Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992.
7
pv________________________Fréttir
Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða:
Yfirdrepsskapur
eða gleymska
- efnú á að kreflast launahækkana vegna BHMR-dómsins
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn overotr.
Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj.
Sparireikn.
3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
ViSiTÖLUB. RE 6 mán. upps. i§ii 1.5-2 Allir nema Isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj.
Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 5-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,6 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VKRÐBÆTUR
(innantimabils)
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,5 Sparisj.
£ 4,5-5 Búnaðarb.
DM 6.7-7.1 Sparisj.
DK 7,75-9,5 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXRR (%) lægst
ÚTLAN ÖVEROTRYGGÐ
Alm. víx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf kaupgengi Allir
OtlAn verotryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb.
AFURDALAN
i.kr. 12.00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6,25-7,0 Landsb.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11,2-11,25 Sparisj.
Húsnæðiclán 49
Ltfsyrtssjóðslin 5.9
Drittarvextlr 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvember12,4%
Verðtryggð lán nóvember 9,2%
VÍSITÖLUR
VERÐBRÉFASJÓOIR Íjgg
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréfl 6406 6524
Einingabréf 2 3483 3501
Einingabréf3 4190 4267
Skammtímabréf Z164 2,164
Kjarabréf 4,081
Markbréf 2,229
Tekjubréf 1,471
Skyndibréf 1,873
Sjóðsbréf 1 3,120 3,136
Sjóðsbréf2 1,928 1,947
Sjóðsbréf3 2,154 2,160
Sjóðsbréf4 1,635 1,651
Sjóðsbréf 5 1,315 1,328
Vaxtarbréf 2,1986
Valbréf 2,0608
Sjóðsbréf 6 552 558
Sjóðsbréf 7 1082 1114
Sjóðsbréf 10 1030 1064
Glitnisbréf
íslandsbréf 1,360 1,375
Fjórðungsbréf 1,149 1,166
Þingbréf 1,362 1,381
Öndvegisbréf 1,349 1,368
Sýslubréf 1,306 1,324
Reiðubréf 1,322 1,322
Launabréf 1,023 1,038
Heimsbréf 1,060 1,195
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi ó Verðbréfaþingi íslands:
HagsL tilboð
Loka verð KAUP SALA
Eimskip 4,11 4,11 4,25
Flugleiðir 1,40 1,40
Olís 1,85 1,80 1,95
Hlutabréfasj. VlB 1,04 0,96 1,02
Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35
Marel hf. 2,40 2,45
Skagstrendingur hf. 3,80 3,55
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,80
Bifreiðaskoðun Islands 3,40 3,35
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,55
Eignfél. Iðnaðarb. 1,54 1,50 1,70
Eignfél. Verslb. 1,10 1,15 1,43
Grandi hf. 2,40 2,05 2,40
Hafömin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,05 1,43
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,08 1,08
Islandsbanki hf. 1,50
Isl. útvarpsfél. 1,40
Jarðboranir hf. 1,87
Kögun hf. 2,10
Olíufélagið hf. 5,00 4,60 5,00
Samskip hf. 1,12 1.12
S.H. Verktakar hf. 0,70 0,80
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10
Sjóvá-AImennar hf. 4,30 7,00
Skeljungurhf. 4,20 4,25 4,50
Softishf.
Sæplast 3,35 3,15 3,35
Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,44
Tæknival hf. 0,40
Tölvusamskiptihf. 2,50 3,50
ÚtgerðarfélagAk. 3,68 3,20 3,62
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islandshf. 1,30
’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast i DV á fimmtudögum.
„Eg tel það hreinan yfirdrepsskap
eða þá gleymsku manna þegar þeir
í dag telja sig eiga eitthvað inni vegna
nýgengins dóms Hæstaréttar um
laun til BHMR. Þegar þetta kom til
var það forysta launþega og atvinnu-
rekenda sem þeinlínis óskaði eftir
þvi við Ólaf Ragnar Grímsson, þáver-
andi fjármálaráðherra, að hann
beitti sér fyrir lagasetningu til að
koma í veg fyrir samningsbundnar
launahækkanir BHMR og lofaði rík-
isstjóm Steingríms Hermannssonar
að mótmæla ekki lagasetningu,"
sagði Pétur Sigurðsson, forseti Al-
þýðusambands Vestfjarða, um kröf-
ur um launahækkanir vegna dóms
Hæstaréttar um bráðabirgðalögin
sem sett vora á BHMR 1989.
„Verkalýðshreyfingin og verkafólk
á í dag skýlausa kröfu á kauphækk-
anir og það strax vegna aðgerða rík-
isstjómarinnar. Það er búið að rjúfa
stöðugleikann, kaupmátturinn rým-
Harðar deilur hafa verið milli fyrr-
um ábúenda og eiganda jarðarinnar
Efraness í Borgarfirði um not af
mjókurkyóta síðasta verðlagsár. Eig-
andinn, Ólafur Þ. Þórðarson alþing-
ismaður, bannaði fyrrum ábúend-
um, Jóni Magnúsi Katarínusyni og
Hrafnhildi Bjömsdóttur, aö nýta
mjókurkvóta jarðarinnar, sem er
upp á 24 þúsund lítra. Kvótann vildi
hann leggja inn til Framleiðsluráðs
gegn greiðslu. Á það sættust Jón og
Hrafnhildur ekki.
Jörðina eignaðist Ólafur í fyrra eft-
ir að landbúnaðarráðuneytið hafði
ar dag frá degi og hann byrjaði að
rýma daginn sem þeir tilkynntu
gengisfellinguna. Þá skiptu kaup-
menn um verðmiða," sagði Pétur
Sigurðsson.
Hefði orðið höfðinu styttri
Hann sagði foringja verkalýðs-
hreyfingarinnar hafa óskað laga-
setninga vegna þess að þeir hafi talið
samninga BHMR raska þjóðarsátt-
inni. „A ftúlskipuðum stjórnarfundi
í Verkamannasambandinu mótmælti
ég þessari afstöðu manna. Ég taldi
fært að leysa máhð á annan hátt án
þess að raska þjóðarsáttinni. Á þess-
um fundi vora ekki margir sammála
mér en þar á meðal var Bjöm Grétar
Sveinsson, sem þá var gjaldkeri
Verkamannasambandsins. Samt
sagðist hann ætla að láta sig hafa það
að fara á þingflokksfund Alþýðu-
bandalagsins til þess að mæla með
þvi við Ölaf Ragnar að haim óskaði
fellt niður forkaupsrétt Stafholtst-
ungnahrepps. Að kröfu Ófafs vom
Jón og Hrafnhildur borin út með
úrskurði um miðjan mars síðastiið-
inn en fram að þeim tíma stóðu yfir
deilur um búsetu þeirra og nýtingu
á jörðinni. Málaferh standa nú yfir
milli hreppsins og landbúnaðaráðu-
neytisins vegna þessa máls.
í febrúar óskaði Ólafur eftir því að
fá greitt fyrir mjólkurréttinn frá
Framleiðsluráði landbúnaðarins en
því var hafnað þar sem Jón og Hrafn-
hildur höfðu skilað inn mjólk til
Mjólkursamlags Borgarflarðar. Til-
effir lagasetningunni. Ég segi svona
eftir á að ef ég sem Alþýðuflokks-
maður hefði gert slíkt þá hefði ég
verið gerður höfðinu styttri í verka-
lýðsmálum. Bjöm Grétar var aftur
hækkaður í tign sem segir það að
allaballar geta gert allt og á þeim bæ
helgar tilgangurinn meðalið."
Mikil tvöfeldni beggja aðila
„Tvöfeldni atvinnurekenda er al-
gjör. Þeir sögðu á sínum tíma að þeir
neyddust til að greiða öllum launa-
mönnum 4,5 prósenta launahækkun
ef BHMR fengi sína samnings-
bundnu hækkun en nú segja þeir
aftur á móti aö slík greiðsluskylda
sé ekki til staðar. Þetta er rakalaus
afstaða, sem var greinilega notuð
sem hótun á stjómvöld 1989 til að
knýja fram lagasetningu, en nú er
alit annað uppi. Mér sýnist að af
beggja hálfu sé mikii tvöfeldni,"
sagðiPéturSigurðsson. -sme
skipun kom hins vegar frá Halldóri
Blöndal landbúnaðaráöherra um að
Ólafur skyldi fá 840 þúsund krónur
fyrir að leggja inn réttinn. Á yfir-
standandi verðlagsári nýtir Ólafur
hins vegar kvótann til fulls.
Athygli vekur að þrátt fyrir bann
Ólafs á nýtingu mjólkurkvótans
fengu Jón og Hrafnhildur greiddar
um 1,2 milljónir fyrir nýtingu á kvót-
anum. Samkvæmt heimildum DV
mun málið hins vegar verða leyst
með þeim hætti að framleiðslan telj-
ist utan fullvirðisréttar. Óvíst er hins
vegarhverborgarbrúsann. -kaa
LOKSINS - LOKSINS
Mario-bræður og Pétur
Pan á myndböndum
með islensku tali
Vinsæli Nintendolelkurinn nú gefinn út i
teiknimynd. Mario og Luigi dulbúast sem
sjóarar til að bjarga prinsessunnl sem
kafteinn Koopas heldur nauöugri um
borð í báti sínum.
Vinsæli Nintendoleikurinn nú geflnn út i
teiknimynd. Mario-bræður. Hver er
hræddur við klikkaða karla?
Langar þig að sjá alvöru ævlntýri?
Fylgdu þá Pétri Pan og Tingaling til
landsins hvergi þar sem allt getur gerst.
í landinu hvergi leiðist engum. Þar mor-
ar allt af sjðrænlngjum, indiánum, krðkð-
dflum og spennandl ævintýrum.
Fæst i verslunum
um land allt.
Pantanasími 91-651288.
Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravisitala október 3235 stig
Byggingavísitala desember 189,2 stig
Byggingavisitala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvisitala í nóvember 161,4 stig
Framfærsluvísitala í október 161,4 stig
Launavísitala í nóvember 130,4stig
Launavisitala i október 130,3 stig
„Ósköp er þetta Ijótur fiskur,“ sagði kínverska sendikennarafrúin, Yan Jian Hua, þegar hún virti fyrir sér trjónu-
fiskinn stóra á myndinni. Yan hefur dvalið hér á landi í tvö ár ásamt eiginmanni sinum sem kennir við Háskóla
íslands. Hún vinnur hjá Sæbjörgu á Grandagarði og líkar vel. Eftir ár heldur hún á ný til Kína og hefur þá sjálfsagt
frá mörgu að segja. Henni líkar vel á íslandi enda hefur hún gaman af kynjaverum á borð við þá sem hún heldur á
í fanginu. DV-mynd S
Ólafur Þ. Þóröarson fær liðsinni landbúnaðarráðherra:
Fékk greitt fyrir að mjólka ekki
- fyrrum ábúendur seldu mjókina engu að síður í óþökk Ólafs