Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992.
31
Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Þrifþjónustan, s. 687679. Heimili, stiga-
gangar og fyrirtæki. Teppa- og hús-
gagnahreinsun. Gluggaþvottur, þrif
húseigna utandyra, sorpgeymsluþrif
o.m.fl. Vanir menn. Visa/Euro.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Hreingerningaþjónustan. Tökum að
okkur allar almennar hreingerningar
og teppahreinsun. Vönduð vinna, van-
ir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
MG-hreingerningaþjónusta. Þarf ekki
að hreinsa gólfteppið fyrir jólin? Fljót
og góð þjónusta. Uppl. í síma
91-651203 eftir kl. 18._____________
Odýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun,
einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum
og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd
efni, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486.
Tek að mér þrif i heimahúsum.
Hafið samband við auglþjónustu DV
í síma 91-632700. H-8401.
Vantar ykkur manneskju i þrif fyrir jólin?
Er bæði vandvirk og vön. Uþpl. í síma
91-628267 eftir hádegi.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferða-
diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans
og gleði. Hlustaðu á kynningarsím-
svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist,
leikir og sprell fyrir alla aldurshópa.
Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöru-
og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl.
Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar), og
673000 (Magnús.) Bókanir á jólatrés-
skemmtun og áramótafagnaði standa
yfir. Okkar þjónustugæði þekkja allir.
Aðeins nokkur pláss laus. Bókanir
einnig hafnar fyrir þorrablótin í febr.,
mars. Dísa, leiðandi frá 1976.
■ Veröbréf
Peningalán til 25 ára. Til sölu lífeyris-
sjóðslán kr. 1.000.000 til afgreiðslu nú
þegar. Uppl. í síma 91-620690.
Vil selja lífeyrissjóðslánsrétt að upphæð
1200 þús. Tilboð sendist DV, merkt
„Viðskipti 8390“.
■ Ökukenrtsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi
LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar SigUrðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Smáauglýsingar
Sviðsljós
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550.
Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf.
Góð menntun og reynsla í skattamál-
um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26,
101 Reykjavík, sími 91-622649
Bókhalds- og skattaþjónusta.
Sigurður Sigurðarson,
Snorrabraut 54,
sími 91-624739.
■ Þjónusta
Húseigendur. Þaríhast baðið ykkar
uppfyftingar? Geri baðkar, sturubotn
og vask sem nýtt. Uppl. í síma 91-72486
eftir kl. 18.
Flísalagnir og múrverk. Tökum að okk-
ur flísalögn og múrverk, hvers konar.
Vanir múrarar. Sanngjöm verðlagn-
ing. Verk hf., sími 628730.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og
985-33738. Visa og Euro.
■ Parket
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Viðhald og parketlagnir. Gerum til-
boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum
76121 og 683623
Jóla-
söng-
leikur 1
Fíla-
delfíu
Jólasöngleikur var frumsýndur í
Fíladelfíu sl. sunnudag. Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona samdi
verkið og er jafnframt leikstjóri.
Inn í jólasöguna fléttar Guðrún
íslenskri konu úr sveit sem skund-
ar til borgarinnar að segja frá því
hvernig hún upplifir helgi guð-
spjallsins.
Ema Ragnarsdóttir hannaði
sviösmyndina, tónlistarstjóri er
Óskar Einarsson, Jón Þórðarson
stjórnar lýsingu og Ólafur Kjartan
Sigurðsson hefur umsjón með
hljóðstjóm.
Jólasöngleikurinn var frumsýndur sl. sunnudag en höfundur hans er
Guðrún Ásmundsdóttir leikkona. DV-mynd JAK
■ Nudd
Nudd nærir sál og líkama.
Nuddstofa Þorbjöms Ásgeirssonar,
Skeifunni 7, sími 91-684011.
Opið kl. 14 til 22 mánud.-föstud.
■ Tilsölu
Framleiðum áprentaðar jólasveinahúf-
ur, lágmarkspöntun 50 stk. Pantið
tímanlega. B.O., sími 91-677911.
■ Verslun
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
■ SendibHar
Attaviti
Staðalbúnaður
Aðeins 330 I)
St. 131x65x35 inni
5 rása móttaliari
9 leióir i miimi
99 leiðai|iiinlitai
liiiiliyiiyt loftnet
Ól oy hiilstui
Skjálýsiny
NI-IVIH rafhloðtn
Hleðslutælo
21. aldarinnar
Panasonic
STAÐG REIMIRINN
Panasonic hefur hannað háþróaðan stað-
greini sem finnur nákvœma staðsetningu
á lofti, láði og legi.
Hinir frábæru eiginleikar 5 rása móttakar-
ans fylgja þér með allt að 99 leiðarpunktum
á réttan áfangastað. Panasonic staðgrein-
irinn fer létt í lófa, vel í vasa og er búinn
kostum margfalt stærri tækja.
Taktu stefnuna strax á Títan hf., leiðar-
punktur 64.08.30 N og 21.53.55 W.
Verð kr. 79.950 stgr. m. vsk.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi
riTANHF
Það er þetta með ^
bilið milli bíla...
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
0 Okeypis
námskeið hjá Sigl-
ingaskðlanum um
notkun Panasonic
slaögreinisins ef
pantaö erfyrirjðl.
Nissan Sunny, árg. ’92. Til sölu Nissan
Sunny, árg. ’92, ekinn 3 þús. km, vsk.
bíll. Upplýsingar í símum 91-678686,
91-43928 og 91-71455.
■ Bílar tíl sölu
Höfum úrval af jólasveinahári og
skeggi. Eldri pantanir óskast sóttar.
Hársnyrtistofan Greifinn, s. 91-22077.
MMC Pajero EXE disil turbo, árg. '88
(langur). Rafm. í rúðum og læsingum,
litað gler, 31" góð dekk, krómfelgur,
brettakantar, útv/segulb. Skipti á ód.
koma til greina. Sími 91-42390.
Áskriftarsími 63-27-00
a næsta sölustað
s*