fl. Til gr. koma skipti á bíl. S. 93-71472/91-13315 milli kl. 18 og 20. Macintosh Plus tölva með hörðum diski óskast keypt. Uppl. í síma 91-814304 eftir klukkan 18 í dag. ■ Sjónvörp Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Radíóverkst. Santos, Hveríisg. 98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431. Tweedy er þegar orðinn reiður...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.