Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 13
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. 13 Acox stökk upp, tók boltann úr hendinni á manninum (í þverröndóttu peysunni) og sveif yfir strákana á gólfinu og i átt að körfunni þar sem boltinn var afgreiddur eins og sést á hinni myndinni. Sviðsljós Og hér er „gormurinn" í þann mund að troða boltanum í körfuna. DV-myndir Brynjar Gauti DALEIÐSLA Um loftin blá Áhorfendum á leik Vals og KR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik var boðið upp á nýstárlegt skemmtiatriði í leikhléi. Einn Bandaríkjamann- anna sem leika hér á landi í vetur sýndi þá að fleiri geta svifið um loft- in blá heldur en snilhngurinn Micha- el Jordan hjá Chicago Bulls. Um- ræddur leikmaður heitir Terry Acox og leikur með Akumesingum í 1. deildinni. Acox, sem er 23 ára og 2,02 metrar á hæð, hefur viðurnefnið gormurinn og eins á sjá^má á með- fylgjandi myndum kemur það ekki á óvart. Krakkarnir á Eskifirði söfnuðu á annað hundrað þúsund krónum með því að synda yfir Eskifjörð með gúmmibát í eftirdragi eins og sjá má hægra megin á myndinni. DV-mynd Emil Ungir Eskfirðingar: Hvetja til friðar krakkanna um hinn stríðshriáða heim var hér um fjáröflun að ræða til styrktar ferðasjóði þeirra en fyrir- hugað er ferðalag kringum landið næsta vor þegar námi þeirra í skól- anum lýkur. Guðjón Þór Guðmunds- son, einn nemendanna, var afar ánægður með árangurinn og sagði að safnast hefðu á annað hundrað þúsund krónur. Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: Nemendur í 10. bekk grunnskólans á Eskifirði hafa áhyggjur af styrjöld- um og beitingu ofbeldis sem á sér stað víða um heim. Nemendumir vildu vekja athygli Eskfirðinga á þessu ófremdarástandi og hvetja til friðar og benda á nauðsyn þess að fólk byggi þennan heim í sátt og sam- lyndi. Til frekari undirstrikunar á þessari skoðun og ósk um friðsamari heim, syntu 17 bekkjarsystkini 10 ferðir fram og til baka yfir þveran Eski- fjörð, samtals 15 km. Unghngarnir voru í vinnuflotgöhum og synti einn í einu, dragandi á eftir sér gúmmíbát með logandi kerti, sem tákn um frið. Samhhða þessari áminningu Hef opnað fyrir bókanir í einkatíma. Dáleiðsla getur hjálpaó þér á fjölmörgum sviðum eins og t.d.: Hætta að reykja, losna við aukakílóin, streitu, flughræðslu, lofthræðslu, kynlífsvanda- mál, bæta minni og einbeitingu, ná meiri árangri í íjoróttum, öðlast aukinn yiljastyrk og margt fleira. Friðrik Páll er viðurkenndur í alþjóðlegum fagfélögum dáleiðara eins og International Medical and Dentai Hypnotherapy Association, American Guild Of Hypnotherapists og National Society Of Hypnotherapists. Frtðrik Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht. Vesturgata 16, Simi: 91-625717 \/andaður framhjóladrifinn fjölskyldubíll sem er lipur í akstri, þýður og stöðugur á vegum úti og sérstaklega sparneytinn. Verð frá: 485.000 m. vsk 389.558 án vsk BIFREIÐAR 0G LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. Ármúla 13 108 Reykjavik Símar 681200 i 31236 TEC MA - 206 5 til 10 deildir sem má hafa opnar eða fyrir föst verð. 100 PLU. 3 greiðslu- tegundir, s.s. peningar, ávisanir og skrifað. Afsláttur, fastur afsláttur, leiðrétt, skilað, prósentu-reikningur, greitt úr skúffu og innborgun, eftiráprentun á strimili, skilgreining á sölu eftir klukkuslund, sjáifvirk dagsetning. TEC MA - 79 4 til 8 deildir sem má hafa opnar eða fyrir föst verð. 99 PLU. 3 greiðslu- tegundir, s.s. peningar, ávísanir og skrifað. Afsláttur, leiðrétt, skilað, prósentureikningur, greitt úr skúffu og innborgun, skilgréining á sölu eftir klukkustund, sjálfvirk dagsetning. 20 til 40 deildir með 8 stafa heiti sem má hafa opnar eða fyrir föst verð. 300 PLU með 8 stafa heiti sem má fjölga í 800 PLU, 15 söluflokkar, 4 gjaldkerar með 8 stafa heiti. 6 greiðslutegundir, s.s. Pen., ávís., greiðslukort og skrifað, afsláttur, fastur afsláitur, leiðrétt, skiloð, prósentu- reikningur. greitt úr skúffu og innborgun. Gjaldeyrisútreikningur fyrir 4 gjaldmiðla, eftirprentun á strimli, skilgreining á sölu eftir klukkustund, sjalfvirk dagsetning. TEC MA - 1400 ITæknival SKKIFAN 17 -V191) 6SI66S. FAX: <91) 660666 MEÐ FORSKOT Á FRAMTÍDIH Verb m. VSK. kr. 29.500 Veró m. VSK.: kr. 38.800 Verb m. VSK.: kr. 60.700 TEC er einn heimsins stærsfi framleiöandi sjóðsvéla og meó 40 ára reyrrsltrá sínu sviói.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.