Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 22
34 MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Forritabanki sem gagn er aö! Milli 50 og 60 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 3000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun. Nýjar innhringilínur með sama verði um allt land, kr. 24.94 á mínútu og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Nýjung. Vantar þig hraðvirkari tölvu? Nú þarf ekki að kaupa allt nýtt heldur má nota gamla gripinn áfram! Hér er lausnin, við skiptum um móðurborðið fyrir hraðvirkara (386 eða 486). Verð frá kr. 26.900 m/ísetningu. Sími 688868 milli kl. 18 og 21. Nýjung, Klepps- mýrarvegi 8. Geymið auglýsinguna. Úr 286 í 386. Er tölvan þín orðin full- hægvirk f/Windows og nýju forritin? - , Ath. að þú þarft ekki að skipta um tölvu? Við breytum 286 tölvunni þinni í alvöru 386 tölvu. verð frá kr. 12.123. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Vegna mikiliar sölu vantar allar teg- undir af PC-tölvum og prenturum í umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á ffábæru verði. Rafsýn hf., s. 91-621133. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.! Töl van sem myndsendir með mótaldi. MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Macintosh SE 30 með 40 Mb höröum diski og prentari til sölu. Upplýsingar í símum 91-45649 og 985-31333. ^ Nokkur ódýr módem til sölu, einnig Winfax forrit. Upplýsingar í síma 91- 679900. ■ Ljósmyndun Mamiya 6x6 TLR til sölu, með 3 linsum, einnig s/h stækkari, Durst 370 BW m/aukahlutum. Fyrir filmur að 6x7, tvær linsur. Hs. 25952 og vs. 601745. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér- svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd ► og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Notuö og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. + tölvum o.fl. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgeröir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viögerðarþjónusta. Sjónvörp-mynd- bandstæki-myndlyklar-hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman í pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Uppáhalds myndböndin þin. Langar þig til að eignast uppáhalds myndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hf., Ármúli 44, s. 677966. ■ Dýrahald________________________ 1 /i árs gæf og róleg labradorblönduð tík er til sölu fyrir lítið vegna sér- stakra aðstæðna. Aðeins gott heimili kemur til greina. S. 91-675315. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Hundavinir - veiðimenn. Labrador- hvolpar undan úrvals foreldrum til sölu, ættbók HRFÍ, sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 98-21031.____ 4 skosk-íslenskir hvolpar fást gefins, á sama stað er til sölu border collie hvolpur. Uppl. í síma 93-41206 e.kl. 20. Gullfallegir hrelnræktaðir golden retriver hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 91-689190 og 91-675312. Tll sölu vel ættaðir irish setter hvoipar. Upplýsingar í síma 91-683579. ■ Hestamermska Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl- prófið gefur svarið. Hestamaðurinn, Ármúla 38, Rvík. Hestasport, Helga- magrastr. 30, Ak. ísteka hf., Rvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.