Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Side 26
34 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. Fólk í fréttum Afmæli Jón Otti Ólafsson Jón Otti Ólafsson, prentari og körfu- boltadómari dæmdi sinn þúsund- asta körfuboltaleik um síðustu mánaðamót eins og komið hefur fram í íþróttafréttum DV. Starfsferill Jón Otti fæddist í Reykjavík 10.7. 1941 og ólst þar upp, í vesturbænum. Hann stundaði m.a. nám við Hér- aðsskólann á Laugarvatni 1956-57 og lauk gagnfræðaprófi frá Gagn- fræðaskóla vesturbæjar. Þá lauk hann prófum frá Iðnskólanum í Reykjavík 1963, sveinsprófi í prent- iðn um áramótin 1963-64 og sveins- prófi í offsettprentun 1982. Jón Otti hefur stundað prentiðn hjá prent- smiðjunni Borgarprent frá 1959. Jón Otti byijaði að æfa körfubolta á Laugarvatni 1956. Hann hóf að leika með meistaraílokki KR1963 og keppti til 1972 en hann mun hafa leikið um tvö hundruð leiki með meistaraflokki. Hann sótti dómara- námskeið 1961 og hefur síðan dæmt körfuboltaleiki. Jón Otti átti stóran þátt í að skipuleggja dómgæslu í körfubolta hér á landi og var for- maður dómaranefndar KKÍ1973-83. Hann sat í stjóm körfuboltadeildar KR1961-74 og var þá m.a. ritari, gjaldkeri, varaformaður og loks formaður deildarinnar í þijú ár. Fjölskylda Jón Otti kvæntist 25.5.1963 Jóninu Magneu Aðalsteinsdóttur, f. 15.11. 1942, deildarstjóra launadeildar Hagkaups. Hún er dóttir Aðalsteins Ólafssonar, bílstjóra og síðast starfsmanni hjá efnagerðinni Sjöfn, og Torfhildar Jónsdóttur húsmóð- ur. Jón Otti og Jónína Magnea eiga þijá syni. Þeir eru Aðalsteinn Jóns- son, f. 6.10.1963, offsetprentari í Odda, búsettur í Kópavogi, kvæntur Runny Björk Daníelsdóttur hús- móður og eiga þau þrjú böm; Jón Otti Jónsson, f. 8.1.1965, viðskipta- fræðinemi við HÍ, kvæntur Thelmu Sigurðardóttur, starfsmanni hjá Úrvali-Útsýn; Hallgrímur Vignir Jónsson, f. 18.6.1969, viðskipta- fræðinemi við Hí, en unnusta hans er Elsa María Davíðsdóttir, starfs- maður við verkfræðiskrifstofu. Jón Otti á sjö hálfsystkini, fimm samfeðra og tvö sammæðra. Systkin hans, samfeðra: Ottó Ólafsson, f. 28.12.1948, lyfjafræðingur og for- stjóri Delta, búsettur á Kjalamesi; Guðrún Ólafsdóttir, f. 9.8.1950, skólahjúknmarkona, búsett í Reykjavík; Guðríður Ólafsdóttir, f. 22.11.1954, starfsmaður við Krabba- meinsfélagið, búsett í Reykjavík; Guðlaug, f. 27.12.1955, yfirkennari við Póst- og símaskólann, búsett í Reykjavík; Kristín Lóa, f. 17.4.1966, líffraeðingur í framhaldsnámi hjá Iðntæknistofnun, búsett í Reykja- vík. Bræður Jóns Otta, sammæðra: Stefán Hallgrímsson, f. 5.11.1948, kennari í Reykjavík, og Ásgeir Sig- urður Hallgrímsson, f. 19.8.1954, hj úkrunarfraeðingur og sölumaður íReykjavík. Foreldrar Jóns Otta er Ólafur Ott- ósson, f. 20.10.1915, bókbindari í Reykjavík, og Vigdís Jónsdóttir, f. 6.11.1918, húsmóðir. Ætt Ólafur er sonur Ottós Wathne, tré- smíðameistara í Reykjavík, Ólafs- sonar, útgerðarmanns í Reykjavík, Jónssonar. Móðir Ólafs bókbindara var Guðríður Sigurbjömsdóttir. Vigdís er dóttir Jóns Otta, togara- skipstjóra í Reykjavík, bróður Guð- mundar, skipstjóra á Skallagrími en þeir bræður vom landsfrægar aflaklær hjá útgerðarfélaginu Kveldúlfi. Synir Guðmundar er Jón, fyrrv. oddviti á Reykjum í Mos- Jón Otti Olafsson. fellsbæ og Hafliði, lyfsali í Háaleit- isapóteki. Jón Otti var sonur Jóns, skipstjóra og skipasmiðs í Reykja- vík, Þórðarsonar, útvegsb. í Gróttu, Jónssonar, b. í Engey, Guðmunds- sonar, dbrm. í Skildinganesi, Jóns- sonar. Móðir Jóns og Guðmundar var Vigdís Magnúsdóttir, útvegsb. í Hlíðarhúsum í Reykjavík, Vigfús- sonar, b. á Gmnd í Skorradal, Gunnarssonar. Móðir Vigfúsar var Kristín Jónsdóttir, b. á Vindási, Bjarnasonar, ættföður Víkingslækj- arættarinnar, Halldórssonar. Móðir Vigdísar var Guðrún Jónsdóttir, útvegsb. í Hlíðarhúsum, Þórðarson- ar, og konu hans, Jódísar Sigurðar- dóttur. Móðir Vigdísar Jónsdóttur var Gyða, systir Hildar, móður Guðna rektors, fóður Ólafs, þýðanda. Gyða var einnig systir Sigurðar í Þor- steinsbúð, fóður Sigurðar íþrótta- fréttamanns. Gyða var dóttir Sig- urðar, útvegsb. í Seli, Einarssonar, af Bollagarðaætt. Móðir Gyðu var Sigríður Jafetsdóttir, b. í Pálsbæ á Seltjamamesi, bróður Ingibjargar, konu Jóns forseta. Jafet var sonur Einars, kaupmanns í Reykjavík, Jónssonar, bróður Sigurðar, prests á Rafnseyri, fóður Jóns forseta. Sviðsljós dv Svala Lárusdóttir, Aðalbjörg Olafsdóttir, Skia og Guðný Ingadóttir skoðuðu fornleifarnar. DV-myndir JAK Fomleifar 1 Nýhöfn Sýning á fomleifum, sem fundist hafa við uppgröft í miðbæ Reykjavíkur og í Viðey, var opnuð í Nýhöfn á laugardaginn. Vaxtöflur frá 15. öld með áletrun á hollensku og latínu er meðal þess sem gefur að líta í Nýhöfn en munimir hafa ekki áður verið sýndir opinber- lega. Ekki er gott að segja hvert umræðuefniö hjá Stefáni Karls- syni, Þorvaldi Garðari Kristjánssyni og Elísabetu Kvaran er. Til hamingju með Ingveldur Haraldsdóttir, Þorvaldsstöðum, Bakkafirði. Giljalandi 26, Reykjavík. Þóra Birgit Bernódusdóttir, Brimhólabraut 17, Vestmannaeyj- 70 ára 40ára Gunnlaugur Sigurjónsson, Vallargötu 18, Þingeyri. Sigurður J akob V igfússon, 60 ára Bjarni Vihuundur Jónsson, Jörfabakka 6, Reykjavik, Jakobína Úlfsdóttir, Bólstaðarhlíð 62, Reykjavfk. Ragnhildur J. Sigurdórsdóttir, Hraunbæ 102a, Reykjavík. Rósmundur Jónsson, Arahólum 2, Reykjavík. Rita Jóhannesdóttir, Hjaröarhaga 64, Reykjavík, Inga Rósa Sigursteinsdóttir, Eiisabet Bergstað, Aratúni 20, Garðabæ. Sigrún Jónsdóttir HalliweU, Vesturgötu 145, Akranesi. Helgi Haraldsson, Víðinesi, Kjalameshreppi. Gunnar Harðarson, Klapparstíg 1, Reykjavík. Guðrún Bára Gunnarsdóttir, Hjaltabakka 16, Reykjavík. Guðrún Bára tekur á móti gestum á heimili sínu fóstudaginn 11.12. eförkl. 21.00. Inga María Henningsdóttir, Heiðarbrún 5, Keflavik. Sigrún HaUa Runólfsdóttir, HUíðarvegi 65, Kópavogi. Jóhanna Sigrún Björnsdóttir, Hólavegi 19, Sauðárkróki. Björn Jóhannsson, Kringlumýri 18, Akureyri. Ásdís Jóhannsdóttir, Koltröð 17, EgUstöðum. VINNINGASKRA SUBARU LEGACY 4x4 Kr. 1.800.000. 128124 Ferðavinningar Kr. 20.000 12« 32494 101244 137374 207084 29911« 373934 446204 513034 611024 584 3293« 101694 142154 207744 300444 374364 446294 517564 612014 794 33904 10645« 149004 211444 300464 383734 451304 517584 624114 2104 34374 106574 149104 21159« 301684 385724 45185« 520684 625244 265V 34934 10718« 149874 211704 304434 365854 45622« 52286« 625784 2914 39684 107374 15421« 211814 307214 387614 459374 53148« 63090« 4304 49284 10756« 158434 21242« 31431« 389964 459884 531714 635834 501« 53524 108804 162024 213354 315344 39610« 465094 536754 64160« 5784 55544 113774 165064 213384 315734 39636« 472534 54037« 641644 8034 5670« 118674 16836« 21610« 316974 39711« 47354« 55254« 641944 9664 58224 11910« 16966« 218764 31707« 40020« 47827« 557174 643994 9744 6018« 119234 172634 222644 319194 400554 48210« 55869« 658514 11044 70074 119384 174994 228334 322224 402334 485514 562744 658564 1159« 7492« 119604 178544 230644 324974 402584 48893« 56917« 662364 12254 78454 121204 17895« 251934 32543« 413094 492834 57115« 66528« 1504« 78874 122084 18234« 256044 331194 413384 438804 571264 688194 1608« 8062« 122964 190294 25718« 33185« 417654 501564 576054 688824 18304 82744 125104 19491« 277884 33642« 418374 501674 57873« 710104 19454 8757« 127914 195754 279564 341104 422314 501784 583204 712604 2169« 90904 129204 196014 284194 34241« 423994 50185« 59265« 725754 2259« 91214 130864 197194 289474 344304 425544 502514 594514 740444 24964 92034 131014 199704 29227« 349994 426264 508674 600754 756274 26624 9273« 133054 203564 295924 354014 428014 508744 60247« 756514 2781« 96654 133074 203964 298554 36436« 433164 50965« 606544 759654 30624 10053« 136864 205504 29896« 36562« 433464 509974 607864 77654« Húsbúnaður Kr. 20.000 1455V 42104 199384 43868* 61253* 1802V 4557* 207784 51155V 62930V 2154* 10228V 34401V 54008* 64035* 2400V 13661V 34743* 55100V 71249* 34984 17996V 39511* 612424 715834 Húsbúnaður Kr. 12.000 3124 97864 172474 304174 393774 582854 721604 5804 109064 179444 317424 419034 608194 727174 6354 121134 19650V 318804 420434 612504 736734 10204 124074 200794 338534 420774 619024 751394 44494 127974 201504 356394 450404 624844 59644 134304 207784 358144 499854 630824 65344 143334 211274 361474 529284 667954 75974 160554 239484 366624 532294 672924 78414 165244 263464 387444 536944 694214 82264 167304 281364 387884 577664 694914

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.