Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. 3 Fréttir Kaupfélag Svalbaröseyrar: Síðara uppboð á jörðum bændanna innan skamms Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyii „Máliö hefur veriö þæft aö undan- fornu. Lögmenn okkar og íslands- banka hafa rætt saman en ég sé ekki annað en síðara uppboðið fari fram og bankinn taki af okkur jarðirnar," > segir Tryggvi Stefánsson, bóndi að HaUgdsstöðum í Fnjóskadal, en hann er einn bændanna fjögurra sem eiga það á hættu að missa jarðir sínar vegna ábyrgða sem þeir gengu í fyrir Kaupfélag Svalbarðseyrar á sínum i tíma. ' Allt síðan Kaupfélag Svalbarðseyr- ar var lýst gjaldþrota hefur staðið í stappi milb íslandsbanka og bænd- anna og fyrra uppboð á jöröum þriggja þeirra hefur farið fram. Þeir bændur, sem þar eiga hlut að máli auk Tryggva, eru Ingi Þór Ingimars- son og Bjarni Hólmgrímsson en jarð- ir þeirra beggja eru á Svalbarðs- strönd. Fjórði bóndinn, sem á aðild að málinu, er Jón Laxdal í Nesi í Grýtubakkahreppi en uppboð hefur enn ekki farið fram á hans eign. Er ástæðan sú að Jón á í málaferlum fyrir Hæstarétti þar sem tekist er á um það hvort samvinnuhreýfmgin hefði átt að greiða ábyrgðir bænd- I anna þar sem Sambandið væri m.a. I í eigu kaupfélaganna. Fjórmenningarnir voru stjórnar- menn og skrifuðu undir ábyrgðir fyr- ir Kaupfélag Svalbarðseyrar á erfiö- leikatímum í rekstri þess. Þær kröfur sem á þeim hafa lent vegna gjald- þrots kaupfélagsins námu um 60 milljónum króna en hafa nú verið lækkaðar verulega og munu nema um 5-6 milljónum á hvern þeirra. En bændurnir segjast ekki geta greitt þessar kröfur, segja að þeir hafi þeg- ar lagt í mikinn kostnað vegna þessa máls, m.a. mikinn lögfræðikostnað, og íslandbanki lýsti yfir að ekki yrði um frekari tilslakanir að ræða af hálfu bankans. Fyrra uppboð á jörð- um bændanna fór því fram í síðasta mánuði og það síðara er skammt undan. TOSHIBA Super ^ar TUBE DLAMPINN SKIPTIR OLLU MALI !<M<W \ ^ Myndgæði litsjónvarpstækja byggjast aðallega á myndlampanum. TOSHIBA býður nú áður óþekkt myndgæði með nýja Super C-3 myndlampanum, sem gefur skýrari og bjartari mynd en eldri geröir. Skil milli lita eru skarpari og ný gerð af sfu hindrar stöðurafmögnun og minnkar glampa. Sjón er sögu ríkari, komið í verslun okkar og kynnist nýju TOSHIBA Super C-3 litsjónvarps- tækjunum af eigin raun I /-7- Eínar Farestvelt & Cohf Borgartúni 28 - “S 622901 og 622900 Vantar jbig notaðan bíl? Engin útborgun Visa/Euro raðgreiðslur til 18 mánaða Skuldabréf til allt að 36 mánaða i MMC Galant, árg. ’89, rauður, sjálfsk., vökvast., rafdr. rúður, centrall. Verð 790.000. BMW 316i, árg. 1989, rauöur, 4ra d., vökvast. Verð kr. 1.070.000. Subaru 1800 GL st., árg. ’86, grænn, vökvast., centrall. Verð kr. 590.000. Nissan Sunny SLX, árg. ’87, 5 d., vökvast., hvítur. Verð kr. 450.000. Tryggðuþérgóðannotaðanbílumhelgina Fjöldi bíla á tilboðsverði! N o k k u r d æ m i TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ Renault9 1983 180.000 140.000 BMW518Í 1986 630.000 570.000 Ford Bronco 1984 790.000 690.000 Range Rover - 1985 980.000 890.000 BMW520Í 1985' 650.000 570.000 BMW528Í 1984 700.000 620.000 Ford Escort 1987 390.000 330.000 BMW318Í 1987 870.000 780.000 Opið virka daga frá 10-19 og laugardaga 13-17 Ðflaumboðið hf. Krókhálsi 1 - Reykjavík - Sími 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.