Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 34
54 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. Miðvikudagur 25. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragiugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýöandi: Reynir Harðar- son. 19.30 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur meö Kirstie Alley og Ted Danson í aöal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Víðómur. Kynningarþáttur um víðóms- eða stereoútsendingar Sjónvarpsins, sem hefjast formlega í kvöld. i þættinum verður sagt stuttlega frá víðóms-væðingunni og sýnd dæmi um muninn á víðómi og einómi (mónó). Kynnir: Bergþór Pálsson. Umsjón: Gísli Valdemarsson. 20.50 Á tali hjá Hemma Gunn . Það verður mikið um dýrðir hjá Hemma Gunn eins og vant er og fjölbreytt skemmtiefni í boði. Lilli klifurmús og Mikki refur líta inn og bregöa á leik en aðalgestur þáttarins verð- ur Sigtryggur Baldursson, trommuleikari Sykurmolanna, sem hefur gert það gott að undanförnu í hlutverki stórsöngvarans Bogom- ils Fonts. Útsendingu stjórnar Egill Eðvarðsson. 22.05 Samherjar (Jake and the Fat Man). Bandarískursakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttaauki. Sýndar verða svip- myndir úr leikjum á Evrópumótun- um í knattspyrnu og fjallað um handboltaleiki hér heima. 23.30 Dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandi. 17.50 Hvutti og kisi. 18.00 Ávaxtafólkið. 18.30 Falin myndavél (Beadle's Abo- ut). Endurtekinn þáttur. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Urnsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.30 Stöðvar 2 deildin - bein útsend- ing. i kvöld fylgjumst við með seinni hálfleik í tveimur leikjum í íslandsmótinu í handknattleik, Stöðvar 2 deildinni. Sýnt verður beint frá leikjum Stjörnunnar við Val og Víkings við Selfoss en leik- irnir hófust klukkan 20:00. 21.10 Beverly Hills 90210. Nú kveðjum við Brendu, Brandon og vini þeirra í Beverly Hills að sinni (27:27). 22.05 Glymur - „vatni bláu fleytir fim- ur". Það var síðla sumars að nokkr- ir Stöðvar 2 menn slógust í för með tveimur félögum úr Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík en ferðinni var heitið upp að hæsta fossi ís- lands. 22.25 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Bandarískur spennumynda- flokkur um útvarpsmanninn Jack Killian (22:23). 23.15 Tíska. Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 23.40 Skrúðgangan (The Parade). Man Kirby snýr heim eftir að hafa verið í fangelsi í sjö ár fyrir glæp sem hann ekki framdi. Þegar hann kem- ur heim er sundrung innan fjöl- skyldunnar. Ekki nóg með það heldur á hann erfitt með aó fóta sig á ný í samfélagi sem vill lítið með hann hafa. Aðalhlutverk: Mic- hael Learned, Frederick Forrest, Rosanna Arquette og Geraldine Page. Leikstjóri: Peter H. Hunt. 1985. Lokasýning. Bönnuð börn- um. 1.15 Dagskrárlok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) ' 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hvar er Beluah?“ eftir Ra- ymond Chandler. Þriðji þáttur af fimm: „Útvarpsstjarna". 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnning- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar í Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vin Halldórsson les (27) 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Eistnesk kórtónlist, erindi Pauls Himma, tónlistarstjóra eist- neska ríkisútvarpsins, frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jóns- dóttir. (Áður útvarpað sl. laugar- dag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta- dóttir litast um af sjónarhóli mann- fræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttlr. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (13). Anna Mar- 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. Stöð2kl. 21.10: lokaþáttur Pálmatré. róman- tík,lögreglaogvand- ræði. í kvöld sýnir Stöð 2 lokaþátt Be- verly Hills 90210. Brenda brást trausti foreldra sinna þegar hún laumaðist til að fara með Dylan til Mex- íkó. Mamma hennar og pabbi veröa að koma til; landamær- anna og staðfesta að hún sé bandarísk til þess að hún komist inn í landið aftur. Jim Walsh er æfur og bannar Dylan aö umgangast dóttur sína. Brian Austin Green leikur David Silver, fyndinn náunga sem gerir allt til þess að umgangast aðalklík- una. og Mels, en samræðumar enda í hávaðarifrildi og Dylan rýkur á dyr. Eftir stendur Brenda, ráðvillt og einmana. grét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- . rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 „Hvar er Beluah?“ eftir Ray- mond Chandler. Þriðji þáttur af fimm: „Útvarpsstjarna". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á míðvikudegi. . Frum- mælendur: Sveinbjörn Björnsson rektor Háskóla íslands, Olafur G. Einarsson menntamálaráðherra, Gísli Már Gíslason formaður félags háskólakennara og Guðmundur Birgisson fulltrúi stúdenta. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Stúrluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og* fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meó Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg, góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðun Georg talar við hugsandi fólk. 17.00 Síðdeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Býlgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi og Tíu klukkan tíu á sín- um stað. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, 00.00 Þráinn Steinsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Oli Haukur. 13.30 Bænastund. 16.00 Kristinn Alfreösson. 17.30 Bænastund. 22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FM^957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsílist- inn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. FM^909 AÐALSTOÐIN 11.35 Böðvar Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.30 Radius. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraða. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 16.00 Sigmar Guðmundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Sigmar Guðmundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarp frá Radió Luxemburg. Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Á miðvikudögum er það Jenny Johanssen sem stingur sér til sunds í plötusafnið. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæóatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. Bylgjan - feagörður 16.45 Isafjörður síðdegis - Björgvín Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttlr. 20.10 Gunnar Þór Helgason. 23.00 Kvöldsögur - Eiríkur Jónsson. 00.00 Sigþór Sigurösson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. SóCitl fin 100.6 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári er alltaf hress. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Jass og blús eins og hann ger- ist bestur.Umsjón Guðni Már og Hlynur Guðjónsson. 23.00 Vignir siglir meö okkur inn i nóttina og sér til þess að við sofum vært í nótt. 0** 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo 14.20 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:The Next Generation. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Tles. 19.30 S.I.B.S. 20.00 The Heights. 21.00 Melrose Place. 22.00 Studs. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 Dagskrárlok * ★ ir EUROSPORT *. . * *** 12.30 American Billiard European Tour. 13.30 Figure- Skating. 15.30 RAC Car Rally UK. 16.00 German Car Rally Season Revi- ew. 17 00 Ironman Trialhlon. 18.30 Knattspyrna. 20.00 RAC Car Rally UK. 20.30 Eurosport News. 21.00 Eurotop EventrFootball Europe- an Cups. 23 00 RAC Car Rally UK. 23.30 Eurosport News. SCfí SE NSPO RT 12.30 NFL 1992. 14.30 Matchroom Pro Box. 16 30 Kraftaiþróttir. 17.30 Keila. Kvennakeppni. 18.30 Hnefaleikar. 19.30 6 Day Cycllng 1992/93. 20.30 Revs. 21.00 NBA Körfuboltinn 1992/93. 23.20 Live South American Soccer. 24.30. Dagskrárlok. Hetnmi Gunn lætur ekki deigan síga og heldur áfram að stytta landsmönnum stundir eins og honum etnum er lagið. Sjónvarpið kl. 20.50: í þáttunum hjá Hemma hefur komiö fram rjóminn af íslenskum listamönnum, skemmtikraftar úr ölium áttum, góðir erlendir gestir og fólk sem hefur látíö að sér kveða á ýmsum sviðum þjóðlifsins. Þá kann þjóðin greinilega aö meta að brugð- ið sé á leik og hæfilegur fíflagangur hafður í bland við alvöru lífsins. Það verð- ur fjölbreytt skemmtiefhi í boði hjá Hemma í kvöld. Liiii klifurmús og Mikki ref- ur úr Dýrunum í Hálsaskógi kíkja í heimsókn og sprella en aðalgestur þáttarins verður Sigtryggur Baldurs- son, trommuleikari Sykur- molanna. Sigtryggur hefur gert það gott að undanfórnu í hlutverki stórsöngvarans Bogomils Fonts. Rás 1 kl. 22.35: Málþing á miðvikudegi Frá málþingi um málefni Háskóla Islands sem Út- varpið gekkst fyrir og haldið var í Útvarpshúsinu í gær. Meðal annars verður fjallað um framtíð Háskóla íslands, stefnu ríkisstjórnarinnar í æðri menntun og stefnu Háskóla íslands - samskipti Háskóla og ráðuneytis. Meðal frummælanda verða Sveinbjörn Björnsson, rekt- or Háskóla Islands, Olafur G. Einarsson menntamála- ráðherra, Gísli Már Gísla- son, formaður fjlags há- skólakennara, og fleiri. Einar M. Magnússon, umsjónarmaður þáttarins um Glym, likir umhverfi fossins við staði í S-Ameríku á mörkum regn- skogarins. Stöð 2 kl. 22.05: í nágrenni Reykjavíkur, fyrir botni Hvalfjaröar, er einstök náttúruperla aem fáir hafa barið augura. Hæsti foss ísiands, Glymur. fellur um 200 metra niður snarbratt og þröngt gljúíur niður í Botnsá. Sólin nær aðeins að skína niður í gljú- fríð um hálftíma á dag og í skugga þverhníptra kletta hefur sérstæð flóra og fugla- líf fundið sér unaðsreit. Myndatökumerm Stöðvar 2 og þaulvanir gai-par úr Hjálparsveit skáta í Reykja- vik sigu ofan í snarbratt gil- ið og gengu sem leið liggur yfir ýmsar hindranir upp að fossinum. Niðri í gilinu voru teknar einstæðar myndir af þeirri stórbrotnu og sér- stöku nátlúru sem einkenn- ir Glym.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.