Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Blaðsíða 32
44 Antonia vildi heldur Clint Eastwood. Enginn venjulegur læknir „Ég er bara venjulegur druslu- læknir," sagði Lára Halla Maack réttargeðlæknir í viðtali við Eirík Jónsson á Stöð 2. The Good, the Bad and the Ugly „AUt í lagi, Mellor er ekkert karlmenni á við Clint Eastwood. Ummæli dagsins En hverju skiptir það?“ sagði Antonia de Sancha, ástkona Davids Mellor, „gleðimálaráð- herra" Breta. ... að vera svolítið hífaður „Listahátíð er risnutilefni. Erf- itt er að sjá fyrir sér vínlaus gestaboð eða listahátíð án slíkra boða,“ sagði Þorsteinn Haralds- son endurskoðandi. Er víkingaöldinni lokið? „Renaissance í Kópavogi". Fyr- irsögn í Alþýðublaðinu. BLS. Antik Atvínnaíboði Atvínna óskast 33 37 37 Atvínnuhúsnæðí Barnagaesla Bátar 37 37 36,39 Bílamálun 36 36 Bílartílsölu Bilaþjónusta Bókhatd Bólstrun 36,39 36 38 33 35 33 Dýrahatd 34 37 Fasteignir 36 Fatnaður 33 Smáauglýsingar Ferðaþjónusta.................38 Flug..........................36 Fyrir ungbörn.................33 Fyrirtækí.....................36 Garðyrkja.....................38 Heímilístaekí............. 33 Hestamennska..................34 Hjól..........................35 Hjólbarðar....................36 Hljóðfæri.....................33 Hljómtæki.................... 33 Hreingerníngar................37 Húsaviðgerðir,...,............38 Húsgögn....................33,39 Húsnæði í boði................37 Húsnæði óskast................37 innrömmun.....................38 Kennsla - námskeið............37 Ljósmyndun....................34 Lyftarar......................36 Málverk.......................33 Nudd..........................38 Óskastkeypt...................33 Sendíbllar....................36 Sjónvörp......................34 Skemmtanír....................38 Spákonur......................37 Sumarbústaðir..............36,39 Sveit.........................38 Teppaþjónusta.................33 Tilbyggínga...................38 Til sölu...................32,38 Tölvur........................33 Vagnar - kerrur............36,39 Varahlutír.................36,39 Verslun....................33,38 Vetrarvörur...................36 Vélar - verkfæri..............38 Víðgerðír.....................36 Vinnuvélar................... 36 Vldeó.........................34 Vörubllar.....................36 Vmislegt...................37,39 Þjónusta.................... 38 ökukennsla....................38 iJULYIi El í kvöld við norðurströndina Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss suðvestan og síðar vestan átt og skýjað með köflum en norðvestan stinningskaldi þegar líður á daginn. Heldur hægari í nótt. Hiti 5-7 stig Veðrið í dag fram eftir degi en kólnar niður undir héldur um tíma í kvöld. Bjart verður um mikinn hluta landsins en él í kvöld og nótt við noröurströndina og til fjalla norðanlands og nyrst á Vestfjörðum. Veður fer kólnandi, einkum norðanlands. Kl. 6 í morgun var allhvöss og sums staðar jafnvel hvöss suðvestan eða vestanátt um norðan- og vestanvert landiö en heldur hægari vindur suð- um mestallt landið. Hiti var 5-10 stig á láglendi. Um 700 km suður af landinu er 1030 mb. hæð sem þokast vestur og 1033 mb. hæð yfir Grænlandi en vax- andi 993 mb. lægð við Sooresbysund sem hreyfist austnorðaustur. Veður frostmark í nótt. Á landinu verður vestlæg og síðar norðvestlæg átt. Víða hvöss, einkum um norðanvert landið, en lægir þá austanlands. Smáskúrir voru á Vest- fjöröum, lítils háttar súld var við suðurströndina og á Suðausturlandi var skýjað en annars var bjart veður Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað Egilsstaðir léttskýjað Galtarviti skýjað Hjarðarnes alskýjað Keíla víkurflugvöllw úrkoma Kirkjubæjarklaustur skýjað Raufarhöfn skúr Reykjavík hálfskýjað Vestmannaeyjar súld Bergen skýjað Helsinki léttskýjað Kaupmannahöfn léttskýjað Ósló skýjað Stokkhólmur snjókoma Amsterdam léttskýjaö Barcelona skýjað Berlin heiðskírt Chicagó hálfskýjað Feneyjar skýjað Frankfurt skýjað Glasgow lágþokubl. Hamborg lágþokubl. London skýjað Madrid skýjað Malaga heiðskírt MaUorca skýjað Montreal hálfskýjað New York alskýjað Nuuk alskýjað 10 5 5 7 6 6 6 6 8 2 -3 4 0 0 7 12 1 2 13 9 2 -1 10 9 11 H 11 14 1 „Upphaflega átti þetta aö verða endurgerð á gamalli mynd sem ég gerði áður en ég fór í kvikmynda- gerðarnám. Sú roynd hét Sjúgðu mig Nína. Mér fannst sú mynd aldrei hafa tekist sem skyldi svo mig iangaði til að gera hana aftur. Síðan sá ég fram á að það væri hægt að gera miklu betri mynd og miklu betra handrit," sagði Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður um tildrög kvikmyndar sinnar, Sódómu Reykjavíkur. Óskar sagði að beinagrindin að handritinu hefði orðið til á einura mánuði en hann var að endurskrifa það í rúralega eitt ár. „Reyndar kom þetta í beinu framhaldi af því að ég hafði fariö á tónleika með hljómsveitinni Ham í Kjallara keis- arans og upplifði margar hug- myndirnar í handritinu þar. Ég er ekki að segja að ég hafi gengiö í gegnum þaö sem gerist i mynd- inni,“ sagði Óskar. Hann var rojög ánægður með myndina og sömuleiðis með við- brögð áhorfenda. Hann segist hafa lært mikiö af gerð myndarinnar en myndi aldrei gera svona mynd aft- ur. Sódóma Reykjavík átti fyrst og fremst aö vera afþreying, þ.e. skemmtileg grínmynd. Óskar á framtíðina fyrir sér í kvikmyndagerðarbransanum þar Oskar Jónasson. sem hann er aðeins 29 ára gamall og hvað fraintíðina varðar segist hann hafa gaman af leikhúsi og vilja vinna við leikhús og kvik- myndagerð jöfhun höndum. Breytileg átt kl. 6 í morgun MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. Körfubolti unglinga í kvöld iþróttaáhugamenn og konur geta tekið daginn rólega því fr em- ur lítiö er að gerast á vettvangi íþrótta í dag og í kvöld. Er því upplagt aö eyða kvöldinu td. með elskunni sinni á rómantískan hátt eða fara út að ganga með hundinn. Einhveijir ættu líka að Íþróttiríkvöld geta fúndið eitthvað við sitt hæfi á sjónvarpsstöðvunum eða í kvik- myndahúsum borgarinnar. Til að fá ekki fráhvarfseinkenni geta einlægir körfuboltaaðdáend- ur valið um tvo leiki. Einn leikur er í unglingaflokki kl. 21.30. Það eru Haukar og Grindavík sem keppa í íþróttahúsinu við Strand- götu. Einnig verður keppt í körfu- bolta kvenna kl. 20 í Kennarahá- skólanum. Það verða ÍS og KR sem keppa þar. Skák Ætla mætti aö andi Tals hefði verið á sveimi í skáksalnum á minningarmótinu um hann sjálfan í Moskvu á dögunum. Leiklléttur sáust þar óvenju margar, sí- gildar jafnt sem nýstárlegar. Hér er ein sígild í nýstárlegum bún- ingi. Filipjenkó hafði svart og átti leik gegn Gorbatov: 28. - Bc4 + ! 29. Kh2 Ef 29. Kg2 Bxd5 + 30. Dxd5 BxfB og vinnur létt, því að svarið við 31.'Df7 er 31. - Dc6+. 29. - Hhl +!! og hvítur gafst upp. Eftir 30. Kxhl Dh3+ 31. Kgl Hel er hvítur mát en eftir 30. Bxhl Bxf7 tapar hann drottningunni. Jón L. Árnason Bridge Lars Blakset, sem oftlega hefur komiö hingað til spilamennsku á Bridgehátíð, þykir með snjallari spilurum í Danaveldi og oftlega sérlega hugmyndaríkur í sögn- um. Hann og bróðir hans, Knud Blakset, voru eina parið í sveitakeppni, sem fram fór í síðasta mánuði, sem náði fjórum spöðum á NS hendumar. Það grundvall- aðist á hugmyndaríkri sögn Lars Blakset í suður en þessi sveitakeppni var skipuð öllum bestu spilurum Danmerkur. Sagn- ir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: * ÁK742 ¥ 9852 4» ÁG62 * D5 ¥ D1076 ♦ ÁDG2 + 753 * G86 V ÁG3 ♦ K1085 + 984 * 1093 V K4 ♦ 97643 + KD10 Austur Suður Vestur Norður Pass Pass 14 Dobl 1 G 24 Pass 4A p/h Andstæðingar bræðranna í þessu spili voru ekki af verri endanum, þeir Stig Werdelin og Steen Moller, margreyndir landsliðsmenn. Eftir opnun Werdelins á einum tigli, dobl hjá Knud og eitt grand hjá Maller var Lars í nokkrum vandræð- um með sögn. Hann var tæplega með nægjanlega sterka hendi til að dobla eitt grand en á samt 8 punkta sem Lars Blak- set hafði áhuga á að segja frá. Hann valdi þvi að segja 2 spaða! á þrílitinn. Óneitan- lega áhættusöm sögn en hitti í mark í þetta sinn. Fjórir spaðar reyndust auð- veldir til vinnings og Blaksetbræður græddu 10 impa. Á hinu borðinu voru spilaðir tveir spaðar, sem var algengasti samningurinn á spilin, en í þessari sveitakeppni voru sömu spilin spiluð í öllum leikjum. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.