Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. Mánudagur 11 SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (44:80) (Families). Aströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólklð í Forsælu (6:23) (Evening Shade). Bandariskur gaman- myndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner I aðalhlutverk- um. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fróttir og veöur. 20.35 Simpson-fjölskyldan (12:24) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþróttahomiö. Fjallað um íþrótta- viðburói helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.30 Úr ríki náttúrunnar. Bláhænan (The Wild South - Pukeko). Heim- ildarmynd um bláhænur i Auck- land á Nýja-Sjálandi. Þýöandi og þulur. Ingi Karl Jóhannesson. 22.00 Stanley og konurnar (1:4) (Stan- ley and the Women). Breskur myndaflokkur byggöur á metsölu- bók eftir Kingsley Amis. Þættirnir fjalla um Stanley. sem er auglýs- ingastjóri á dagblaði, og þær raun- ir sem hann gengur I gegnum þeg- ar sonur hans veikist á geði. Konur sækja að Stanley úr öllum áttum og vilja ráöa honum heilt og glím- an við þær reynist honum engu auðveldari en baráttan við veikindi sonarins. Aðalhlutverk: John Thaw, Geraldine James, Sheila Gish, Penny Downie, Sian Thom- as og Michael Elphick. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Áströlsk sápuópera. 17.30 Sögustund meö Janusl. Teikni- mynd. 18.00 Hetjur himingeimsins (He- Man). Garpur og vinir hans í spennandi ævintýrum. 18.25 Herra Maggú. Makalaus teikni- mynd um sjóndapra karlinn. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarmyndbönd úr öllum áttum. 19.19 19:19. 20.10 Mörk vikunnar. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjallar um leiki síðustu viku í 1. deild ítalska boltans. 20.30 Systurnar. Framhaldsþáttur um flórar systur sem kemur ekki alltaf sem best saman. (17:22). 21.20 Smásögur (Single Drámas). i kvöld sjáum viö nýja og skemmti- lega smásögu sem kemur á óvart. 22.25 í blindri trú (Blind Faith). Seinni hluti sannsögulegrar framhalds- myndar um Marshall-fjölskylduna. Skömmu eftir lát Mariu segir Rob vini sínum frá því I trúnaði að hann hafi átt vingott við aðra konu I nokkur ár. Leikstjóri: Paul Wend- kos. Framleiöandi: Susan Baer- wald. 1989. 23.55 Saga Ann Jlllian (The Ann Jillian Story). Söngkonan Ann Jillian fer með hlutverk sjálfrar sln í þessari sannsögulegu bandarísku sjón- varpsmynd sem byggð er á lífi hennar og segir frá hjónabandi hennar og baráttunni við brjósta- krabbamein. Aðalhlutverk: Ann Jillian, Tony LoBianco og Viveca Lindfors. Leikstjóri. Corey Allen. 1988. 1 30 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 9Z4/93.5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayllrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglstréttir. 12.45 Veðurtregnlr. 12.48 Auðllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánartregnlr. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagslns önn - Gildi héraðs- fréttablaða. Umq'ón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lðgln vlö vinnuna. The Singers Unlimited og lög eftir Oddgeir Kristjánsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Krlstnihald undlr Jökll" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (14). 14.30 Miðdeglstónllst. 15.00 Fréttlr. 15.03 Blakti þar fánlnn rauðl? Annar þáttur af þremur um Islenska Ijóða- gerð um og eftir 1970. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDE6ISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 FrétUr. 16.05 Völuskrln. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnásögur. 16.15 Veðurtregnlr. 16.20 Rðlukonsert I e-moll ópus 64 eftir Folix Mendelssohn. Nigel j Kennedy leikur með Ensku kamm- ersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar maí 17.00 Fréttlr. 17.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva. Fjallað um eyöibýli sem búið er í á sumrin og áhuaa ís- lenskra fyrirtækja á útgerð I Oman við Persaflóa. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Hermannsson. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Steinunn Jóhannesdóttir talar. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum. Sr. Sig- uröur Ægisson kynnir kríuna. b.- Æviágrip sr. Bjöms Halldórssonar í Sauðlauksdal eftir Jón R. Hjálm- arsson. Sigrún Guðmundsdóttir les. c. Drukknun Eggerts Ólafsson- ar. Samantekt Jóns G. Jónssonar. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Gildi héraðsfrétta- blaða. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Frá Akureyri.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðln. Sigurður Pétur Harðarson leikur íslenska tónlist, flutta af íslendingum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-S.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. FM#9S7 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdls Gunnarsdóttir. Afmælis- kveójur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un viö útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar viö hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðkylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel viö á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- anunnar/Stöð 2 kl. 18.00. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason rennir, fyrstur íslendinga, yfir stöð- una á breska listanum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röð. Kvikmyndaþáttur meó kvikmyndatónlist í umsjá Ott- ós Geirs Borg og ísaks Jónssonar. SóCitl jm 1W.6 7.30 Ásgeir Páll. 11.00 Karl Lúövíksson. 15 00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Klddl Stórfótur. 1.00 Nlppon Gakki. EUROSPORT ★ ★ 7.00 Golf. 9.00 International Motorsport. 10.00 Íshokkí. 12.00 Tennls. 14.00 Júdó. Evrópumeistaramótiö í Par- ís. 15.00 Motor Cycling. Spanish Grand Prix. 17.00 Hjólreiðar. 18.30 International Boxing. 19.00 Eurofun Magazine. Stanley og konumar sem er skelflngu lostin nefnist breskur firamhalds- vegna ástandsins á heimil- myndaflokkur í fjórum þátt- inu og geölæknirinn Trish um sem sýndur veröur Collings sem sakar Stanley næstu mánudagskvöld oger um aö bera ábyrgð á veik- byggður á metsölubók indum sonarins. Kingsley Amis. Þetta er Stanley veit ekki sitt rjúk- fyndin og áleitin saga ura andi ráð. Allt virðist hjóm fóðurblutverkið, vínáttuna eitt hjá vandræðum sonar- og gjána óbrúanlegu á milli ins og vinnan verður að sitja karla og kvenna. á hakanum. í öngum sínum Stanley Duke er miöaldra leitar hann á náðir Berts, auglýsingastjóri á dagblaði nýs vinar síns, sem er þjak- og lifir ósköp þægilegu lifi aður eiginmaður fyrri konu þarölSteve,sonurhans,fer hans og saman snúa þeir yflr um og fer að gera sér vörnísókngegnkonunum. alis kyns ranghugmyndir John Thaw leikur Stanley um fólk og fyrirbæri í kring- en hann er sjónvarpsáhorf- um sig. Stanley er varla endum að góðu kuxmur fyr- húinn að átta sig á ólukk- irtúikunsínaáMorselögre- unni þegar konurnar í lífx glufulltrúa. Meö önnur hans taka að herja á hann. helstu hlutverk fara Gerald- Það er konan hans fyrrver- ine James, Sheila Gish, andi, sem er duttiungafull Penny Downie, Sian Thom- leikkona, fyrrverandi ást- as, Michael Aldridge og kona hans og vinnufélagí, Michael Elphick. núverandi ektakvhma hans 22.30 Mannlífiö. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði.) (Áður útvarpaö sl. föstudag.) 23.10 Stundarfcorn I dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 1992. Islensk-erlend sam- vinna. Jukka Linkola, Richard Boone, Karin Krog, Bent Jædig, Pierre Dörge og fleiri í félagsskap Islendinga. Umsjón: Vernharður Linnet 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrót Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fróttahaukur dagsins spurö- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 13.00 ÍÞróttafréttir eitt. 13.05 Rokk og rólegheit. 14.00 Mannamál. Glóðvolgar fréttir I umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttlr. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um Þaö sem er Þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Krlstófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland viö óskalög. Siminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur. 13.00 Ásgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.05 Ævlntýraferð I Odyssey. 19.35 Topp 20 vinsætdalistinn. 20.35 Richard Perinchief predikar. 21.05 VinsældaUstinn heidur áfram. 22.05 Fræðslustund með dr. James Dob- 20.00 Football. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Eurosport News. 23.40 Dagskrárlok. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot. 7.55 Playabout. 8.10 Teiknlmyndlr. 8.30 The New Leave It to Beaver. 9.00 Maude. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Young and The Restless. 11.00 Barnaby Jones. 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 LoveatFlrstSight.GetraunaÞátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Napoleon og Jósefina. Annar hluti. 21.00 Studs. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsélin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá Því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.00 Smlöjan - Frank Zappa. Sjötti og lokaþáttur. Umsjón: Kolbeinn Árnason og Jón Atli Benedikts- son. 22.10 Landiö og miðln. Sigurður Pétur Harðarson leikur Islenska tónlist, flutta af Isiendingum. (Úrvali út- varpaó kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir loikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav- arl Gesta. (Endurtekinn þáttur.) son. 22.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta I hádoglnu. 14.00 Vlnnan gotgar. Vinnustaðamús- ík. 16.00 HJðltn snúasL 18.00 íslandadelldln. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 KvðldverAartónllst. 20.00 „Lunga unga lókslns". Þáttur fyrir fóik á öllum aldri. I umsjón Böð- vars Bergssonar. 21.00 Undir yflrtxtrólnu. 22.00 Blár mónudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Ljút tónllsL SCREENSPORT 6.00 Euroblcs. 6.30 Reebok maraþon. 7.30 NBA Actlon. 8.00 Monster Trucks. 8.30 Kraltalþróttlr. 9.30 Euroblcs. 10.00 FIA World Sportcar. 11.30 Revs. 12.00 Go. 13.00 Euroblcs. 13.30 NHL ishokkl. 15.30 Glllette-sportpakkinn. 16.00 NBA körfuboltl. 17.30 NHL Actlon. 18.30 FIA evrópurallfkroas. 19.30 US Football. 21.00 Knáttspyrna á Spánl. 21.30 Rugby XIII. 22.30 Internatlonal Dancing 23.30 - Bláhænan lifir góðu lífi þrátt fyrir að ónæði af mönnum sé töluvert. Sjónvarp kl. 21.30: Bláhænan - Úr ríld náttúrunnar Þættimir Úr ríki náttúr- unnar, sem sýndir hafa ver- ið síðdegis á laugardögum í vetur, hafa nú verið færöir á mánudagskvöld. Að þessu sinni verður sýnd nýsjá- lensk mynd um hláhænur sem nefnast þukeko á máli innfæddra. Bláhænustofn þessi heldur sig í stórum garði í Auckland, stærstu borg Nýja-Sjálands. Öðrum megin við garðinn er fjölfar- in hraðbraut og hinum meg- in leikvangur þar sem oft eru haldnir rokktónleikar en hænumar virðast lifa góðu lifi þótt aðstæður séu gjörólíkar því sem gerist úti í náttúrunni og meira ónæði af mannfólkinu. Ráslkl. 0.10: RúRek '92 í kvöld og öll kvöld vik- Hér má heyra ýmislegt frá unnar eftir fréttir á mið- íslensk-erlendrisamvinnuá nætti á rás 1 verða ieiknar þeirri hátíðogeinnigRúRek hijóðritanir frá yfirstand- ’91 og RúRek ’92. Meðal andi RuRek hátíð og fyrri þeirra sem fram koma em djasshátíðum Útvarpsins. Jukka Linkola, Karin Krog, Segja má að Norrænu út- Bent Jædig, Rerre Dörge, varpsdjassdagarnir hafi Richard Boone og fleiri i fé- veriö kveikjan að RúRek. lagsskap íslendinga. Systurnar á góðri stundu Stöð 2 kl. 20.30: Systurnar eiga fátt sameiginlegt Alex, Georgie, Teddy og Frankie hafa eignast stóran aðdáendahóp hér á landi í vetur en þær em aðalper- sónur framhaldsþáttarins Systumar. Þættimir, sem nú em til sýninga í Banda- ríkjunum, era sýndir liðlega viku fyrr í BandaríKjunum. Konumar fjórar, sem fara með aöalhlutverkin, eiga ekki margt sameiginlegt nema kannski mikla reynslu og að leika í þessum þáttum. Swoosie Kurtz (Alex) lék til aö mynda í Dangerous Liaisons, A- gainst All Odds og World According to Garp. Patricia Kalember (Georgie) lék í Jacob’s Ladder, Fletch Lives og Thirtysomething. Sela Ward (Teddy) lék í Hallo again, Nothing in Common og Julia Phillips í Fletch Lives, Skin Deep og Seven Hours to Judgement, svo nokkuð sé nefnt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.