Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Viðskipti Erlendir markaðir: Bensín- og olíuverð enn lágt í Rotterdam - stendur í stað eftir lækkun síðustu flóra mánuði tÆmfcpr ^ a Frá janúar 1992 til janúar 1993 hefur verð á blýlausu bensíni hækkað um 12% hérlendis. Verð á 92 okt. bensíni í Rotterdam Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innilAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 1-2,2 Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6mán.upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,5-1,7 Sparisj. Sértékkareikn. 1-2,2 * Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,5-7,0 Landsb., Sparsj. Húsnæöisspam. 6,5-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,5-6 islandsb. ÍECU 8,5-9,6 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-3 Íslandsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 4,4-5,5 Islandsb. SÉRSTAKAR Vt-ROBÆTUR (innan tímabilsj Visitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPT1KJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6,5 Búnaðarb. óverðtr. 5,5-7,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj, Isl.b. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst 0TIAN ÖVERÐTRVGGD Alm. víx. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn VERÐTRYGGO Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. Íiiiiiiiiíl:: j.kr. 13,5-14,8 Sparsj. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 5,9-6,6 Sparisj. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dráttarvextir ig% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 12,5% Verðtryggð lán desember 9,3% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala desember 3239 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Framfærsluvlsitala I desember 162,2 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavlsitala í nóvember 130,4 stig VERÐBRÉFASJOÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.465 6.583 Einingabréf 2 3.518 3.536 Einingabréf 3 4.226 4.303 Skammtlmabréf 2,185 2,185 Kjarabréf 4,158 .Markbréf 2,258 Tekjubréf 1,493 Skyndibréf 1,886 Sjóðsbréf 1 3,152 3,168 Sjóðsbréf 2 1,943 1,962 Sjóðsbréf 3 2,172 Sjóðsbréf4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,329 1,342 Vaxtarbréf 2,2211 Valbréf 2,0819 Sjóðsbréf 6 515 520 Sjóðsbréf 7 1056 1088 Sjóðsbréf 10 1172 Glitnisbréf islandsbréf 1,364 1,389 Fjórðungsbréf 1,139 1,156 Þingbréf 1,377 1,395 Öndvegisbréf 1,364 1,382 Sýslubréf 1,315 1,334 Reiðubréf 1,335 1,335 Launabréf • 1,013 1,026 Heimsbréf 1,230 1,267 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: HagsL tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,71 4,10 4,71 Flugleiðir 1,49 1,49 Grandi hf. 2,24 2,40 Olís 2,10 2,00 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,12 1,07 1,12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,45 1,30 1,36 Marel hf. 2,62 2,50 Skagstrendingur hf. 3,55 3,55 Þormóöurrammihf. 2,30 Sölu* og kaupgengi ó Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjaf i hf. Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 0,91 Ármannsfell hf. 1,20 Árneshf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,40 Eignfél. lönaðarb. 1,70 Eignfél. Verslb. Faxamarkaðurinn hf. 1,36 Hafömin 1,00 Hampiðjan 1,36 Haraldur Böðv. 2,75 2,85 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09 islandsbanki hf. 1,38 1,36 isl. útvarpsfél. 1,40 1,95 Jarðboranir hf. 1,87 Kögun hf. Olíufélagið hf. 5,10 4,50 Samskiphf. 1,12 1,00 S.H.Verktakarhf. 0,70 0,80 Slldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 Skeljungurhf. 4,65 Softishf. 8,00 Sæplast 2,80 2,80 3,50 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tæknival hf. 0,40 0,80 Tölvusamskipti hf. 4,00 ÚtgerðarfélagAk. Útgerðarfélagið Eldey hf. 3,70 3,20 3,80 Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Verð á helstu olíutegimdum á Rott- erdam markaði stendur nú í stað eft- ir að hafa farið lækkandi síðustu fjóra mánuði. Verð á blýlausu 92 ok- teina bensíni hefur til dæmis lækkað um rúmlega 15% tonnið í dollurum talið. 16. september kostaði tonnið 210.5 dollara en í gær kostaði tonnið 177.5 dollara. Bensínverð hérlendis hefur hins vegar hækkað mikið. í byijun síðasta árs kostaði htrinn af blýlausu bens- íni 57,50 krónur Rjá Ohufélaginu. 24. nóvember var htrinn svo hækkaður í 58,70 og aftur var hækkað 2. des- ember er htrinn fór í 60,30 krónur. Nú í byijun árs er htrinn kominn í Innlán með sérkjörum fslandsbanki Sparileiö 1 Sameinuö Sparileið 2 frá 1. júlí 1992. Sparileiö 2 óburrdinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfö innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 5,5% vexti og hreyfð inni- stæða yfir 500 þúsund krónum ber 6% vexti. Vertryggð kjör eru 3% í fyrra þrepi og 3,5% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatíma- bila eru lausir til útborgunar án þóknunar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 5,5% nafnvexti, en hreyfð innistæöa ber 7% vexti. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti. Vaxtatímabilið. er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör eru 3 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið i 18 mánuði á 7,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru J5,50% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggöur reikningur með 7% raunvöxtum og ársávöxtun er 7,12%. Reikning- urinn er bundinn í 30 mánuöi. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiöast 6,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæöunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 7% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuöi. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,5%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,4% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staöið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 5,5% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,75%. Verð- tryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuöjen bindst eftir það að nýju í sex. mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur meö 6,5% raúnávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og veröur laus I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. 65,30 krónur. Frá janúar 1992 til jan- úar 1993 hefur litrinn af blýlausu bensíni hækkaö um 12%. Ástæður þess hve lágt olíuverö er á heimsmarkaði eru taldar offram- leiðsla en OPEC ríkjunum hefur ekki tekist að draga úr framleiðslu og birgðir hlaðast upp. Álverð hækkar lítillega Álverð hefur hækkað lítillega und- anfarið og staðgreiðsluverðið er komið í 1235 dollara tonnið en var 1206 dollarar um miðjan desember- mánuð. Flestir eru sammála um að hækkun þessi sé aðeins tímabundin og er hún rakin til spákaupmennsku. Birgðir aukast enn og gífurlegt magn er til í vöruskemmum víða um heim. Ekkert bólar heldur á að álver dragi úr framleiðslu sinni en lengi hefur verið beðið efitír því svo að einhver von sé á því að verð hækki á nýjan leik. Raunar berast nú þær fréttir frá Indlandi að indversk álfyrirtæki hyggist meira en þrefalda súrálsút- flutning sinn til að losa sig við gífur- legar birgðir í Orissa héraði. Þrátt fyrir svartsýni á álmarkaði spá margir sérfræðingar því að ál- notkun muni aukast um 2,4% aö jafnaði á ári fram að aldamótum. Helsta vandamálið sé að fá fyrirtæki til að draga úr framleiðslu. -frá16.9. 1992 til 6.1. 1993- Verðstríð flugfélaga í Evrópu Gífurleg samkeppni ríkir nú milli flugfélaga í Evrópu eftir að innri markaður Evrópubandalagsins opn- aðist um áramótin. Þýska flugfélagið Lufthansa reiö á vaðið og SAS hefur svarað með mjög hhðstæðum tilboð- um. Nemur verðlækkun flugfélag- anna allt að helmingi á sumum flug- leiðum innan Evrópubandalagsins. Þessi lágu tilboð eru þó aðeins tíma- bundin og verður að kaupa miðann fyrir 15. janúar en tilboðin sjálf eru til31.mars. -Ari Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ..................177,5$ tonnið, eða um......8,66 fsl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................177,5$ tonnið Bensin, súper,...186$ tonnið, eða um......9,00 ísl. kr. lítrinn Verð I síðustu viku Um........................185,5$ tonnið Gasolía..........171,75$ tonnið, eða um......9,36 ísl. kr. lítrinn Verð I síðustu viku Um.......................169,25$ tonnið Svartolía.........89,25$ tonnið, eða um......5,27 ísl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um...........................89$ tonnið Hráolia Um..............18,05$ tunnan, eða um....1.157 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um..................17,90 tunnan Gull London Um.......................329,25$ únsan, eða um....21.108 ísl. kr. únsan Verðísiðustu viku Um.......................334,65$ únsan Ál London Um........1.235 dollar tonnið, eða um....79.175 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um..........1.206 dollar tonnið Bómull London Um 54,85 cent pundið, eða um.. 7,73 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um 54,40 cent pundið Hrásykur London Um 211 dollarar tonnið. eða um.. ...13.527 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um ...214,2 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um .187,4 dollarar tonnið, eða um... ..12.014 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um ..188,8 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um eða um... ..21.566 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um 339 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...............64,73 cent pundið, eða um.9,12 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...............61,14 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., desember Blárefur..........198 d. kr. Skuggarefur.......210 d. kr. Silfurrefur......170 .d. kr. Blue Frost............... Minkaskinn K.höfn., september Svartminkur......81,5 d. kr. Brúnminkur.........71 d. kr. Rauðbrúnn........81,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).79,5 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........626 dollarar tonmð Loðnumjöl Um...330 sterlingspund tonnið „ Loðnulýsi Um........380 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.