Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Page 9
(SiiNSKA AUGlíSINGASTOFAN HF.
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992.
9
Desemberveisla
Stöðvar 2
31 dags gleðiauki með ánægjuuppsveiflu.
Jdlatónleikar Barnaheilla
Kristján Jóhannsson,
Sinfóníuhljómsveit íslands,
Módettukór Hallgrímskirkju og Hörður
Áskelsson organisti á glæsilegum
tónleikum til styrktar Barnaheill.
Á dagskrá 25. desember.
David Frost ræðir við
Anthony Hopkins
David Frost er án efa meistari
viðtalsþáttanna, hæfilega ýtinn, hæfilega
nærgöngull og lumSr alltaf á óvæntum
spurningum. Frábær þáttur með
Óskarsverðlaunahafanum Anthony Hopkins.
Melrose Place
Splunkunýr
framhaldsþáttur þar
sem stjörnurnar úr
Beverley Hills 90210
eru í gestahlutverkum.
Kryddsðd
Á gamlársdag fær Elín
Hirst fréttamaður fjölda
góðra gesta í heimsókn
og saman gera þau upp
árið sem er að líða.
Það it
Mögnuð spennumynd í tveimur
hlutum eftir sjálfan guðföður óttans,
Stephen King. Mynd sem fær hjartað
til að slá örar... ef þú þorir!
Ungfrú heimur 1992
Laugardagskvöldið 12. desember
rennur upp stóra stundin,
„Ungfrú heimur 1992 er... ".
Stöð 2 óskar Maríu Rún
Hafliðadóttur góðs gengis.
Jól í Vín
José Carreras, Diana Ross
og Placido Domingo syngja
jólaperlur á borð við Silent
Night, White Christmas og
Jingle Bells.
Imbakassinn
Vandaður
heimildarþáttur í
fánalitunum að kvöldi
gamlársdags þar sem
atburðir ársins eru
sýndir í laufgrænu Ijósi
og ekkert svikið undan
skemmtanaskatti.
Bernskubrek The Wonder Years
Kevin Arnold er kominn á táningaaldurinn og
ekki einfaldast lífið við það. Ljúf blanda af
ást, heimalærdómi og kyndugum
hugrenningum Arnolds.
Jólamatseðill matreiðslumeistarans
Sigurður L. Hall leiðbeinir áhorfendum hvernig matreiða
Jólatilboð á fjölrása myndlyklum á meðan birgðir endast.
14.750 kr. stgr.
________________Fást hjá Heimilistækjum hf. og umboðsmönnum um land allt.