Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. 49 Meiming Söngsveitin Filharmónía á æfingu fyrir tónleikana. Fyrirlestrar Samtök um kvennaathvarf Fyrirlestur um böm í ofbeldisheimi verð- ur haldinn á vegum Samtaka um kvenna- athvarf nk. þriðjudag kl. 20 í Norræna húsinu. EYrirlesari er danski sálfræðing- urinn Else Christensen. Fundurinn er öllum opinn. Tilkyimingar Opið hús í Myndlista- og handíðaskóla íslands Sýning Myndhsta- og handiöaskóla ís- lands verður háldin í skólahúsinu að Laugamesvegi 91 dagana 9.-17. maí. Á sýningunni em lokaverkefni útskriftar- nemenda skólans. Alls útskrifast að þessu sinni 47 nemendur af 7 sérsviðum. Opið frá kl. 14-19 um helgar og 16-19 virka daga. Sýningin er öllum opin. Félagsvist ABK Spilað verður í Þinghóli, Hamraborg 11, í kvöld, 11. maí, kl. 20.30. Allir velkomnir. Tónleikar Fílharmóníu Kvenfélag Grensássóknar Mánudaginn 11. mai kl. 20.30 er lokafund- ur félagsins í safnaðarheimilinu. Guðrún Hulda kemur á fundinn. Bandalag kvenna í Reykjavík fer í vorferð og gróðursetningu flmmtu- daginn 14. maí. Hafið samband við Dag- mar í síma 674059. Söngsveitin Fílharmónía hélt tónleika í Langholtskirkju í gærkvöldi. Á efnisskránni var Messe Solennelle eftir Gioaccino Rossini. Stjórnandi var Úlrik Ólason. Einsöng sungu EUsabet Erhngsdóttir, sópran, Ahna Dubik. alt, Ólafur Ámi Bjarnason, tenór, og Viðar Gunnarsson, bassi. Hrefna Unnur Eggertsdóttir lék á píanó og Ferenc Utassy á harmóníum. Rossini var einstaklega aíkastamikið óperutónskáld og skipta óperur hans tugum. Hann tók einnig myndarlega til hendinni í trúarlegum tón- smíðum og er Stabat Mater þekktasta verk hans af þeim toga. Enda þótt Rossini hafi eytt síðari hluta æfi sinnar í Frakklandi var tónhst hans eins ítölsk eins og verið gat. Rossini virðist hafa htið á sönglagið sem mikilvægasta form tónlistar eins og það birtist í sinni æöstu og fullkomn- ustu mynd í óperunni. Hið háþróaða sönglag átti að hafa það markmið að hrífa áheyrandann og gleðja en mátti þó aldrei verða væmiö. Lagrænn ferskleiki, eins og tónhstin sprytti fram af sjálfu sér, var markmið tón- skálda af ítalska skólanum á nítjándu öld. Þessi viöhorf áttu óumdehan- Hjúkrunafræóingatal Nýtt hjúknmarfræðingatal er komið út. Það hefur að geyma æviágrip þeirra hjúkrunarfræðinga-sem útskrifast hafa eftir árið 1979 en einungis viðbótarupp- lýsingar þeirra hjúkrunarfræðinga sem eru í fyiri ritum. Bókin er seld á skrif- stofu Hjúknmarfélags íslands að Suður- landsbraut 22 og kostar kr. 4.400. Áskrif- endur, sem ekki hafa tök á að sækja hana fyrir 22. mai 1992, munu fá hana senda gegn póstkröfu, Einnig eru til sölu fyrri rit félagsins frá árunum 1969 og 1979. Tónlist Finnur Torfi Stefánsson lega vel við í óperunni en mörgum hefur fundist þau ekki hæfa trúarleg- um verkum eins vel. Því verður ekki neitað að Messe Solennelle hefur ekki dýpt á við sambærileg verk Mozarts, að ekki sé nú talað um Bach. Til þess er óperubragurinn of áberandi. Það er ekki þar með sagt að þetta sé ekki góð tónhst. Margar aríurnar eru gullfallegar og sumir kórþættirn- ir mjög vel gerðir. Sama má segja um sum samsöngsatriði einsöngvar- anna. Það er svohtið óvenjulegt að heyra píanó og harmóníum sem undirleiks- hljóðfæri í verki af þessu tagi. í Langholtskirkju var því miður allt of mikil styrksmunur á þessum tveim hljóðfærum og oft heyrðist ekki í harmóníinu langtímum saman. Píanó á tímum Rossinis voru lágværari og sennilega nær harmóníum í styrk. Flutmngurinn á verkinu var yfir- leitt ágætur. Einsöngvararnir stóðu sig mjög vel. Var einkum gaman að heyra í Ólafi Árna en hann söng aríuna Domine Deus með glæsilegum tilþrifum. Kórinn og undirleikararnir komust prýðilega frá sínu þó svo iha hafi viljað til að ein pípan í harmóníuminu hafi tekið upp á því að falla um tæpan kvarttón einmitt þegar kom að einleikskafla þess hljóðfær- is og pípti folsk nóta í gegnum kaflann allan. Shkt getur alltaf komið fyrir á stórum tónleikum. Tímaritið Gangleri Fyrra hefti 66. árgangs, er komið út. Það flytur greinar um andleg og heimspekileg mál og alls eru 13 greinar í þessu hefti, auk smáefnis. Helstu titlar í þessu hefti eru: Eðli breytingarinnar, Aö lækna bamið hið innra, í hverdagsleikanum, Játningar fyrrverandi miðils, Innsæið og sköpunargáfan og Kúndalini. Efnið er eftir innlenda og erlenda höfunda. Gan- gleri er ávallt 96 bls. og kemur út tvisvar á ári. Áskriftagjaid er kr. 1250. Sími 39573, eftir kl. 17. Líknarfélagið Caritas færir Rauðakrosshúsinu gjöf Líknarfélagið Caritas færði Rauðakross- húsinu 150.000 kr. að gjöf 5. mars sl. Rauðakrosshúsið er neyðarathvarf fyrir böm og unglinga, auk þess sem þar er símaþjónusta og ráðgjöf fyrir sama ald- urshóp. Sl. haust tók Rauðakrosshúsið í notkun svokallað „Grænt númer“. Með tilkomu þess geta ungmenni utan af landi hringt í símaþjónustuna, þ.e. kostnaður símtalsins er sá sami og um innanbæjar- símtal væri að ræða. Gjöf þeirra Caritas- félaga gerir Rauðakrosshúsinu kleift aö greiða þennan mismun. Hringingar í símaþjónustuna hafa stóraukist undan- fama mánuði og tilkoma græna númers- ins á þar örugglega hlut að máh. Tónleikar í íslensku óperunni Tónlistarskólinn í Reykjavik heldur þenna tónleika í íslensku óperunni næstu daga og em þeir burtfararpróf fiðluleik- ara frá skólanum. Sunnudaginn 10. maí kl. 14 lék íma Þöll Jónsdóttir. Steinunn Bima Ragnarsdóttir lék með á píanó og strengjasveit, skipuð nemendum í skó- lanum, aðstoðar undir stjóm Guðnýjar Guðmundsdóttur. Mánudaginn 11. maí kl. 20.30 leikur Heiðrún Gréta Heiðars- dóttir við undirleik Snorra Sigfúsar Birg- issonar píanóleikara. Þriðjudaginn 12. maí kl. 20.30 leikur Kristín Benedikts- dóttir við undirleik Kristins Amar Krist- inssonar píanóleikara. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. Leikhús iíili.V ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 ELÍN "HELGA' GUÐRÍÐUR ettlr Þórunnl Slgurðardóttur Fös. 15.5, lau. 16.5, örfá sæti laus, fös. 22.5. kl. 20. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sun. 17.5. kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, örfá sæti laus, lau. 23.5. kl. 14 og kl. 17, sun. 24.5. kl. 14 og kl. 17, fim. 28.5. kl. 14, sun. 31.5. kl. 14 og kl. 17. SÍÐUSTU SÝNINGAR. MIÐAR Á EMIL j KATTHOLTI SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. KÆRA JELENA LITLA SVIÐIÐ Í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINDARGÖTU 7 eftir Ljudmilu Razumovskaju. Þri. 12.5. kl. 20.30, uppselt, fim. 14.5. kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar tilogmeósun. 31.5. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUMI SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR ÁKÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Genglð inn frá Lindargötu ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grimsdóttir. Flm. 14.5. kl. 20.30, sun. 17.5. kl. 20.30, mlð. 20.5. kl. 20.30, lau. 23.5. kl. 20.30, sun. 24.5. kl. 20.30. SÝNINGUM FER FÆKK- ANDIOG LÝKURÍVOR. EKKI ER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐR- UM. OjO LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Simi680680 ' ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Þrlðjud. 12. maí. Uppselt. Flmmtud. 14. maí. Uppselt. Föstud. 15. mai. Uppselt. Laugard. 16. mai. Uppselt. Sunnud. 17. mai. Þriðjud. 19 maí. Uppselt. Flmmtud. 21. mai. Uppselt. Föstud. 22. mai. Uppselt. Laugard. 23. mai. Uppselt. Sunnud. 24. mal. Þrlðjud. 26 mai. Fáein sæti laus. Miövikud. 27. mai. Flmmtud. 28. mai. Uppselt. Föstud. 29. mai. Uppselt. Laugard. 30. maí. Uppselt. Sunnud. 31. mai. Þriðjud. 2. júni. Mlðvikud. 3. júni. Föstud. 5. júni. Uppselt. Laugard. 6. júni. Uppselt. Mlövlkud. 10. júní. Fimmtud. 11. júní. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 20. JÚNÍ NK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu viö Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Mlðvlkud. 13. mai. Uppselt. AUKASYNING: Miðvlkud. 20. mai. Allra siðasta sýning. SIGRÚN ÁSTRÓS eftlr Willy Russell. LJTLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 15. mai. Uppselt. Laugard. 16. maí. Fáein sæti laus. Föstud. 22. mai. Laugard. 23. mai. ATH. AÐEINS10 SÝNINGAR. Mlðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. ÁND LEIKHÚSIÐ Miðasalan er opin frá ki. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10 alla virka daga. i Tunglinu (nýja bíói) DANNI OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI HAFI SAMBANDÍSÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. íslandsklukkan eftir Halldór Laxness eftir John Patrick Shanley í leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar 4. syning fimmtud. 14. mai kl. 21. 5. sýnlng sunnud. 17. mai kl. 21. 6. sýnlng laugard. 23. mai kl. 21. Mlðaverðkr. 1200. Mlðapantanlr i sima 27333. Mlðasala opln sýnlngardagana frá kl. 19. Mlöasala er elnnlg I veltlngahúslnu, Lauga- vegi 22. LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA RÍKISÚTVARPIÐ OG REYKJAVÍKURBORG TÖNLEIKAR í NORRÆNA HÚSINU KL. 20.30. Hllmar Jensson, gitar, Kjartan Valdl- marsson, pianó, Matthias MD Hemstock, trommur. DJASS Á VEITINGAHÚSUM KL. 22.00 DJÚPIÐ: KGB og Dave Cassldy. HRESSINGAR- SKÁLINN: Kvartett Björns Thoroddsens. JAZZí Flmmtud. 14. malkl. 20.30. Laugard. 16. mai kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnar- stræti 57. Miðasalan er opln alla vlrka daga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram aö sýn- Ingu. Símsvarl allan sólarhringlnn. Grelðslukortaþjónusta. Síml I mlöasölu: (96) 24073. Andrea Gylfadóttir og Trió Carls Möllers. KRINGLUKRÁIN: Helga Möller og Kvartett Reynis Slg- urðssonar. PÚLSINN: StórsveltTónllstarskóla FÍH undlr stjórn Edwards Fredertksens.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.