Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. 51 x>v Fjölmiðlar Allar fréttir 1 Það var góö nýbreytni hjá Stöð tvö og Bylgjunni þegar byrjað var að senda út kvöldfréttir í útvarpi. Það munar miklu fyrir frétta- sjúklinga að þurfa ekki að vera bundnir yfir sjónvarpinu íf á hálf- átta til hálfníu. Nú er hægt stússa í eldhúsinu, liggja uppi i rúmi eða jafnvel í baöi og missa samt ekki af sjónvarpsfrétíum kvöldsins - það er fréttum Stöðvar tvö. Hins vegar verður fólk ennþá að sætta sig við það að missa af áttafréttum Sjónvarpsins ef svo óheppilega vill til að það er á leið- inni tíl Jónu frænku í Breiðholt- inu á útsendingai-tíma. Ég held aö ríkisútvarpið hljóti að geta fundið einhverja lausa útsendingarás í hálftíma á hverju kvöldi til að koma til móts við þá sem vilja heyra áttafréttir en eiga ekki tök á því að sitja inni í stofu fyrir framan sjónvarpið á réttum tírna. Umræðum á Alþingi er ut- varpaö á sérstökum rásum þegar mikiö liggur við og sjálfsagt er hægt að nota sömu rásir til að senda áttafréttir í loftið. Haukur Hauksson ekki-frétta- maöur fær rós í hnappagatiö fyr- ir sínar frábæru ekki-fréttir. Sem betur fer eru þessar fréttir sendar út tvisvar sinnum á dag þannig að þeir sem missa af ekki-fréttum klukkan íimm geta hlustað klukkan hálfátta Haukur hefur hrist upp í fréttaflóru íslands og hittir oftast á meinfyndna punkta. Þá á Dægurmálaútvarp rásar 2 hrós skiliö fyrir að haida höfði í síbyljuflóöinu. Dægurmálaút- varpið hefur sýnt og sannaö að útvarpsefni getur verið fróðlegt, skemmtilegt og höfðað til fólks án þess að byggjast eingöngu á afraæliskveðjum og sólbaðsstofu- getraunum. Brynhildur Ólafsdóttir Andlát Hulda Laurantzon (fædd Benedikts- dóttir) lést í sjúkrahúsi í Ósló 23. nóvember. Brynjólfur Jónsson frá Broddadalsá, lést í Borgarspítalanum mánudaginn 23. nóvember. Sigríður Steingrímsdóttir, Freyju- götu 1, lést 24. nóvember. Jaröarfarir Ingibjörg Úlfarsdóttir, Njálsgötu 85, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 26. nóvember kl. 13.30. Axel Þorkelsson, Unufelli 31, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag, miðvikudaginn 25. nóvember, kl. 15. Útfor Óskars Friðbjörnssonar fyrrv. lögregluþjóns, fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15. ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN . . . OG SIMINN ER 63 27 00 Q Konunni þinni er að batna, herra Lalli! Hún bað um snyrtidótió og kreditkortin. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Læknar Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Apótek Nætur- ogTielgidagaþjónusta apótekanna í ReykjavUt 20. nóv. tU 26. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá ki. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka dagá, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítaii Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keílavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miffvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 25. nóvember Vinna hafin við Sjómannaskólann hjá vatnsgeymi. Stórbygging þessi verður heimili 4 skóla og á að kosta milljón króna. Spakmæli Kirkjugarðarnir eru fullir af fólki sem , heimurinn gat ekki án verið. Elbert Hubbard Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fmuntud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilánir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Símf 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt rólegan dag framundan. Gefðu þér tíma til að klára litilvaeg verkefni. Vertu viðbúinn að taka skjótar ákvarðanir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ríkir sennilega mjög viðkvæmt andrúmsloft heimafyrir fyrri hluta dagsins. Ungir og aldnir hjálpast að og útkoman verður góð. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn verður mjög athyglisverður en þú verður að gæta orða þinna. Endumýjað samband við einhvem gamlan vin er skemmti- legt. Nautið (20. apríl-20. mai): Fólk er tilbúið til þess að hlusta á þig. Tjáöu þig þó ekki um mál sem þú skilur ekki. Happatölur em 8,16 og 25. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þér gengur betur að vinna með yngra fólki en gömlu. Nýttu þér skipulagshaefúeika þína þér til framdráttar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Raunveruleikinn er kannski alveg eins og þú ætlaöir, sérstaklega varðandi fólk sem þú þekkir lítið. Treystu ekki á að aðrir leysi úr vandamálum þínum. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Það getur reynst stressandi að leysa úr vafasömu máli. Haltu þig við innsæi þitt. Reyndu að eiga afslappandi kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að láta vandamálin hafa forgang og leysa þau án sár-. inda. Vertu ekki gagnrýninn nema vera viss um staöreyndir og að þú hafir rétt fyrir þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt annasaman dag fyrir höndum. Þú hefur þó góða stjóm á vandamálunum. Reyndu að vera hlutlaus í ráðleggingum. Happa- tölur em 11, 22 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu ekki þátt 1 neinu sem krefst samskipta við marga. Nýttu tíma þinn vel. Persónuleg velgengni er þér mikilvæg. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gefðu þér tíma til að spá í sjálfan þig og hagnýt persónuleg mál. Varastu misskilning við vini þína. Það gæti valdið vinslitum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breytingar geta verið öl hagsbóta þegar tíl lengri tíma er litiö. Reyndu að styðja þá sem hafa ekki nógu mikiö sjálfstraust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.