Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Side 27
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. 35 Skák Jón L. Arnason Enski stórmeistarinn Stuart Conquest ætlar að halda áfram uppteknum hætti á aþjóðamótinu í Hafnariirði. Rétt eins og á Apple-mótinu, vinnur hann og tapar til skiptis - engin jafntefli þar. Lítmn á lokin á tvisýnni skák hans við Helga Áss Grétarsson í 2. umferð Hafnar- borgarmótsins. Helgi, sem hafði hvítt, lék síðast slæman leik, 44. Re3 c4?? - með hugmyndinni 44. - Hxc4 45. Hxb5 Dxb5 46. Dd3 og nær hróknum, vegna máthót- unar á d8. En Conquest fann veilu í út- reikningunum: á á á & * liá á A & <á> I ABCDEFGH 44. - Bxc4! 45. Hxa5 Bfl t 46. Kgl Bh3 + og Helgi Áss gafst upp - mát í næsta leik. Bridge ísak Sigurðsson Á Cap Gemini Pandata mótinu sterka í Hollandi, sem spilað var í janúar síðastl- iðnum, þar sem Jón Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen voru meðal þátttak- enda, kom þetta spil fyrir. Helmingur keppenda endaði í 6 spöðum en engimi sagnhéifanna tókst að vinna spilið. í þeim tilfellum sem samningurinn var sex spaðar var útspilið laufdrottning ffá vestri. Það vekur nokkra furðu aö engum sagnhafanna skyldi takast að landa heim spilinu en vinningsleiðma var alveg hægt að frnna við spilaborðið. Hún er þannig: * Á94 ¥ ÁK10984 * Á * 753 * 10875 V G732 ♦ G762 + D N V A S * G V D5 ♦ D854 4» KG9842 * KD632 ¥ 6 ♦ K1093 + Á106 Laufútspiliö er drepið heima á ás, tígull á ás og spaðaásinn tekinn. Þegar gosi kemur í er ekki ólíklegt að spaðinn liggi illa. Sagnhafi hættir þá viö að taka tromp- in af andstæðingunum og breytir spilaá- ætlunni. Hann spilar næst ÁK í hjarta og trompar hjarta heima. Tígulkóngur er næst tekiiín og tígull trompaður í blindum. Enn er hjarta trompað og tígull trompaður öðru sinni. Þá eru 10 slagir í húsi og KD í spaða standa fyrir sinu sem ellefti og tólfti slagurinn. Andstæðing- arnir eiga sinn hvom slaginn, sem þeir verða að sameinast um í þrettánda slagn- um. Krossgáta T~] T~ T~ n T~ \ \ 10 ii 1 1T~ n i r )<p I \ )2 1 '5 TcT Z) u Lárétt: 1 mylla, 6 málmiu', 8 sakka, 9 slægjuland, 10 styrki, 12 stjóma, 13 spýtu, 14 nes, 16 stöng, 17 þefar, 18 ónæði, 19 gangur, 21 dund, 22 sefa. Lóðrétt: 1 klessur, 2 drap, 3 konungs, 4 óstöðugur, 5 ónefhdur, 6 góða, 7 hópur, 11 skjótur, 12 rumar, 15 snemma, 20 kusk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kreik, 6 ys, 8 eir, 9 lest, 10 stilltu, 12 Jónatan, 14 aldna, 15 ha, 16 ómi, 17 drós, 20 laði, 21 æfa. Lóðrétt: 1 kesja, 2 rit, 3 erindið, 4 il, 5 kelta, 6 ysta, 7 stuna, 11 landi, 13 ólma, 15 hóf, 10 ÓL 19 sa. ©KFS/Distr. BULLS ©1991 by King Features Syndicate. Inc. Worid rights reserved. Ég giftist honum í blíðu og stríðu ... og ég er farin að hlakka til blíðunnar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. mars til 26. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, læknasimi 73600. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970, læknasími 689935, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík; sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feð.ur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá , kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur20. mars: Lionoleum nýkomið J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11, sími 1280. Spakmæli Gott vín - lasið höfuð. Grískur. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitáveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- ahna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að einbeita þér að hlutum sem þú mátt ekki draga leng- ur en þú hefur gert. Seinkanir gera hlutina enn verri en þeir eru. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er mikil hætta á misskilingi milli fólks í dag. Gættu sérstak- lega að þvi um hvað og hvemig þú tjáir þig og kemur upplýsing- um á framfæri. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það getur reynt á þolrifm er þú býður aðstoð til að létta undir með einhverjum. Varastu alla spennu og reyndu að vera í tilfinn- ingalegu jafnvægi. Nautið (20. apríl-20. maí): Varastu að vera of bjartsýnn þótt þér gangi vel með þín mál. Spáðu vel í hlutina áður en þú fjárfestir í einhverju stóru. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu á varðbergi gagnvart því sem þú þekkir ekki. Náin vinátta þarfnast uppörvunar. Happatölur era 7, 21 og 26. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vertu vingjarnlegur við fólk, jafnvel þótt það geti verið ósann- gjamt í þinn garö. Reyndu eitthvað nýtt í félagsmálum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fólk tekur þér vel og er sanngjamt gagnvart hugmyndum þínum og óskum. Þú græðir á því að vera vingjamlegur við aöra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að spá í frítíma þinn og nýta hann sem best. Dreifðu álagi þínu á sem flesta. Happatölur era 5, 20 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu aðra sjá um skipulagningu á hópstarfi. Þér gengur best í að styðja við bakið á öðram. Forðastu spennu við ákvarðanatök- ur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýjungar hafa mikilvæg áhrif á hefðbundið líf þitt. Nýttu þér reynslu annarra. Félagslífið er í uppsveiflu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú stendur í ströngu í dag. Gættu tungu þinnar svo að þú þurfir ekki að sjá eftir einhverju. Undirbúningur hvers konar er mjög mikilvægur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur eiga það til að keyra sig áfram og oft í of langan tíma. Reyndu að koma góðu jafhvægi á milli leiks og starfs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.