Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Side 33
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992. 45 Giuseppe Verdi. Kon- ungs- sinni ítalska tónskáldiö Giuseppe Verdi fæddist 10. október áriö 1813. Óperur hans voru sérlega vinsælar á hans dögum, og eru enn, og voru oft taldar innihalda pólitískan boðskap. Vinsæll brandari á ævidögum Verdis var að skammstöfun á nafni hans stæði fyrir „Viva Emmanuelle Re d’Italia“ eða lengi lifl Emanú- el, konungur Ítalíu. Blessuð veröldin Aukavinna Breska skáldiö John Keats vann sem aðstoðarmaður á sjúkrahúsi í London. Fyrsta konan Fyrsta konan til að taka sæti í neðri deild breska þingsins var lafði Astor og var fsedd í Banda- ríkjunum. Sólarorka Sólin var notuð sem orkugjafl á 17. öld. Menningarmiðstöðin í Gerðu- bergi þar sem Þorvaldur sýnir. Þorvaldur Þorsteinsson í Gerðubergi Þorvaldur Þorsteinsson sýnir þessa dagana verk sín í Menning- armiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholti. Á sýningunni eru lág- myndir sem Þorvaldur hefur ver- ið að vinna að á undanförnum átta árum, þar sem hann fjallar m.a. um hinar langvinnu landa- mæradeilur Rusllands og List- Sýningar lands (svo). Fjöldi listamanna á þessari öld hefur lagt sitt af mörk- um til að sætta þessi nágranna- ríki og er sýningin í Gerðubergi þar enn eitt lóð á vogarskálamar. Sýningunni lýkur 3. nóvember. Hún er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10 til 22 og föstudaga og laugardaga frá kl. 13 til 16. Lokað er á sunnudögum. Það verður mikið um aö vera á Café Amsterdam í kvöld. Nú stend- sppð veröur kynnt. þýskum siö og mun hluti af hátíð- inni m.a. fara fram á Café Amster- dam. Þar verður þýska blásara- hUómsveitin, Die Fidelen Það er Viking Brugg hf., framleiö- andi LövenbrSu, sem stendur fýrir inni é Café Amsterdam i kvðid. Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er sumarfæri á öllum helstu þjóðvegum landsins. Ekki er vitað um færð á hálendisvegum á norðanverðu landinu, má þar nefna Sprengisandsveg norðanverðan, sem er Eyjaflarðarleið og Skagafjarðar- Umferöin leiö. Þegar síðast fréttist voru þessar leiðir lokaðar. Ekki er vitað um færð á Gæsavatnaleið. Kjalvegur og Fjallabaksleiðir nyrðri og syðri eru spjólausar og sama er að segja um Lakaveg. Dyngjufjallaleiö er ófær vegna snjóa og Öskjuleið er fær fjallabílum. Hámarksöxulþungi er miöaður við 7 tonn á Öxarflarðarheiði. Hötn Ófært [[] Færtfjalla- bibm Tafir EU Hálka GISf Harrison Ford leikur Jack Ryan í Háskaleikjum. Trésmiður- inn sem vaíð leikari Háskólabíó sýnir um þessar mundir Háskaleiki (Patriot Ga- mes). Eftir þessari mynd hefur verið beðið lengi, en sem kunnugt er sló Alec Baldwin hendinni á móti hlutverid Jacks Ryan. Bíóíkvöld Harrison Ford haföi þó ekkert á móti því enda herma sögur að honum hafi verið boðin mun hærri laun fyrir vikið en Baldwin átti að fá. Harrison Ford er fæddur og uppalinn í Chicago og vann fyrir sér sem trésmiður þangað til nafn hans varö þekkt meðal bíógesta. Það var árið 1977 og myndin sem hann lék í var Star Wars. Frá þeim tíma hefur Harrison leikiö í mörgum eftirminnilegum kvik- myndum, m.a. Indiana Jones myndunum, Presumed Innocent og Frantic. Nýjar myndir Stjömubíó, Háskólabíó og Regn- boginn: Sódóma Reykjavík Bíóborgin: Hinir vægðarlausu Saga-Bíó: Rush Laugarásbíó: Lygakvendið Veturseta gæsa í Skotlandi Gæsir hafa veriö talsvert í fféttum að undanfömu þar sem gæsaveiði- tíminn er nú hafinn. Er því ekki úr vegi að fjalla örlítið um ferðir þeirra. ísland er viðkomustaður gæsanna á leið þeirra milli Grænlands og Bret- landseyja en þar hafa þær vetursetu. Á íslandi safna þær kröftum og á vorin gerir þessi millilending hér á landi þeim kleift að mæta hressar á varpstöðvamar. Vestur-grænlensku blesgæsimar era um 15.000 og era vetrarstöðvar þeirra í Skotlandi og á mörgum Suðureyja. Á haustin finnst þessum gæsum ekki taka því að koma hér við en heiöagæsimar era á öðra Umhverfi máli. Það era um 100.000 heiðagæsir sem kjósa að verpa hér á landi og á austurhluta Grænlands en þó heldur færri þar en hér. Sólarlag í Reykjavík: 18.18. Sólarupprás á morgun: 8.12. Árdegisflóð á morgun: 6.57. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.42. Lágflara er 6-6'/2 stund eftir háflóð. Gengið Gengisskráning nr. 193.-12. okt. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,350 55,510 55,370 Pund 94,446 94,719 95,079 Kan.dollar 44,469 44,597 44,536 Dönsk kr. 9,8008 9,8291 9,7568 Norsk kr. 9,2932 9,3200 9,3184 Sænsk kr. 10,0689 10,0880 10,0622 Fi. mark 11,9289 11,9634 11,8932 ■ Fra. franki 11,1514 11,1836 11,1397 Belg. franki 1,8392 1,8445 1,8298 Sviss. franki 42,7743 42,8980 43,1063 Holl. gyllini 33,6587 33,7560 33,4795 Vþ. mark 37,8850 37,9945 37,6795 It. líra 0,04263 0,04275 0,04486 Aust.sch. 5,3908 5,4064 5,3562 Port. escudo 0,4251 0,4263 0,4217 Spá. peseti 0,5307 0,6322 0,5368 Jap. yen 0,45856 0,46988 0,46360 Irsktpund 99,436 99,724 98,957 SDR 79,9946 80,2258 80,1149 ECU 73,8369 74,0503 73,5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 1 ir 6 £ i 2 10 1 " IZ 7T" j /V /ÍT ’H W* 3T !*> KO 1 J Lárétt: 1 sérvitur, 7 fiskilína, 8 hyggja, 10 með, 11 mælir, 12 kvenmann, 14 farfa, 15 orka, 17 læra, 20 eyðir, 21 þröng, 23 uppsprettur. Lóðrétt: 1 þíða, 2 skvetti, 3 nýlega, 4 lengjuna, 5 verrfeðrungur, 6 kroppa, 9 þreyta, 13 heift, 16 uppistööuvatn, 18 fita, 19 reim, 22 leit. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skipun, 8 væla, 9 nýi. 10 orm, 11 karp, 12 leskja, 15 gióa, 17 ana, 19 drós, 21 um, 22 asi, 23 aska. Lóðrétt: 1 svolgra, 2 kær, 3 ilms, 4 pakka, 5 una, 6 nýranu, 7 fipa, 13 elds, 14 jass, 16 óri, 18 ama, 20 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.