Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992. 31 Meðleigjandi óskast að góðri 3ja her- bergja ílmð á Skólavörðuholti. Leiga kr. 22 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-681274.__________________________ Til leigu 5 herb., 120 m2 sér efri hæð, geta verið 4 svefnherb., v/ Holtagerði í Kópavogi. Ibúðin leigist frá 15. okt. næstkomandi. S. 91-604118 e.kl. 16. 'Oskum eftir hressu fólki í pitsuút- keyrslustörf á aldrinum 17-25 ára. Vaktavinna og kvöld- og helgarvinna. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-7472. Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi með salemis- og eldunaraðstöðu, sérinn- gangur. Uppl. í sima 91-652584 e.kl. 19. Laus strax í Hafnarfirði 30 m* einstakl- ingsíbúð, nýstandsett, sérinngangur. Uppl. í síma 91-651863 e.kl. 16. Til leigu í Mosfellsbæ 55 m2 kjallara- íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „7416“ fyrir 15 október. Stýrimann vantar á netabát. Uppl. í síma 92-68755. ■ Húsnæði óskast Barnlaust par í traustri atvinnu óskar eftir 2ja herb. íbúð til langtímaleigu, reykjum ekki, hámarksgreiðslugeta 30 þús., á mán. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-674191, Lind. Reglusamur maður í góðu starfi óskar eftir 2ja herbergja íbúð miðsvæðis i Rvík, helst í vestiubæ. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Sími 91-28098 milli kl. 19 og 21. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst í efra Breiðholti, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í sima 91-39427 eftir kl. 19.________ 4ra herb. íbúð óskast í Seláshverfi til 2ja ára, jafhvel lengur. 100% öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-674338 e.kl. 12. Einstæður faðir óskar eftir 3ja herbergja íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7475. Læknir óskar eftir góðri 3-4 herbergja íbúð í vestur- eða miðborginni, þarf að vera laus strax. S. 91-621797, 91- 613950 eða símsvari 28505 á kvöldin. Par með eitt barn óskar eftir 3ja her- bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, reglusemi og skilvísar greiðslur. Hafið s£unb. v/DV í síma 91-632700. H-7483. Reglusamur maður óskar eftir 2ja-4ra herb. íbúð, helst í vesturbænum. Skilv. gr. heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7476. ibúð með húsgögnum óskast. 3-4 herb. íbúð með húsg. og öllu innbúi óskast frá og með 1. des. nk. í 1-2 mánuði, helst í vesturbænum. Sími 91-685387. Óska eftir 3ja herbergja ibúð í vestur- bænum eða miðbænum. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-653419 e.kl. 13. 2 herb. íbúð óskast. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Vinsaml. haf- ið samb. í síma 91-677557. Eiríkur. Reglusamt, ungt par með barn óskar eftir 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-41990, Kristján eða Sigurveig. ■ Atvinnuhúsnæói Óskum eftir ca 50-80 m2 góðu atvinnu- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir hreinlega matvælaframleiðslu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7463. ■ Atvinna í boði Heildverslun óskar eftir að ráða sölu- fólk í hlutastörf til að selja ákveðna gerð matvöru beint til neytenda. Reynsla æskileg. Eigin bifreið nauð- synl. Hafið samband við auglýsinga- þjónustu DV í síma 91-632700. H-7478. Vantar góðan og duglegan tækjamann sem einnig gæti unnið verkamanna- vinnu sem og unnið sjálfstætt, með meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í 91-632700. H-7480. Óskum eftir starfsfóiki í afgreiðslustörf á aldrinum 20-40 ára í 2 hálfs dags- störf á kínverska matstofu frá 10-14 og 17-21. Verður að geta byrjað fljót- lega. Uppl. í síma 91-652065 á daginn. Fótaaðgerðar- og snyrtifræðingurósk- ast á snyrtistofu á höfuðborgarsæð- inu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7479. Gott sölufólk vantar, frá 20-70 ára, i símasölu á kvöldin og um helgar. Góð laun í boði. Reynsla af sölustörfum ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-654259. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Matsmaður. Óskum eftir að ráða mats- mann með frystiréttindi, ennfremur óskast vanir handflakarar. Uppl. í síma 92-15076, Eitill hf. Njarðvík. Vantar manneskju til starfa í sveit. Uppl. í síma 93-38874. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óskum eftir hressum strák eða stelpu til að kenna hip-hop í vetur á líkams- ræktarstöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7466. Óskum eftir pitsusendlum, helst vönum. Þurfa að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-7477.____________________ Óskum eftir söiumönnum til að selja undirfatnað á kynningum í heimahús- um um allt land e. glæsil. nýjum pönt- unarlista, góð sölulaun. S. 91-12211. ■ Atvinna óskast Þritugur fjölskyldumaður, reglusamur og stundvís, óskar eftir vinnu, getur byrjað strax, er með meirapróf og hef- ur unnið mikið við trésmíðar og bíla- viðgerðir. Uppl. í síma 91-652313. 23 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, samviskusöm og heiðar- leg, hefur margvíslega reynslu, allt kemur til gr. Uppl. í s. 29062 e. kl. 17. 24 ára maður óskar eftir vinnu, lager- störf, lyftarastörf, á dráttarvélum, í kjötborði o.fl. kemur til greina. Uppl. í síma 91-50956 milli kl. 14 og 18. 32 ára kvennmaður með stúdentspróf og reynslu óskar eftir skrifstofuvinnu. Góð meðmæli. Allar frekari upplýs- ingar í síma 91-653419 e.kl. 13. Kynning. Stórfélagasamtök á höfuð- borgarsv. taka að sér dreifingu á hver- slags bækl., borið er út í hvert hús. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-7458. Vantar vinnu. Er 30 ára og hef menntun sem vélstj. (4. stig), vélvirki og rekstr- artæknifr. Margt kemur til greina, jafnel gott starf úti á landi. S. 91-42884. 16 ára stúlka, ábyggileg og reglusöm, óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-642843. 26 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi. Margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-72992. 27 ára húsasmiður með meistararétt- indi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-22647 milli kl. 21 og 23. Au pair. 20 ára stúlka frá Noregi óskar eftir au pair-starfi í Reykjavík, 2 ára reynsla. Uppl. í síma 9145165. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í símum 91-31482 og 91-677499. BBamagæsla Erum með laus pláss hálfan eða allan daginn, aldur 0-3 ára, erum tvær sam- an. Sími 91-73103 milli kl. 7.30 og 17. Fóstra i Setbergshverfinu i Hafnarfirði getur bætt við sig börnum. Upplýsing- ar í síma 91-653078. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing i helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og samninga um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur, önnumst bókhald minni fyrirtækja. Rosti hf., sími 91-620099. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við íjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónústa. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Þvi ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga. ■ Spákonur Spákona skyggnlst i kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið timanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Spái i spil, bolla og skrift eða bara í bolla, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M S. 612015. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, þónvinna, vatnssog, sótthreins- um ruslageymslur í heimahúsum og fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Kennsla-námskeið PIT USA. Trommukennsla, amerískt kerfi, kennslukerfi: • Rock/s wing/dj ass/latin. • Kj uðar/burstar/trommusett. Innritun er hafin. Uppl. daglega í s. 91-622336 og 91-687376 til 10. okt. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Skemmtanir Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinefhdum. Miðlum sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654455 flesta morgna, öll kv. og helgar. Diskótekið Ó-Dollý! S.46666.Veistu að hjá okkur færð þú eitt fjölbreytileg- asta plötusafn sem að ferðadiskótek býður upp ú í dag, fyrir alla aldurs- hópa. Láttu okkur benda þér á góða sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott ferða- diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Rósemi hf., s. 679550. ■ Þjónusta •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir ú steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Er húsamaurinn að angra þig? Höfum sérhæft okkur í útrýmingu á þessari litlu flugu. Komum á staðinn og ger- um kostnaðaráætlun að kostnaðar- lausu. S. 98-34607 e.kl. 21, Sumarliði. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulvana múrara og smiði. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni. Vönduð vinnubrögð. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Uppl. í síma 91-641304. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, símar 21024,- 42523 og 985-35095. Trésmiði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841. Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- boð. Upplýsingar í síma 91-28292. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Ólafur Einarsson, Mazda 626 ’91, sími 17284. Valur Haraldsson, Monza ’91, s. 28852. •Ath. Páil Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta þyrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - opið allt árið. Sumarhús, sundlaug, verslun. Upplýsingar og ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, áílistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. ■ Til bygginga Ódýrt, ódýrt nýtt timbur. Gagnvarið efni í sólpalla og skjólgirðingar, 26x90 mm, kr. 89,30 stgr. per m. 95x95, 22x95, 45x45, 28x95 mm o.m.fl. stærðir. Ógagnvarið 22x145 og 22x95 heflað með rúnnaðar brúnir. Sperruefhi: 2" x 5", 2" x 6", 2" x 7", 2" x 8", 2" x 9", 1" x 4" og 1" x 6". Utanhússklæðning: 22 x 120 mm, bandsagað. Kúptur panill, bæði gagnvarinn og ógagnvarinn. 12 x 95" fallegur og ódýr grenipanill inni, útskomar vindskeiðar, pílárar og renndar súlur. Grindarlistar, plötur og einangrun. Hilluefni, ótrúlega hag- stætt verð. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 91-656300, fax. 91-650306. bókanir í símum 93-51376 og 93-51377. 1 | B I i 1 I m I 1 n jgj ORIENTAL /rHOHG (jOURMET 9 9 B I I ■ NUAISUNM Krydd og kryddvörur beint frá Asíu fyrir ofna, örbylgjuofna og pönnur. Útsölustabir: Kryddkofinn Laugavegi 10B, sími 624325. Heilsuhúsiö Kringlunni, sími 689266. Blómaval Sigtúni, sími 689070. Mikligaröur v/Sund, sími 692000. Mikligarður vestur í bæ, sími 2851 1. Kaupstaður v/Garðatorg, sími 656400 Kaupstaöur Mjódd, sími 73900. Kaupstaður Hafnarfirði, sími 50292 Kjötbúr Péturs Asturstræti 17, sími 10151. IvKi U LAUCAVEGI 1OB SÍMI 624325.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.