Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. Viðskipti dv Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðir: 40% samdráttur á árinu Á fiskmörkuöum er almennt beðið eftir betri tíð fyrir smábátana en lítil sala hefur verið síðustu vikur. Hátt verð hefur fengist fyrir karfa und- anfarið en lítið framboð hefur verið af honum. Nú fara í hönd tveir erfið- ustu mánuðirnir á fiskmörkuðunum, janúar og febrúar, meðal annars vegna þess að krókabátarnir eru í banni. Mikill samdráttur hefur verið í sölu á fiskmörkuðunum á þessu ári. Bjarni Thors á Faxamarkaðinum taldi ekki óhklegt að samdrátturinn hjá sér væri um 40% og mikill sam- dráttur væri hjá flestum. Hugsanleg- ar undantekningar væru Fiskmark- aður Suðurnesja og Fiskmarkaður Breiðafjarðar. 847 tonn seldust á fiskmörkuðun- um í síðustu viku. Það er nokkur aukning frá vikunni á undan þegar ekki seldust nema 470 tonn. Fyrir þremur vikum seldust hins vegar 1300 tonn. Verðíð hækkaði nokkuð, meðalkílóverð þorsks um rúmar 8 krónur, ýsu um 6, karfa um tæpar 14 og ufsa um 5. Meðalkílóverð slægös þorsks var 101,61 króna en var 93,20 fyrir tveim- ur vikum. Meðalkílóverð slægðrar ýsu var 106,26 en 101 króna fyrir hálfum mánuði. Slægður karfi 120 Fiskmarkaðirnir — meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku - Þorskur □ Ýsa □ Ufsi 30. nóv. I.des. 2. des. 3. des. 4. des. Meðalverö hækkaði mikið, úr 44 krónum í 57,58 krónur og ufsi hækkaði úr 37 krón- um í 42. Hæsta einstaka dagsverð þorsks var 118,66 krónyr kílóið og fékkst á Fiskmarkaði Hafnarfjarðar þann þrítugasta nóvember. Sama dag fékkst hæsta verð fyrir þorsk í vik- unni á sama markaði eða 67 krónur. -Ari Metverð fyrir karfa í Bremerhaven: Haukur GK fékk 210 krónur fyrir kflóið - þorskurogýsalækkaíverðiíBretiandi Haukur GK seldi í gær 114,5 tonn í Bremerhaven fyrir 23 milljónir króna. Meðalkílóverð aflans var 203 krónur. Meðalverðið fyrir karfann var 210 krónur en það er hreint frá- bært verð. Einnig fékkst mjög gott verð fyrir ufsann, 150 krónur fyrir kílóið. Verð ýsu og þorsks lækkaði um- talsvert milli vikna í Bretlandi í síð- ustu viku. Þannig var meðalkílóverð þorsksins nú 152 krónur en var 179 fyrir tveimur vikum og ýsan var á 125 krónur en var á 154 krónur. Alls voru flutt 619 tonn í gámum til Bretlands í síðustu viku. Það er mikil aukning frá því í vikunni á undan þegar aöeins fóru 402 tonn. Meðalkílóverð aflans var 140 krónur og söluverðið i íslenskum krónum 86 milljónir rúmar. Tvö skip seldu afla sinn í Bremer- haven í síðustu viku. Dreki VE 61 seldi 142 tonn rúm fyrir 22 milljónir og Hegranes seldi 122 tonn fyrir 16,5 mfiljónir. Meðalkílóverð afla Drek- ans var 153 krónur og Hegraness 135 krónur. Það er Ijóst að verð á karfa er á mikilli uppleið í Þýskalandi um þessar mundir því að meðalkílóverð- ið úr þessum tveimur sölum er 151 króna. -Ari Fiskveiðar Rússa dragast saman um 40% AUt bendir til þess að fiskveiðar Rússa dragist mjög saman í ár og spáð er að veiðamar minnki um 30 tU 40% á þessu ári og allt bendir til að á næsta ári verði samdrátturinn enn meiri. Eftir að breyttir stjórnarhættir urðu í Rússlandi kom fljótt í ljós að lítið var um sameiginlega stjórn. Nú voru útgerðarfélögin meira ráðandi en áður og urðu sjálf að standa í samningagerð um veiðar. Sala á fiski hjá fyrirtækjunum beindist að þeim löndum sem best buðu í dollurum eða öðrum góðum gjaldeyri. Þannig varð mikil sala á fiski til Þýskalands og fleiri landa sem vel borguöu. Samningur íslands og EB Loksins lauk samningum milli ís- lendinga og EB. Samningunum lauk á þann hátt að við megum vel við una úr því áð semja þurfti á annað borð. Við fáum heimild til að veiða í fiskveiðilögsögu Grænlands 30.000 tonn af loðnu á móti 3.000 tonnum af karfa srm þjóðir EB fá að veiða með vissum skilyrðum. Þannig verö- ur ekki veitt neitt af karfa, nema við höfum veitt loðnu innan lögsögu Grænlands. Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson Víða ofveiði á fiskistofnum Á árunum frá 1975-92 hafði á fyrri hluta þessa árabils verið hvatt til veiða í æ ríkara mæli. Fyrstir voru Spánverjar til að brenna sig á of- framleiðslu á fiskiskipum og nú er Heildarafli í tonnum talið í Danmörku 1990 1991 Þorskur 88.692 76.132 Rauðspretta 17.997 17.868 Annarfiskur 35.719 30.966 Tunga 1.977 2.246 Annarflatfiskur 13.446 12.905 Síld 136.176 145.656 Annarfiskur 41.252 46.056 Djúpsjávarhumar 3.522 6.299 Djúpsjávarrækja 5.423 6,298 Bláskel 93.348 125.762 Aðrarkrabbategundir 4.1 í 4 1.632 svo komið að helmingur stóru frysti- skipanna þeirra liggur í höfn. Nú er kominn tími til þess hjá Ameríkönum að takmarka mjög veiði á ufsa. Farið var eins að í Amer- íku og á Spáni og víðar að styrkir voru veittir til að smíða stærri skip og fljótlega kom að því að flotinn varð alltof stór. Nú er vandinn að ráða viö veiðarnar. Verðmæti dansks fisks upp úr sjó í d.kr. Verðmætið í 1000 d.kr. 1990 1991 Þorskur 1.094.500 1.019.920 Rauðspretta 207.151 232.752 Tunga 96.525 105.392 Annarflatf. 219.246 216.297 Síld 244.494 263.198 Annarfiskur 274.294 293.751 Djúpsjávarhumar 253.854 219,751 Djúpsjávarrækja 108.080 122.583 Bláskel 45.863 81.787 Annarskelfiskur 28.916 34.672 Meðalverð á kg í d.kr. 1990 1991 Þorskur 12,25 13,40 Aðrar þorskstegundir 11,51 13,04 Rauðspretta 10,12 14,40 Tunga 48,82 46,91 Annarflatfiskur 16,30 16,76 Síld 1,80 1,81 Annarfiskur 6,65 6,45 Djúpsjávarhumar 71,54 67,50 Djúpsjávarrækja 19,85 19,62 Bláskel 0,45 0,65 Annarskelfiskur 7,02 21,26 Faxamarkaður 7. desembw sddust aits 22,821 tonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Blandað 0,115 46,00 46,00 46,00 Gellur 0,099 220,00 220.00 220.00 Keila 1,369 49,00 49,00 49,00 Langa 0,067 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,216 267,27 120,00 380,00 Lýsa 0,045 36,78 35,00 43,00 Skarkoli 0,044 126,00 126,00 126,00 Steinbítur 0,038 108,00 108,00 108,00 Steinbítur, ósl. 0,015 95,00 95,00 95,00 Þorskur, sl. 13,603 109,60 82,00 117,00 Þorskur, ósl. 1,137 73,72 70,00 84,00 Ufsi 0,013 30,00 30,00 30,00 Undirmálsfiskur 0,841 72,75 62,00 76,00 Ýsa, sl. 1,939 102,87 92,00 107,00 Ýsuflök 0,255 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 3,025 95,42 50,00 104,00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 7. dtsember setdust atls 18,255 tonn. Blandað 0,067 36,00 36,00 36,00 Háfur 0,062 5,00 5,00 5,00 Karfi 1,049 62,00 62,00 62,00 Keila 0,998 51,25 50,00 55,00 Langa 0,735 81,00 81,00 81,00 Lýsa 0,029 28,00 28,00 28,00 Skötuselur 0,025 195,00 195,00 195,00 Steinbítur 0,013 95,00 95,00 95,00 Þorskur, sl. 0,674 87,42 87,00 106,00 Þorskur, smár 0,128 76,00 76,00 76,00 Þorskur, ósl. 0,030 92,00 92,00 92,00 Ufsi 9,310 45,00 45,00 45,00 Undirmálsf. 0,849 52,81 30,00 76,00 Ýsa, sl. 0,581 111,26 111,00 112,00 Ýsa, ósl. 3,705 78,95 50,00 91,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7, desember seldust alls 77,064 tonn. Ýsa, sl. 0,897 88,22 67,00 103,00 Þorskur, ósl. 34,895 95,37 62,00 117,00 Ýsa, ósl. 26,450 103,49 93,00 116,00 Ufsi, ósl. 0,550 47,36 31,00 49,00 Lýsa 0,400 54,50 54,00 56,00 Karfi 0,111 60,00 60,00 60,00 Langa 2,700 75,33 76.00 76,00 Blálanga 0,247 72,00 72,00 72,00 Keila 7,700 44,71 43,00 46,00 Steinbítur 0,350 90,00 90,00 90,00 Ósundurliðað 0,048 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,080 329,50 295,00 355,00 Skarkoli 0,027 81,00 81,00 81,00 Undirmálsþ. 2,050 75,20 73,00 77,00 Undirmálsýsa 0,520 61,02 59,00 66,00 Hnísa 0,039 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 7. desember seldusl aHs 8,350 tonn. Þorskur, sl. 1,050 77,00 57,00 99,00 Ýsa, sl. 1,400 110,43 97,00 117,00 Þorskur, ósl. 4,400 90,60 70,00 92,00 Ýsa, ósl. 0,500 97,00 97,00 97,00 Undirmálsþ. ósl. 1,000 74,00 74,00 74,00 Fiskmarkaður Akraness 7. dæemte seidusi alls 1,046 lonn. Hnísa 0,042 25,00 25,00 25,00 Skarkoli 0,058 128,00 128,00 128,00 Þorskur, sl. 0,704 78,50 64,00 80,00 Ufsi 0,011 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 0,231 108,00 108,00 108,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 7, desember seldust slls 14,722 tönn. Þorskur, sl. 10,244 113,94 90,00 116,00 Ufsi, sl. 1,074 46,00 46.00 46,00 Langa.sl. 0,256 73,00 73,00 73,00 Keila.sl. 0,127 309,00 30,00 30,00 Steinbitur, sl. 0,022 30,00 30,00 30,00 Ýsa.sl. 2,989 98,31 55,00 113,00 Skötuselur, sl. 0,010 185,00 185,00 186,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 7. óesember seldust alls 15,023 tonn Þorskur, sl. 0,660 103,00 103.00 103.00 Þorskur, ósl. 7,350 94,45 93,00 95,00 Þorskur, sl. 2,000 92,25 60,00 103,00 UndirmálsþrSl. 0,050 84,00 84,00 84,00 Undirmálsþ. ósl. 0,650 76.00 76,00 76,00 Undirmálsþ. sl. 0,042 72,00 72,00 72,00 Ýsa, ósl. 3,000 108,50 103,00 110,00 Ýsa, sl. 0,020 92,00 92,00 92,00 Langa, ósl. 0,310 66,00 66.00 66,00 Langa, sl. 0,013 43,00 43,00 43.00 Keila.ósl. 0,670 38,00 38,00 38,00 Steinbítur, ósl. 0,120 76,00 76,00 76,00 Lúða.sl. 0,051 346,66 290,00 375,00 Gellur 0,046 295,00 295,00 295,00 Kinnf., rl. 0,041 280,00 280,00 280,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 7. desembw ssldust alis 4596 lom Gellur 0,023 280.00 280,00 280,00 Karfi 0,030 30,00 30,00 30,00 Keila 0,466 47,00 47,00 47,00 Langa 0,103 66,00 66,00 66,00 Lúða 0,020 382,50 375,00 405,00 Steinbítur 0,400 92,00 92,00 92,00 Undirmálsf. 2,471 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 1,082 108,70 107,00 110,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.