Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 22
42
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
■ Tilsölu
Matartilboö.4 hamborgarar með sósu,
l/i 1 gos og franskar 999, 12" pissa,
399, fiskur með öllu, 370, pylsa með
öllu, 99, allsber kjúklingur, 599, svina-,
nauta-, lambasteikur meða öllu, 595.
Nœtursala fimmtud., föstud. og
laugard. til kl. 3. Ekkert næturgjald.
•Langt erfiði gerir stutta nótt.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Campri vetrarúlpur, yfir 20 ára reynsla
hérlendis. Herraúlpur frá kr. 4.400,
dömuúlpur á kr. 5.450, bamaúlpur og
gallar, verð frá kr. 3.000. Komið og
skoðið vöruúrval og verð. Verslunin
Greinir, Skólavörðustíg 42, s. 621171.
Ódýr, notuö húsgögn: Hillusamstæður,
sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón-
vörp, videotæki, rúm og margt, margt
fl. Ópið kl. 9-18 virka daga og laugd.
10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðjuvegi.6C, s. 670960.
Allt i sumarhúsið!
Furuhúsgögn og -innréttingar, einnig
gastæki, gjafavörur o.fl.
Sumarhúsið, Bíldshöfða 16, s. 683993.
Gefið umhverfinu nýja ímynd. Fasettu-
slípum gler/spegla, stórkostlegir mög-
ul., sandblásum rósamynstur. Opið
laug. Gler- og speglafösun, Kársnesbr.
88, Vesturvararmegin, s. 641780.
• LiftBoy-LiftBoy-LiftBoy-LiftBoy. •
Bílskúrsopnarar, með fjarstýringu,
skrúfu eða keðjudrif, 3 ára ábyrgð.
Uppsetning samdægurs. Munið lift-
Boy, þessir flottu. RLR. S. 91-642218.
Safnarar — veitingahús. Fáséður gripur
í safn eða til skrauts til sölu, yfir 200
ára útdreginn koparsjónauki. Mesta
lengd 73 cm. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8211.
Otrúlegt en satt. Okkur vantar allar
tegundir bíla á- skrá og á staðinn.
Hafðu samband, það borgar sig. Bílar,
bílasala, Skeifunni 7, Suðurlandsbr-
megin, á móti Glæsibæ, s. 673434.
Baöinnréttlngar á sérstökum afslætti
næstu daga.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Bíiskúrshurö, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285.
Cobra og BEL radarvarar nýkomnir, 3
banda. Verð frá 15.500. Einnig bretta-
kantar og CB talstöðvar. Dverghólar,
Bolholti 4, sími 91-680360.
Candy þvottavél til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-657478.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Frystigámar. Til sölu frystigámar, ann-
ar 20 fet, fyrir rafin. og m/dísilv., verð
390 þ. m/vsk. Hinn 40 fet, verð aðeins
355 þ. m/vsk. S. 98-22406/98-21794.
Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu með
' 3 áleggstegundum og 1 'A 1 af kók á
kr. 1.200. Pizza Roma, Njálsgötu 26,
s. 629122. *Frí heimsending.
Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gólfflísar. 30% afsláttur næstu daga.
Gæðavara.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Krossar á leiöi.
Lýsandi krossar á leiði fyrir 6, 12, 24
eða 32 V. Verð frá 1800. Póstkröfuþj.
Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488.
Lampi með stækkunargleri.
Luxo stækkunarlamparnir komnir,
verð aðeins 4.915. Póstkröfuþjónusta.
Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488.
Rúllugardinur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf.,
sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús.
Rúllugardínur. Komið með gömlu keíl-
in og fáið nýjan dúk settan á. Álrimla-
tjöld. Sendum í póstkröfu. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Singer saumavél til sölu, nýleg og lítið
notuð, námskeið fylgir með í kaupum.
Verð 16 þús. kr. Einnig 2 brúnir stól-
ar, sem seljast ódýrt. S. 814719 e.kl. 17.
Tii sölu 120 I ný frystikista, góð kjör. Á
sama stað óskast ódýr jólavörulager
til kaups eða í umboðssölu. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-8206.
Vaxúlpur kr. 3.700, Stretsbuxur kr.
1.500, bómullarpeysur kr. 2.900, bolir
kr. 1.600. Allir litir. Sendum í póstkr.
Greiðslukortaþjónusta. Sími 629404.
Verslunareigendur, athugið: Fáeinir
básar lausir á jólamarkaði sem hald-
inn verður í Hafnarfirði frá 15. des.
til jóla. Uppl. e.kl. 17 í síma 650482.
Á jeppann, 4 stk. 33" Marchelle dekk
til sölu, einnig Minolta X700 mynda-
vél með Tokina 35x70 linsu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-72799 e.kl. 12.
Góð eldhúsinnrétting, eldavél og vifta
til sölu. Verðtilboð. Upplýsingar í
síma 91-52178.
Notuð eldhúsinnrétting, eldavél, vaskur
og blöndunartæki til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-614058 e.kl. 19.30.
Nýr fataskápur, stærð 220x100x50, með
fatahengi og botnskúffu (hvítur). Verð
12 þús. Uppl. í síma 91-29006.
Þráðlaus simi tii sölu, einnig símsvari
og straumbreytir, 120/220 volt. Uppl.
í síma 91-681413 e.kl. 19.
■ Oskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. heilu dánarbúin, húsgögn,
spegla, ljósakrónur, lampa, leikföng,
leirtau, grammófóna, fatnað, veski,
skartgripi, skrautmuni o.fl. o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730
eða 16029. Opið 12-18, laugard. 11-14.
Furuskrifborð, kommóða, þarf ekki að
vera úr ekta furu, og litasjónvarp ósk-
ast ódýrt eða gefins í barnaherbergi.
Uppl. í síma 91-23751.
20 feta vörugámur óskast, skilyrði að
hann sé góður. Uppl. í símum 98-34258,
98-33936 og 985-25279.
Góð þvottavél óskast til kaups, helst
með innbyggðum þurrkara. Upplýs-
ingar í síma 91-652497 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa litla frystikistu,
ca 70 cm á hæð. Uppl. í síma 91-670719.
■ Verslun
Úrval af áteiknuðum, íslenskum hann-
yrðavörum, vöggusett, punthand-
klæði, dúkar, koddaver, Drottinn
blessi heimilið o.m.fl. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Stefanía,
Skólavörðustíg 22, sími 29291.
Þjónustuauglýsingar
Veitingahúsið AfborQ'
Heimilislegur matur og vinsæl veisluþjónusta.
Ármúli 21, Opið mán. til föst. 7-18.
Opið laug. 8-15. Lokað sunnudaga.
Jólakabarett,
hátíðar- og partímatur
Skreytt brauð eitt og sér eða hvert með öðru er vinsæll matur i hvers
konar mannfagnað. Nánari upplýsingar I síma 686022 og fax 679520.
Matur er mannsins megin.
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
Smiðum útihurðir og
glugga eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn
og tökum mál.
ÉÚtihuiðir
STAPAHRAUNI 5,
SÍMI 54595.
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig,
við bensíntanka og gúmmí-j
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Loftpressa - múrbrot
Símar 91 -683385 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Sími 91-17091, símboði 984-50050.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
f MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN
JCBGRAFA
Ath. Góð tæki. Sanngjarnt verö.
Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371
og bílas. 985-23553.
Einar, s. 91-672304.
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
STEYPUSÖGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÓGUN - VIKURSÓGUN - MALBIKSSÓGUN^
KJARNABORUN - MÚRBROT
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
Vs. 91-674751, hs. 683751
bílasími 985-34014
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91-12727. boðs. 984-54044,
bílas. 985-33434, fax 610727.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
. næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
© JÓN JÓNSSON
LÖGCILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
„ Sfmi 626645 og 985-31733.
HAGKVÆM - TRAUST - HLY
27 ára reynsla S.G. ein-
ingahúsa af byggingu
timburhúsa
STUTTUR BYGGINGARTIMI
Hafið samband og fáið sendar upplýsingar.
S.G. Einingahús hf.
Eyrarvegi 37, Selfossi, sími 98-22277, fax 98-22833
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
—r Anton Aðalsteinsson.
43879
Bilasiml
985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
1 Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
____ og símboði 984-54577