Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992.
13
Sviðsljós
Frá opnunaratriðinu, „innreiðinni". Á myndinni má þekkja Braga Ásgeirsson tannlækni en hann er fjórði frá
vinstri og við hliðina á honum er Marinó Sigurpálsson, Edda Hinriksdóttir er fyrir aftan Marinó og Agnar Ólafsson
er lengst til hægri. DV-myndir Hanna
Afmælissýning Fáks í Reiðhöllinni:
Kveikur frá Miðsitju
og Reykur frá Hoftúni
Hestamannafélagið Fákur
er 70 ára á þessu ári. Af því
tilefni efndi félagið til afmæl-
issýningar í Reiðhöllinni í
Víðidal fyrir skömmu. Þar
var áherslan lögð á að kynna
hestamennsku sem fjöl-
skylduíþrótt og kom meðal
annars fram 18 manna fjöl-
skylda sem öll stundar hesta-
mennsku.
Unglingamir voru einnig
áberandi en mikil gróska er í
barna- og unglingastarfi fé-
lagsins. Sýnd voru kynbóta-
hross, þeirra á meðal stóð-
hestarnir Kveikur, Reykur og
Hektor, tamningamenn
sýndu hvemig á að stimda
reiðlist og margt fleira var á
boðstólum.
Mikið fjölmenni var á afmælishátíðinni og þétt setinn bekkurinn.
RYMINGARSALA
Á HÚSGÖGNUM
10-30% AFSLÁTTU R
SOFASETT
STAKIR STÓLAR
GLER- OG BÓKASKÁPAR
Nú er tækifærið að fá sér glæsileg
húsgögn á góðu verði.
Opið 10-19 alla daga
GARÐSHORN 9
við Fossvogskirkjugarð
Simi 40500
LOKAUTSALA
Við förum í sumarfrí
Buxur 500,- Peysur 500,-
Blússur 500,- Pils 500,-
og margt fleira ennþá ódýrara
Markaðshúsið
Snorrabraut 56
Opið 12-18, lau. 10-14, s. 16131
SPURNINGHSEÐILL
/ps
Ld
FRNTR 0G BYLGJUNNRR
11.-22. maí
Leikurinn byggist á því að flutt-er brot úr alþekktu dægurlagi
se'm allir eiga að þekkja. Lagið sem leiklð er fjallar á elnhvern
hátt um ákveðinn hlut, atvik, persónu eða aðgerð sem hægt er að
þekkja á þeim myndum sem blrtast hér að neðan. Myndlrnar eru
merktar A, B og C og merkja þátttakendur við þann bókstal er
þeir telja að standi fyrir rétt lag. Fylla verður át svörin á
svarseðlinum sem birtur var í upphati leiksins, þann 9. maí.
Þegar öllum spurningunum hefur verið svarað þá þarf að koma
þeim svarseðli til Bylgjunnar, tryggilega merktum þátttakanda.
UilOiifl 1 1
Tm KS: 1 1
Merkíð réttan bókstaf inn á svarseðilinn
Ekki senda þennan seðil, heldur svarseðilinn
sem birtist í DV þann 9. maí.
Bíðið með að senda inn svarseðilinn
þar tii öll lögín hafa verið fiutt.
Dregið verður úr réttum svörum þann
1., 2., 3. og 4. júní á Bylgjunni.
í hvert skipti verður dreglð um
15 BAUER LÍNUSKAUTA.
i <:>• ífsíJ*,
_ j Jtlliu
Fanta
-gott appelsín
989
l-MWVÆMI
GOTT ÚTVARP!