Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Iþróttir Valsmenn höfðu ríka ástæðu til að kætast í gærkvöldi eftir að þeir höfðu sigrað Víkinga með ellefu marka mun á heimavelli Víkinga. Valsliðið lék handknattleik á heimsmælikvarða og vonandi ve Valur mætir þýska liðinu Essen í Evrópukeppninni í Þýskalandi um næstu helgi. Einar Páll Tómasson, knatt- unnx en þau mál skýrast eftir aö spymumaður úr Val, fer utan um ég hef rætt málin við félagið. Að helgina til aö líta á aðstæður hjá mínu mati er þess virði að skoða sænska úrvalsdeildarliðinu Deger- þetta dæmi,“ sagði Einar Páll Tóm- fors IF. Einar mun að öllum líkind- asson í samtali viö DV í morgun. um æfe með liðinu í um vikutíma og eftir það mun skýrast hvort Ekki leikið í úrvais- hann gerir samning viö félagið. deildinni síðan 1964 „Það er of snemmt á þessu stigi Degerfors IF leikur i úrvaisdeild- málsins að segja nokkuð um hvort inni í fyrsta skipti, síðan 1964 en liö- ég fer til liðsins. Þaö fyrsta er aö ið fór upp ásamt Hácken en með líta á aöstæður og ræöa málin viö því leika Amór Guðjohnscn og forráöamenn þess. Félagiö haíði Gunnar Gíslason þegar deildin samband við mig milli jóla og ný- hefst í aprfl. Degerfors er skammt árs og bauð mér að koma út. Það frá Örebro en með því liöi leikur skíptir miklu máli fyrir mig að geta Eyjamaöurinn Hlynur Stefánsson. stundað nám samfera knattspyrn- -JKS NBAínótt: Annar ósigur Bulls I röð HMbikar-skíði: Góðursigur hjá Schneider Svissneska skíðadrottningin Vreni Schneider vann í gær ör- uggan sigur í svígkeppni kvenna í heimsbikarkeppninni en keppn- in fór í gær fram í Maríbor í Sló- veníu. Schneider fékk tímann 1:39,11 mín. en önnur varð Annelise Co- berger frá Nýja-Sjálandi á 1:40,42 mín. Þriðja sætið féll Deborah Compagnoni frá Ítalíu i skaut en hún fékk tírnann 1:41,01 mín. í 3.-4. sæti uröu þær jafnar Krist- ina Anderson frá Svíþjóð og Juii- er Parlsien frá Bandaríkjunum á 1:41,25 mín. •SK Sund: Heimsmetiðféll ískriðsundi f gær féll heimsmetið í 100 m skriðsundi kvenna í 25 metra laug á mótí í Peking í Kína. Þýska sundkonan Franáska Van Almsick synti vegalengdina á 53,46 sekúndum. Eldra heimsmetíð átti rúm- enska stúlkan Lávia Copariu, 53,48 sekúndur en þaö setti hún í Rúmeníu árið 1989. -SK Knattspyma: Fyrirliðinn fráiþrjárvikur Sigur Glasgow Rangers á Dundee United á dögunum í skoksu úrvalsdeildinni í knatt- spymu var dýru verði keyptur. Tveir fastamenn í toppliði Rang- ers meiddusi í leiknuin. Fyrirliöinn Richard Gougli verður IVá vegna meiöslanna næstu þtjár vikurnar og miöju- maðurinn lan Feguson mun missa af tveimur næstu leikjum liösins en hann fingurbrotnaði í umræddum leik. -SK Meistaramir í Chicago Bulls biðu sinn annan ósigur í röð í bandaríska körfuboltanum í nótt. Chicago sótti Cleveland heim og tapaði stórt, 117-95. Leikurinn var jaín framan af en í fjórða leikhluta tók Cleveland leikinn sínar hendur. Mark Price átti stóran þátt í sigrinum og skoraði 30 stíg og átti 13 stoðsendingar. Brad Daugherty kom næstur með 24 stig og 12 fráköst. Scottie Pippen gerði 24 stig fyrir Chicago og Michael Jordan 23. LA Lakers vann léttan sigur á vængbrotnu liði Minnesota en þar var A.C. Green stigahæstur hjá Lak- ers með 17 stig. Reggie Lewis skoraði 24 stig fyrir Boston Celtics í sigrinum gegn Indi- ana og Deen Brown skoraði 18. Reggie Miller og Rik Smith gerðu 18 stig hvor fyrir Indiana. Leikmenn 76’ers voru í stuði gegn New Jersey og var Armon Gilliam stigahæstur með 26 stig. Drazen Petrovic gerði 16 stig fyrir New Jers- ey. Urslit leikja í nótt urðu þessi: Boston - Indiana............103-94 76’ers - New Jersey........132-106 Cleveland - Chicago.........117-95 Detroit -LA Clippers.......110-103 Minnesota - LA Lakers........98-78 -JKS Guðrúnog Svanhildur íÁrmann Svanhildur Kristjónsdótth og Guðrún Arnardóttir, sprett- hlaupararnir öflugu úr Breiða- biiki, hafa skipt um félag og keppa fyrir Ármann í ár, Þetta er mikill missir fyrir Kópavogsfé- lagiö og UMSK, en að sama skapi góöur liðsstyrkur fyrir Ármann sem verður greinilega með mjög öfluga boðhlaupssveit kvenna í ár. Haukur Sigurðsson, sprett- hiaupari úr HSH, er einnig geng- inn í Ármann. -VS Góðurárangur hjá Jóni Odds Jón Oddsson úr FH stökk 14,33 metra í þrístökki á móti sem Ar- menningar héldu í Baldurshaga síöasta laugardag. Á dögunum stökk Jón 7,04 metra í langstökki og er því greinilega í góðu formi um þessar mundir. Gunnar Hreinsson, ungur pilt- ur úr Breiðabliki, náði emníg mjög góðum árangri í þrístökk- inu en hann stökk 14,13 metra. Guðrún Arnardóttir, Armamii, sigraöi í þrístökki kvenna með 11,34 metra, Einar Einarsson, Ármanni, hljóp 50 metra á 5,8 sekúndutn og Geirlaug Geir laugsdóttir, Ármanni, náði besta tíma vetrarins í 50 metra blaupi kvenna, 6,5 sekúndur. -VS nermunaur erhættur Hermundur Sigmundsson Ixætti í gær störfum sem þjáli'ari i kvennaliðs Sclfyssinga í hand- knattleik. „Þetta gekk ekki upp, stelpurnar voru ekki tilbúnar til aö leggja nógu mikið á sig aö mínu mati,” sagði Hermundur i við DV í gærkvöldi. Ekki er ljóst ' hver tekur við starfinu. -VS i Bikarinn í handbc varí - frábærir Valsmem Ef Valsmenn leika jafnvel gegn Essen í Evrópukeppninni um næstu helgi og þeir gerðu gegn Víkingum í undanúrslitum bikarkeppninnar í Víkinni í gærkvöldi, mega þeir þýsku vara sig. Valsmenn léku handbolta eins og hann gerist bestur, hreinlega á heimsmælikvarða, og hvergi var veikan blett að finna á leik liðsins. Valur vann enda stórsigur á Víkingum og þann stærsta í mörg ár, 17-28, og leikur til úrslita um bikarinn gegn liði Selfoss. „Þetta var góður leikur hjá okkur og sérstaklega var þetta ánægjulegt þar sem andstæðingamir voru Víkingar. Persónu- lega man ég ekki eftir jafn miklum mun í leik þessara liða. Framundan er erfiður leikur gegn Essen í Evrópukeppninni og við vitum að við þurfum að ná toppleik gegn því sterka liði. Þessi úrsht hjálpa okkur ekkert í Evrópukeppninni þó það hafi að sjálfsögðu veriö betra að vinna þennan leik. Þetta var með sætari sigrum sem ég hef unnið á ferlinum og ég er sér- staklega ánægður með varnarleikinn og markvörsluna í síðari hálfleik,” sagði Þor- bjöm Jensson, þjálfari Vals, eftir leikinn. í stuttu máli var leikurinn mjög jafn framan af í gærkvöldi. Jafnt á öllum tölum í fyrri háifleik og munurinn mestur í lok hálfleiksins, 11-13. í síðari hálfleik settu Valsmenn á fulla ferð og þvílíkur háifleikur, 6-15 fyrir Val. Vömin stórkostleg, markvarslan sömu- leiðis og sóknin eins og best verður á kos- Bayer Leverkui Bayer Leverkusen frá Þýskalandi vann Estudiantes Madrid, 83-92, í Evrópu- keppni meistaraliða í körfuknattleik á Spáni í gærkvöldi. Leverkusen, sem vann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.