Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. 13 Sviðsljós Barnauppeldi er trúlega vinsælasta umræðuefnið í kaffitímunum í Húsasmiðjunni. Mynd Jóhannes Long Húsasmiðjan: Frjósamir starfsmenn Bridge f , f Helgina 16.-17. janúar verður nesl Fyrri daginn verður spiluð hraösveitakeppni og verða 5 pör meö heimsmeistara- og Norður- landaineLstaratitla meðal þátttak- enda. Þau eru sérstaMr gestir mótsins og mynda sveitir með pör- um sem félög utan höluðborgar- svæðisins tilnefna. Til að öðlast rétt til að tilnefha par, þarf viðkom- andi félag á Vesturlandi að skrá að minnsta kosti íjórar sveitir til'leiks. Síöari keppnisdaginn, sunnudag- inn 17. janúar, veröur spiluö tví- menningskeppni með Mitchell fyr- irkomulagi. Boðið verður upp á til- boðsverðí gistingu á hótelinu, gist- ing í eina nótt fyrir tvo ó 2.500 krón- ur með morgunmat og í tvær nætur á krónur 4.500. Sveitakeppnin hefst klukkan 9 að morgni en tvímenningurinn klukk an 10. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir þessar keppnir, samtals aö upphæð 200.000 krónur. Skráning er þegar hafin og skráð er i síma 93-71119 (Hótel Borgarnes). Bridgehátið Tólfta hridgehátíð Bridgesam- bands Islands og Flugleiða verður haldin dagana 12.-15. febrúar. Keppnin verður með svipuðu sniöi og undanfarin ár, tvimenningur föstudagskvöld og laugardag með þátttöku 48 para og sveitakeppni sunnudag og mánudag, 10 umferöa Monradkeppni. Sveitakeppnin er öllum opin en Ijóst er að húsnæðið leyfir ekki fleiri en 64 sveitir og verðiu- skrán- ingu því lokað þegar þeirri tölu er náö. Eins og undanfarin ár áskilur Bridgesambandssfjórn sér rétt til aö velja pör í tvímenning bridgehá- Skráning er á skrifstofu BSÍ í síma 91-689360 og skráningarfrest- ur í tvímenning bridgehótíðar er til föstudagsins 29. janúar, Keppn- isgjald er óbreytt frá fyrra ári, 10 þúsund krónur á parið í tvímenn- ingimi og 16 þúsund krónur á sveit í sveitakeppnina. Eins og áöur verður erlendum pörum boðin þátttaka í keppnínni og tvö þeirra hafa jægar þegið boð ura þátttöku. Þaö eru hoUensku bronsverölaunahafai-nh- frá síð- asta ólympíumóti, Leufkens- Westra og de Boer- Muller. -IS Síðasta ár var viðburðaríkt hjá starfsmönnum Húsasmiðjunnar, bæði í vinnunni en þó kannski frekar í einkalífinu. Átján starfsmenn úr timbursölunni og versluninni í Súð- arvogi og Skútuvogi áttu nefnilega þátt í að fjölga mannkyninu. Flest barnanna fæddust í september en ekki höfðu þeir í Húsasmiðjunni neina sérstaka skýringu á því þegar ÐV sló á þráðinn. Helgi Kristófersson, sem varð fyrir svörum, minntist a.m.k. ekki þess að rafmagnsleysi hefði verið áberandi í kringum næstsíðustu áramót! Hann sagði ennfremur að engin vandræði hefðu hlotist af þessum barneignum enda væru starfsmenn Húsasmiðj- unnar samhentir og leystu af með glöðu geði þá starfsfélaga sína sem færu í bamseignarfrí. Helgi sagði ennfremur að engar áætlanir um bameignir starfsmanna þetta árið lægju fyrir en heyrst hefði til forstjóra fyrirtækisins þar sem hann var að tala um 15% íjölgun frá fyrra ári! Til að fagna árangri síðasta árs voru starfsmennimir kallaðir í myndatöku með bömin og á eftir fengu allir kökur og kakó að undan- skildmn tveimur starfsmönnum sem ekki áttu heimangengt. Ekta nautshuö a sliLflöLum Teg: LUNDBY Húsgagnahftlllii - síral 91- 68 11 Kristján og Vigdís fengu styrk Rithöfundarnir Kristján Karlsson og Vigdís Grímsdóttir hlutu styrk úr Rithöf- undasjóði Ríkisútvarpsins að þessu sinni. Úthlutun fór fram á gamlársdag en báðir höfundur fengu 400 þúsund krónur i sinn hlut. Jónas Kristjáns- son, formaður sjóðsstjórnar, afhenti styrkina og hér sést hann ásamt rithöf- undunum og Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands. DV-mynd ÞÖK 4 Kenns Eundur lustaðirr'Áuðbrekka 17 * ' ur Æuobrekku 25 Kopavogi. Kennum alla samkvæmisdansa: Suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa fyrir yngstu kynslóðina. Einkatímar eftir samkomulagi. Innritun og upplýsingar dagana 4. - 9. jan Frá kl. 13.00 í síma: 64 1111. Kennsluönnin er 17 vikur,, og lýkur með balli Ath. fjölskyldu- og systkinaafsláttur. 1J5 FID Betri kennsla - betri árangur Supadance skór á dömur og herra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.