Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1992, Síða 34
46
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1992.
Mánudagur 12. október
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miöviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Skyndihjálp (2:10). Rauði kross-
inn hefur gert tíu stuttar kennslu-
myndir sem sýndar veröa á sama
tíma á mánudögum fram til 7. des-
19.00 Fólkið í Forsælu (24:24) (Even-
ing Shade). Bandarískur gaman-
myndaflokkur meö Burt Reynolds
og Marilu Henner I aðalhlutverk-
um. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
19.30 Auðlegö og ástriöur (20:168)
(The Power, the Passion). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fróttlr og veöur.
20.30 Almennar stjórnmálaumræöur.
Bein útsending frá stefnuræðu for-
sætisráðherra og umræðum um
hana á Alþingi. Seinni fréttir verða
þegar útsendingu frá Alþingi lýk-
ur. Dagskrárlok óákveðin.
16.45 Nágrannar.
17.30 Trausti hraustl.
17.50 Sóöl.
18.00 Mímisbrunnur. Fróðlegur
myndaflokkur fyrir alla aldurshópa.
18.30 Vllli vitavöröur. Leikbrúöumynd
með íslensku tali.
18.40 Kæri Jón. Endurtekinn þáttur frá
síöastliðnu föstudagskvöldi.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1992.
20.30 Matreiöslumeistarinn. i kvöld
ætlar Sigurður Hall að einbeita sér
að margvíslegum grænmetisrétt-
um. Umsjón: Sigurður Hall. Stjórn
upptöku: María Maríusdóttir. Stöð
2 1992.
21.00 Á fertugsaldri (Thirtysomething).
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur um einlægan vinahóp.
(17:24).
21.50 Bræöralag rósarinnar (Brother-
hood of the Rose). Seinni hluti
vandaðrar og spennandi fram-
haldsmyndar um tvo bandaríska
leyniþjónustumenn sem aðrar al-
þjóðlegar leyniþjónustur vilja
feiga. Þeim tekst að vinna konu á
sitt band og eygja þannig mögu-
leika á að komast að því hver sveik
þá og hvers vegna.
23.20 Gusugangur (Splash). Myndin
segir frá manni sem verður ást-
fanginn af hafmeyju en hún er listi-
lega vel leikin af Daryl Hannah.
Aöalhlutverk: Daryl Hannah, Tom
Hanks, John Candy og Eugene
Levy. Leikstjóri: Ron Howard.
1984. .
1.05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL% 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „His Master's Voice" byggt á
skáídsögu eftir Ivy Litinov. Út-
varpsleikgerö: Arnold Yarrow.
Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson.
Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson.
6. þáttur: Allir elska Tamöru. Laik-
endur: Pétur Einarsson, Eggert
Þorleifsson, Kolbrún Erna Péturs-
dóttir, Ólafur Guðmundssón,
Magnús Jónsson, Orri Huginn
Agústsson, Gunnlaugur Egilsson,
Ólafur Egilsson, Jón Stefán Krist-
jánsson, Bríet Héðinsdóttir Ingi-
björg Gróta Gfsladóttir, Sóley El-
íasdóttir, Ragna Sigrúnardóttir og
Hjálmar Hjálmarsson. (Einnig út-
varpaö að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarita“ eftir Mikhail Búlg-
akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýöingu (25).
14.30 Kvæöl frá Holtl. Úr Ijóðum Sig-
uröar Einarssonar. Gunnar Stef-
ánsson tók saman. Lesari ásamt
honum: María Sigurðardóttir. (Áö-
ur flutt á kvöldvöku 28. október
1988.) (Einnig útvarpað fimmtu-
dag kl. 22.36.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónmenntir - Kathleen Ferrier.
Umsjón: Nína Margrót Grímsdóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Haröardóttir.
Meðal efnis í dag: Hugað aö mál-
um og mállýskum á Norðurlönd-
um í fylgd Bjargar Amadóttur og
Sfmon Jón Jóhannsson gluggar f
þjóöfræðina.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpaö í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Asdís Kvaran Þor-
valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu
(21). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Um daginn og veginn. Lárus
Blöndal talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „His Master's Voice" byggt á
skáldsögu eftir Ivy Litinov. Út-
varpsleikgerö: Arnold Yarrow.
20.00 Islensk tónlist.
20.30 Stefnuræöa forsætisráöherra.
Beint útvarp frá umræðum á Al-
þingi.
23.15 TónlisL
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Erla Friögeirsdóttir. Góð tónlist
í hádeginu og Erla lumar á ýmsu
sem hún læðir að hlustendum milli
laqa.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í fþrótta-
heiminum.
13.05 Erla Friögeirsdóttir. Þráðurinn
tekinn upp að nýju. Fréttir kl.
14.00.
14.00 Ágúst HéÖinsson. Þægileg og
góó tónlist við vinnuna í eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel með og skoöa
viðburði í þjóðlífinu meó gagnrýn-
um augum. Auðunn Georg með
hugsandi fólk.
17.00 Síödegisfréttir frá fróttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavik síödegis. Þá mæta
þeir aftur og kafa enn dýpra en
fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir
kl.18.00.
í fyrri hiuta spennumynd-
arinnar BræöraJai; rósar- g;
innar komust leyniþjón- n
ustumennirnir Saul or M
Chris aö því aö fósturfaöir ||
þeirra, sem er hátt settur
yfírmaöur hjá CIA. hefur
svikiö þá. Þeir eiga fullt í
fangi meö aö halda lifinu en twPflg
reyna aö komast aö því hvaö ■■K
vakir fyrir Eliot og hvers ''m
vegna hann vill þá feiga. j M:,,; ;
EUot er í sterkari stöðu en L íéÁL
þeir, hann hefur mikil völd, PjfflSP JJH
þrautþjálfaða leynimorð-
ingja, vopn og sambönd en
Saul og Chris geta aðeins þMaj
reitt sig á aöstoð fyrrver-
andí unnustu Sauls, Eriku, MWHI—i ~ HlW Í i
sem starfar fyrir ísraelsku Sfðarl hluti spermumyrtdar-
leyniþjónustuna. Robert Innar um Bræðralag rósar-
Mitchum leikur Ehot, Peter innar er á dagskrá Stöðvar
StraussogDavidMorsefara 2 kl. 21.50 á mánudags-
með hlutverk Sauls. kvöld.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón:
Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir
og Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann
Hauksson, Leifur Hauksson, Sig-
urður G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni.
17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli dagsins
og landshornafréttum. - Mein-
hornið: óðurinn til gremjunnar
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja viö
símann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttirog Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fróttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekiö úrval frá fcvöldinu áö-
ur.)
6.00 Frittlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árió.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurland.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu aö selja? Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr við stjórn-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur í óskalagasímanum
671111.
23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur og
lygniö aftur augunum og hlustið á
Bjarna Dag Jónsson ræða viö
hlustendur á sinn einlæga hátt eða
takið upp símann og hringið ( 67
11 11.
00.00 Þráinn Steinsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
3.00 Tvelr meö öllu ó Bylgjunni. End-
urtekinn þáttur frá morgninum áö-
ur.
6.00 Næturvaktin.
12:00 Hádegisfréttir.
13:00 Ásgeir Póll spilar nýjustu og
ferskustu tónlistina. Óskalagasím-
inn er 675320. Sérlegur aðstoðar-
maöur Ásgeirs er Kobbi sem fær
hlustendur gjarnan til að brosa.
17:00 Síödegisfréttir.
17:15 Barnasagan Leyndarmál ham-
ingjulandsinseftir Edward Seaman
(endurt).
17:30 Lífiö og tilveran - þáttur ( takt
viö tímann, síminn opinn, 675320,
umsjón Erlingur Níelsson.
19:00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E.
19:05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferð í Odyssey).
20:00 Reverant B. R. Hicks Christ
Gospel int. prédikar.
20:45 Pastor Richard Perinchief préd
ikar „Storming the gates of hell".
22:00 Focus on the Family dr. James
Dobson (Fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22:45 Bænastund.
24:00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30,
23:50- BÆNALÍNAN s. 675320.
FMfðOfl
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fróttir á ensku frá BBC World
Service.
12.09 I hádeginu.
13.00 Fréttir.
13.05 Hjólin snúast.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpsþátturinn Radíus.
14.35 Hjólin snúast.
15.00 Fréttir.
15.03 Hjólin snúast.
17.00 Fréttlr á ensku frá BBC World
Service.
17.03 Hjólin snúast.
18.00 Útvarpsþátturlnn Radíus.Steinn
Ármann og Davíð Þór lesa hlust-
endum pistilinn.
18.05 Maddama, kerling, fröken, frú.
Þátturinn er endurtekinn frá Því um morg-
uninn.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orrl Schram og sam-
lokurnar Þáttur fyrir ungt fólk.
Fjallað um næturlífið, félagslíf
framhaldsskólanna, kvikmyndir og
hvaða skyldi eiga klárustu nem-
endastjórnina.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg
fram til morguns.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.05: Fæðingardagbókin
15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn I nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt-
hvað að gerast hjá honum.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson skoðar málefni líö-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar-
dóttir.
23.00 Vinur þungarokkaranna. Eövald
Heimisson leikur þungarokk af öll-
um mögulegum gerðum.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur
með tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti óska-
lögum og afmæliskveöjur I síma
27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SóCin
fnt 100.6
12.00 KUMHO- ralliö.
13.00 Gunnar Gunnarsson léttlr eft-
irmiödaginn.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson.
19.00 Helgi Már spilar kvöldverðar-
tónllst.
21.00 Vignir.
11.00 Stefón Arngrimsson.
6**
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.30 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Slmpson Manla.
17.30 E Street.
18.00 Family Ties.
18.30 Parker Lewls Can’t Lose.
19.00 Lace I. Annar hluti.
21.00 Studs.
21.30 Startrek: The Next Generatlon.
22.30 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ , ,★
11.00 Tennis.
15.00 Supercross.
17.00 Tennis.
19.00 Eurofun Magazlne.
19.30 Fréttlr á Eurosport News.
20.00 Eurogoals.
21.00 Hnefalelkar.Alþjóðleg keppni.
22.30 Eurosport News.
SCRCENSPORT
12.00 London v Berlin Flght Nlght.
13.30 Notre Dame College Football.
15.30 Glllette World Sports Speclal.
16.00 Long Dlstance Trlals.
16.30 Hollenskl fótboltinn.
17.30 Intemational Speedway.
18.30 Indy Car World Series 1992.
19.30 Revs.
20.00 Volvó Evróputúr.
21.30 Evrópsk knattspyrna.
23.30 Internatlonal 3 Day Eventing.
Gamli tíminn og sá nýi, fréttamenn barnafréttatímans og
gamla útvarpsklukkan.
Rás 1 kl. 16.05:
Skíma
-bamafréttirkl. 16.45
Með nýrri vetrardagskrá
Rásar 1 hófst í fyrsta sinn á
íslandi daglegur fréttaflutn-
ingur fyrir böm. í þættinum
Skímu, klukkan 16.45, em
sagðar fréttir sem sérstak-
lega em ætlaðar bömum.
Fréttimar em ekki um mál-
efni bama eða um börn
heldur almennar fréttir
sniðnar fyrir böm. Kristján
Róbert Kristjánsson og El-
ísabet Brekkan hafa umsjón
með barnafréttunum en
þeim til aðstoðar eru Egill
Amarsson, Valgerður Ein-
arsdóttir og Þóra Margrét
Þorgeirsdóttir.
Stöð 2 kl. 20.30:
Leikritaskáldið Shakespe-
are hélt því fram að matur
heföi áhrif á skapgerð fólks.
Þegar hann lék sjálfur hag-
aði hann mataræði sínu í
samræmi við þau hlutverk
sem hann lck. Þegar hann
lék moröingja horðaði hann
hráar steikur en þegar hann
var í hlutverki ljúfmennis
át hann grænmetisrétti. Það
er óvíst hversu mikið vit er
í kenningu Shakespeares en
það ætti. enginn að verða Matreiðsla réttanna er dá-
skapvondur af þeim gimi- líöð flókin og því er birtur
legu grænmetisréttum sem listi yfir hráefnið aftast i
matreiddir verða í Mat- Sjónvarpsvísi.
reiðslumeistaranum í
kvöld. Siguröur L. Hall fær um heimshomum í eldhús-
til sín Gunnhildi Emilsdótt- inu hjá sér og réttir kvölds-
ur, sem rekur veitingahúsið ins bera dularfull og heil-
Á næstu grösum. Gunnhild- landi nöfn, s.s. Taboleh og
ur notar uppskriftir frá öll- Gado Gado.
Frá og með 18. október verða þættirnir einnig á sunnudög-
um þannig að vikuskammturinn verður þá fjórir þættir.
Sjónvarpið kl. 19.30:
Auðlegð og
ástríður
Dyggum aðdáendum ástr-
ölsku þáttaraöarinnar Auð-
legðar og ástríðna er bent á
að þættimir hafa verið
færðir til í dagskránni og
verða framvegis sýndir
klukkan hálfátta. Þaö eru
því 37 sýningarvikur eftir
og eflaust eiga systumar
Ellen, Anna og Kathryn eft-
ir að bralla ýmislegt á þeim
tíma. Karl faðir þeirra hefur
sagst .vera orðin heilsuveftl
og því er engin leið að lofa
því að hann tóri allan tím-
ann. Þó er aldrei að vita
hvemig fer og eina leiðin til
aö komast að því er að fylgj-
ast með framvindunni
klukkan hálfátta á mánu-
dögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og sunnu-
dögum.