Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992.
35
pv Fjölmiðlar
Stöð2
r r» x
i nefið
Stöö 2 var hcldur betur tekin í
bólinu í gœrkvöldi, fréttalega séð.
Menn hafa verið að keppast hver
um annan þveran við að lýsa
ánægju sinni með fréttir Stöðvar
2 og sjálfsmorðsherferð Sjón-
varpsins. En annað var uppi á
teningnum í gærkvöldi. Stöð 2
bauð upp á þijár fréttir! Fyrst
kom frétt um EES, síöan Sómalíu
og loks um kirkjugarða. í lokin
kom svo undarleg bókasaman-
tekt og klykkt var út með ótrú-
legri langloku um nýtt símanúm-
er Stöðvar 2!
Allt annað var uppi á teningn-
um hjá Sjónvarpinu. Þar voru
fréttir í lönguni bunmn, umtjöll-
unin um EES mun betri en það
sem mest munaði um voru langar
og ítarlegar fréttaskýringar að
utan sem voru til mikillar fyrir-
myndar. Montfrétt þeirra um að
helraingur íslendingar teldi frétt-
ir þeirra áreiðanlegastar, á móti
13% hjá Stöð 2, tók nokkrar sek-
úndur, ólikt simafrétt Ómars
Ragnarssonar.
Þaö sem Sjónvarpiö þarf að
gera er að flýta fréttum sínum
um aö minnsta kosti hálftíma, til
að tryggja sig i samkeppni við
Stöð 2. Þá þarf að færa 11-fréttir
aftur til miðnættis. Eins og fyrir-
komulagið er nú h'ða aðeins rúm-
ir tveir tímar á milli loka 8-frétta
þar til 11-fréttir hefjast. Fátt nýtt
hefur gerst, auk þess sem ekkert
rúm gefst fyrir annað sjónvarps-
efhi þess á milh. Kannski eins
gott miðað við það sem boðið hef-
ur verið upp á síðustu daga og
vikur.
Pálmi Jónasson
Andlát
Tove Ólafsson lést í Kaupmannahöfn
5. desember.
Árni Örnólfsson, Hlíðarvegi 33,
Kópavogi, lést aö kvöldi 4. desember
á hjartadeild Borgarspítalans.
Guðný Guðnadóttir, Gunnlaugsgötu
5, Borgarnesi, lést í sjúkrahúsi Akra-
ness sunnudaginn 6. desember.
Katrin Þórisdóttir lést á Borgarspít-
alanum aðfaranótt sunnudagsins 6.
desember.
Hlíf Svava Hjálmtýsdóttir, írabakka
10, lést í Borgarspítalanum að kvöldi
laugardagsins 5. desember.
Guðný Árnadóttir lést í Borgarspítal-
anum 5. desember.
Jakob Gunnlaugsson, Móabarði 6,
Hafnarfirði, andaðist á St. Jósefsspít-
ala í Hafnarfirði 6. desember.
Kjartan Ólafsson, Skipasundi 17,
andðist 4. desember á Hvíta bandinu.
Jardarfarir
Theodóra Þorsteinsdóttir frá ytri
Þorsteinsstöðum, Haukadal, Hávegi
13, Kópavogi, lést í Borgarspítalan-
um 27. nóvember sl. Útfor hennar
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Maria Þórðardóttir, Skipasundi 86,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 9. desember
kl. 13.30.
Útfor Stefáns Sigurðar Guðmunds-
sonar málarameistara, sem lést í Elh-
og hjúkrunarheimilinu Grund 1.
þessa mánaðar, fer fram frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 9. des-
ember kl. 15.
Anna Jónasdóttir Velek lést 2. des-
ember. Útförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 9. desember
kl. 10.30.
Hallgrimur Georg Björnsson,
Reykjavíkurvegi 33, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Víðistaða-
kirkju í Hafnarfirði miðvikudaginn
9. desember kl. 13.30.
r
A næsta sölustað • Askriftarsími 63-27-00
Hvar í ósköpunum fékkstu þennan kjúkling,
Lína... á hjólbarðaverkstæði eða hvað?
Lalli og Lína
______Spákmæli_________
Allir menn eru fáfróðir,
bara á mismunandi sviðum.
Will Rogers
Söfnin
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sípii 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 4. des. tll 10. des., að báðum
dögum meðtöldum, verður í Háleitisapó-
teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk
þess verður varsla í Vesturbæjarapó-
teki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónusm eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis arman hvem helgidag frá
k). 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt læknafrákl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinm í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi lækms er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunm í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst
aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirlcjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
ki. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Katfi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriöjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugar d. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveltubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tO 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyririingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 8. desember
Afstaða Sjálfstæðisflokksins við
samningana um fjögurra flokka stjórn.
Flokkurinn vildi ganga langt til þess að slík samvinna
tækist og taldi hana æskilegustu lausnina.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Treystu ekki eingöngu á minni þitt. Byrjaðu daginn á að kanna
hvort þú hafir gleymt einhverju mikilvægu. Hættan er sú að þú
móðgir einhvern. Þú verður fyrir harðri gagnrýni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú fagnar breytingum á lífi þínu og tekur á nýjum málum af
ákafa. Láttu þau rnál eiga sig sem fyrirsjáanlega tefla þig.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Aðrir eru samvinnuþýðir þannig að næstu dagana getur þú treyst
á stuðning annarra. Hætt er við að þú farir þér og geyst og eyðir
um of.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú lætur þér annt um aðra og reynir hvað þú getur að láta þeim
líða vel. Gættu þess þó að þú verðir ekki um leið allra viðhlæj-
andi og óákveðinn um of.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Gættu þess að láta fordóma ekki hlaupa með þig í gönur. Gættu
þín sérstaklega á þessu þegar þér finnst aðrir og seinir að með-
taka hugmyndir þínar.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú átt svolítið erfitt með að einbeita þér sérstaklega ef þú fæst
eingöngu við hefðbundin störf. Þér hættir til leiða. Reyndu því
að koma þér upp einhverjum áhugamálum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú hefur auðugt ímyndunarafl en átt það til að vera óraunsær.
Það kann að koma sér illa ef aðstæður krefjast þess að þú lítir
raunsætt á hlutina.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það sem lítur út fyrir að vera óhapp eða mistök í byrjun kann
að breytast og reynast happ þegar upp verður staðið. Vertu viðbú-
inn því að nýta þau tæktfæri sem bjóðast.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að breyta ákvörðun sem þó tókst vegna breyttra að-
stæðna. Það er ekki endilega þér í óhag. Líklegt er að það dragi
úr erfiðleikum sem að hafa steðjað.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert í góðu skapi og nærð góðu sambandi við aðra. Gættu þess
þó að segja ekki frá leyndarmáli í ógáti. Dagurinn reynist þér
happadrjúgur. Happatöíur eru 3,14 og 27.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mætir einhverri andstöðu og ef til vill nýjum keppinaut. Þú
verður því að undirbúa þig vel og vera viðbúinn að takast á við
hlutina.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að taka á þig meiri byröar en þú ætlaðir. Því fylgir
aukin hætta á streitu. Taktu þvi vel tilboðum um aðstoð. Happa-
tölur eru 4, 24 og 25.