Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Blaðsíða 20
28
FIMMTÚDAGUR 8. ÓKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11
Teppaþjónusta
Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir
og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og
húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma
91-676534 og 91-36236. Visa og Euro.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Húsgögn
• Húsgagnalagerinn Bolholti auglýsir:
Sófasett, hornsófar, stakir sófar.
Urvals skrifsthúsgögn, frábær verð!
Fataskápar, barnarúm o.fl. S. 679860.
Til sölu rúm 1 'A breidd, án dýnu, með
náttborði. Einnig lítið skriiborð,
ódýrt. Uppl. í síma 91-642773 e.kl. 14.
>. 6 sæta leðurhornsófi til sölu, nýlegur.
Uppl. í síma 91-642055 eftir kl. 19.
Kommóða til sölu. Uppl. i sima 91-33787.
Antik
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10 16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Málverk
Islensk grafik og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. •Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
Tölvur
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leíkír,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Fiat Uno 84-92
• Boddíhlutir • Ljós
• Stuðarar • Stýrisendar
• Purkur • m.m.fl.
• Sérpantanir
Gerið verðsamanburð
Qjvarahlutir
HAMARSHÖFÐA 1 • SÍMI 91-676744 FAX 91-673703
x ClÍO ,
K l dieiluiMk \i
Aöálstöövarínnar
Renault selur fleiri sendibila undir 3,R tonn-
um I Evrópu en noRkur annar framleiðandi.
Hér á landi er boðið upp á þrjár gerðir
Renault sendibíla sem eru Renault Clio,
Renault Express og Renault Trafic. í sept-
ember siðastliðnum fékk Ölgerðin Egill
Skallagrímsson hf. afhenta fjóra Renault
sendibíla en fyrirtæki eins og Hagkaup,
Bónus, Blómaval, Flugleiðir og fleiri nota
Reunault sendibíla.
Hong Kong
Ódýr léttur Kínamatur
í hádeginu!
3 réttir á
695 kr.
Lambakjöt i „hó-sín“
sósu, súrsætt svínakjöt,
kjúklingakarrí eða fiskrétt-
ur m/salati og gosi á
kr. 495.
Kínverskar kræsingar á kvöldin
Hægt að taka meö sér helm.
Opiðalladaga 11.30-21.30
Hong Kong
Ármúla 34, simí 31381