Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1992, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992. 31 Sviðsljós Hertoginn og leikkonan Hertoginn af Northumberland og leikkonan Barbara Carrera eyddu nokkrum dögum saman í Kalifomíu nýlega. Dvalarstaðurinn var reyndar heimib leikkonunnar í Bel Air en þangað hafði Harry, eins og hertog- inn heitir, aldrei komið þrátt fyrir nokkurra ára vinskap við Barböru. Það verður ekki sagt annað en her- toginn líti vel út þessa dagana og það er mál manna að samvistin við leik- konuna hafi gert honum gott. Hann hefur í gegnum tíðina átt við einhver veikindi að stríða en hvort það hefur aftrað honum frá því að ganga í hnapphelduna skal ósagt látið. Harry er orðinn 38 ára gamall og þykir ein- hver eftirsóttasti piparsveinn á Bret- landi og þótt víðar væri leitað. Gangi hertoginn í hjónaband þarf kona hans ekki að lepja dauöann úr skel enda er Harry ekki á flæðiskeri staddur þegar fj ármálin eru annars vegar. Það samr má reyndar segja Hertoginn af Northumberland og leikkonan Barbara Carrera hafa ver- ið vinir i nokkur ár en hvort eitthvað meira býr að baki er frekar óljóst sem stendur. Sviðsljósið mun að sjálfsögðu fylgjast náið með fram- vindu mála. um leikkonuna. Hún hefur efnast ágætlega af leiklistinni en meðal stórverka hennar á þeim vettvangi má nefna hlutverk í James Bond- myndinni Never Say Never Again þar sem hún lék á móti Sean Conn- ery að ógleymdu innleggi hennar í fjölda DaUas-þátta. Starfsfram- inn skiptir öllu máli Hjá leikkonunni Swoosi Kurtz, sem leikur eitt aðalhlutverkanna í Systrunum á Stöð 2, skiptir starfsframinn öllu máh. Leikkon- an er orðin 47 ára gömul og er barnslaus og hreint ekkert ósátt við það hlutskipti. Krnlz segir að vinna sé númer eitt og ekkert annað hafi komist að í gegnum árin. Enginn tími hafi verið til bameigna og hún sjái ekkert eftir því. Þessi ákvörð- un hafi hentað henni í einu og öllu mjög vel. Hefði hún verið karlmaður hefði þetta þó verið annað mál og þá væri löngu kom- inn erfingi! Þrátt fyrir þessi sjónarmið Kurtz er hún þó full aðdáunar á samstarfskonum sínum sem eiga börn en segist jafnframt ekkert skilja í því hvernig þær fari að því sameina vinnuna og móður- hlutverkið. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Háskólarnir I Oxford og Cambridge áttust við í hinum árlega kappróðri á laugardaginn. Þeir fyrrnefndu fóru með sigur af hólmi en að venju var keppt á ánni Thames og að sjálfsögðu var fagnað með viðeigandi hætti. Hér er bátstjóra Oxford-manna, Elizabeth Chick, hent í kalt bað af tveimur áhafnarmeðlimum. Lisa Marie Presley: Lása Marie Presely, dóttir hins beinustu leið niöur í skúffu. Sömu aödáendur Elvis kýnnu að hafa á eina sanna Elvis Presley, hefur leiö fóru allar plötur pabba gamla litlu stúlkuna og hún segir aö því ákveðið aö fjarlægja alla hluti af og það það sama gilti um alla gripi minna sem Danielle viti um afa heimili sínu er minna á stjörnuna. semminntuáEIvisáeinneðaann- sinn þvi betra. Iisa Márie tók þessa ákvörðun eft- an hátt. Pjölskyldan reynir aö lifa eðli- ir að sérfræðingar höfðu ráðlegt Lisa Marie mátti sjálf þola erfiöa legu lífi og hefur komið sér fyrir í henni að slík leið væri nauðsynleg æsku þar sem vandamálin voru á Tarzana i útjarði Hollywood. Allur til að dóttir hennar fengi eðlilega hverju strái en eftir að hún gekk glaumur og glys er settur til hliðar æsku og losnaði við það álag er að eiga Danny Keough og þeim ogsemdæmiumþaðhaíaafmælis- fylgir því að vera skyld svo frægum fæddist dóttirin Damelle hefur gæf- veislur Danielle verið látlausar þar manni. an snúist á hennar braut sem engu fúlgum hefur veriö eytt Um leiö og Lásu Marie voru tíáð Hún tekur nú móðurhlutverkið í vitleysu. þessi tíöindi fjærlægði hún allar alvarlegaogvillverndadóttursína myndiraffóöursínumogsettiþær fyrír þeím slæmu áhrifum sem Veður Fremur hæg breytileg eða austlæg étt á landinu. Víða verðut dálitil snjðmugga en á Suður- og Austur- landi má búast við slyddu eða rigningu þegar liða tekur á daginn. Á Vestfjörðum og við Breiðafjörðinn verður aftur á móti þurrt og sums staðar léttskyjað. Veður fer Irtið eitt hlýnandi. Akureyri snjókoma -6 Egilsstaðir hálfskýjað -5 Keflavikurflugvöllur alskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur kornsnjór -1 Raufarhöfn alskýjað -6 Reykjavik alskýjað -2 Vestmannaeyjar rigning 2 Bergen skýjað 4 Helsinki þokumóða 1 Kaupmannahöfn rigning 5 Úsló þokumóða » Stokkhólmur alskýjað O Amsterdam mistur 7 Barcelona þokumóða 8 Gengið - Gengisskráning nr. 68. - 7. apríl 1992 kl. 9.15 i Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,730 58,890 59,270 Pund 102,631 102,910 102,996 Kan. dollar 49,359 49,494 49,867 Dönsk kr. 9,2997 9,3250 9,2947 Norsk kr. 9,1823 9,2073 9,1824 Sænsk kr. 9,9435 9,9705 9,9295 Fi. mark 13,1800 13,2159 13.2093 Fra. franki 10,6520 10,6811 10,6333 Belg. franki 1,7531 1,7579 1,7520 Sviss. franki 39,2318 39,3387 39,5925 Holl. gyllini 32,0290 32,1163 32,0335 Þýskt mark 36,0716 36,1699 36,0743 it. líra 0,04780 0,04793 0,04781 Aust. sch. 5,1248 5,1387 5,1249 Port. escudo 0,4218 0,4229 0,4183 Spá. peseti 0,5679 0,5694 0,5702 Jap. yen 0,43951 0,44071 0,44589 irskt pund 95,877 96,138 96,077 SDR 80,7661 80,9861 81,2935 ECU 73,7326 73,9335 73,7141 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 6. apríl seldist alls 50,451 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,521 32,86 20,00 65,00 Gellur 0,067 250,90 240,00 275,00 Hnísa 2,233 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,565 86,20 75,00 100,00 Karfi 0,019 35,84 16,00 45,00 Lúða 0,022 32,63 20,00 75.00 Rauðmagi 0,851 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 0,044 30,00 30,00 30,00 Steinbitur 0,074 38,05 32,00 60.00 Steinbítur, ósl. 0,447 50,77 50,00 62,00 Þorskur, sl. 15,244 87.86 66,00 95,00' Þorskflök 0,206 170,00 170,00 170,00 Þorskur, smár 0,431 90,00 90,00 90,00 Þorskur, ósl. 26,547 71,92 65,00 85,00 Ufsi 0,382 44,53 44,00 46,00 Ufsi, ósl. 0,257 35,00 35,00 35,00 Undirmál. 0,135 72,97 60,00 77,00 Ýsa,sl. 1,959 131,74 131.00 134,00 Ýsa.ósl. 0,448 126,92 122,00 132,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. mars seldust alls 71,115 tonn. Langa 0,024 71,00 71,00 71,00 Ýsa, ósl. 0,593 136,01 136,00 137.00 Steinbítur, ósl. 0,733 46,00 46,00 46,00 Keila, ósl. 1,152 38,00 38,00 38,00 Smáþorskur, ósl. 0,056 69,00 69,00 69,00 UfsLósl. 0,715 34,00 34,00 34,00 Þorskur, ósl. 3,796 74,65 66,00 90,00 Þorskur, stó. 0,110 75,00 75,00 75,00 Steinbítur 0,020 51,00 51,00 51,00 Rauðm/gr. 0,212 58.02 50,00 75,00 Langa, ósl. 0,251 64,42 64,00 71,00 Þorskur, st. 3,455 94,00 94,00 94,00 Skarkoli 0,754 41,50 35,00 69,00 Ýsa 9,424 124,20 118,00 145,00 Smárþorskur 1,565 81,53 76,00 85,00 Ufsi 10,081 45,36 44,00 46,00 Þorskur 32,143 87,08 67,00 90,00 Skata 0,017 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,087 358,44 320,00 420,00 Karfi 3,819 37,81 35,00 40,00 Hrogn 2,069 74,10 65,00 90,00 Grásleppa 0,040 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 6. april seldust alls 158,375 tonn. Þorskur, sl. 6,604 91,20 73,00 96,00 Ýsa, sl. 24,739 114,67 101,00 118,00 Þorskur, ósl. 85,577 70,59 50,00 101,00 Ýsa, ósl. 14,400 111,36 90,00 116,00 Ufsi 12,320 36,87 20,00 51,00 Lýsa 0,200 62,00 62,00 62,00 Karfi 5,891 39,27 26,00 48,00 Langa 0,918 67,46 60,00 70,00 Keila 2,037 43,03 34,00 46,00 Steinbítur 0,871 47,52 46,00 52,00 Skata 0,084 94,46 80,00 125,00 Háfur 0,039 13,00 13,00 13,00 Ósundurliðað 0,452 26,42 5,00 32,00 Lúða 0,090 329,89 280,00 615,00 Skarkoli 0,315 85,00 85,00 85,00 Annarflatfiskur 0,039 30,00 30,00 30,00 Grásleppa 0,046 10,00 10,00 10,00 Hrogn 1,214 114,27 62,00 128,00 Undirmálsþ. 1,080 72,23 66,00 73,00 Undirmálsýsa 0,250 70,00 70,00 70,00 Steinb/hlýri 0,059 44,00 44,00 44,00 Sólkoli 0,350 99,00 99,00 99,00 :iskmarkaður Þorlákshafnar 6. mars seldust alls 32,935 tonn. Blandað 0,012 Hrogn 0,149 Karfi 1,213 Keila 0,662 Langa 0,275 Lúða 0,070 Lýsa 0,125 Rauðmagi 0,118 Skata 0,049 Skarkoli 0,353 Steinbltur 1,476 Þorskur, sl. dbl. 0,056 Þorskur.sl. 4,813 Þorskur, smár 0,059 Þorskur, ósl. 15,747 Ufsi 4,131 Ufsi.ósl. 0,555 Undirmál. 0,322 Ýsa,sl. 1,565 Ýsa.ósl. 1,178 17,00 17,00 17,00 130,00 130,00 130,00 26,06 20,00 40,00 40,65 40,00 44,00 75,00 75,00 75,00 344,75 330,00 400,00 52,00 52,00 52,00 42,98 20,00 70,00 115,00 115,00 115,00 34.53 30,00 45,00 50,51 42,00 53,00 50,00 50,00 50,00 97.81 80,00 101,00 59,00 59,00 59,00 79,03 73,00 80,00 43,00 43,00 43,00 32,00 32,00 32,00 74.81 20,00 84,00 128,63 128,00 132,00 113.53 107,00 120,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.