Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Page 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992.
Spumingin
Finnur þú fyrir verð-
hækkunum?
Þórður Lárusson Sendibílstjóri: Ég
flnn fyrir þeim af þeirri atvinnu sem
ég er í, rekstrarkostnaöur hækkar.
Vala Ingimarsdóttir nemi: Nei,
hvorki af vöru né þjónustu.
Ragnheiður Helgadóttir húsmóðir:
Nei, ég sé ekki betur en að það séu
tilboð í gangi á mörgum vöruflokk-
um.
Helma Rut Einarsdóttir deildarstjóri:
Ekki enn, en ég hef lítið verslað und-
anfarið.
Högni Guðmundsson sundlaugar-
vörður: Nei, ég finn ekki fyrir því
enn.
Pálína Benjaminsdóttir nemi: Já,
óneitanlega. /
Lesendur
Erlendar flárfestingar á íslandi:
Við hverju get-
um við búist?
Er Keflavikurflugvöllur ekki lengur í alfaraleið?
Friðrik Sigurðsson skrifar:
í sjónvarpsfréttatíma nýverið var
rætt við flugvallarstjórann á Kefla-
víkurflugvelli sem lýsti áhyggjum
sínum yfir því hve lítið ör laði á utan-
aðkomandi viðskiptum við þennan
fiillkomna flugvöll. - Ef vöruflutn-
ingar væru fullnægjandi svo og far-
þegar til að flytja væri þessu að sjálf-
sögðu öðruvísi farið. Og hér stendur
hnífurinn í kúnni. Hvorugt er til
staðar til þess að umferð um völlinn
sé nægilega ábatasöm.
Lagt hefur verið fram frumvarp á
Alþingi um lagabreytingu á erlendri
fiárfestingu á Íslandi. Margir telja
að rýmkun á eldri lögum sé spor í
rétta átt, þegar reglur hér verða
orönar rýmri og núverandi höftum
létt af þá verðum við vör viö erlent
fjárstreymi til landsins sem skapi
framleiðslu og þar með aukna at-
vinnu. Þá muni starfsemi eins og t.d.
á KeflavíkurflugvelU taka við sér.
Flutningar til og frá landinu í lofti -
með vörur og farþega - aukist og
skiU arði í þjóðarbúið.
Það er þó alveg óvíst að breytingar
á ákvæðum um erlenda flárfestingu
hér á landi eða rýmkun til handa
erlendum framleiðendum hafi nokk-
ur áhrif. Við megum ekki halda að
ísland Uggi svo vel við heimsvið-
skiptiun að hingað flykkist erlendir
flárfestar til að skapa okkur ný skil-
yrði í atvinnu- eða flármálalífi. Dæm-
ið frá KeflavíkurflugvelU sýnir okk-
ur einmitt að þótt þar sé fullkominn
flugvöllur og komin ný flugstöð - og
jafnvel þótt lendingargjöld yrðu stór-
lækkuð svo og önnur þjónustustarf-
semi þá er ísland einfaldlega ekki í
myndinni sem áningarstaður um-
svifamikilla viðskiptaaðila eða far-
kosta á þeirra vegum. - Dæmi frá
Nýfundnalandi ætti líka að vera öU-
um kunnugt. Þar var einmitt byggð-
ur fuUkominn flugvöUur og flugstöð
sem nú kemur fáum að notum.
Mér finnst því niöurstaðan Uggja
ljós fyrir. Það er ekki hægt að búast
við ásókn í flárfestingar hér á landi
í neinum mæh. Annað mál væri svo
ef viö tengdumst verulega sterku frí-
verslunarbandalagi eins og t.d. því
sem búið er að mynda milU miUjóna-
þjóðanna, Bandaríkjanna, Kanada og
Mexíkó. Þá væri kominn grundvöU-
ur tíl sameiginlegra viðskipta sem
leiddu smám saman og sjálfkrafa til
umsvifa hér á landi. Þeim viðskipt-
um fylgdi aukinn straumur ferða- og
viöskiptamanna og vöruflutninga og
einnig krafa um nýjungar í þjónustu.
Þar eigum viö t.d. óunnið verk þar
sem er Bláa lónið og aðstaða þar fyr-
ir hundruð eða þúsundir manna ef
vel er haldið á málum. - En ekkert
gerist af sjálfu sér og mál er að láta
athafnir fylgja öUum hugmyndunum
sem orðið hafa til en koðnað niöur í
orðaflaumi og glasaglaumi viö hátíö-
leg tækifæri.
Enginn ágreiningur við Reyni
Guðbjöm Jónsson skrifar:
Vegna ummæla Reynis Hugasonar,
formanns Landssamtaka atvinnu-
lausra, í DV 2. des. sl. vU ég taka eft-
irfarandi fram: Enginn ágreiningur
. hefur veriö frá minni hendi við Reyni
en því miður virðist sem hann taki
meira mark á sögusögnum fáeinna
manna sem lögðu önnur félagasam-
tök í rúst tU þess að reyna að koma
óhróöri á mig. Það sýnir einungis
afar takmarkaöan félagslegan
þroska að trúa betur sögum annarra
en eigin reynslu.
Ummæh þau sem Reynir segir að
ég hafi viðhaft á fundinum á mánu-
dagskvöld eru lunmæh eins af aöU-
um undirbúningsnefndar en ekki
mín. Það sýnir best andlegt ástand
formannsins aö hann skuh ekki gæta
þess að rugla ekki saman ummælum
manna.
Hvaö varðar það að stjómarmenn
hittust á mánudagsmorguninn var
fyrirhugað að hittast ásamt endur-
skoðanda samtakanna og reyna að
samræma frekar skipulag tíl skil-
virkari stjómarstarfa þar sem fund-
ur endurskoðanda, formanns,' vara-
formanns og ritara hafði ekki skUað
árangri að bættari vinnubrögðum
formanns. Endurskoðandi boðaði
forfóU svo ekkert varð af því að þess-
arar samstilUngar væri leitað.
Kristján mesti
listamaður okkar
„Frægðarierill Krlstjáns virðist ekki
breyta honum mikið,“ segir m.a. f
bréfinu. - Kristján Jóhannsson
söngvari.
DV áskilur sér rétt
til að stytta aðsend
lesendabréf.
Árni Guðmundsson skrifar:
Listamaður er ekki sama og lista-
maður, eins og stundum er sagt. Þaö
á svo sannarlega viö þegar ferUl
söngvarans Kristjáns Jóhannssonar
er borinn saman við marga aðra sem
flagga því heiti, verðskuldaö eða
óverðskuldað. - Segja má aö ferfll
Krisfláns hafi sífeUt veriö stígandi,
aUt frá því hann fór að syngja opin-
berlega að einhverju marki. Þaö er
líka staðreynd að sígandi lukka er
best og öllum hoUari en skyndi-
upphlaup á frægðartindinn.
Þessi síðasti sigur Krisfláns sem
stórsöngvara kemur auðvitað ekki á
óvart og einhvers staðar hafði ég les-
iö (líklegast í einhverri nýárssþánni,
ég held Völvu Vikunnar eða álíka
spá) að hróður Krisfláns myndi vaxa
á þessu ári og einmitt vestanhafs.
„Klingjandi silfurtrompet-hljómur
raddar hans er hrífandi." - Það er
ekki UtUl sigur fyrir Krisflán að fá
þessi ummæU frá blaðafiflltrúa „The
Lyric Opera of Chicago". En maður
þessi hefur starfað við óperuna í 38
ár, hvorki meira né minna, og hikar
ekki við að skipa Krisfláni á bekk
með fremstu tenórsöngvurum þess-
arar aldar. Faðir Krisfláns, hann
Jóhann Konráðsson, myndi vera
stoltur af syni sínum væri hann
meðal okkar, svo mikið veit ég.
Þessi frægðarferUl Krisfláns virð-
ist ekki breyta honum mikiö, hann
er sami ljúflingurinn í viðtölum og
framkomu og ávaUt áður. Það virðist
líka vera aðalsmerki flestra ef ekki
allra sannra Ustamanna. - Ég tel að
Krisflán sé fremsti Ustamaður okkar
í dag og sá sem þekktastur hefur
veriö á UstamannsferU sínum.
Ég las nýlega viðtal við hina
fyrrum eftirsóttu fyrirsætu, Guð-
rúnu Bjamadóttur sem nú býr í
París. Hún hefur frá mörgu að
segja, er vel efnuð og heldur sér
vel. Hún haföi margar hugmynd-
ir fram aö færa, nú á dögum sam-
dráttar og sparnaöar, bæði í Evr-
ópu og á íslandi.
Ern hugmynd Guðrúnar var að
krakkar gengju á skólabúningum
í stað þess að kaupa rándýran
fatnaö sem foreldrar stæðu varla
undir að kaupa. - Hún nefiidi is-
lenskar peysur sem gætu bæði
skapað vinnu og aukiö hróður
íslensks fataiðnaðar. Er hér ekki
góð hugmynd á feröinni?
Hallgrímur Guðmundsson
faringdi:
Er ekki óeðlilegt hvemig hin
svonefnda desemberappbót skfl-
ar sér tíl okkar? Ég veit að vísu
að þessi uppbót er samningsatriði
miUi stétta og vinnuveitenda. En
mér finnst það ekki við hæfi að á
meðan almennir launþegar fá
hinar umsömdu 10 eða 12 þúsund
krónur þá fá t.d. opinberir starfs-
menn helmingi hærri upphæö. -
Sumir fá allt að sjöfalda uppbót
miðað við venjulega launþega,
segjum t.d. í verkalýðsfélagi eins
og VR eöa álíka starfsstéttum. í
svona tilvikum og svona árferði
verður mörgum hugsað til þessa
misréttis. Því það emm við, al-
mennir skattgreiðendur, sem
greiöum launauppbót hinna op-
inberu starfsmanna.
Hvaðkemuri
staðEES?
Ámi Sigurðsson skrifar:
Fyrir nokkru var í DV hugleið-
ing um það hvort við ætluðum
að leita eftir fríverslunarsamn-
ingi við Bandaríkin eða hvort viö
veðjuðum á að búa okkur hér
framtíð í eins konar „fríríki“ þar
sem viö lifðum á eínhverri ótíl-
tekinni iöju erlendra fyrirtækja
sem flyttu hráefni eða vörur tU
og um KeflavflíurflugvöU.
Ég hef aldrei heyrt andstæðinga
EES-samningsins ræða um það
hvað kæmi í staðinn ef viö höfh-
uðum honum. Það er eins og þeir
geri sér ekki grein fyrir aö við
veröum að hafa einhvem fastan
punkt í viöskiptum okkar.
Mikson-málið
magnastenn
Þórður skrifar:
Meintir stríösglæpir Eðvalds
Hinrikssonar, sem nú er íslensk-
ur ríkisborgari, em ekki lengur
í þagnargildi eftir að Wiesenthal-
stofnunin tók málið upp. Afar
heimskulegt var af íslenskum
ráðamönnum aö drepa máhnu á
dreif með misheppnaðri skýrslu-
gerð.
Nú liggur fyrir listi vitna að
meintum glæpum mannsins og
hjóhn munu fara að snúast fyrir
alvöru, málið magnast og verða
umsvifameira en nokkm sinni
fyrr. Skynsamlegra hefði verið
að gefa strax greinargóð svör og
aðstoöa við rannsókn málsins í
stað þess að láta sem ekkert væri.
Ekkertverðlags-
Gísli Sigurðsson farmgdi:
Starfssvið Verðlagsstofinunar i
verðlagseftirhti viröist orðið
óveruiegt. Oftast er vísað til
frjál8rar verðlagningar eða að
verðlagsákvæöi gfldi ekki Samt
sinni hún ábendingum frá neyt-
endum! - TU að gera hvað?