Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. Spumingin Á að flytja inn grænmeti á sumrin? Gísli Guðtnundsson sölumaður: Já, það er sjálfsagt mál að neytandinn fái grænmeti sem ódýrast. Jóhanna Svavarsdóttir hárgreiðslu- maður: Nei, mér fmnst að þaö eigi ekki að leyfa það. Helena Jónsdóttir húsmóðir: Mér finnst ekki að það eigi að flytja inn grænmeti á sumrin. Bylgja Bragadóttir verslunarmaður: Nei, eigum við ekki að hjálpa bænda- stéttinni? Heiða Þórðardóttir húsmóðir: Nei, ekki finnst mér það. Guðmundur Vilhjálmsson banka- maður: Nei, íslenskir bændur rækta hollt og gott grænmeti. Lesendur i>v Kirkjan og Víg- hólaliðið Þarna sjást sóknarmörkin i Kópavogi svo og tillaga að nýjum sóknarmörk- um sem bréfritari ræðir um. K.J.S. skrifar: Nú er illa komið fyrir Digranes- sókn. Hún er.klofin í herðar niður og óvíst um framtíðarlíf hennar. Óróaliðinu eöa sundrungaröflunúm hefur tekist að kljúfa söfnuðinn. Og nú er svo komið að eftir síðasta safn- aðarfund standa tvær fylkingar, næstum jafnstórar, á öndverðum meiði. Og allt er í óvissu um kirkju- byggingu. Eitt er víst: Byggingunni verður frestgð. Forvinnan að kirkjubyggingunni hafði verið vel og vandlega undirbú- in. Vandað hafði verið til staöarvals. Á Víghólasvæðinu heföi látlaus og fogur kirkja sómt sér vel. Fasteignir á svæðinu nærri kirkj- unni hefðu að öllum líkindum hækk- að í verði er fram liðu.stundir. Glæsi- legt guðshús á hálsinum hefði orðið mikil prýði fyrir Kópavogsbæ. Ein helsta röksemd Víghólaliðsins gegn staðsetningunni er að útsýnið frá skífunni yrði skert. Þaö er ekki rétt. Þó að há bygging hefði risið þar, sem ekki stóð til, sæist fjalla- hringurinn greinilega. Samt væri auðvelt að bæta aðstöðu til útsýnis, hækka mætti t.d. stall úrsýnisskíf- unnar og gera umhverfið meir aðlað-1 andi. Víða heyrist að þeir er fyrir liðinu fara sjáist sjaldan á svæðinu ef þá nokkrun tíma - þeir sem láta hæst. Og þeir eru sagðir rauðir mjög. Er það tilviljun? Eru andkirkjumenn hér á ferðinni? Menn sem vilja ekki aðeins fresta byggingunni og færa annað, heldur vilja hana líklega feiga. Víghólaliðið rak mikinn áróður fyrir safnaöarfúndinn og smalaði Hilda skrifar: Hvers vegna er ekki opnuð stofnun fyrir fólk sem misþyrmir bömum kynferðislega? Hvers vegna er ekkert gert? Er þetta sjálfsagður hlutur? Hugsið ykkur saklaust bam sem verður fyrir kynferðislegu ofbeldi svo og hótunum og öllu sem því fylg- ir. Ekki dugir að setja gerendurna í fangelsi. Þetta fólk þarf á hjálp að halda ekki síður en fómarlömbin. Það er alltof mörgum sama. Þetta skiptir þá ekki máh af því að þeir hafa ekki lent í slíku. Það er þessi Ronald Kristjánsson skrifar: Ekki er hægt að neita því né fara með það í felur að fyrirtækjarekstur er, að vissu marki, rammpóhtískur. Aðgerðir stjómvalda hafa það í hendi sér hvort atvinnuvegurinn í landinu ber sig. Stjómmál em barátta um völd og hver fær þessi völd, hvar og hvenær. Atvinna er lífsbarátta, baráttan um grimmt. Safnaðarstjórn sýndi sann- girni og hógværð. Margir í söfnuðin- um halda því fram að rneiri hluti sé fyrir kirkjubyggingu á hálsinum og eru mjög óánægðir með hin tvísýnu úrslit síðasta safnaðarfundar. Þeir kalla á að kosið verði á ný. Á andkirkjuliðið að fá að ráða stað- arvali og eitra félagsstarfið? Víghóla- hðið hefur lítilsvirt æðstu menn hættulegi ÉG-hugsunarháttur sem ræöur ferðinni í þessum málum. Hver stendur sjálfum sér næstur og svo fcamvegis. Auövitað verðum viö að hugsa um okkur sjálf - en eínnig um aðra. Böm geta ekki barist sjálf. Við, ég og þú, verðum aö beijast fyrir þau. Það er efnt til söfnunar fyrir t.d. hungraða sem á auðvitað rétt á sér. En hvers vegna er ekki efnt til söfn- unar svo hægt sé að kaupa hentugt húsnæði fyrir svokahaða gerendur. Þar mætti byggja upp meðferðar- það hver lifir af þessa valdabaráttu stjómmálamannanna. í dag er vegið harðlega að prentiðn- aðinum. í dag ætla stjómvöld að af- nema endurgreiöslur á innskatti vegna bókageröar, leggja svonefndan lestrarskatt á íslenskar bækur, blöð og tímarit. Þar með gera þau neyt- andanum erfiðara um vik að stytta sér stundir við lestur reyfara, fagur- kirkjunnar og gert kirkjustarfi í Kópavogi mikinn óleik. Hugmynd Gylfa Sveinssonar, for- svarsmanns Víghólasamtakanna, er slíkt endemis mgl að það er varla svaravert. Núverandi sóknarmörk í Kópavogi em hin eðhlegu sóknar- mörk og það á alls ekki að hrófla við þeim. dehd sem yrði ríkisrekin. Svo þarf einnig fjárhagslegan stuðning th að hægt sé að hjálpa þolendum. Hvers vegna em svona margir við- kvæmir fyrir umræðunni um kyn- ferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Margir halda því fram að þetta sé alls ekki eins mikið vandamál og sagt sé. Við hverja er hægt að tala, svo hægt sé aö halda söfnun og sjónvarpa henni eins og oft er gert? Tökum höndum saman, oft var þörf en nú er nauösyn. DOKmennta, træomta o.s.frv. Einnig verður með þessum aðgerðum erfið- ara eða vonlaust að reka þau fyrir- tæki sem sjá ofangreindum neytend- um fyrir slíkum vörum og þjónustu. Það gæti aht eins farið svo aö ís- lensk bókagerð flyttist að mestu leyti af landi brott. Svo ekki sé minnst á þau fyrirtæki sem yrðu að leggja upp laupana. Hin sjálfstæða, íslenska þjóð væri ófær um að vinna eigin bókmenntir. Með þessum aðgerðum áætla sljómvöld sér tekjur í ríkissjóð upp á 50 milljónir. Ég held að það guth of mikið 1 skóm stjómvalda þessa dagana því rauntalan er nærri 20 mhljónir. Þá vantar upp á 30 mihjón- ir sem e.t.v. fengjust úr gjaldþroti þeirra fyrirtækja sem vinna að ís- lenskri bókagerð. Mín thlaga er að stjómvöld dragi hugmyndina um þennan lestrarskatt th baka.________________________ DV áskilur sér rétt til að stytta aðsend lesendabréf. Tveirmeðöllu ordnir útþynntir Hallgrímur Guðmundsson hringdi: Ég er orðinn afar þreyttur á morgunþættinum á Bylgjunni þar sem tveir með öhu sitja við stjómvölinn. Þeir era orönir út- þynntir og þreyttir og ættu nú að fara að hætta. Ég tala ekki bara fyrir mig, heldur einnig fyrir munn margra sem eru sama sinnis. Það er oft erfitt aö þekkja sinn vitjunartíma. Fari þáttur vel af stað þykir sjálfsagt að halda hon- um áfram út yfir gröf og dauða. Við skulum vona að það verði ekki i ofangreindu tílviki. Á hinn bóginn vh égþakka Erlu Friðgeirsdóttur dagskrárgerðar- manni sera sér um þátt á Bylgj- unni eftir hádegið. Hún er virki- lega létt og skemmtheg og kemur manni í gott skap. Hjálpum Sophiu Guðný hringdi: Ég er ein af þeim fjölmörgu sem fylgst hafa með fréttum af Sophiu Hansen og baráttu hennar fyrir því að fá börnin sín heim aftur. Mér finnst að við verðum aö aðstoða Sophiu. Hún stendur ein í baráttunni við afar fjölmennan hóp ofsatrúarmanna. Mannrétt- indi hennar eru fótum troðin hvað eftir annað. Við getum ekW horft aðgerðarlaus upp á þetta. GóðurfulHrúi, Ólina Eria skrifar: Góðan fuhtrúa eiga Reykvík- ingar þar sem Óhna Þorvarðar- dóttir er. Ég hef fylgst með því af vaxandi aðdáun hvernig henni hefur teWst á stuttum tíma að hasla sér völl sem stjómmála- maður og öflugur niálsvari minnihlutans í borgarsfjóm. Það hlýtur að tefjast vel af sér viWö þar sem Ólína var óreynd þegar hún steíg fram á sjónarsviðið. Nú er ég ekW krati og var þess vegna ekW hrifin þegar hún gekk í AlþýöuflokWnn. Þar fór góður biti í hundskjaft. Hins vegar held ég að Jóhanna Sigurðardóttir sé helsta von Alþýðuflokksins um þessar mundir og ég veit að marg- ir binda vonir við framgöngu þeirra beggja. Vonandi eiga þær eftir aö uppskera í samræmi við það. Blöskruitarverð skrif umkjöt Krístján S. hringdi: Mér blöskra þessi skrif um ís- lenskt lambakjöt sem farið hafa fram í DV aö undanfómu. Þaraa geysast fram einhvetjir sjálfsWp- aðir málsvarar heilsuvemdar í landinu og reyna að telja fólW trú um að það sé óhollt að borða lambakíöt. Þetta fólk ætti að líta sér nær því það er aht í lagi með kjötið. Hins vegar er andlegt ástand þeirra sem svona láta varla í sæmilegu standi, hvað þá meir. Úrræði stjórn- valda Stefan Árnason hringdi: Mig langar aö beina einni spumingu til ráðherra ríkis- stjómarinnar. Hvað ætla þeir að gera nú þegar uppsögríum rignir yfir landsmenn og stórkostlegt atvinnuleysi er staðreynd? Nú þarf eitthvað meira að koma th heldur en raarklaust fitl við virð- isaukann fram og til baka. Nú duga engin orð, heldur athafhir, því Qölmörg heimih I landinu eru að lenda á vonarvöl. Bréfritari segir aö það gutli í skóm islenskra stjórnvalda þessa dagana. Það vantar stof nun - strax! Áskorun til stjórnvalda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.