Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj, Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24 mán 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5-8 Landsb. ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverötr., hreyföir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaöarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1.75-2,2 Sparisj. £ 4,5-5,5 Búnaðarb. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-8,2 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN overðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. AFURÐALAN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,25 Landsb. $ 5,9-6,5 Sparisj. £ 9,0-10,0 Landsb. DM 11,0-11 25 Búnb. Húsnæöislán 49 Lifayrissjóöslán 5-3 Ðráttarvextlr 18Æ MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvember12,3% Verðtryggð lán nóvember 9,1% ViSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Framfærsluvísitala í október 161,4 stig Launavísitala í nóvember 130,4 stig Launavísitala í október 130,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6393 6510 Einingabréf 2 3475 3492 Einingabréf 3 4182 4259 Skammtímabréf 2,159 2,159 Kjarabréf 4,039 Markbréf 2,198 Tekjubréf 1,462 Skyndibréf 1,872 Sjóðsbréf 1 3,113 3,129 Sjóðsbréf 2 1,956 1,976 Sjóðsbréf 3 2,151 2,157 Sjóðsbréf 4 1,680 1,697 Sjóðsbréf 5 1,306 1,319 Vaxtarbréf 2,1339 Valbréf 2,0556 Sjóðsbréf 6 540 545 Sjóðsbréf 7 1028 1059 Sjóðsbréf 10 1041 1072 GHtnisbréf Islandsbréf 1,346 1,372 Fjóröungsbréf 1,146 1,163 Þingbréf 1,359 1,378 Öndvegisbréf 1,347 1,365 Sýslubréf 1,304 1,322 Reiðubréf 1,319 1,319 Launabréf 1,020 1,035 Heimsbréf 1,045 1,180 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl á Veröbréfaþlngl íslands: HagsL tilboö Lokaverð KAUP SALA Eimskip4,22 4,22 4,35 Flugleiöir1,40 1,40 Olís 1,95 1,80 1,95 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 0,96 1,02 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,32 1,36 Marelhf. 2,40 2,00 2,59 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,60 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,00 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,10 1,60 Eignfél. lönaðarb. 1,70 1,41 1,70 Eignfél. Verslb. 1,44 1,10 1,44 Grandi hf. 2,10 1,40 2,40 Hafömin 1,00 0,50 1,00 Hampiöjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Böðv. 3,10 1,30 2,94 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,04 1,08 Islandsbanki hf. 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 Jarðboranirhf. 1,87 Kögun hf. 2,10 Oliufélagið hf. 4,70 4,70 5,00 Samskiphf. 1,12 0,70 1,12 S.H.Verktakar hf. 0,70 0,80 Sildarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,10 7,00 Skeljungurhf. 4,40 4,20 4,50 Softis hf. 3,00 6,00 Sæplast 3,15 3,05 3,35 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,50 Tæknival hf. 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 Útgerðarfélag Ak. 3,68 3,50 3,67 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islandshf. 1,10 1,50 1 Viö kaup á viðskiptavlxlum og viöskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum. Fréttir Einkaréttur Flugleiða á fraktafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli afnuminn: Aðeins búið að ryðja einu Ijóni úr veginum - segir einn helsti sérfræðingur íslendinga í markaðsmálum flugvafla „Eg legg áherslu á að enginn mun fara út í það á þessari stundu að setja upp samkeppni við Flugleiðir um þjónustu við fragtflugvélar því það eina sem kemur í fragt er á vegum Flugleiða sjálfra. Fjárfesting í svona fyrirtæki væri svona á bilinu 250 til 400 þúsund dollarar. Það sér það hver maður að það þarf ákveðin grunnviðskipti til að réttlæta slíkt,“ segir Þórarinn Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Nordtran hf„ sem sinnir ráðgjöf á sviði flutninga- og samgöngumála. Þórarinn hefur með- al annars verið að vinna við mark- aðssetningu og markaðsáætlanir fyr- ir flugvelh víða um heim. Hann var áður framkvæmdastjóri Norður- Ameríkusvæðis Cargolux og yfir- maður markaðsdeildar sama fyrir- tækis. Utanríkisráðuneytið og Flug- leiðir hafa náð samkomulagi um að Flugleiðir afsali sér einkarétti til Þórarinn Kjartansson framkvæmda- stjóri. fragtafgreiöslu og hefur samkomu- lagið þegar tekið gildi. Þórarinn sagði að erlend flugfélög mundu ekki sýna Keflavikurflugvelli áhuga bara út af afnámi einkaleyfis Flugleiða á fragtafgreiðslu, fleira þyrfti að koma til. Enn þurfi að greiða ríkinu sérstakt gjald af hverj- um lítra af eldsneyti sem dælt er í vélar í milhlandaflugi. Ekkert hafi heldur veriö gert í að lækka lending- argjöldin í Keflavík og ekki væri til nógu stór varaflugvöllur hérlendis. Hins vegar sé búið aö ryðja einu ljóni úr veginum með afnámi einkaréttar Flugleiöa á fragtafgreiðslunni. ✓ -Ari Fimmtán íslendingar starfa hjá EFTA „Það er búið að ráða eða bjóða störf þónokkuð mörgum íslendingum, sex hjá hinni nýju Eftirlitsstofnun EFTA með EES-samningnum og svo hefur íslenskum starfsmönnum hjá EFTA Qölgað í níu. Það var ekki nema einn Islendingur starfandi hér hjá EFTA þegar ég kom hingað fyrir þremur árum. Þannig að þetta er orðinn 15 manna hópur sem starfar hjá EFTA og Eftirlitsstofnuninni í heild,“ segir Kjartan Jóhannsson, sendiherra hjá fastanefnd íslands í Genf. íslensku starfsmennimir munu annað hvort hafa aðsetur sitt í Genf eða Brussel, eftir eðli starfanna, að sögn Kjartans. -Ari Minnihlutinn í Sameinuöum: Ætlarí ógildingarmál Minnihlutinn í Sameinuðum verk- tökum ætiar að krefjast ógildingar fyrir dómi á ákvörðunum síðasta aðalfundar og kjöri stjórnar og verið er aö vinna í því máh samkvæmt heimildum DV en minnihlutamenn hafa frest til 18. desember til að koma málinu fyrir dóm. Eins og kunnugt er hafnaði ný stjórn Sameinaðra kröfu um nýjan aðalfund og vísaði því á bug að ákvarðanir síðasta aðal- fundar væru ógildanlegar. -Ari 13% fiölgun farsíma á árinu: 15 þúsund far- símarílandinu í nýjasta tölublaöi farsímafrétta kemur fram að farsímum hefur fjölg- að um tæplega tvö þúsund það sem af er árinu. Þetta er um þrettán pró- senta aukning. 1. janúar í ár voru farsímar 12,889 en 1. nóvember voru þeir orðnir 14,883. Rúmlega 5% landsmanna eiga því farsíma. -Ari Eimskiptapar Á tímabilinu janúar-október 1992 var tap af rekstri Eimskips að upp- hæð 142 milljónir króna fýrir skatta. Tapið nemur um 2,5% af rekstrar- tekjum. Eimskipsmenn telja að rekja megi neikvæða afkomu til lækkunar rekstrartekna og gengistaps á tíma- bilinu vegna innbyrðis röskunar milli erlendra gjaldmiðla. -Ari Orka missir Dupont-umboöið: Sölumaðursegirupp og tekur umboðið - grófundanhagsmunumfyrirtækisins, segjaeigendur Guðjón Hallgrímsson, sölumað- að það hafi komið mjög á óvart að ur hjá Orku, sagði upp störfum hjá Guðjón, sem var launaður starfs- fyrirtækinu síöastliðinn fóstudag maöur fyrirtækisms, skyldi vinna og tilkynntí jafnframt yfirmönnum gegn hagsmunum þess og grafa sínum þar á bæ að hann hefði ver- undan því. ið í samningaviðræðum viö Dupont Helgi Baldursson, annar eiganda í Svíþjóö um nokkurn tíma og Orku, er í Svíþjóð að kanna stöðu mundi taka við Dupont-umboðinu mála. í gær fengu Orkumenn sim- hér á landi. Guðjón var búinn að skeyti trá Svíþjóð þess efnis að starfa í rúm 10 ár hjá Orku. Orka Guöjónhefði fengið umboðið. Helgi hefur haft umboö fyrir Dupont- mun freista þess að ná tali af for- bílalökk í 31 ár. stjórum Dupont. Guöjón Hall- í tilkynningu, sem Orka hefur grímsson vildi ekki tjá sig um mál- sent viðskiptavinum sínum, segir iðviðDVÍgær. -Ari Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hæsta kaupverð Hæsta kaupverö Auðkenni Kr. Vextir Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf SPRIK80/2 2447,81 7,90 HÚSBR89/1 118,48 8,05 SPRIK81/1 2065,22 7,90 HÚSBR89/1 Ú) SPRÍK81/2 1491,24 7,90 HÚSBR90/1 104,15 8,05 SPRÍK82/1 1437,86 7,90 HÚSBR90/1 Ú) SPRÍK82/2 1050,31 7,90 HÚSBR90/2 104,84 8,05 SPRÍK83/1 835,38 7,90 HÚSBR90/2Ú) SPRÍK83/2 562,00 7,90 HÚSBR91/1 102,41 8,05 SPRÍK84/1 586,40 7,90 HÚSBR91/1Ú) SPRÍK84/2’) 661,46 8,00 HÚSBR91/2 97,21 8,05 SPRÍK84/3-) 640,15 8,00 HÚSBR91/3 90,79 8,05 SPRÍK85/1A") 547,38 7,90 HÚSBR91/3Ú SKRÍK85/1 B") 329,09 7,90 HÚSBR92/1 90,04 7,95 SPRÍK85/2A") 424,24 7,90 HÚSBR92/2 88,23 7,95 SPRÍK86/1A3") 377,30 7,90 HÚSBR92/3 85,1 7,95 SPRÍK86/1A4") HÚSNÆ92/1 SPRÍK86/1A6") 458,09 8,00 RBRIK1112/92 99,56 9,15 SPRÍK86/2A4") 351,38 7,90 RBRIK3012/92 99,09 9,25 SPRÍK86/2A6") 362,09 8,00 RBRIK2901/93 SPRÍK87/1A2") 298,80 7,90 RBRIK2602/93 SPRÍK87/2A6 266,37 7,90 RBRIK3103/93 SPRÍK88/2D5 198,27 7,90 RBRÍK3004/93 SPRÍK88/2D6 188,86 7,90 RVRIK0502/93 98,23 9,35 SPRÍK88/3D5 189,80 7,90 RVRIK1902/93 97,88 9,40 SPRÍK88/3D8 182,48 7,90 SPRIK75/1 22462,18 7,90 SPRÍK89/1A 152,18 7,90 SPRIK75/2 • 16877,24 7,90 SPRÍK89/1D5 182,67 7,90 SPRIK76/1 15944,09 7,90 SPRÍK89/1D8 175,46 7,90 SPRIK76/2 12130,24 7,90 SPRÍK89/2A10 117,48 7,90 SPRIK77/1 11142,16 7,90 SPRÍK89/2D5 150,65 7,90 SPRIK77/2 9143,86 7,90 SPRÍK89/2D8 142,83 7,90 SPRIK78/1 7554,81 7,90 SPRÍK90/1D5 132,74 7,90 SPRIK78/2 5841,67 7,90 SPRÍK90/2D10 108,74 7,90 SPRIK79/1 . 5035,34 7,90 SPRÍK91 /1 D5 114,93 7,90 SPRIK79/2 3803,08 7,90 SPRÍK92/1D5 99,05 7,90 SPRIK80/1 3182,64 7,90 SPRÍK92/1D10 88,98 7,90 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 23.11. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf., Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð ríkisverðbréfa. Þorskurínn kemurmeð hafísnum Reynir Traustason, DV, Flateyri: „Slóðin er öll að lifna - við verð- um varir við þorsk á stóru svæði. Þetta er fiskur sem er að ganga austan af Strandagrunni. Þetta er svo sem ekkert til að hrópa húrra fyrir en stór breyting frá ördeyðunni undanfarið,“ segir Grétar Þórðarson, yfirstýriraað- ur á togaranum Guðbjarti. Vestfiarðatogarar lönduðu í fímradag þokkalegum afla eftir viku vciðifcrð. Togararnir komu í land vegna óveðurs og voru með 50 til 140 tonna af þorskafia. Þelta er mikil breyting frá undanförn- um veiðiferðum þar sem skipin hafa verið að koma léttari í land en jtau voru þegar haldið var til veiða. Þess má geta að meðaitog- ari fer með 4-5 tonn af olíu á sól- arhring. Að sögn Grétars er talsverður ís á miðunum og er þar um að ræða stóra jaka sem eru hættu- legir skipum í lélegu skyggni. Hafísnum fylgja þó þeir kostir að með honum kemur fiskur. Grétar segir ekki skilyrði þannig aö fisk- urinn þjappist saman með hita- skilum. Heimflistæki: Verðbreytingar háðarfram- leiðslulandi „Verð hjá okkur verður óbreytt meðan birgðir endast,“ sagði Ól- afur Magnússon, sölumaður hjá Jóhanni Ólafssyni & Co, en það fyrirtæki selur þýsk heimilis- tæki, Ólafur sagðistbúast að verð hækkaði eitthvað með nýjum vörum og hækkun á fragt. Hjá Heimilistækjum fengust þær upplýsingar að veröhækkan- ir yrðu að meðaltali 3-4%. Veigar Óskarsson sölustjóri sagði að vörur keyptar í dollurum myndu hækka mest eða allt að 6%. „Það verða engar verðbreyting- ar á jólavörum frá okkur vegna þess að verð á þeim hefur þegar verið ákveðið og sett inn í auglýs- ingar fyrir jól,“ sagöi Veigar Ósk- arsson hjá Heimilistækjum. Sigurður Stefánsson hjá Heimasmiðjunni sagði að verð- hækkanir væru óákveðnar. i gær höfðu engar vörur hækkaö en hann taldi að hækkunin yrði mest á þýskum eldavélum en smávara myndi ekki hækka þar sem nóg væri til af henni á lager. -JJ Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja Þann 24. nóvembnr seidust alls 20,693 tonn. Magn í Verð Í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, sl. 7,352 92,79 87,00 118,00 Ýsa, sl. 1,561 99,22 80,00 100,00 Ufsi, sl. 0,086 45,00 45,00 45,00 Karfi 0,863 54,00 54,00 54,00 Blálanga 0,922 30,00 30,00 30,00 Keila 5,699 62,32 20,00 56,00 Skata 0,018 285,00 285,00 285,00 Ósundurliðað 0,037 31,00 31,00 31,00 Lúða 0,048 226,94 215,00 290,00 Undirmþ. 4,053 68,64 59,00 70,00 Undirmálsýsa 0,046 45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Akraness Þann 24. nóvember seidust slls 0,201 tonn. Langa 0,055 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 0,078 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 0,068 89,00 89,00 89,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja þann 24. nóvembír seldust alls 12.726 tonn. Þorskur, sl. 6,324 103,00 100,00 109.00 Keila, sl. 0,280 41,00 41,00 41,00 Ýsa, sl. 5,760 98,46 97,00 100,00 Skötuselur, sl. 0,360 180,00 180,00 180,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.