Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN Overðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema Isl.b.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Ðún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Allir nemaisl.b.
Sértékkareikn. 0,75-1 Allirnemals- landsb.
VISITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5,75-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,4 * Sparisj.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan timabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaöarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,15 Islb.
£ 8,25-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj. Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Alm. vix. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
ÚTLÁN verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
£ 12,5-13 Lands.b.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
Húsnœðislin 4,9
Lifeyrtssjóöslán 5-9
Dréttarvextir 195
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggd lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lá nskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavisitala október 188,9 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig
Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig
Launavísitala I september 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% í október
var1,1%ljanúar
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,454
Einingabréf 2 3,455
Einingabréf 3 4,229
Skammtímabréf 2,140
Kjarabréf
Markbréf
Tekjubréf
Skyndibréf
Sjóðsbréf 1 3,093 . 3,108
Sjóðsbréf 2 1,937 1,956
Sjóðsbréf 3 2,133 2,139
Sjóðsbréf 4 1,734 1,751
Sjóðsbréf 5 1,298 1,311
Vaxtarbréf 2,1796
Valbréf 2,0429
Sjóösbréf6 670 677
Sjóðsbréf 7 1026 1057
Sjóðsbréf 10 1071 1103
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,336 1,362
Fjórðungsbréf 1,133 1,150
Þingbréf 1,343 1,362
Öndvegisbréf 1,329 1,347
Sýslubréf 1,307 1,325
Reiðubréf 1,306 1,306
Launabréf 1,009 1,024
Heimsbréf 1,051 1,083
HLUTABRÉF
Sðlu- og kaupgengi á Verðbréfaþingl íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olls 1,96 1,70 2,00
Hlutabréfasj. VlB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,42 1,20 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,95
Árnes hf. 1,85 1,20 1,85
Bifreiöaskoöun Islands 3,42 3,42
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60
Eignfél. Iðnaöarb. 1,50 1,40 1,60
Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,20
Eimskip 4,30 4,30 4,50
Flugleiðir 1,45 1,45 1,62
Grandi hf. 2,20 2,10 2,60
Hafömin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,40 1,25 1,40
Haraldur Bööv. Z60 2,40 2,60
Islandsbanki hf. 1,20 1,70
isl. útvarpsfél. 1,40 1,40
Jaröboranir hf. 1,87 1,87
Marel hf. 2,50 2,45 2,90
Olíufélagið hf. 4,50 4,50 4,65
Samskip hf. 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90
Síldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,25 7,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00
Skeljungurhf. 4,40 4,10 4,50
Softishf.
Sæplast 3,25 3,55
Tollvörug. hf. 1,45 1,35 1,95
Tæknival hf. 0,50 0,95
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,00
ÚtgerðarfélagAk. 3,80 3,30 4,04
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islandshf.
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Viðskipti
Erlendir markaðir:
Al verð ekki
lægra frá 1986
- stöðugtframboðfráRússlandi
Álverð lækkaði verulega í síðustu
viku. Staðgreiðsluverð áls er nú 1195
dollarar tonnið en var 1270 fyrir
viku. Lækkunin nemur 75 dollurum
tonnið. Þriggja mánaða verð áls
lækkar einnig, fer úr 1294 í 1217 doll-
ara.
Verð áls hefur ekki verið svo lágt
frá því í maí 1986 ef frá eru taldir
tveir síðustu mánuðir ársins 1991
þegar það var svipaö. Á línuritinu
má sjá þróun þriggja mánaða verðs
frá 1986 til október 1992. Þriggja mán-
aöa verð er miðað við að álið sé af-
Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið jafn lágt frá því í mai 1986.
hent þremur mánuðum eftir að geng-
ið er frá kaupsamningi.
Nægar birgðir eru til á markaðnum
Innlán
með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Sameinuö Sparileið 2 frá 1. júlí.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektar-
gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir
vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án
úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep-
um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum.
Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón-
um ber 3,5% vexti. Hreyfö innstæða yfir 500
þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð
kjör eru 2,25% raunvextir í fyrra þrepi og 2,75%
raunvextir í öðru þrepi.
Spariieiö 3 óbundinn reikningur. óhreyfð inn-
stæða í 12 mánuði ber 5,0 nafnvexti. Verð-
tryggð kjör eru 5,0% raunvextir, óverðtryggð
kjör 6,0%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af
upphæð sem staðiö hefur óhreyfö í tólf mán-
uði.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár
sem ber 6,0% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil
er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um
áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun-
ar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum.
Verötryggö kjör eru 2,75 prósent raunvextir. ,
Metbók er meö hvert innlegg bundiö í 18
mánuði á 6,0% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 6,0% raunvextir.
Landsbankinn
KJörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiöast 4,9% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mán-
uði greiöast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör
eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg-
ingu á óhreyfðri innistæöu i 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verötryggöur reikningur sem ber
6,5% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru
3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staöiö óhreyfö í heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uöi. Vextir eru 5,0% upp að 500 þúsund krón-
um. Verðtryggö kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir
500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verð-
tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 5,5% vextir. Verötryggö kjör
eru 5,0% raunvextir. Að binditlma loknum er
fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði.
Bakhjarier 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur meö 6,25% raunvöxtum. Eftir 24
mánuöi frá stofnun opnast hann og verður laus
I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
og pantanir hafa verið að dragast
saman allt árið. Nú er talið útilokað
að verð hækki það sem eftir er árs,
eins og ýmsir höfðu spáð, og raunar
eru sérfræöingar svartsýnir á hækk-
un á því næsta. Rússar hafa flutt út
jafn mikiö magn í ár og þeir gerðu í
fyrra eða um eina miÚjón tonna.
Vesturlandamarkaðurinn tekur við
um 16 milljónum. Rússar virtust
draga nokkuð úr útflutningi í byijun
árs en hafa aukið hann aftur seinni
hluta ársins og nú stefnir í að útflutn-
ingur þeirra verði jafnvel meiri en í
fyrra. Sérfræðingar á vegum ráð-
gjafafyrirtækisins Moody tóku út
stöðu áliðnaðarins í Rússlandi í sum-
ar og spáðu því að framboð þaðan
mundi aukast á næstu árum. Ivan
Propokov, talsmaður rússneskra út-
flytjenda, segist ekki búast við að
útflutningur áls muni dragast saman
á næstunni.
Notkun áls í Japan hefur minnkaö
um 8% í ár en notkunin hefur aukist
að jafnaði um 10% á ári hin síðari
ár. Eftirspum eftir áh til hergagna-
iðnaðarins hefur dregist saman.
Pundið styrkist eilítið
Hið mjög svo veikburða pund
styrktist gegn þýska markinu á Evr-
ópumarkaði í gær, eftir að hafa náð
lægsta gengi gagnvart markinu frá
upphafi á mánudag. Telja menn að
með þessu megi merkja það að fall
pundsins gagnvart markinu hafi ver-
ið heldur ýkt síðustu vikur. Gengi
pundsins var 2,47 mörk í gær.
Pundiö hefur faflið um meira en
16% undir þau takmörk sem þvi voru
sett innan gjaldeyrissamstarfs Evr-
ópubandalagsnis (ERM) frá því ríkis-
stjórnin breska ákvað að draga
gjaldmiðilinn út úr samstarfinu.
Sölugengi pundsins var 94,74 krónur
í gær. Aukinnar bjartsýni gætti í gær
um að bati pundsins yrði til að Bret-
ar gætu lækkaö vexti og landið kæm-
ist út úr lengstu kreppu frá síðari
heimsstyijöldinni.
Dollar lágur
Dollarinn er enn mjög lágur gagn-
vart markinu. Gengi hans var aðeins
1,42 mörk í gær. Það sem veldur
þessu er sú trú að Bandaríkjamenn
verði innan skamms að lækka vexti
til að hjálpa efnahagslífinu. Sölu-
gengi dollars var 94,47 krónur í gær.
-Ari
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensin, blýlaust,
................204,5$ tonnið,
eða um.......8,53 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............203,5$ tonnið
Bensin, súper,...214,5$ tonnið,
eða um.......8,88 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................215$ tonnið
Gasolia........192,25$ tonnið,
eða um.......8,97 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............187,5$ tonnið
Svartolía......114,20$ tonnið,
eða um.......5,77 ísl. kr. lítrinn
Verð i síðustu viku
Um..............115,75$ tonnið
Hráolía
Um.............20,38$ tunnan,
eða um....1.117 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um...............20,40 tunnan
Gull
London
Um.................349$ únsan,
eða um....19.179 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um.................349$ únsan
Ál
London
Um.........1.195 dollar tonnið,
eða um....65.521 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um.........1.270 dollar tonnið
Bómull
London
Um..........54,20 cent pundið,
eða um....6,54 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........55,75 cent pundið
Hrásykur
London Um 225 dollarar tonnið
eða um... ..12.336 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um 228 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago Um .187,1 dollarar tonnið,
eða um... ..10.258 isl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um ..188,5 dollarar tonnið
Hveiti
Chicago Um 325 dollarar tonnið,
eða um... ..17.819 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um 320 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um........47,41 cent pundið,
eða um......5,7 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um........46,92 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní
Blárefur...........296 d. kr.
Skuggarefur......313 d. kr.
Silfurrefur......176 .d. kr.
BlueFrost..........190 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., september
Svartminkur........74 d. kr.
Brúnminkur.........92d. kr.
Rauðbrúnn..........116 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).84 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.125 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........657 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...290 sterlingspund tonnið
Loðnuiýsi
Um........420 dollarar tonnið