Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. 49 Leikhús ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 16.00, laus sæti v/forfalla, Iau. 28/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 17.00, upp- selt, sun. 6/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 6/12 kl. 17.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 28/11, uppselt, föstud. 4/12, nokkur sætl laus, lau. 5/12, uppselt, lau. 12/12. KÆRA JELENA ettir Ljúdmilu Razumovskaju. Föstud. 27/11, uppselt, miðvikud. 2/12, fimmtud. 3/12. Ath. Siðustu sýningar. UPPREISN Þrir ballettar meö islenska dans- flokknum. Á morgun, siðasta sýning. Smiöaverkstæðlð kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, laus sætl v/forfalla, ð morgun, uppselt, lau. 28/11, uppselt, föstud. 4/12. lau. 5/12, mlðvikud. 9/12, lau. 12/12.. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning hefst. Litla sviðlðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, laus sætl v/forfalla, á morgun, uppselt, lau. 28/11, uppselt, flmmtud. 3/12, föstud.4/12. lau. 5/12, fimmtud. 10/12, föstud. 11/12. lau. 12/12. Ekki er unnt aö hleypa gestum Inn I sal- inn eftlr að sýnlng hefst. Ósóttar pantanlr seldar daglega. Ath. aðgöngumiðar á allar sýnlngar grelðlst vlku fyrlr sýnlngu ella seldlr öðrum. Miðasala Þjóðlelkhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Grelðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Tónleikar Orthulf Prunner í Oddakirkju Dr. Orthulf Prunrter, organisti viö Há- teigskirkju í Reykjavík, heldur orgeltón- leika 1 Oddakirkju nk. fimmtudagskvöld, 26. nóvember, kl. 21. Á efnisskránni verða verk eftir Johann Sebastian Bach og Di- etrich Buxtehude. Aögangur að tónleik- unum í Oddakirkju er ókeypis og öllum heimill. Fyrirlestrar íslenska málfræðifélagið Þorsteinn Gylfason prófessor heldur fyr- irlestur á vegum Islenska málfræðifé- lagsins fimmtudaginn 26. nóvember kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefhist Nýmælafræði. í erindinu mun Þorsteinn kynna heimspeki málsins og reifa kenningar sínar um nýsköpun í máli. Tapaðfundið Karlmannsúr fannst Seiko kvarts karlmaimsúr fannst 21. nóv- ember um kl. 10.30 á göngustíg í Elliða- árdal, sunnan megin við ána, á milli stífl- unnar og gömlu brúarinnar. Upplýsingar í síma 677575 eða 609828. Fundir íslandsdeild Norræna félagsins Fyrsti fundur íslandsdeildar Norræna félagsins um kanadísk fræði, The Nordic r á næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stórasviðiðkl. 20.00. DUNGANONeftlrBjörn Th. Björnsson Föstud. 27. nóv. Fáein sæti laus. Síðasta sýning. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil Slmon. Fimmtud. 26. nóv. Laugard. 28. nóv. Örfá sæti iaus. Fimmfud. 3. des. Laugard. 5. des. Siðustu sýnlngar fyrir jól. Lltla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Fimmtud. 26. nóv. Laugard. 28. nóv.kl. 17.00. Fáein sætl laus. Föstud. 4. des. kl. 17.00. Laugard. 5. des. kl. 17.00. Síöustu sýningarfyrlr jól. VANJA FRÆNDI Föstud. 27. nóv. Laugard. 28. nóv. Fáein sæti laus. Laugard. 5. des. Sunnud. 6. des. Síðustu sýningar fyrir jól. Verð á báðar sýningarnar saman aðelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekkl er hægt að hleypa gestum inn I sallnn eftir að sýning er hafln. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 61 /680 alla virka daga frákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, slmi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, frábær jólagjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. eftir Astrid Lindgren Laugard. 28. nóv. kl. 14. Sunnud. 29. nóv. ki. 14 Sunnud. 29. nóv. kl. 17.30. Allra síðasta sýning. Enn er hægt að fá áskrjftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími I miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii 2!<tcia dt 2!ammœwnocy>i eftir Gaetano Donizetti Föstud. 27. nóv.kl. 20.00. örfá sæti laus. Sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. örfá sæti laus. Föstud. 4. des. kl. 20.00. Sunnud. 6. des. kl. 20.00. Miðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. AMAHL og næturgestirnir eftlr Gian-Carlo Menotti I Langholtskirkju Frumsýning 5. des. 1992 kl. 17.00. 2. sýning 6. des. 1992 kl. 17.00. 3. sýnlng 12. des. 1992 kl. 17.00. 4. sýning 13. des. 1992 kl. 20.00. Kr. 750 f. börn, 1200 f. fullorðna - Greiðslukortaþjónusta - Upplýslngar i sima 35750 ÓPERUSMIÐJAN Association for Canadion Studies L’Association Nordique Des Etudes Canadiennes, verður haldinn í Skólabæ, að Suðurgötu 26, Reykjavík, 26. nóvemb- er kl. 20. Formaður félagsins, Guðrún Guðsteinsdóttir, gerir stuttlega grein fyr- ir starfsemi félagsins. Finnbogi Guð- mundsson flytur erindi um Stephan G. Stephansson. Boðið verður upp á hress- ingu gegn vægu verði. Félagsmenn og annað áhugafólk um Kanada og kanadísk fræði eru hvattir til að mæta. Tilkyimingar Egill Ólafsson - Blátt blátt Blátt blátt, ný sólóplata Egils Ólafssonar, kemur út í dag, 25. nóvember. Þetta er önnur sólóplata Egils en í fyrra kom út Tifa tifa. Blátt blátt er rammíslensk plata þar sem Egill fléttar snilldarlega saman frábæru framlagi söngkórs Langholts- kirkju og eigin laga- og textasmíðum. Öll lög og textar eru eftir Egil en honum til aöktoðar á Blátt blátt eru Berglind Björk Jónasdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Kór Langholts- kirkju og fleiri. Flestir íslendingar hafa fengið Nýja testamentið Að heimsóknum Gídeonfélaga loluium í skóla landsins í haust ættu flestir íslend- ingar á aldrinum 10-50 ára að hafa fengið Nýja testamentið að gjöf frá félaginu. Vegna þessara tímamóta heimsóttu f.h. Gídeonfélagsins Sigurbjöm Þorkelsson fi-amkvæmdastjóri og Kári Geirlaugsson, varaforseti félagsins, Davíð Oddsson for- sætisráðherra og afhentu honum eintak af nýja testamentinu í Stjómarráðinu. Veggurinn Þýðendakvöld á Fógetanum Þýðendakvöld verður á Háalofti Fógetans fimmtudagskvöldið 26. nóvember og hefst það kl. 20.30. Eftirtaldir þýðendur lesa upp úr þýðingum sínum: Þorgeir Þorgeirsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Jón Hallur Stefánsson, Berglind Gunnars- dóttir, Gyrðir Elíasson og Ingibjörg Har- aldsdóttir. Bústaðakirkja Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Hvað er kristin trú? Fyrirlestraröð verður haldin um efiú postulegrar trúarjátningar og leitast viö að nálgast trúarspumingar samtímans í þósi hennar. Efhi fyrirlestr- arins er: „Vegur Krists og upprisa”. Eftir fyrirlestiUTnn er tioðið upp á umræður yfir kaffibolla. Sr. dr. Siguijón Ami Eyj- ólfsson. Mömmumorgunn fhnmtudag W. 10.30. Heitt á könnunni. íslenski dansflokkurinn minnir á alþjóða alnæmis- daginn Á síðustu sýningu íslenska dansflokks- ins, fimmtudaginn 26. nóv. nk., munu dansarar bera rauðar slaufúr sem er merki alþjóða alnæmisdagsins. Dansarar munu bera merkið í upphafsatriði baU- ettsins Concerto Grosso eftir Charles Czamy. Með jiessu móti vill dansflokkur- inn minna á alþjóða alnæmisdaginn sem verður þriöjudaginn 1. desember. Þema alþjóða alnæmisdagsins er: allir fyrir einn og einn fyrir alla. Jóladagatöl Lions- klúbbanna Lionsklúbburinn Freyr í Reyjavik og aðr- ir Lionslúbbar víðast hvar á landinu em þessa dagana að hefja árlega sölu sínu á vinsælu jóladagatölunum með súkku- laðimolunum. Allur hagnaður af sölu jóladagatalanna rennur til líknarmála. Eins og áður' fylgir tannkremstúpa hveiju dagatali og jólasveininn mundar tannburstann á álímdri mynd. Aö þessu sinni er einnig límmiði meö áletruninni „Krakkar” muniö „nammidaginn”. Til- gangur er að velqa athygli á þeim mögu- leika að geyma súkkulaðimolana t.d. til eins dags í hverri viku en slíkur „nammi- dagur“ verður algengari á mörgum heim- ilum. Menningarkvöld í Rósenberg- kjallaranum Menningarhópur Röskvu í Háskóla Is- lands heldur tígulegt menningarkvöld í Rósenbergkjallaranum viö Austurstræti í kvöld, 25. nóvember. Þar koma fram nokkur af þekktustu skáldum og rithöf- undum þjóðarinnar og gefa smjörþefiim af sínum nýjustu ritverkum. Gestir kvöldsins eru Vigdís Grímsdóttir, Einar Kárason, Guðbergur Bergsson, Kristin Ómarsdóttir og Sindri Freysson, sem lesa úr verkum sínum, og Friðrik Rafnsson sem les úr þýðingu sinni á nýjustu skáld- sögu Milans Kundera. Húsiö verður opn- að kl. 21 og dagskráin hefst kl. 21.30. Aðgangur er öllum heimill meðan hús- rúm leyfir. __________________________________________________Bridge Firmarkeppni BSÍ Helgina 28.-29. nóvember verður firmakeppni Bridgesambands íslands á dagskrá í Sigtúni 9. Spilað verður eftir Monrad-kerfi, 7 umferðir með 16 spila leikjum. Þetta er keppni þar sem aðeins þeir sem vinna hjá við- komandi fyrirtæki mega keppa undir nafni þess, svo óleyfilegt er aö reyna að styrkja sveitir með einhveijum utanaðkomandi aðiía. Gullstig eru gefin í þessari keppni og keppt er um farandbikar sem fyrir- tækið vinnur og varðveitir fram að næstu keppni. Keppnisgjaldið á sveit er 15.000 og keppnisstjóri verður Krisíján Hauksson. Skráning í keppnina er á skrifstofu Bridgesambands íslands í síma 689360. Bridgefélag Hafnarfjarðar Siðasta mánudag lauk A. Hansen-mótinu sem var þriggja kvölda baró- meter. Spilað var í tveimur riðlum, öðrum ætluðum byijendum. Loka- staðan varð eftirfarandi í A-riðli: 1. Arsæll Vignisson-Trausti Harðarson 81 2. Ingvar Ingvarsson-Kristján Hauksson 70 3. Halldór Einarsson-Guðmundur Þorkelsson 58 4. Guðlaugur Ellertsson-Bjöm Amarson 56 - og lokastaðan í B-riöli varð: 1. Bryndis Eysteinsdóttir-Atli Hjartarson 35 2. Þóra Ásgeirsdóttir-Þórunn Úlfarsdóttir 31 3. Sófus Bertelsson-Sigríður Guðmundsdóttir 12 Næsta mánudagskvöld hefst aðalsveitakeppni félagsins og verða spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Spiluð verða forgefin spil sem gefa tækifæri tíl þess aö hafa fjölsveitaútreikning á árangri hvers pars. Eins og áður verður sérstakur byrjendariðill og eru heimaspilarar sérstaklega hvattir til að mæta og reyna með sér í alvöru sveitakeppni. Reynt verður aö mynda sveitir á staönum þannig að öllum er óhætt að mæta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.