Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992.
47
33V
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi '92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E '92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi 4B ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366.
• Afh. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasúni 985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Afh. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn efóskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sigurður Gíslason: Ökukennsla - öku- skóli kennslubók og æfingaverkefni, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Til bygginga
Bill - trésmiðatæki.Lada Sport ’88, ekin 33 þús. km, til sölu Æskileg skipti á vélum, verkfærum eða efni til tré- smíða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8184.
Ódýrt - ódýrt - ódýrt. Eigum hvítt hilluefni á frábæru verði, stærðir: br. 30-60 cm x 16 mm, lengd 2,5 m. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 Garðabæ. Sími 91-656300, fax 91-656306.
■ Parket
Parketlagnir. Önnumst allar alhliða parketlagnir, vönduð og ódýr þjón- usta. Láttu fagmanninn um parketið. Uppl. í síma 91-42077 eða 984-58363.
■ Nudd
Gott nudd guili betra. Nuddstofa Þorbjöms Ásgeirssonar, sími 91-684011. Opið kl. 14-22 mánudag-föstudag.
■ Hár og snyrting
Salon a Paris hárgreiðslustofa. Er tekin til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma- enti og litunum næstu daga. Verið velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari, s. 617840.
Hársnyrtifólk athugið. Ég get leigt út frá mér 2 stóla. Uppl. í síma 91-79971 e.kl. 20 á kvöldin.
■ Til sölu
BFGoodrich
GÆDI Á GÓÐU VERÐI
All-Terrain 30"-15", kr. 9.903 stgr.
All-Terrain 31"--15", kr. 11.264 stgr.
All-Terrain 32"- 15", kr. 12.985 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr.
AU-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
Ertu að byggja? Þarfnast gluggar þinir
eða útihurðir endurnýjunar? Ef svo
er gætum við haft lausnina. Okkar
sérgrein er glugga- og hurðasmíði.
Hurðir og gluggar hf., Kaplahrauni
17, Hafnarfirði, sími 91-654123.
Ath. breyttan opnunartíma. 20% verð-
lækkun á tækjum fyrir dömur og
herra. Vörurnar frá okkur eru lausn
á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingar-
leysi, framhjáhaldi. Póstkröfur dul-
nefndar. Opið mánud. föstud. 14-22,
laugard. 10 14. Erum á Grundarstíg 2
(Spítalastígsmegin), s. 91-14448.
■ Verslun
Le Lauréat. Franskar ullarpeysur, kr.
3.498. Þola þvottavélaþvott.
H-Búðin, miðbæ Garðabæjar.
Sendum í þóstkröfu, sími 91-656550.
| BllÐIIU |
Þrekhjól og þrekstigar.
Meiri háttar tilboð á sérlega vönduð-
um þrekhjólum í þremur gerðum, með
þungu kasthjóli og fullkomnum mæl-
um, frá kr. 15.636 stgr. Einnig þrek-
stigar af bestu gerð á kr. 17.872.
Örninn, Skeifúnni 11, sími 91-679890.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga-
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Vinsælir skautar á frábæru verði!
Fást í hvítu og svörtu, flestar stærðir
fáanlegar. Verð frá kr. 2.920 stgr.
Öminn, Skeifunni 11, sími 91-679890.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Ymislegt
Hárgreiöslustofan
^Jpona
Leirubakka 36 S 72053
20% afsláttur af permanenti og stripum
út nóvember.
Tölvukenns a
t642244
Vönduð námskeiö. Aðeins 6 i hóp.
Ljóskastarar, milljón kerta afköst, draga
1.6 km, beint í 12v eða endurhlaðan-
legir. Tilvaldir fyrir veiðimenn og
jeppaeig. V. frá 3.500, sendum í póstkr.
Rafborg sf., s. 622130, fax 685056.
■ Fasteigrir
107, 122 og 133 mJ ibúðarhús. Húsin
eru íslensk smíði, en byggð úr sér-
þurrkuðum norskum smíðaviði með
eða án háþrýsti-gagnvarnar. Þau eru
byggð eftir ströngustu kröfum Rann-
sóknastofnunar byggingariðnaðarins.
Húsin kosta uppsett og fullbúin frá
kr. 4.990.000 með eldhúsinnréttingu,
hreinlætistækjum (plata, undirst. og
raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru
fáanleg á ýmsum byggingarstigum.
Húsin standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co hf., sími 91-670470.
Þetta hús, sem er i Njarðvík, er til sölu,
mjög mikið endurbyggt. Góð kjör,
skipti möguleg, allt kemur til greina.
Uppl. í símum 653885 og 985-20003.
■ Sendibílar
Benz 711 turbo, árg. ’87, með lyftu.
Hlutabréf og akstursleyfi í Sendibíla-
stöðinni hf. getur fylgt. Upplýsingar í
síma 985-23791.
■ Bílar til sölu
Til sölu M. Benz, 6 cyl., turbo disil, 44"
dekk, spil, sími, talstöðvar, biluð kúpl-
ing. Einnig GMC van '79, krómfelgur,
4 stólar, svefnsófi, plussklæðning.
Uppl. í símum 653885 og 985-20003.
■ Jeppar
Chevrolet Blazer Silverrado '83, 6,2 dís-
il, svartur og grár, ek. 100 þús. mílur,
rafinagn í rúðum, topplúga, 33" dekk,
álfelgur o.fl. Bíll í toppstandi, skipti
möguleg, verðhugmynd 990 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-39373 og 91-22701.
AUKABLAÐ Á MORGUN
Þakkargj örðar hátíð
Amerísk hátíð Perlunni 27. - 29. nóvember.
Meðal efnis í blaðinu eru greinar um tengsl íslands og
Bandaríkjanna, amerísk menningaráhrif á íslandi,
mannleg samskipti, tónlist, kvikmyndir, ferðalög, mat og
vín. I blaðinu er auk þess fjallað um Þakkargjörðarhátið
Bandaríkjamanna, sem og þær venjur og siði sem
tengjast hátíðinni og sögð saga hennar - og auðvitað eru í
blaðinu uppskriftir af þjóðarrétti bandaríkjamanna, þ.e.
steiktum þakkargjörðarkalkún.
Talað er við fjölskyldu á Islandi sem heldur árlega upp á
"Thanksgiving" hér heima og fjölmargt annað efni.
AMERÍSKIR DAGAR
12 síðna aukablað á morgun