Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1992, Qupperneq 26
34
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992.
Afmæli
Ragnheiður Ólafsdóttir
Ragnheiöur Ólafsdóttir, skrif-
stofustjóri Sálarrannsóknafélgs ís-
lands, Hákotsvör 3, Bessastaða-
hreppi, er fimmtug í dag.
Starfsferill
Ragnheiöur fæddist á Bíldudal en
ólst upp í Stykkishólmi og varö þaö-
an gagnfræðingur. Við tók félags-
fræðibraut í öldungadeild Fjöl-
brautaskólans á Akranesi og ýmis
námskeið, þ.á m. í Tölvuskóla
Reykjavíkur, Myndlistaskóla
Reykjavíkur og einkanámskeið.
Ragnheiður hefur unnið við ýmis
verslunar- og skrifstofustörf og var
heimavinnandi í u.þ.b. 25 ár.
Hún hefur verið formaður Lands-
samtaka heimavinnandi fólks frá
stofnunþeirra, var 1. varamaöur í
hreppsnefnd Tálknafjarðar.og var
bæði fyrsta konan sem sat hrepps-
nefndarfundi þar og sú fyrsta sem
sat í Samtökum sveitarfélaga á Vest
urlandi.
Hún var bæjarfulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins á Akranesi, fyrsta konan
sem kjörin var fyrir flokkinn sem
aðalmaður þar, formaður Sjálfstæð-
iskvennafélagsins Báru á Akranesi,
i stjóm og framkvæmdastjórn
Landssambands sjálfstæðiskvenna,
formaður skólanefndar Fjölbrauta-
skóla Akraness, formaður Kvenfé-
lags Akraness og í stjórn kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins þar, í
stjóm Kvenfélags Tálknafjarðar og
formaöur Slysavarnafélagsins þar.
Ennfremur var Ragnheiður vara-
þingmaður fyrir Borgaraflokkinn í
Reykjaneskjördæmi og sat í sam-
ráðsnefnd um fiskveiðistjórnun á
vegum Alþingis fyrir flokkinn, í
nefnd um tengsl atvinnulífs og skóla
á vegum menntamálaráðuneytisins
og er í nefnd á vegum félagsmála-
ráðuneytisins vegna Alþjóðaárs fjöl-
skyldunnarl994.Ragnheiðursatí'
heilbrigðisnefnd og í undirbúnings-
og framkvæmdanefnd þjóðhátíðar í
Vatnsfirði fyrir V-Barðastrandar-
sýslu 1974 og hefur ennfremur unnið
ýmis önnur trúnaðarstörf og ritstörf.
Fjölskylda
Ragnheiður giftist 19.10.1963 Sölva
Steinberg Pálssyni, f. 19.7.1944,
skipstjóra. Hann er sonur Páls
Sölvasonar, fyrrv. sjómanns í
Reykjavík, og Ólínu Helgu Friðriks-
dóttur.
Börn Ragnheiðar og Sölva eru:
Ólafur Páll, f. 17.11.1964, bifvéla-
virki, kvæntur Jóhönnu Árnadótt-
ur, f. 3.1.1967, danskennara, og eiga
þau tvö börn; Bjarni Friðrik, f. 8.1.
1966, nemi í matvælafræði við HÍ,
kvæntur Fríðu Tómasdóttur, nema
í KHÍ, og eiga þau eina dóttur; Ást-
hildur Helga, f. 14.12.1967, verslun-
armaður, gift Ásgeiri Ásgeirssyni,
f. 5.1.1965, skrifstofustjóra, ogeiga
þau tvö börn; Rakel, f. 22.9.1975,
nemi í MA.
Systkini Ragnheiðar eru: Stein-
unn Dorothea, f. 27.1.1935, hjúkran-
arkona í Reykjavík, fráskilin og á
fjögur börn; Björn, f. 30.11.1936,
skólastjóri í Hafnaríirði, kvæntur
Sigrúnu Pétursdóttur, f. 21.9.1939,
ljósmóður, og eiga þau fjögur börn;
Bergljót, f.-2.12.1938, kennari í Hafn-
arfirði, gift Bimi Péturssyni kenn-
ara og eiga þau þrjú börn; Baldur,
f. 14.5.1940, bankamaðuríReykja-
vík, giftur Maríu Frímannsdóttur,
f. 22.6.1940, starfsm. ísaga og eiga
þau tvö börn; Jón, f. 23.3.1945, húsa-
smíðameistari í Hafnarfirði, kvænt-
ur Ingibjörgu Guðmundsdóttur, f.
24.10.1946, bókbindara, ogeiga þau
íjögur börn; og Sverrir, f. 13.5.1948,
myndhöggvari í Hafnarfirði, kvænt-
ur Camillu Rainer, f. 20.7.1946,
kennara, og eiga þau fjögur börn.
Ragnheiður er dóttir Olafs Páls
Jónssonar, f. 5.10.1899, d. 1.12.1965,
fyrram héraðslæknis, og Ástu Jó-
hönnu Jónínu Guömundsdóttur, f.
24.8.1908, fyrrum húsfreyju, nú á
Skjóh við Kleppsveg.
Ætt
Ólafur var sonur Jóns Dagbjarts
Guðmundssonar, f. 30.7.1862, d. 27.2.
1907, b. á Ósi og í Hokinsdal í Auð-
kúluhr., og Bjömfríðar Benjamíns-
dóttur, f. 27.3.1868, d. 19.2,1950, ljós-
móður.
Ásta Jóhanna er dóttir Guðmund-
ar Péturssonar, f. 24.3.1873, d. 18.2.
1944, nuddlæknis á Eskifirði, og
Ragnheiður Ólafsdóttir.
Steinunnar Sverrisdóttur, f. 8.3.
1867, d. 15.11.1934, húsmóður.
Foreldrar Jóns Dagbjarts voru
Guðmundur Jónsson, f. 3.6.1834, d.
1873, b. í Hrafnseyrarhúsum, og
Lovísa Rannveig Jónsdóttir, f. 9.6.
1841, d. 25.8.1884, húsmóðir.
Foreldrar Björnfríðar voru Benja-
mín Hansson, f. 15.12.1834, d. 19.5.
1919 (talinn launsonur Hjálmars
Jónssonar skálds í Bólu), og Jónína
Guðmundsdóttir, f. 20.7.1833, d. 27.7.
1909, verkakona.
Ragnheiður verður að heiman á
afmælisdaginn.
Steingnmur L. Bragason
Steingrímur Lárus Bragason
framhaldsskólakennari, Vogabraut
34 Akranesi, er fimmtugur í dag.
Stafsferill
Steingrímur fæddist í Svínaskála
á Eskifirði en ólst upp að Egilsstöð-
um á Völlum í Fljótsdalshéraði.
Hann lauk landsprófi miðskóla frá
Eiðaskóla 1958 og stúdentsprófi frá
MA1962. Var við nám í verkfræði-
deild HÍ1962-63, hætti því og hóf
nám í íslenskum fræðum 1964. Lauk
síðan BA-prófi frá HÍ í íslensku,
sagnfræði og bókasafnsfræði vorið
1969.
Veturinn 1969-70 var Steingrímur
stundakennari í íslensku við
Kennaraskóla íslands. Kenndi bæði
íslensku og sagnfræði við Gagn-
fræðaskólann á Akureyri 1970-77 og
hefur kennt íslensku við Fjölbrauta-
skóla Vesturlands á Akranesi frá
stofnun hans.
Sumarið 1971 lauk Steingrímur
prófi í uppeldis- og kennslufræðum
og veturinn 1990-91 stundaði hann
nám í íslenskri málfræði á kandí-
datsstigi við HÍ.
Hann var formaöur Kirkjukórs
Akraness 1975-76 og formaður
svæðisfélags HÍK á Vesturlandi eitt
kjörtímabil.
Steingrímur hefur ennfremur
unnið ýmis ritstörf tengd skólaút-
gáfu á Gunnlaugs sögu ormstungu
fyrir Iðnskólaútgáfuna í félagi við
aðra.
Fjölskylda
Steingrímur kvæntist 15.7.1967
Kristínu Sesselju Einarsdóttur, f.
28.11.1943, fulltrúa á tæknideild
Sementsverksmiðju ríkisins. Hún
er dóttir Einars Kristins Gíslasonar,
sjómanns á Akranesi, og Elísabetar
Sveinbjörnsdóttur ljósmóður.
Börn Steingríms og Kristinar era:
Elísabet, f. 20.3.1968, kennaranemi
á Akranesi, í sambúð með Rúnari
Sigríkssyni íþröttakennara og eiga
þau tvö börn; Sigurbjörg, f. 11.5.
1969, fulltrúi hjá Tryggingastofnun
ríkisins; Sigfús, f. 27.8.1971, verslun-
armaðurá Akranesi;ogBragi,f. ,
13.1.1980, nemi.
Hálfsystkini Steingríms eru: Erík-
ur, f. 24.2.1928 (samfeðra), verka-
maður á Selfossi, kvæntur Halldóru
Jónsdóttur; Angela Baldvinsdóttir,
f. 7.5.1931 (sammæöra), starfsmaður
Pósts og síma, gift Stefáni Val Páls-
syni og eiga þau þrjár dætur.
Alsystkini eru; Grímhildur, f.
10.10.1937, bókasafnsfræðingur á
Akranesi, gift Hauki Guðlaugssyni
og eiga þau tvo syni; Baldur Bárð-
ur, f. 18.6.1939, tannlæknir á Sauð-
árkróki, k væntur Elínu Esmat Pai-
mani og eiga þau einn son. Fyrir
átti Baldur þrjá syni; Halldór, f. 16.4.
1941, bankamaður í Noregi, í sam-
Steingrímur Lárus Bragason.
búð með Grethe Larsen en fyrir átti
Halldór fjögur börn; Kormákur, f.
27.3.1944, pípulagningameistari,
kvæntur Guörúnu Nellý Sigurðar-
dóttur og eiga þau þrjú börn; Matt-
hías, f. 8.8.1945, pípulagningameist-
ari, kvæntur Ragnheiði Helgadóttur
og eiga þau saman tvær dætur og
sitt hvora fyrir; Þorvaldur, f. 1.1.
1948, lögreglumaður í Garðabæ,
kvæntur Ólöfu Sighvatsdóttur og
eiga þau tvo syni; Kristín, f. 16.12.
1949, skrifstofumaður, var gift Hall-
grími Tómasi Sveinssyni.
Steingrímur er sonur Braga Matt-
híasar Steingrímssonar, f. 3.8.1907
d. 11.11.1971, dýralæknisog Sigur-
bjargar Lárusdóttur, f. 12.1.1909,
húsmóður sem nú býr í Reykjavík.
Steingrímur tekur á móti gestum
á heimili sínu þann 10. október eftir
kl. 16.
Benedikt Guðmundsson
Benedikt Guðmundsson, starfs-
maður Byggðastofnunar á Akur-
eyri, Stapasíðu 17a Akureyri, er fer-
tugurídag.
Starfsferill
Benedikt ólst upp á Akureyri og
lauk gagnfræðaprófi frá Reykholti í
Borgarfirði 1969-70. Þremur áram
síðar lauk hann undirbúningsdeild
fyrir Tækniskóla íslands á Akureyri
og loks tækniteiknun frá Iðnskóla
Reykjavíkur 1975. Loks nam Bene-
dikt byggingartæknifræði við Gjö-
vik Ingeniör Högskole í Noregi
1976-79.
Hann starfaði sem mælingamaöur
hjá Vegagerð ríkisins með námi
1970-62 og frá 1982-86 var hann
deildarstjóri hjá Iðnaðardeild Sam-
bandsins. Loks rekstrarstjóri hjá
Henson hf. í Reykjavík 1986-88 og
hefur verið hjá Byggðastofnun frá
1. apríl 1988.
Benedikt hefur einnig unnið ýmis
félags- og trúnaðarstörf. Harni var í
stjóm fiskeldisfyrirtækisins Mikla-
lax hf. frá 1989, í stjóm útflutnings-
fyrirtækisins Árblik hf. frá 1989, í
stjóm Drífu hf„ Hvammstanga, frá
1988 og í stjóm Hagfélags V-Hún. frá
1991.
Ennfremur var Benedikt formað-
ur íþróttafélagsins Þórs á Akureyri
1985-86 og í stjórn knattspyrnu-
deildar sama félags 1988-90.
Fjölskylda
Benedikt kvæntist 29.7.1976 Svan-
hildi Sigurgeirsdóttur, f. 3.9.1957,
bankastarfsmanni. Hún er dóttir
Sigurgeirs Sigurpálssonar, fram-
kvæmdastjóra bifrv. Skálafells, og
Evu Aðalsteinsdóttur, starfsmanns
Hagkaups á Akureyri.
Benedikt og Svanhildur eiga þijú
böm, þau era: Guðmundur, f. 3.9.
1974, atvinnuknattspymumaður í
Belgíu; Einar Logi, f. 2.6.1982, og
Eva Björk, f. 24.7.1991.
Systkini Benedikts eru: Birgir, f.
7.9.1945, umdæmisverkfræðingur í
Borgarnesi, k væntur Brit Bield vedt,
f. 14.12.1945, félagsráðgjafa og eiga
þau þrjá syni: Birgi Öm, Jón Óttar
og Óla Þór; Toríhildur, f. 21.6.1949,
húsmóðir á ísafirði, gift Reyni Ragn-
arssyni, f. 15.11.1947, vélstjóra, þau
eiga þijú böm: Ragnar, Áslaugu og
Reyni, og Sigrún, f. 17.9.1950, mót-
Benedikt Guðmundsson.
tökuritari á Akureyri, gift Gunnari
Bill Bjömssyni, f. 27.4.1953, mats-
manni hjá Fasteignamati ríkisins,
þau eiga þrjú börn: Guðmund Öm,
Arnar Bill og Hörpu.
Foreldrar Benedikts era Guð-
mundur Benediktsson, f. 23.9.1911,
fv. rekstrarstjóri Vegageröar ríkis-
ins á Akureyri, og Áslaug Guðlaugs-
dóttir, f. 8.6.1918, húsmóðir. Þau búa
áAkureyri.
Afmælisbamið tekur á móti gest-
um í Hamri, félagsheimili Þórsara
við Skarðshlíð, á milli kl. 18.00 og
20.30 á afmælisdaginn.
Hrönn Kristinsdóttir
Hrönn Kristinsdóttir verslunar-
maður, Höskuldarvöllum 5, Grinda-
vík, erfertugídag.
Starfsferill
Hrönn fæddist að Norðurkoti á
Kjalamesi og ólst þar upp. Hún lauk
gagnfræðaskólaprófi frá Brúar-
landsskóla 1969 og hefur unnið við
fiskvinnslu og verslunarstörf síðan.
Árið 1983 fluttist hún til Grinda-
víkur og starfar nú í versluninni
Staðarkjöri.
Fjölskylda
Hrönn giftist 15.7.1978 H. Magnúsi
Sigurössyni, f. 20.10.1953, sjómanni.
Hann er sonur Sigurðar Jónssonar
og Sigríðar Jónsdóttur sem nú er
látin.
Hrönn og Magnús eiga soninh
Davíð Pál, f. 5.1.1985, en fyrir átti
Hrönn dótturina Á. Grétu Alfreðs-
dóttur, f. 11.11.1969, sem á soninn
Þröst Marel. Magnús átti fyrir dæt-
urnar Evelyn og Ástu Björk.
Systkini Hrannar eru: Gerður, f.
28.3.1950, fulltrúi, gift Birni Bergs-
syni kennara og eiga þau eina dótt-
ur. Gerður átti tvö börn fyrir; Sig-
fús, f. 16.3.1954, rafvirki og umsjón-
armaður á Vífilsstaðaspítala,
Hrönn Kristinsdóttir.
kvæntur Hildi Friðþjófsdóttur
sjúkraliða og eiga þau fjögur börn;
Birgir Ragnarsson, f. 22.11.1956,
prentari. Hann á eina dóttur; og
Kristrún Ragnarsdóttir, f. 28.7.1962,
aðstoðarræstingastjóri, og á hún
einn son.
Foreldrar Hrannar era þau Krist-
inn Sigfússon, f. 10.9.1929, smiður
og fyrrv. b„ og Gréta Jónasdóttir,
f. 19.9.1933, húsmóðir. Þau era skil-
in.
Hrönn og Magnús taka á móti
gestum á heimili sínu frákl. 21.30
laugardaginn 10. október.
Til hamingju með afmælið 8. október
75 ára
Jón Pálsson,
Laugarbraut 17, Akranesi.
70 ára
Guðmundur Magnússon,
Brekkugötu 50, Þingeyri.
Kristján G. Jónsson,
Austurgötu 26, Hafnarfírði.
Katrín Jónsdóttir,
Langholtskoti, Hrunamannahreppi,
Kristin Ingimundardóttir,
Ásbraut 9, Kópavogi.
60 ára
Hörður Arason,
Austurvegi 12, Grindavik.
Óiafur Guðjónsson,
Skólagerði 37, Kópavogi.
Guðný Friðfinnsdóttir,
Noröurgötu 14, Siglufiröi.
Sigurður Teitsson,
Glæsibæ 12, Reykíavík.
Henning Finnbogason flugvirki,
Ljósheimuni 18, Reykjavik.
Henning veröur
sextugtir á morg-
un, 9. október.
Eijónkona hans
er Sigríður Jó-
hannsdóttir
sjúkraliði. Þau
taka á móti gest-
um á afmælis-
daginn í Safnað-
50 ára
Sigriður A. Jósefsdóttir,
Jóftíðarstaðavegi 7, Hafharfíröi.
Heimir Jóhannsson,
Vörðuhnín 1, Keflavik.
Sigurður Jónsson,
Brekkugötu 44, Þingeyrarhreppi.
Gunnar Andersen,
Fagradai 7, Vogum.
Guðbjörg Einarsdóttir,
Unufelli 26, Reykjavik.
Þórey Þörðardóttjr,
Hrauntungu 28, Kópavogi.
40 ára
Eyrún Ingibjartsdóttir,
Kambahrauni 20a, Hveragerði.
Eyrún tekur á móti gestum sunnudag-
inn 11.10. í sal Verkalýðsfélagsins aö
Austurmörk 2 milii kl. 15 og 19.
Jakob Andreas Andersen,
Logalandi 13, Reykiavík.
Reynir Baldursson,
Víöibergi 3, Hafharfirði.
Þórarinn Jóel Oddsson,
Miðgarði 16, Neskaupstað.
Ómar örn Jósepsson,
Miðhúsum 19, Reykjavik.
Arnór Erlingsson,
Þverá 2, Hálshreppi.
Ásgeir Gunnlaugsson,
Ægisgrund 19, Garðabæ.
Jensia Leo,
Ásabraut 3, Keflavík.
Guðmar Weihe Stefánsson,
Hásteinsvegi 12, Vestmannaevjum.
arheimili Langholtskirkju, Sólheimum
13-15 Reykjavík, á milli kl. 13 og 18.
Jónas Friögeirsson,
Tjarnarbólí 8, Seltiamamesi.