Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 11
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. 11 DV \ V Útlönd Einvígi heimsmeistaranna fyrrverandi í Belgrad: Sjöundi sigur Fischers var sannfærandi - jafntefli í átjándu skákinni í gær Bobby Fischer jók enn á forskot sitt í einvíginu viö Spasskíj um helgina er hann vann sautjándu skákina sannfærandi á laugardag. Fischer, sem haföi hvítt, kom á óvart meö því aö beita svonefndu lokaða afbrigði Sikileyjarvamar, sérstöku eftirlætisvopni Spasskíjs gegnum árin. Spasskíj kunni ber- sýnilega ekki alls kostar viö að þurfa aö veija stöðu svarts í þessu afbrigði, varö á ónákvæmni og í endatafli náði Fischer aö véla af honum tvö peð. Skákinni var þó alls ekki lokiö er þar var komið sögu og var hún spennandi þar til yfir lauk. Undir lokin barðist Spasskíj um á hæl og hnakka en tókst ekki að ráða við óaðfinnan- lega tækni Fischers. Átjánda einvígisskákin, sem tefld var í gær, var á hinn bóginn viö- burðasnauð og lauk með jafntefli eftir 36 leiki. Þar varð móttekið drottningarbragð uppi á teningn- um í fjórða sinn í einvíginu og upp- skipti á drottningum þegar í sjö- unda leik. Er kapparnir slíðruðu sverðin stóðu mishtir biskupar ein- ir á borðinu og jafntefliö blasti við. Fischer hefur nú unnið sjö skákir en Spasskíj þijár. Nítjánda skákin er á dagskrá á miðvikudag. Sautjánda einvígisskákin: Hvítt: Bobby Fischer Svart: Boris Spasskíj Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rc3!? Rc6 3. Rge2 e6 4. g3 Leikjaröð Fischers í byijun er athyghsverð. Með 4. d4 hefði hann enn getað stýrt taflinu yfir í hefð- bundna Sikileyjarvörn, eins og hann gerði reyndar í stöðunni í skák við Matulovic frá 1967. í staö þess teflir hann lokaða afbrigðið, sem Spasskíj héfur sjálfur haldið tryggð við í fjölda ára! 4. - d5 5. exd5 exd5 6. Bg2 d4!? Spasskíj viU ekki leyfa 6. - RfB 7. d4! en þannig tefldist skák Fischers við Bertok á alþjóðamóti í Rovinj og Zagreb 1970. undirbýr t.d. - Re7 en síðan gæti - Rg6, eða Bd7-c6 fylgt í kjölfarið. Af einhveijum ástæöum verður þessi áætlun aldrei að veruleika. 14. Bd2 He8 15. Hel Hxel 16. Dxel Dd7?! Trúlega röng ákvörðun. Spasskíj er nú knúinn til að láta biskupapar- ið af hendi. 17. g4! He818. Ddl Bxf4 19. Bxf4 Be6 20. D£3 Rb4 Þessi riddarasveifla hefur líklega búið að baki 16. leik Spasskíjs en Skák Jón L. Árnason án hennar ætti hvítur óumdeilt lip- urri stöðu, án þess þó svartur væri á vonarvöl. En þetta lítur vel út á svart. 21. Dxb7 Rxc2 22. Hcl Dxb7 23. Bxb7 Rb4 24. Be4! Bxa2 Vahð stóð milli þessa leiks og 24. - c4!? 25. dxc4 Bxg4 sem hefði hrist ærlega upp í taflinu. Eftir 26. f3 er 26. - Bxh3? 27. a3 Ra6 (27. - f5 28. Bbl Rc6 29. Kh2) 28. c5 hvítum afar hagstætt en 26. - f5 er betra, þó svo að eftir 27. Bbl Bxf3 28. a3 Rc6 29. Bxf5 séu biskupamir ógnandi. Annar kostur hvíts er 26. Bbl Bxh3 27. a3 Rc6 28. b4 með færi fyrir peð- ið. I Á & Á í á A m A £ a i A a SÉ? A ABCDEFGH 28. Kfl f6 29. Ha5 He7 30. Bb4 Hd7 31. Bc5 Kf7 32. Ke2! Spasskij á ekkert svar við ein- faldri áætlun Fischers að koma kóngnum á vettvang og klófesta d-peðið. 32. - g5 33. Kf3 Kg6 34. Ke4 h5 35. Bxd4 He7+ 36. Kf3 h4 37. Bc5 Hel! Sókn er besta vömin! Spasskíj gerir sér grein fyrir því að óvirk vöm með 37. - Hd7 38. d4 er vonht- il og reynir þvi að „grugga" tafhð. 38. Hxa7 Rd5 39. Bf8 He8 40. Bd6 He6 41. Hd7 Rb6 42. Hd8 Rd5 43. b4 Hel 44. b5 Hbl 45. Hb8 Hb3 46. Ke4 Rc3+!? Hinn kosturinn, 46. - Hxb5 47. Hxb5 Rc3+ 48. Kd4 Rxb5+ 49. Kc5 ■Rc3 gefur einhver jafnteflisfæri en vissulega á hvítur vænlegt enda- tafl. Spasskíj kemst nálægt því að halda sínu eftir leikinn í skákinni - Utlu munar að hann nái öhum hvítu peðunum fyrir riddara sinn. En það er eins og Fischer hafi séð einum leik lengra. 47. Kd4 Rxb5 48. Kc4 Hc3+ 49. Kxb5 Hxd3 50. Kc6 Hxh3 51. Kd5 Hf3 52. Ke6! Hxf2 53. Hg8+ Kh7 54. Kf7! Svartur er í mátneti. Ef 54. - h3 55. Hg7+ Kh8 56. Hg6 Kh7 57. BfB! og 58. Hh6 mát er óveijandi f5 55. Hg7+ Kh6 (55. - Kh8 56. Kg6 feg4 57. Be5 og óveijandi mát) 56. Hg6+ Kh7 57. HfB! og aftur ræður hótunin 58. Bf8! og 59. Hh6 mát, úrshtum. 54. - Ha2 55. Hg7+ Kh6 Nýlegur fundur beina frum- manna á Spáni gæti kolivarpað þeirri kenningu aö forfeður mannsins hafi eingöngu komið frá AfViku. Breska blaðið Observer skýrði frá þvi í gær að beinin væru meira en 250 þúsund ára gömul og þau sýndu að mannfólk með stóran heha og þroskaöan Ukama hefði búiö í Evrópu fyrir daga Neanderdalsmannsins. .. Beuter Páfa hund- leiðist í Dóminíska lýð- veldinu Aðstoðarmenn Jóhannesar Páls páfa þurftu að auka við dagskrá heimsóknar hans til Dóminíska lýð- veldisins um helgina vegna þess að hans heilagleika hundieiddist. í hvhdarstundum fyrstu tveggja daganna sat páfi við lestur og skriftir eða þrammaði fram og aftur í garði bústaðar síns. „Það er ekki hægt að halda svona áfram,“varhafteftirpáfa. Reuter Læsanlegar geymslur fyrir útigrillið, sláttuvélina, hjól o.fl. o.fl. Tilboðsverð! Stærðir: Hæð Dýpt L 113 CM 86 CM 1: 113 CM 86 CM 1: ERUALLAR GEYMSLUR FULLAR? Þægileg lausn til að auka geymslupláss. Verð 18.568,- kr 23 766 kr FRJO FOSSHALSI 13 - 15 • 110 REYKJAVIK SÍMI: 67 78 60 • FAX: 67 78 63 7. Rd5 Rf6 8. Ref4 Rxd5 9. Rxd5 Bd6 10. 0-0 0-0 11. d3 Be6 12. Rf4 Bf5 13. h3 Hb8 Svartur virðist ekki búa við nein sérstök vandamál og á ýmsa fram- bærhega leiki í stöðunni. Með síð- asta leik valdar Spasskíj b-peðið og 25. Bd2! Eftir þennan snjaha leik kemst Spasskíj ekki hjá því að tapa peðinu á c5 bótalaust. Ef hins vegar strax 25. Hxc5 lumar svartur á 25. - Bbl! og d-peði hvíts verður ekki forðað. 25. - Bd5 26. Bxd5 Rxd5 27. Hxc5 Rb6 Ef 55. - Kh8 er 56. KxfB Ha6 57. Hd7 h3 58. Kxg5 einfalt. 56. Bf8 Ha7+ 57. KxfB Ha6+ 58. Kf7! - Og Spasskíj gafst upp. Ef 58. - Ha7+ 59. Kg8! Hxg7 60. Bxg7+ Kg6 61. Be5 og vinnur í fáum leikjum. -JLÁ Hugræktin pöntunarsími 682-343 NÚ \ FMVTn S'INN á ÍÍLHNOI Bókin um nstant Minni víkkar sjóndeildar- hring þinn og hjálpar þér að lifa ánægjulegu og fullnægjandi lífi. Verð: 1.550.- VILT ÞÚ: -Ná ÖETRI PÖÓFUM -VFIÖVINNO ÞÍtFVTU Oú -VINNH ÖUG Ó mOMKÖFKK -omI FVÖIÖ GLFVMOOÖ MINNINGáÖ -VINNá í ÍÞÖÓTTUM -VáVNá áN VFKJttÖáKLUKKU -FINNtt HLUTI ¥FM ÞÚ TVNT -ttUKtt FFTIÖTFKT ÞÍNtt -LFFÖtt HÖttOLFi'TUÖ FLUGLEIDIR Traustur tsltnskur ftrSafélagi AMSTERDAM Verð á mann í tvíbýli ágóðu hóteli. Hafðu samband við söluskrifstofur Flugleiða, umboðs- menn félagsins um allt land, ferðaskrif- stofumar eða í síma 690300 (svarað ada 7 daga vikunnarfrá kl. 8-18). 15. okt. 3 nætur örfá sæti laus 16. okt. 4 nætur biðlisti 22. okt. 3 nætur fá sæh laus 23. okt. 4 nætur biðhsti 29. okt. 3 nætur laus sæti 30. okt. 4 nætur laus sæti 5. nóv. 3 nætur biðlisti 6. nóv. 4 nætur laus sæti GLASGOW 17. okt. 3 nætur laus sæti 20. okt. 4 nætur laus sæti 24. okt. 3 nætur biðhsti 27. okt. 4 nætur laus sæti 31. okt. 3nætur fá sæti laus 3. nóv. 4 nætur laus sæti 7. nóv. 3 nætur fá sæti laus LONDON 22. okt. 3 nætur laus sæti 29. okt. 3 nætur uppselt 30. okt. 3 nætur laus sæti 5. nóv. 3 nætur örfá sæti laus 6. nóv. 3 nætur laus sæti BALTIMORE Verð £rá 32.700 33.600 31.000 33.600 31.000 33.600 31.000 33.600 26.000 28.400 26.000 28.400 26.000 28.400 26.000 31.200 31.200 31.200 31.100 31.100 16. okt. 3nætur biðlisti 37.000 23. okt. 3 nætur örfá sæti laus 37.000 30. okt. 3 nætur örfá sæti laus 37.000 mJ C41 sí Flugvallarskattar eru ekki innifaldir. ísland 1.250 kr., Holland 230 kr. og Bandaríkin 990 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.