Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992.
um fimmta sætið í Reykjavíkur-
mótinu í knattspymu. Þá mætast
iið ÍR og Þróttar á gervigrasinu í
Laugardal.
{Reykjavíkurmótinu var leikið
í tveimur riðium og sigraði Fram
í öðrum riðlinum en Fylkir varð
í öðru sæti. í hinum riðlinum
sigraði KR en Valur varð í öðru
sæti. ÍR og Þróttur lentu í þriðja
sæti i riðlunum.
íþróttir í kvöld
Knattspyrna:
ÍR-Þróttur kl. 20.00.
Eyðslu-
fyllirí
Atvinnulausi hafnarverkamað-
urinn Joey Coyle fór á milljón
dollara eyðslufyllirí eftir að hann
fann tvo fulla sekki af reiðufé á
götunni.
Peningamir, 1.200.000 dollarar
(72 miiljnnir íslenskra króna) í
notuðum seðlum, höfðu dottið af
öryggisflutningabíl. Þegar lög-
reglan hafði upp á Coyle tveimur
vikum síðar vom einungis
105.000 dollarar eftir. Honum
hafði tekist aö eyða 65 milljónum
á tveimur vikum!
Coyle var kærður fyrir þjófnað
en kviðdómurinn sýknaði hann
eftir aö hann sagðist hafa verið
gripinn tímabundnu brjálæði.
Dómarinn sagði: „Éghefði líklega
gert það sama í hans sporum.“
Góöu vanur
Hinn þrítugi Coyle var þó ekki
með öllu ánægður með þessa
hundaheppni. Hann tilkynnti
strax að hann ætlaði að lögsækja
fyrirtækið og krefjast einnar
miUjónar doUara frá fyrirtækinu.
Ástæðan var sú að peningafund-
urinn hafði eyðUagt líf hans því
að nú hafði hann reynt þann Ufn-
aðarhátt sem auðkýfingamir búa
við.
Lögfræðingurinn hans sagði:
„Hann lenti sálfræðUega í gífur-
legu uppnámi. Öryggisfyrirtækið
hefði átt að gæta betur að sér.“
Blessuð veröldin
Leitarheimild
Donald MacAulay var handtek-
inn þegar hann ætlaði að keyra
vömbíl á brott án þess að eigand-
inn hefði nokkra vitneskju um
það. MacAulay losaði sig snar-
lega við sönnunargögnin og
gleypti lyklana.
Hann var sýknaður af öUum
ákæram. Ástæðan var sú að
ákæran byggöist á röntgenmynd-
um sem sýndu bUlyklana en þær
höfðu verið teknar að skipun lög-
reglu en án þess að aflað hefði
verið leitarheinúldar!
Færð á
vegum
Greiðfært er víðast hvar um land-
ið. Á Vestfjörðum er þó ófært um
Dynjandisheiði og Þorskafjarðar-
heiði. Hrafnseyrarheiði er einungis
jeppafær. Ölfusárbrú er lokuð aliri
umferð og verður það fram til 25.
maí.
Umferðin í dag
Athugið að svæði innan hringsins
á kortinu þurfa ekki að vera ófær.
Það þýðir einungis að þeim er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
[7] Lokað
S Tafir
Q] lllfærl
\ss] Hálka,
Höfn
Svæðunum innan
svörtu línanna erekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Burtfarartón-
í kvöld kL 20.30 leikur Heiðrún
Gréta Heiðarsdóttir fiðluleikari við
undirleUí Snorra Sigfúsar Birgis-
sonar pianóleikara í Islensku óper-
unni. Tónleikamir era burtfarar-
próf Heiðrúnar frá Tónlistarskól-
anum í Reykjavfk.
Á efhisskránni era fjögur róman-
tísk iög op. 75 eftir Dvorák, Ciacc-
ona úr Partíu nr. 2 í d-moU eftir
J.S. Bach, sónata fyrir fiðlu og
pianó eftir Leos Janácek og sónata
nr. 7 op. 30 fyrir fiölu og píanó.
„Heiðrún er auövitað aðalstjam-
an, ég er aðeins hjálparheUa. Þetta
Heiörún Gréta Heiðarsdóttir.
er mjög skemratUeg verk og Heið-
rún er mjög góður og dugiegur
nemandi, sagöi Snorri Sigfús Birg-
isson, undirleficari í kvöld og fyrr-
verandi kennari Heiðrúnar.“ „Ég
vona að
Skemmtanalífið
þetta verði skemmtUegir tónleikar.
Þetta er auðvitað dýrmæt reynsla
og ég vona að sem flestir sjái sér
fært að koma,“ sagði Heiðrún.
Meyjan og Arktúrus
Arktúras er bjartasta stjarnan í
suðri á miðnætti í kvöld og reyndar
ein bjartasta stjaman á stjömuhimn-
inum. Arktúras er ein stjama í
sfjömumerkinu Hjarðmanninum og
er risastór sól, hefur 20 sinnum
meira þvermál en sólin okkar. Plútó
er einnig í suðri á miðnætti en hann
sést aöeins með góðum sjónauka,
enda er Plútó minnsta og fjarlægasta
reikistjaman. Sfjömumerkið Meyj-
an er áberandi í suðri.
Sljömumar
Sfjömukortið hér tU hUðar er
stjömuhiminninn eins og hann sést
í suðri frá Reykjavík á miðnætti í
kvöld. Gráðumar, sem merktar era
á miðju kortsins miöast við hæð, séð
frá athuganda.
Sólarlag í Reykjavík: 22.26.
Sólarupprás á morgun: 4.22.
Siðdegisflóð í Reykjavík: 14.12.
Árdegisflóð á morgun: 2.36.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
HJARÐMAÐURINN
Arktúrus
Denebóla
MEYJAN
PLUTO
í suðri frá Reykjavík
11. maí 1992 kl. 24.00
BERENÍKUHADOURINN
LJÓNIÐ
HRAFNINN
VOGIN *
Spíka
Birtustig stjarna
G ★ A
-1 eða meira 0 1
★ • o
2 3 eða minni Smástimi
O
Reikistjarna
=Bd
Rafh Svanur Oddsson og Ásta 20. april á Landspítalanum. Hann
Eyjólfsdóttir úr Hafharfirðinum rétt leit upp á meðan á tnyndatöku
eignuðust þennan myndarlega stóð en lét sfg síðan faUa aftur í
dreng klukkan 14.35 þann draumheima. Við fæðingu mældist
'___________________________ hann 50 cm og vó 3620 grömm eða
___ •______• _ rúmlega 14 merkur. Þetta er þriðja
Bam dagsms bam Astu og Rafiis.
53
Bob Hoskins.
Bob Hoskins
Bob Hoskins er geysUega fjöl-
hæfur leikari og hefur komið
fram í mjög ólíkrnn hlutverkum.
Hann var lengi á sviði og í sjón-
varpi, kom fram í breska ríkis-
leikhúsinu og lék með Konung-
lega Shakespeare-leikhúsinu.
Hann kom fram í fjölmörgum
sjónvarpsþáttum og má þar nefna
Pennies from Heaven. Síðan hef-
ur hann leikið í fiölda kvikmynda
og má þar nefna The Cotton Club,
Brazil og Sweet Liberty. Hoskins
var svo útnefndur tíl óskarsverð-
launa fyrir túlkun sína á leigubíl-
stjóranum sem féU fyrir vændis-
konu í myndinni Mona Lisa en
þekktastur varö hann fyrir leik
sinn í Who Framed Roger Rabbit.
Síðan þá hefur hann leikið í
myndum eins og The Lonely
Passion of Judith Heame, The
Secret Pohceman’s Third BaU.
Bíó í kvöld
Nýjar kvikmyndir
Hr. og frú Bridge. Regnboginn.
Út í bláinn. Saga-Bíó.
Höndin sem vöggunni raggar.
Bíóborgin.
SkeUum skuldinni á vikapUtinn.
Bíóhöllin.
Mitt eigið Idaho. Laugarásbíó.
Refskák. Háskólabíó.
í klóm arnarins. Bíóborgin.
Krókur. Stjömubíó.
Gengið
Gengisskráning nr. 87.-11. maí 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58.890 59,050 59,440
Pund 105,454 105,741 105,230
Kan. dollar 48,910 49,043 49,647
Dönsk kr. 9,2536 9,2788 9,2683
Norsk kr. 9,1704 9,1953 9,1799
Sænskkr. 9,9359 9,9629 9,9287
Fi. mark 13,1819 13,2177 13,1825
Fra.franki 10,6410 10,6699 10,6290
Belg. franki 1,7385 1,7432 1,7415
Sviss. franki 38,5267 38,6314 38,9770
Holl. gyllini 31.7938 31,8801 31.8448
Vþ. mark 35,7733 35,8705 35,8191
it. lira 0,04755 0,04768 0,04769
Aust. sch. 5,0862 5,1000 5,0910
Port. escudo 0,4294 0,4305 0,4258
Spá. peseti 0,5727 0,5742 0,5716
Jap. yen 0,44190 0,44310 0,44620
Irskt pund 95,608 95,868 95,678
SDR 81,0179 81,2380 81,4625
ECU 73,5389 73,7387 73,6046
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 karldýr, 6 hræðast, 8 bólfæri, 9
síki, 10 styrkja, 12 flýtir, 14 afkimann, 16
róta, 17 fótmál, 19 aftur, 20 keyrir, 21 ala,
22 aUtaf.
Lóörétt: 1 díl, 2 kyrrð, 3 náttúra, 4 rang-
ar, 5 sáld, 6 belti, 7 lengd, 11 leiftrandi,
13 keipur, 15 skálma, 17 fonn, 18 leyfi, 19
ekki.
Lausn á siöustu krossgátu:
Lárétt: 1 löngum, 8 árar, 9 nót, 10 eggja,
11 af, 13 lög, 15 óður, 17 dritur, 19 um, 20
lár, 22 ið, 23 ruHuna.
Lóörétt: 1 lá, 2 örg, 3 nagg, 4 gijót, 5
unaður, 6 móa, 7 át, 10 eldur, 12 froða,
14 örmu, 16 urin, 18 ill, 21 ál.