Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Qupperneq 22
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Willys CJ7 ’82, með húsi, til sölu. Upp- hækkaður, 36" dekk, jeppaskoðaður, 6 cyl., 258. Verð ca 850-950 þús. Skipti á fólksbíl á svipuðu verði. S. 91-675293. Ódýr, sparneytinn og góður i snjó. Fox 410 ’83, white spoke felgur og breið dekk. Á sama stað til sölu Klick Klack svefnsófi. S. 679540 og 44370 e.kl. 18. BHúsnæði í boði Frítt herbergi ásamt allri aöstöðu. Ósk- um eftir stúlku til þess að búa hjá okkur gegn vinnu í móttöku á gisti- heimili. Unnið er tvö kvöld í viku í tvær vikur og eitt kvöld þriðjú vikuna + helgi. Hringið og fáið nánari uppl. í s. 91-38110 virka daga milli kl. 9 og 17. Einbýlishús i Seláshverfi. Til leigu frá áramótum 170 m* 2 einbýlishús; fjögur svefnherbergi ásamt bílskúr. Hagkvæmt fyrir 3-4 einstaklinga sam- an. Upplýsingar í síma 94-4775 e.kl. 18. 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi í Hólunum í Breiðholti, gæti verið laus fyrir jól eða um áramót. Tilboð send. DV fyrir 15. des., merkt “Dúfnahólar 8382“. Glæsileg 2 herb. íbúð i Hafnarfiröi til leigu. Góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Skilvísi 8393“ fyrir 15. des. Keflavik. Góð, 3ja herbergja, 90 m2 íbúð á 1. hæð, vel staðsett, til leigu, í að minnsta kosti 1 ár, frá 15. des. nk. Upplýsingar í síma 91-627037. Hlíðarnar. Ca 80 m2 falleg 3 herb. íbúð í Hlíðunum er til leigu. Umsóknir með uppl. um fjölskyldustærð, aldur og starf sendis DV, merkt „Hlíðar-8388“. Stúdióibúð á kyrrlátum stað í gamla bænum til leigu af sérstökum ástæð- um frá 1. jan. til 31. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Stúdíóíbúð 8383“. Til leigu 3ja herbergja íbúð i efra Breiðholti. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „YZ 8389“, fyrir 11. desember. Til leigu, litil, snotur risíbúð við Laugaveg. Leiguupphæð kr. 29.000 á mánuði, hiti innifalinn. Uppl. í síma 91-681777 eftir kl. 18.____________ 2ja herbergja ibúð til leigu í Árbæjar- hverfi, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Árbær-8405“. 4 herbergja íbúð við Efstahjalla í Kópa- vogi, til leigu, frá 1. jan. ’93. Upplýsingar í síma 91-72972. Stórt herbergi til leigu, með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 91-11616 eftir kl. 17. Til leigu 4ra herbergja ibúð við Klepps- veg, laus strax. Uppl. í símum 985-31429 og 985-33855. 3 herbergja ibúð til leigu i 10 mánuði. Uppl. í síma 91-45499 e.kl. 18. ■ Húsnæði óskast L.M.S. leiguðmiðlun, sími 683777. Til leigu 4ra herbergja íbúð við Hamraborg í Kópavogi, 4ra herb. við Sólheima, 3ja herb. við Vallarhús, 3ja herb. við Drekavog, 3ja herb. við Brekkugerði, 3ja herb. við Veltusund. Vantar 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Raðhús eða einbýli óskast í Garðab. Vantar þig einhvern sem þú getur treyst fyrir húsinu þínu? Okkur vant- ar hús ti leigu frá og með 1. febrúar ’93. Upplýsingar í síma 91-656167. Geymsluhúsnæði undir skútu óskast, ca 30 m2, þyrfti að vera upphitað, má vera sameiginl. með öðru. Innkeyrslu- dyr þurfa að vera 4x3 m. S. 680000. Miðaldra ítölsk kona óskar eftir að leigja 2-3 herb. íbúð í miðbæ Rvíkur. Reglu- semi og skilvísum gr. heitið. Fyrir- framgr. ef óskað er. S. 610145 e.kl. 18. Tveir lögregluskólanemar utan af landi óska eftir 2-3 herbergja íbúð með eða án húsgagna frá áramótum. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 94-7568. 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-623592. ■ Atvimuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, u.þ.b. 80-150 m2, helst miðsvæðis í Reykja- vík, óskast til kaups. Staðgreiðsla möguleg. Tilboð sendist DV, merkt „Tinna 8367“. T-8402______________________________ Skrifstofuhúsnæöi og lagerhúsnæði, 2 x 420 m2, til leigu að Krókhálsi 4. Fullinnréttað. Húsnæðið er á 1. og 2. hæð. Laust strax. Sími 91-671010. Vinnuaðstaða óskast. Rúmgóð, hljóð- lát, snyrtileg vinnuaðstaða fyrir myndlistarmann óskast. Uppl. í síma 91-11549. (Símsvari). Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu, með góðum dyrum, 50 100 m2. Uppl. í síma 91-683191 eftir kl. 18. Til leigu riflega 80 m2 verslunarhúsnæði við Faxafen, mikið gluggapláss. Uppl. í síma 91-38000 á verslunartíma. Óska eftir 15-40 m2 atvinnuhúsnæði á leigu, allt kemur til greina. Sími 91-623813, Arnar. Óska eftir að taka á leigu u.þ.b. 70 m2 iðnaðarhúsnæði, innkeyrsludyr æski- legar. Uppl. í síma 91-683594 e.kl. 20. ■ Atvinna í boði Sérhæft fyrirtæki i matvælaiðnaði óskar eftir dugmiklu og líflegu sölufólki. Starfið krefst sjálfstæðrar hugsunar og skipulagshæfileika og býður upp á góða tekjumöguleika verður að hafa bíl til umráða. Einnig vantar fólk í útkeyrslu. Bíll nauðsynlegur Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8397. Starfsmaður óskast til að sjá um bók- hald og almenn skrifstofustörf í litlu fyrirtæki, verður að vera talnaglögg- ur, heiðarlegur og sjálfstæður í hugs- un. Um'hlutastarf er að ræða, aldur og kyn skiptir ekki máli. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-8394 Sölufólk. Vil komast í samband við duglegan sjálfstæðan söluaðila sem getur bætt við sig vörum. Sölustaðir: Matvöruverslanir og apótek. Hafið samband við DV í s. 632700. H-8403. Sölumenn. Óskum eftir sölumönnum frá öllum landshlutum í hlutastarf eða fullt starf, tímabundið. Laun: % + bónus. Upplýsingar gefur Haraldur í síma 985-30035 eða 91-628558. Vanur og duglegur starfskraftur óskast til afgreiðslust. strax. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðn- um milli kl. 18 og 19 í dag, 8. des. Skalli, Reykjavíkurv. 72, Hafnarfirði. Au pair - Au pair. Erum að leita að au pair, helst um tvítugt, frá Norður- löndunum. Þarf að vera reyklaus. Uppl. í síma 91-12427. Aukavinna. Óskum eftir starfsfólki í aukavinnu á kvöldin fram að jólum. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-682768. Fóstra eða vanur starfsmaður óskast hálfan daginn, 13-17, í leikskóla. Upp- lýsingar hjá leikskólastjóra fyrir há- degi í síma 91-14860. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Vantar dagmömmu frá kl. 12-16, alla virka daga, er í Laugaráshverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8399. Vantar starfskraft á lager og til léttra skrifstofustarfa frá áramótum. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, fyrir 11. des., merkt „E 8396“. Vantar þig aukapening? Ef svo er höf- um við aukavinnu fyrir þig á kvöldin við símsölu. Hafið samband við Lilju í síma 91-687900. Verslun sem selur undirfatnað óskar eftir að ráða starfsmann strax. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-8407. ■ Atvinna óskast 24 ára trésmiður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu, er vanur alls kon- ar iðnaðarvinnu. Framtíðarvinna eða tímabundin verkefni. Getur unnið sem verktaki. Sími 91-671819. ■ Bamagæsla Gamalmenni - börn. Get tekið að mér að passa gamalmenni í önnum desem- ber eða meðan fólk fer í frí, eins kem- ur til greina að passa böm. S. 626423. Tek börn i pössun, góð útiaðstaða, er nálægt Hlemmi. Kristbjörg, sími 620756. ■ Einkamál Einmana maður á besta aldri, sem á nóg af mannkærleika og hlýju til að gefa, óskar eftir kynnum við konu sem þarfnast slíks. Svör sendist DV, merkt „Vernd 8386“.____________________ 32 ára framkvæmdastjóri óskar eftir að kynnast konu. Aldur skiptir ekki máli. Nafn og sími sendist í box 8874, 128 Reykjavík, merkt „Ágúst-8385“. ■ Kennsla-námskeiö Kenni flest grunnskólafög og þýsku og ensku á framhaldsskólastigi. Laga treglæsi. Klst. á kr. 750. Uppl. í síma 91-21902 eða 91-21665. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega, Stella. ■ Ýmidegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Fjárhagserfiðleikar?. V iðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Viltu skyggnast inn i framtiðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 611273. Trúir þú á forlög? Þá er spáð fyrir þér. Góð reynsla fyrir alla. Upplýsingar í síma 91-617108. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Jólagetraun DV - 7. hluti: Hverer málarinn? í kvöldskóla jólasveinanna var vandlega fylgst meö forsetakosningun- um í Bandaríkjunum. Notuðu jóla- sveinarnir mikinn tíma til að ræða frambjóðenduma og voru sérlega upp- teknir af þeirri fullyrðingu Bush að hann væri meiri Ameríkani en Clin- ton. Úr þeirri umræðu fæddist ný túlk- un á frægu bandarísku málverki. En hver málaði upprunalegu myndina? Krossið við eitt nafnanna hér að neð- an, klippið seðilinn út og geymið ásamt hinum sex sem þegar hafa birst. Munið að senda okkur ekki ar fyrr en allir 10 getraunahlutarnir hafa birst. Skilafrestur verður til- kynntur síðar í vikunni. □ Clint Eastwood □ Grant Wood □ Svavar Gests Þriðji vinningur jólagetraunar DV er Goldstar CD 250 ferðageislaspilari frá Radíóbúðinni að verðmæti 15.700 krónur. X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.