Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. 7 dv Sandkom Eiríksson, fyrr- verandialþing- ismaöur.hefur sentfrásérbók semhannkall- arSögurúr Reykjavík. f>ar eraðfinna sugur um yni'-a menn.Iifandi oglátna. Ein sagansegirfrá því þegar Haraldur Blöndal lögfræð- ingur, sem er af Engeyjarætt, kom inn á Hótel Borg. Þar sátu yfir kafii kratarnir FinnurTorfi Stefánsson og Eiríkur Ketilsson, sem Ásgeir kallar súkkulaðidemókrat. Haraldur spuröi þá félaga hvað feratar heíðu vfijað út í Viðey nokkrum dögum áður. Eírík- ur Ketilsson svaraöi að hragði: Við vorutn aðskoða niðuriægingu Eng- eyjar flá nýju sjónarhorni! Uppákant Onmu'saga segirfráþeim Hauki Jacoh- sen. kaup- tnnj í Aust- stræti.og Haukiheitnum Óskarssyni, cist- tjn- >eir íainarstuddu ikvcðinnfram- ýóðandaí þrestskpsnjngum í Reýkjaviki Þeir unnu mjög vel fyrir hann og plægðu sóknina hús úr húsi og agiteruðu fyr- irframbjóðandann. Á lokasprettin- um köstuðu þeirmæðirmi og fóru yfir stööuna. Þákom Haukur Jacobs- en auga á ljós í glugga í risíbúð. Þang- aö höföu þeir ekki farið og vildi Jacobsenólmur fara inn, Ertu frá þér, maður? sagði Haukur Ðskars- son. Þama býr bróðir frambjóðand- ans. Þaðsakarekki aö reyna. svaraði Jacobsen, bræðumír gætu veriðupp ákant! Haustíö 1‘JM gerðust mörg stórtíðindi í Reykjavík. Meöal annars kom Milton Friedmantil andsinsoghélt yririesturá Iiótel Sögu. Steingrímur Hermannsson héltfundmeö liðsoddum' Pramsóknarflokksms og kynnt i efna- hagstillögur rikisstjómarinnar. Á ; baðum stöðunum var boðið upp á fisk að borða. Jónas Guðmundsson, stýri-; maöuroglis,tmáIari, satfúndinnhjá Steingrimi. T kaffi á Hótel Borg spurði Helgi Wrarinsson, fyrmm forstjóri, Jónas að því hvernig honum heföi líkað ræða Steingríms: Vernliaröur Bjamason, vinur minn frá Húsavík, hlustaði á Friedman. Honum þóttí ræðangóðenfiskurinnvondur. Mér þótti fiskurinn góður hjá Steingrími, svaraðiJónas! Dreífekki upp Em sagan segir fráþvíþegar komiðvarmeð nokkrasmá- strákatfi Júl- : íusar Havsteen, sýslumanns á Húsavik Strákarnir höfðu verið staðnir aðþvi aðbrjótaliósa- perun þi'isa- staurumkaup- staðarms. Einn strákanna var Vern- haröur Bjarnason, fésýslumaður á Seltjarnamesi. Július talaöi þungbú- inn til strákanna og ávitaði þá fyrir skothríðina. Þeir stóöu niðurlútir í beinni röð og var Vernharöur sýnu mimistur: Braust þú líka perur? Venni lifli, spurði sýslumaður: Nei, svaraöi Vernharð----- Eodreifekki imn' Fréttir Guðmundur Ami Stefánsson bæjarstjóri: Óheppileg ummæli hjá Jóni Baldvin um að sveitarfélögin fari léttast frá aðgerðunum þessir sömu menn gera þetta þá heit- „Þetta voru ákaflega óheppileg ummæli. Það er margfóld reynsla fyrir því að það reynir fyrst á þolrif sveitarfélaganna þegar kreppir að í atvinnu- og efnahagslífi. Sveitarfélög um allt land hafa verið að leggja auk- ið fjármagn í atvinnuskapandi verk- efni. Þegar þau gera þetta er það kailað sukk og sóun af hálfu. for- svarsmanna ríkisvaldsins en þegar ir það atvinnuátak. Eg legg til að menn slíðri þessi sverð. Ég hygg að sveitarstjómarmenn séu ekkert sér- staklega ósáttir við þessa niöurstööu mála, þó skiptar skoðanir hafi verið með afnám aðstöðugjaldsins," sagði Guðmundur Ami Stefánsson, bæjar- stjóri í Hafnarfirði, þegar hann var spurður út í ummæÚ Jóns Baldvins Hanniblassonar, þess efnis að sveit- arfélögin í landinu færu léttast allra út úr þeim efnahagsaðgerðum sem ríkisstjórnin hefur ákveðið. Jón Baldvin nefndi, meðal annars, að sveitarfélögin gætu komið meira á móts við sjávarútveginn með lækk- un eða afnámi hafnargjalda. - Þeirri tekjuskattshækkim sem kemur í stað aðstöðugjaldsins er ekki ætlað að vera til framtíöar. Hvað sérð þú fyrir þér í.hennar stað? „Tekju- skattshækkunin er hrein og klár bráðabirgðalausn og ekki til að byggja á. Það er ekki margra kosta völ. Það verður að horfa til útsvars- ins og heimilda í því. Það er ekki mjög góð lausn. Það þarf tíma til að skoða þetta,“ sagði Guðmundur Árni Stefánsson. -sme Hollendingar streymatilíslands 120 manna hópur kom fyrir helgina frá Hollandi í fjögurra daga dvöl á Hótel Esju. Ekki hefur svo stór hópur frá landi túlipananna komið hingað áður. Hópurinn er frá teppafyrirtæk- inu Holland Haag. Flugleiðaskrifstofan í Amsterdam skipuleggur ferðina en ágætur ár- angur hefur náðst við kynningu ís- lands þar og farið er að gæta aukins ferðamannastraums frá Hollandi og Belgíu. í októbermánuði komu til dæmis 239 Hollendingar til landsins en 117 í október í fyrra. Þetta er 104"% aukning. í október komu 7.220 út- lendingar til íslands en í sama mán- uði í fyrra komu 6.801. Þetta er 6,0% aukning. „Mikil aukning hefur verið á ferða- mönnum frá Hollandi og Belgíu. Allt- oflítil rækt hefur verið lögð við þenn- an markað síðastliðin ár. Norður- löndin eru þó enn besti markaðurinn á þessum tíma ,“ sagði Þorsteinn HelgasonhjáHótelEsju. -Ari Markús örn Antonsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók á móti Hollendingunum í ráðhúsi borgarinnar í fyrrakvöld. DV-mynd Sveinn i íffóSllll Nú gétúr þú hringl á hverjum degi í síma 99 1234 og heyrt stjörnusþáúá þína. Með einu símtaii færðu að vita hvað stjörnurnar scgja um vinnuna. fjármálin, áhugamálin, vinina, ástina og að sjálfsögðu framtíðina. Ný stjörnuspá fyrir hvert merki er á hverjum degi. Símtalið kostar aðeins 39,90 krónur mínútan og áama verð um land allt. Teleworld Island Nú er gaman í símanum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.