Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Page 10
10 MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. Útlönd fi Franskur skatt- mannáefilr Madonnu Aö sögn franska dagblaðsins Iiberation mun Madonna skulda franska ríkinu um 110 milljónir í ógreidda skatta frá því aö hún ■ hélt tónleika þar í landi fyrir fimm árum. Talsmenn Madonnu hafa neitað þesstim ásökunum alfarið. Madonna er nú í Paris til að kynna nýju plötima sína sem ber nafniö Erotica. Fyrr i vikunni geröi franski tollurinn upptæk 25.000 eintök af Sex, hinni djörfu bók söngkonunnar. Innanríkis- ráðuneytið hefur farið þess á leit við nefnd nokkra að hún skeri úr um hvort innihald bókarinnar sé við hæfi fóiks yngra en 18 ára. Umskorinnmeð geislameðferð ísraelskum læknum tókst í fyrsta skipti nú um helgina að umskera ungling meö því aö nota geislameöferö. Drengurinn, sem umskorinn var, er 14 ára rúss- neskur gyðingur og þjáist af sjaidgæfum blóðsjúkdómi. Þjófurkvartar undan þyngd Innbrotsþjófur nokkur í Skot- landi hefur veriö dæmdur í árs fangelsi fyrir afbrot sitt. Brian Elliot, en svo heitir þjófurhin. kvartaöi undan því í réltarsaln- um að þýfiö hefði veriö svo þungt að bann hefði fengið sigg í lófána. Hann haföi brotist inn í hús í Edinborg og var á flótta er vegfar- anda tókst að grípa kauöa. Var Eiliot þá með báöar hendur fuilar af skartgripum og einnig hélt hann á örbylgjuofni. hans Dolores hafa fengiö 55.000 króna sekt fyrir að brótjast ínn í fuglahús nágranna síns og kyrkja bláan Amazon páfagauk. Þolin- mæði þeirra hjóna var þá þrotum þar sem páfagaukurinn haföi gert þeim lífið leitt í heU fjögur ár með óþolandi skrækjum sínum. Eigandi fuglsins, Paddy WUI- iams, hafði kennt páfegauknum að segja nafn Leach og endurtaka það 100 sinnum á dag. Reuter Shevardnadze nýr leiðtogi í Georgíu Eduard Shevardnadze, fyrrum ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, hef- ur verið kjörinn nýr leiðtogi Georgíu með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða, samkvæmt bráðabirgða- tölum úr kosningunum sem fram fóru í gær. Vladímír Sanikadze, varaformaöur laganefndar kjörstjómar lýðveldis- ins, sagði að fyrstu tölur sýndu að 75 prósent kjósenda hefðu greitt at- kvæði í þeim héruðum þar sem at- kvæði höfðu verið talin. Hann sagði að kjörstjóm heföi ekki enn upplýsingar frá 10 af 84 kjör- dæmum og að ekki hefði verið kosið í öðrum níu, þar á meðal fjórum kjör- dæmum í uppreisnarhéraðinu Abk- hasíu. í þeim kjördæmum þar sem at- kvæði höfðu verið tahn hafði She- vardnadze fengið milli 93 og 94 pró- sent, að sögn Sanikadze. Hann var eini frambjóðandinn. Shevardnadze þurfti aðeins þriðj- ung alira greiddra atkvæða og því bendir alit til að hann hafi auðveld- lega náð tilskildum fjölda atkvæða. Stuðningsmenn Zivads Gamsak- hurdia, fyrmrn forseta sem hrakinn var frá völdum í vopnaðri uppreisn í janúar, höfðu hvatt kjósendur til að sitja heima. Shevardnadze sem hefur leitt ríkis- ráð Georgíu síðan hann sneri heim í mars sagði að kosningamar yrðu að fara fram, ella þýddi það „dauða og harðstjóm“ fyrir landið. Reuter Eduard Shevardnadze var kjörinn nýr leiðtogi Georgiu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða I gær. Sfmamynd Reuter Serbar herða sóknina í norðurhluta Bosníu Serbar í Bosníu hleyptu auknum þunga í gær í sókn sína að bænum Gradacac í norðurhluta Bósníu þar sem íslamstrúarmenn ráða ríkjum. Úvarpsstöðvar í Bosniu og Króatíu sögðu að sjö manns hefðu fallið og tólf særst. Ekki var frekar skýrt frá manntjóninu að öðm leyti en því að sagt var að tveir óbreyttir borgarar hefðu fallið fyrstir manna. Útvarpið í Króatíu sagði að Serbar hefðu lagt til atlögu gegn bænum úr þremur áttrnn með stórskotaliði en útvarpið í Sarajevo sagði aftur á móti Serbum hefði mistekist að bijóta vamir Gradacac á bak aftur. Króatíska útvarpið sagði að loft- vamaflautur hefðu kveðiö við og aö sést hefði til serbneskra flugvéla. Þær gerðu þó ekki árásir, ólíkt því sem gerðist á laugardag þegar Serbar frömdu alvarleg brot á loftferða- banninu sem Sameinuðu þjóðimar lýstu yfir í Bosníu. Bosnískir Serbar þrættu fyrir að þeir flygju árásarferðir og sökuðu þá sem héldu hinu gagnstæða fram um að reyna að fá Vesturlönd til að skerast í leikinn. íbúar Serbíu greiddu atkvæði í gær um hvort leyfa ætti aö boða til for- seta- og þingkosninga fyrr en ætlað er. Stjómarandstæðingar vona að það megi verða til þess að harðlínu- maðurinn Slobodan Milosevic verði hrakinn úr forsetastóli. Talsmaður kosningaskrifstofunn- ar sagði að samkvæmt óopinberum tölum hefði kjörsókn verið milli 40 og 55 prósent. Meirihluti skráðra kjósenda verður aö ljá tillögunni at- kvæði sitt tii að hún öðlist gildi. Reuter Grófuupp Reiöir umhverfisverndarsinn- ar tóku sig til í síðustu viku og grófu holur í garð húss noklturs I sem er i eigu umhverfisfulltrúa Evrópubandalagsins, Karel Van Miert. Hópurinn var að mótmæla göngum í gegnum Pýreneafjöllin. Það sem hópurinn ekki vissi var að Van Miert var löngu flutt- ur úr húsinu þar sem hann hafði skiliö viö konuna siha og Játiö henni eftir húsið. Tveirdeyja vegnaveðurs altaliu Tveir ítalskir menn dóu vegna veðurs en gífurlegir stormar hafa geisað á Ítalíu undanfama daga. Fertugur maður lét lífið er hann varð fyrír eldingu og 79 ára gam- all maður dó er sjúkrabíl tókst ekki að ná til hans í tæka tið vegnaflöða, enmaðurinnvarfár sjúkur. Fyrr í vikunni höfðu 12 látist vegna óveðursins. Gífurlegflóð Gífurleg flóð eru nú á norður- strönd Spánar. Miklar rigningar dögum saman og öldugangur komu flóðunum af stað. Ar hafa flætt yfir bakka sína og allar lest- arsamgöngur á svæðinu hafa verið lagðar niöur um óákveöinn tíma. Ekki er vitað um dauðsföll. Concordereynir heimsmet í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá því að Kristófer Kólumbus uppgötvaöi Ameríku, ætlar Air France að reyna að setja nýtt heimsmet með þvi að fljúga Con- corde þotu á mettíma í kringum hnöttinn. Gert var ráð fyrir aö Concorde þotan færi í ioftið frá Lissabon ld. 7 í morgun að íslenskum tíma. Flugleiðin er hvorki meira né minna en 40.402 kilómeírar og er áætlað að hún lendi aftur í Lissa- bon 33 tímum og 55 minútum síð- áuppboði Á laugardaginn var boðin upp í London nektarmynd afMarilyn Monroe sem var tekin er hún var 23 ára gömul og fékk hún rúmlega 2.000 krónur fyrir vikið. Myndin fórá 350.000 krónur. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á effirfarandi eignum: Bergstaðastræti 22, hluti, þingl. eig. Márus Jóhanness. og Sigurleif S, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. októbier 1992 kl. 14.15. Garðhús 55, hluti, þingl. eig. Baldur H. Hólmsteinsson, gerðartieiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. október 1992 kl. 11.30.____________________ Grenibyggð 8 Mosfellsbæ, þingl. eig. Álítárós hf., gerðarbeiðendur Bygg- ingasjóður ríktsins og Landsbréf hf., 16. október 1992 kl. 10,00.________ Háagerði 53, hluti, þingl. eig. Svavar Þór Sverrisson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. starfsm. ríkisins, 16. október 1992 kl. 11.45. Hrafnhólar 4, 2. hæð A + bílskúr, þingl. eig. Guðmundur Ólafsson og Sigrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. október 1992 kl. 14.45.____________________ Hraunbær 94,0301, þingl. eig. Kirkju- hvoll sf., gerðarbeiðendur Sparisj. Rvíkur og nágr., 16. október 1992 kl. 15.00._____________________________ Hraunteigur 15, 2. hæð, vesturendi, þingl. eig. Helga Laxdal, gerðarbeið- andi Lífeyrissj. verslunarmanna, 16. október 1992 kl. 14.45. Kelduland 15, 2. hæð t.h., þingl. eig. Súsanna Erla Oddsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissj. starfsm. Reykjavíkur- borgar, 16. október 1992 kl. 13.30. Laugavegur 24B, hluti, þingl. eig. Axel S. Blomsterberg, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, 16. október 1992 kl. 14.45. Neðstaberg 14, þingl. eig. Gunnar H. Magnússon, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands, 16. október 1992 kl. 15.00. Norðurás 4, 2. hæð, þingl. eig. Þór Rúnar Baker, gerðarbeiðendur Verð- bréfamarkaður Fjárfestingarfél. og ís- landsbanki hf., 16. október 1992 kl. 15.00._____________________________ Nýbygging við Öskjuhlíð, þingl. eig. Óðal sf., geiðarbeiðendur Landsbanki íslands, Verðbréfamarkaður FFI og íslandsbanki hf., 16. október 1992 kl. 11.00._____________________________ Reynimelur 92, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. október 1992 kl. 11.00._________________________ RjúpufeU 28, þingl. eig. Hörður Jó- hannesson, gerðarbeiðandi Verð- bréfamarkaður FFt 16. október 1992 kl. 11.00._________________________ Víkurás 1, þingl. eig. Guðrún Berg- mann Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka Islands, 16. okt- óber 1992 kl. 10.45. Þverholt 15, þingl. eig. Prentsmiðjan Málmey hf., gerðarbeiðendur Iðnlána- sjóður og Málmey hf„ 16. október 1992 kl. 10.45. Þverholt 11, 0101, Mosf., þingl. eig. Davíð Axelsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissj. Dagsbr. og Frams. og Verðbréfamark- aður FFI, 16. október 1992 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á efBrtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Framnesvegur 2,1. h. t. v. og kjallari, þingl. eig. Sala og Markaður, gerðar- beiðendur Búnaðarþanki Mands, Gísli hf„ Landsbanki íslands, Selfossi, og íslandsbanki hf„ 16. október 1992 kl. 15.30.___________________ Hringbraut 119, 01-01B, þingl. eig. Steintak sf„ gerðarbeiðandi Island&- banki hf„ 16. október 1992 kl. 16.00. Miklabraut 1, þingl. eig. Rúnar hf. fjárfestingafélag, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Lslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. Austurlands og Lífeyrissj. lækna, 16. október 1992 kl. 17.00. _________________________ Njálsgata 77, efii hæð og risíbúð, þingl. eig. Vilborg Sigmundsdóttir, gerðarbeiðendur Handsal hf. og Líf- eyrissj. starfsmanna ríkisins, 16. okt- óber 1992 kl. 16.30.________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.