Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992.
JUNO-IS
Skipholti 37
Barna-ís kr. 55,
millist. shake, kr. 190.
EINN BÍLL Á MÁNUÐI í g ÁSKRIFTARGEIRAUN g
. . . OG SÍMINN ER 63 27 00
SUNDFELAG AKRANESS OG
TONLISTARFELAG AKRANESS KYNNA
EFTIR AF FORSOLUNNI!
TRYGÚBU ÞÉR MIBA Á
EIIIHVERJUM EFTIRTALINNA
STAÐA ÁBUR ÞEIR HÆKKA
UM 500 KRÓNUR 1. JÚNÍ:
i'iönitífnx,
IJllTGAVEGI 30
AUSTURSTRÆTI 22
BORGARKRINGLUNNI
MJÓDD
LAUGAVEGI 26
KRINGLUNNI
EINNIG ER KÆGT AD PANTA
MIDA I ÞESSUM SÍMANÚMERUM
FRA KL. 17 -19 ALLA VIRKA DAGA.
)imm imiÁiiioiíií
mBimiÁRsm:
TUBORG
GR0N LETT0L
SAMSKIP hf
Samvinnuféróir -Lahdsýn
Fréttir
Togari Grundfirðinga á djúpsjávarmiðum suður af landinu:
Fékk búra, gjölni
og langhala
Stórmeistaramót í skák á Flateyri
Sig. Er. Sigurösson, DV, Grundaifiröi:
Togarinn Runólfur kom til hafnar
hér í Grundarfiröi á dögunum með
tæp 80 tonn af blönduðum afla. í afl-
anum voru meðal annars 2 'A tonn
af búrfiski sem í daglegu tali er
nefndur búri.
Að sögn Guðmimdar Smára Guð-
Úr afla Runólfs, talið að ofan, búrfiskur, langhali og gjölnir.
DV-myndir Sigurður
Móses Geirmundsson, verkstjóri í
Sæfangi, með tvo myndarlega búra.
mundssonar, framkvæmdastjóra
Sæfangs, sem gerir Runólf út, var
búrinn flakaður í húsinu hjá þeim
og fluttur til Frakklands. Þar fást
fyrir kílóið 430-440 krónur.
f afla Runólfs voru einnig nokkrar
aðrar tegundir utan kvóta svo sem
langhali og blálanga og einnig gjöln-
Æft i hlöðunni. Frá vinstri Þorsteinn leikstjóri, Ingvar og Bjartmar.
DV-mynd Julía
Leikfélagið á Höf n
í eigið húsnæði
Júlia Imsland, DV, Höfii
Leikfélag Hornaflarðar sér nú
gamlan draum vera að rætast - að
komast í eigið húsnæði. Keypt var
gömul hlaða, íjós og haughús að
Fiskhóli 5 og er vel á veg komið að
innrétta húsin. Þama verður aðstaða
til æfinga, lítil íbúð og lítill sýningar-
salur.
Þegar fréttaritari DV fór að skoða
húsin ög framkvæmdimar við þau
var ekki verið að smíða heldur var
verið að æfa leikrit í hlöðunni sem
er á góðri leið með að verða æfinga-
salur.
Þama vom þeir Ingvar Þórðarson
og Bjartmar Agústsson að æfa leik-
ritið Tilbrigði við önd eftir David
Manet undir leiksljóm Þorsteins Sig-
urbergssonar. Leiksviðið er ekki
margbrotið, aðeins pallur og á hon-
um einn bekkur og ruslafata. Þessi
umgjörð nægir persónunum, Georg
ellilifeyrisþega og unga manninum,
Emil, sem sitja á bekknum og ræða
um lífið og tilveruna.
ir. Gjölnir er botn- og djúpfiskur,
dökkblár, líkur gulllaxi og getur orð-
ið 90 sm. Þykir allgóður matfiskur.
Þessi afli veiddist á miklu dýpi suð-
ur af landinu. Það er von manna að
auka megi sókn í þessar tegundir um
leið og veiðiheimildir fara minnk-
andi á hefðbundnum tegundum.
Aldraðlr: Margirmeð
eignatekjur Langflestir giftra karla yfir 67 ára aldri hafa árstekjur á bilinu
hálf til tvær milljónir króna eða um 5.800 manns af 7.400. Mikill minnihluti giftra kvenna á elii-
lífeyrisaldri hefur hins vegar árstekjur yfir 750.000 krónum.
Þetta er meðal þess sei kemur í skýrslu heill ráðuneytisins um hagi a á fslandi og lögö hefu n fram irigðis- [draðra r verið
fram Sig brigf sami á Alþingi. hvatur Björgvinssc lisráðherra bendir ;væmt skattfrai <n heil- á að ntölum
hafi tekju og it aðþ< stór hluti ellilifeyrisþega ir af eignum, verðbréfum instæðum. „Það má segja itta sé fyrsta kynslóö aldr-
ogþa Sk< 7.400 lö er gleðilegt," segir hann. ittskyldar tekjur höföu um hjón og um 13.000 ein-
hley] aingar. Fram ken tur að
samt yfirf millj hjón í tek als höfðu um 1.4C >7 ára aldri samtals ónir í eignatekjur fengu 720 milljónii jur af innstæðum c K3 hjón um 120 )g 3.200 króna g verð-
bréfi samt í væ verð ím. 165 öldruð hjói als um 75 milljónii rtatekjur af skattf bréfum. íhöfðu • króna jálsum
Eir i hjón skera sig n ijog úr
aðra 54,1 Þau hafa fengið miiljón króna í ái samtals ■stekjur
af ve röbréfum og innst; eðum. -VD
Reynir Traustason, DV, Flaleyii:
Helgarskákmót verður haldið á
Flateyri helgina 22.-24. maí. Mótið
verður sterkasta mót sem haldið hef-
ur verið hér á landi með einungis
innlendum skákmönnum.
Stórmeistaramir Jón L. Ámason,
Jóhann Hjartarson, Margeir Péturs-
son, Helgi Ólafsson og Guðmundur
Sigurjónsson munu mæta tíl leiks,
auk nokkurra alþjóðlegra meistara.
Helgarskákmót var haldið á Flat-
eyrí sumarið 1989 og þótti takast vel.
Flateyrarhreppur og tímaritið Skák
standa að mótinu en undirbúning
þess annast nú sem fyrr Sigurður
Hafberg.
ÓTRÚLEGT satt 25% OPNUNARTILBOÐ
GEGN AFHENDINGU
ÞESSA MIÐA
KAPUSALAN HJÁ^HERRAr'íKI ® 624362