Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Side 30
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992.
.38.
Fimmtudagur 8. október
SJÓNVARPIÐ
.18.00 Fjörkálfar (12:13) (Alvinandthe
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um þrjá músíkalska
randíkorna og fóstra þeirra. Þýð-
andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
Leikraddir: Sigrún Waage.
18.30 39 systkini í Úganda (1:3) (39
soskende). Þáttaröð um Sharon
og uppeldissystkini hennar á mun:
aðarleysingjaheimili í Úganda. í
fyrsta þættinum finnur Sharon lít-
inn dreng, sem hefur verið skilinn
eftir á víðavangi, og tekur hann
með sér inn á heimilið þótt þar sé
þröngt fyrir og kjörin kröpp. Áður
sýnt 1. mars sl. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. Lesari: Aldís Bald-
vinsdóttir (Nordvision - Danska
sjónvarpið).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Úr riki náttúrunnar - Fuglar á
flötinni (The World of Survival -
Birdies on the Green). Bresk
frasóslumynd um fugla- og dýralíf
á breskum golfvöllum. í myndinni
sést meðal annars hvernig fuglar
stela golfkúlum og reyna að unga
þeim út. Þýðandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson.
19.30 Auðlegð og ástríður (19:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Sódóma Reykjavik. Þáttur um
nýja íslenska bíómynd eftir Óskar
Jónasson, sem verður frumsýnd í
dag. Dagskrárgerð: Hákon Már
Oddsson.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
21.10 Eldhuginn (6:22) (Gabriel's Fire).
Bandarískur sakamálamyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk: James Earl Jo-
nes, Laila Robins, Madge Sinclair,
Dylan Walsh og Brian Grant. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
22.00 Háskaleikir (Patriot Games - The
Secret World of Spying). Mynd
um baksvið biómyndarinnar Há-
skaleikir eða Patriot Games, sem
sýnd er í Háskólabíói, en þar er
fjallað um njósnir stórveldanna og
baráttu gegn hryðjuverkum. 'Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
22.25 Úr frændgarði (Norden rundt).
Fjallað er um barnagæslu í hinum
dreifðu byggðum Norðurlanda.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen
(Nordvision).
23.00 Ellefufréttir og skákskýring
Helga Ólafssonar stórmeistara
23.20 Þíngsjá. Umsjón: Ingimar Ingi-
marsson.
,23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliönum laugardagsmorgni.
Stöð 2 1992.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Þögnin rofin - sameinað átak gegn
sifjaspellum á islandi. - Umræóan
um kynferðislegt ofbeldi gagnvart
börnum hefur ekki farið hátt hér á
landi hingað til. Síðastliðið
fimmtudagskvöld sýndi Stöð 2
kvikmynd um sifjaspell innan
venjulegrar bandarískrar miðstétt-
arfjölskyldu. í kvöld verður sýndur
bandarískur þáttur sem frumsýnd-
ur var á þremur stærstu sjónvarps-
stöðvunum þar í landi 4. septem-
ber síðastliðinn. Þátturinn, sem
heitir á frummálinu „Scared Silent:
Exposing and Ending Child
Abuse", vakti bæði mikla athygli
og umræóu þar í landi. Að lokinni
sýningu þessa þáttar mun Jón
Ársæll Þórðarson stýra umræðum
í sjónvarpssal í beinni útsendingu.
Stjórn útsendingar: Sigurður Jak-
obsson. Stöð 2 1992.
Við mælumst til þess við áhorfend-
ur að börn horfi ekki eftirlitslaust á
dagskrárliðinn hér að ofan. Vin-
samlegast athugið að sýningartími
kvikmyndarinnar Með tvær í takinu
er óákveöinn en hefst um leið og
umræðuþættinum um sifjaspell
lýkur.
Meö tvær í takinu (Love at Large). Tveir
einkaspæjarar, karl og kona, verða
sífellt hvort á vegi annars við úr-
lausn verkefnis. Verkefnis sem er
flókið vegna þess að sífellt er verið
að rugla saman fólki. Parið tekur
svo höndum saman um að fletta
ofan af lygum og þau komast að
hættulegum sannleika í lífi fólks.
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Anne
Archer, Elizabeth Perkins og Kate
Capshaw. Leikstjóri: Alan Ru-
dolph. 1990.
Dagskrárlok Stöövar 2 óákveðin. Næt-
urdagskrá Bylgjunnar tekur við að
lokinni sýningu kvikmyndarinnar
Með tvær í takinu.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
•12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „His Master's Voice" byggt á
skáldsögu eftir Ivy Litinov.
13.20 Stefnumót - Leikritaval. Hlust-
endur velja eitt eftirtalinna verka
eftir Friedrich Dúrrenmatt sem
verður næsta sunnudagsleikrit Út-
varpsleikhússins: Sími leikritavals-
ins er 91 -38 500. „Haustmánaðar-
kvöld". Lejkstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. „Tvífarinn". Leikstjóri: Erl-
ingur E. Halldórsson. „Vegaleið-
angurinn". Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson. Umsjón: Hjálmar Hjálm-
arsson, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarita“ eftir Mikhail Búlg-
akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu (23).
14.30 Sjónarhóli. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veóurfregnir. Næturtónar
hljóma áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
limmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veóurfregnir. Næturlogin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færó og flug-
samgöngum.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áó-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færó og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Véstfjarða.
15.03 Hjólin snúast.
16.00 Hjóiin snúast.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
17.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón
Atli með skemmtilegan þátt.
18.00 Utvarpsþátturinn Radius.
Steinn Ármann og Davíó Þór lesa hlust-
endum pistilinn.
18.05 Hjólin snúast.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Lunga unga fólksins.Skemmti-
legur þáttur um alla þá hressustu
í bænum. Félagsmiðstöðvarnar sjá
um þáttinn.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram til morguns.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Vaidís Gunnarsdóttir.
15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 íslenskir grilltónar.
19.00 Haildór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á
þægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson tekur við
þar sem frá var horfið fyrir hádegi.
16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson skoðar málefni líð-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Fundarfært. Viðtal á mannlegu
nótunum. Umsjón Kristján Jó-
hannsson.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 PálmiGuðmundssonvelurúrvals
tónlist við allra hæfi. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
Sjónvarpið kl. 18.30:
Næstu fimmtudaga verö- ínu til aö taka hann inn á
ur sýndur danskur mynda- heimilið þó svo að hún viti
flokkur tyrir börn í þremur að plássiö sé lítið og kjörin
þáttum, Sagan gerist á kröpp. Þegar litli drengur-
heimili fyrir munaðarlaus inn veikist síðan og heimilið
börn sem eru í umsjá konu þarf að leggja út fyrir
að nafni Karólína. Það er sjúkrahúskostnaði fær
mikill skortur á heimilinu Sharon samviskubit og
en Karólínu er annt um aö ákveður aö reyna að bæta
bömin fái almennilegan heimilinu það upp. Þar með
mat, föt utan á sig og helst hefst ævintýri sem hún
einhveija skólagöngu. í heldur leyndu fyrir Karól-
fyrsta þættinum finnur ínu og hinum börnunum.
Sharon litla, sem er aðal- Þýðandi myndaílokksins er
söguhetjan, yfirgefinn Jóhanna Jóhannsdóttir en
dreng á víðavangi. Hún beit- lesari er Aldís Baldvinsdótt-
ir brögðum til að fá Karól- ir.
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meöal efnis í dag: Hlustendur
hringja í sérfræðing og spyrjast
fyrir um eitt ákveðið efni og síðan
verður tónlist skýrð og skilgreind.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þor-
valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu
(19). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.37 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „His Master's Voice" byggt á
skáídsögu eftir Ivy Litinov. (Endur-
flutt.)
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólítíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Sólarljóð. Haukur Þorsteinsson
les úr Sólarljóðum og Njörður P.
Njarðvík flytur erindi um eðli þeirra
og einkenni. (Hljóðritað á Hólahá-
tíð 16. ágúst.) (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón:
Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir
og Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá:
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja viö
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Poppsagan. Umsjón: Ásmundur
Jónsson.
20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12:15 Erla Friögeirsdóttir. Pottþétt tón-
listardagskrá og létt spjall.
13:00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir
við að taka saman það helsta sem
er að gerast í íþróttunurri, starfs-
menn íþróttadeildar.
13:05 Erla Friögeirsdóttir. Erla mætt aftur
með blandaða og góða tónlist.
Fréttir kl. 14.00.
14:00 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónlist
við vinnuna og létt spjall. Fréttir
kl. 15.00 og 16.00.
16:05 Reykjavík síödegis.
17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
17:15 Reykjavík siödegis. Hallgrímur og
Steingrímur halda áfram að rýna í
þjóðmálin. Fréttir kl. 18:00.
18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19:00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Mann-
legur markaður í beinu sambandi
við hlustendur og góð tónlist í
bland. Síminn er 671111 og
myndriti 680064.
19:3019:19
Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20:10 Kristófer Helgason. Kristófer velur
lögin í samráði við hlustendur.
Óskalagasíminn er 671111.
22:00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsend-
ing þar sem haldið er upp á tveggja
ára afmæli Púlsins. Fram koma
Tommy McCracken og Vinir Dóra.
00:00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tónlist
fyrir þá sem vaka.
03:00 Tveir með öllu á Bylgjunni. Endur-
tekinn þátturfrá morgninumáður.
06:00 Næturvaktin.
13.00 Asgeir Páll.
17.00 TónlisL
17.30 Bænastund.
19.00 Ragnar Scram.
22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50.
Bænalínan er opin alla virka daga
frá kl. 7.00-24.00, s. 675320.
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr á ensku frá BBC World
Service.
12.09 í hádeginu.
13.00 Fréttir.
13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
14.03 Hjólin snúast.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á
leik.
14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraða.
M.a. viðtöl viö fólk í fréttum.
15.00 Fréttir.
S ódn
fin 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
14.00 FÁ
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar-
-innar og ekki orð um það meir.
Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og
Jón Gunnar Geirdal.
20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars-
dóttir.
22.00 MS.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.30 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Simpson Mania.
17.30 E Street.
18.00 Family Ties.
18.30 Full House.
19.00 W.I.O.U.
20.00 Chances.
21.00 Studs.
21.30 Star Trek: The Next Generation.
22.30 Tíska.
EUROSPORT
★ . , ★
12.00 Fimleikar. Ólympíuleikarnir.
13.30 Hockey. Ólympíuleikarnir.
14.30 Mountine Bike.
15.00 Knattspyrna.
17.00 Körfubolti. Ólympíuleikarnir.
18.30 Trans World Sport.
19.30 Eurosport News.
20.00 Knattspyrna. Heimsmeistar-
keppnin.
22.00 International Kick Boxing.
22.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
11.30 Major League Baseball.
13.30 Golf. World Match Play. Bein
útsending.
16.30 Pro Bikes 1992.
17.00 Golf. Honda Open.
18.30 Powerboat World.
19.30 FIA World Sportscar Champ.
20.30 Brasilíski fótboltinn.
21.00 Spánski fótboltinn.
22.00 Golf. World Match Play.
23.30 Powerboat World.
Jón Ársæll Þórðarson stjórnar umræðum um sifjaspell.
Stöð 2 kl. 20.30:
Þögnin rofin
Sifiaspell og annað ofbeldi
gegn bömum verður til
umfiöllunar í umræðuþætti
í beinni útsendingu á Stöð 2
í kvöld. Fréttamaðurinn og
sálfræðingurinn Jón Ársæll
Þórðarson stjórnar umræð-
um og sýnir úr nýjum
bandarískum heimildar-
þætti um þetta óhugnanlega
fyrirbæri. Sfiómandi heim-
ildarþáttarins er hin þekkta
leikkona Oprah Winfrey
sem sjálf var fómarlamb
kynferðislegs ofbeldis á
uppvaxtarámm sínum. í
þáttunum segja þolendur
sifiaspella og kynferðislegr-
ar misnotkunar frá reynslu
sinni og ijúfa þögnina sem
gerir það svo erfitt að ráðast
gegn þessum hrikalega
glæp. Stöð 2 mæhst til þess
að ef böm horfi á þáttinn
verði það undir eftirliti for-
eldra þeirra eða náinna að-
standenda.
Rás 1 kl. 14.30:
Af sjónarhóh era stefnur fiallað um umhverfi hsta-
og straumar, listir og list- manna og stuðning gegnum
nautnir skoðaðar utan tíðina, borgarhverfi sem
geisla sviösljóssins. í þætt- ákveðnir hópar listamanna
inumverðurfiallaðumleik- hafasettsvipsinná. Sjónar-
hús, myndhst, bókmenntir hóll er nýr þáttur Jórannar
og tónlist, Einnig verður Sigurðardóttur á vetrardag-
fiahaöumhöfundaogtengsl skrá rásar 1 og hefst i dag
þeirra innbyrðis, aðstæður klukkan 14.30. Þættmum
th hstsköpunar, vinsældir verður einnig útvarpað á
verka og óvinsældir, áhrif á föstudagskvöld klukkan
og frá öðram verkum. 20.30. '
í þættinum verður einnig ‘
Helgi Björnsson, Björn J. Friðbjörnsson, Sóley Einarsdótt-
ir, Árni Mattíasson og Daniel Haraldsson.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Sódóma
Reykjavík
I dag, fimmtudaginn 8.
október, verður frumsýnd
bíómynd Óskars Jónasson-
ar, Sódóma Reykjavík. Sjón-
varpsmenn slógust í för með
Óskari og samverkamönn-
um hans þegar upptökur
stóðu yfir. Fylgst er með
undirbúningi, tökum og eft-
irvinnslu kvikmyndarinn-
ar, rabbað meðal annars við
Óskar leikstjóra, leikarana
Sóleyju Elíasdóttur og Björn
Jörund' Friðbjömsson og
tónskáldið Sigurjón Kjart-
ansson í Ham. Einnig eru
sýnd stutt atriði úr kvik-
myndinni. Dagskrárgerð
annaðist Hákon Már Odd-
son.