Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGÍJR 7. JANÚAR 1993. Afmæli Óðinn Geirsson Óðinn Geirsson prentsmiðjustjóri, Búlandi 10, Reykjavík, er fímmtug- urídag. Starfsferill Óðinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lærði prentiðn í Set- bergi og lauk sveinsprófi í iðninni þann 7. febrúar 1964. Fimm árum síðar hóf Óðinn störf hjá Slökkviliðinu á Keflavíkurflug- velli og starfaði þar næstu sjö árin, eða til ársins 1976. Þá festi hann kaup á Stimplagerðinni sem þá var til húsa á Vatnstíg 3 og hefur rekið hana síðan, nú í Skipholti 11. Árið 1979 festi hann einnig kaup á prentsmiðjunni Borgarprenti og rekur hana í dag samhliða Stimplag- erðinni. Fjölskylda Óðinn kvæntist 8.2.1964 Aðalheiði Maack, f. 5.9.1944. Hún er dóttir Aðalsteins P. Maack, fyrrverandi forstöðumanns byggingaeftirhts við embætti húsameistara ríkisins, og Jarþrúðar Maack húsmóður. Óðinn og Aðalheiður eiga tvö böm, þau eru: Aðalsteinn, f. 19.2. 1965, læknir í Reykjavík, kvæntur Erlu Maríu Guðmundsdóttur, f. 11.11.1965, kerfisfræðingi og eiga þau soninn Óðinn Frey, f. 19.12.1990; oglngibjörg, f. 19.1.1966, blaðamað- ur í Reykjavík, gift Lárusi Elías- syni, f. 20.5.1959, deildarstjóra og eiga þau soninn Alexander, f. 3.4. 1992. Óðinn á sjö hálfsystkini. Sam- mæðra er Vildís Kristmannsdóttir, f. 14.9.1938, sljórnarformaður, gift Áma Edwins og eiga þau þrjá syni. Samfeðra em: Órlygur, f. 3.9.1940, skrifstofustjóri í menntamálaráðu- neytinu, kvæntur Sigurbjörgu Jó- hannesdóttur og eiga þau tvær dæt- ur; Jóhanna, f. 27.5.1951, kennari, gift Gunnari Haukssyni og eiga þau þijúbörn; Gígja, f. 22.4.1953, hús- móðir, gift Leonard Guttridge; Edda, f. 14.8.1954; SigríðurDögg.f. 15.2. 1961, gift Heiðari Hafsteinssyni og eiga þau tvö börn; og Ingibjörg Dís, f. 18.4.1962, var gift Robin Boucher semnúerlátinn. Foreldrar Óðins voru Geir Gunn- arsson, f. 9.4.1916, d. 10.7.1978, rit- stjóri í Reykjavík, og Ingibjörg Guð- múndsdóttir, f. 8.3.1916, d. 9.9.1968, húsmóðir og síðar starfsmaður Veð- urstofuíslands. Ætt Geir var sonur Gunnars, b. Sela- læk og alþingismanns Rangæinga, Sigurðssonar og k.h., Sigríðar Sig- geirsdóttur, kaupmanns í Reykja- vík, Torfasonar, prentara í Reykja- vík, Þorgrímssonar og k.h., Helgu Vigfúsdóttur, trésmiðs á Ytritungu á Tjömesi, Kristjánssonar. Faðir Gunnars var Sigurður, b. í Vetleifsholtshelli, síðar á Selalæk, og fyrrum formaður Búnaðarsam- bands Suðurlands og Búnaðarfélags Rangárvallahrepps, Guðmundsson, b. á Keldum, Brynjólfssonar og k.h., Þuríðar Jónsdóttur. Kona Sigurðar var Ingigerður ljósmóðir Gunnarsdóttir, b. í Eystri-Kirkjubæ, Einarssonar. Ingibjörg, móðir Óðins, var dóttir Guðmundar frá Háteigi, múrara á Seyðisfirði, Þorbjamarsonar sjó- manns, sem drukknaði í Hoff- mannsveðri, og k.h., Ingibjargar Guðmundsdóttur, Sveinssonar. Kona Guðmundar Þorbjamarson- ar var Jónína Aðalbjörg frá Hjalta- stað Stefánsdóttir prests, Pétursson- ar og k.h., Ragnhildar Bjargar Metú- Oðinn Geirsson. salemsdóttur, b. í Mööradal á Efra- Fjalli, Jónssonar. Pétur var prestur á Valþjófsstað, sonur Jóns, b. og hreppstjóra á Am- heiðarstöðum í Fljótsdal, Þorsteins- sonar og fyrri k.h., Önnu Bjöms- dóttur, prests í Kirkjubæ í Hróarst- ungu, Vigfússonar. Óðinn tekur á móti gestum á heimili sínu kl. 19 á afmælisdaginn. Aðalsteinn Bjömsson Aðalsteinn Bjömsson stýrimaður, Smáratúni 43, Keflavík, varð fertug- urígær. Starfsferill Aðalsteinn fæddist í Berufirði og ólst þar upp, á Hvannabrekku. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Al- þýðuskólanum á Eiðum vorið 1971 og hóf svo nám við Stýrimannaskól- ann í Reykjavik haustið 1974. Aðalsteinn lauk farmannaprófi vorið 1977 og hóf þá um haustið nám við Tækniskóla íslands þaðan sem hann lauk prófi í útgerðartækni tveimur árum síðar. Aðalsteinn bjó á Homafirði á ár- unum 1979-85 og stundaði sjó- mennsku þar á því tímabili, eða þar til hann fluttist til Keflavíkur 1985. Frá þeim tíma hefur Aðalsteinn einnig stundað sjómennsku og er í dag stýrimaður á mb. Jóni Gunn- laugssyni frá Sandgerði. Fjölskylda Aðalsteinnkvæntist 29.11.1980 Margréti Sigurðardóttur, f. 3.5.1957, verslunarmanni. Hún er dóttir Sig- urðar Albertssonar, tollvarðar í Keflavík, og Erlendsínu Marínar Siguijónsdóttur verslunarmanns. ÞaubúaíKeflavík. Aðalsteinn og Margrét eiga fjögur böm, þau era: Sigurður, f. 24.9.1980; Katrín, f. 1.4.1983; Freydís, f. 24.9. 1988; og Birna Marín, f. 31.10.1989. Systkini Aðalsteins em sex tals- ins, þau eru: Marta Karen, f. 16.3. 1956, húsmóðir, gift Sigurði Torfa- syni b. Þau búa í Haga í Homafirði og eiga sex böm; Guðlaug, f. 20.9. 1958, viðskiptafræðingur, gift Hol- berg Mássyni framkvæmdastjóra. Þau búa í Reykjavík og eiga tvo syni; Ingibjörg, f. 8.3.1962, húsmóðir, gift Braga Gunnarssyni iðnaðarmanni. Þau búa á Homafirði og eiga fiögur böm; Ragnar B., f. 18.2.1964, raf- virki, kvæntur Sigrúnu Einarsdótt- ur skrifstofumanni. Þau búa í Reykjavík og eiga fjögur böm; Guð- mundur, f. 19.11.1967, d. 22.11.1987; óg Steinþór, f. 1.10.1974, búfræðing- ur, búsettur í Hvannabrekku í Bem- firði. Aðalsteinn Björnsson. Foreldrar Aðalsteins em Bjöm Aðalsteinsson, f. 13.1.1931, b. að Hvannabrekku í Berufirði, og Gyð- ríður Guðmundsdóttir, f. 3.5.1932, b. samastaö. Foreldrar Bjöms em Aðalsteinn Pálsson og Karólína Auðunsdóttir frá Djúpavogi. Foreldrar Gyðríðar eru Guðmundur Eiríksson og Marta Guðmundsdóttir í Berufirði. Ingunn Kristinsdóttir Ingunn Kristinsdóttir húsfreyja, Kelduneskoti, Kelduhverfi í Norð- ur-Þingeyjarsýslu, varð áttræð sl. þriðjudag. Starfsferill Ingunn fæddist að Flautafelli í Þistilfirði. Hún var fóstmð upp frá níu ára og til fjórtán ára aldurs hjá Sigurði Bjarklind kaupfélagsstjóra og konu hans, Unni Bjarklind Bene- diktsdóttur (Huldu skáldkonu). Þá varð hún fóstra hjá Bimi Jósepssyni lækni og Lovísu Sigurðardóttur næstufimmárin. Ingunn flútti í Kelduneskot 1932, varð þar síðan húsfreyja og hefur búiðþarsíðan. Fjölskylda Ingunn giftist vorið 1933 Sigur- bimi Hannessyni, f. 4.8.1899, d. 6.5. 1966, b. að Kelduneskoti. Hann var sonur Hannesar Hólmkels Hall- grímssonar, b. í Kelduneskoti, og Guðnýjar Sigurbjömsdóttur hús- ffeyju. Böm Ingunnar og Sigurbjöms em Guðný, f. 1933, gift Gylfa Þorsteins- syni og eiga þau sex böm og sjö bamaböm; Þyri Ragnheiður, f. 1934, var gift Gunnari Brynjólfssyni sem lést 1984 og em börn þeirra þijú og bamabömintvö; Hjördís, f. 1936, gift Skími Jónssyni og em böm þeirra tíu en bamabömin tólf; Hannes Gestur, f. 1938, og á hann tvö böm; Hrafnhildur Jakobína, f. 1940, gift Ásgeiri Gestssyni og em böm þeirra sex og bamabömin tíu; Ólöf Jakobína, f. 1942, gift Amari Einarssyni og em böm þeirra þrjú en eitt bamabam; Sólrún Sædís, f. 1944, gift Hallgrími Óskarssyni og em böm þeirra fj ögur og barna- bömin fimm; Völundur, f. 1946, kvæntur Signýju B. Rafnsdóttur og em böm þeirra tvö; Ingunn, f. 1949, gift Ársæh Ámasyni og eiga þau þrjú böm og eitt bamabam; Jör- undur Ófeigur, f. 1951, d. 16.7.1990; Elín Björg, f. 1956, gift Ólafi Ingólfs- syni og eiga þau fimm böm. Systkini Ingunnar: Sigurður, nú látinn, var búsettur í Grímsey, kvæntur Kristjönu Þorkelsdóttur og Ingunn Kristinsdóttir. eignuðust þau þrjú böm; Guðrún, lést 1983, bjó í foreldrahúsum á Húsavík og síðar hjá systursyni sín- um; Elísabet, búsett á á Eyrarbakka, var gift Kristni Pálssyni sem lést 1984 og em böm þeirra sjö. Foreldrar Ingunnar: Kristinn Tómasson, b. á Tjömesi og síðar búsettur á Húsavík, og Guðbjörg Indíana Þorláksdóttir húsfreyja. BUND HÆÐ^ 7. januar Auðunn Kr. Karlsson, Ásabraut2, Kefiavík. Auðmm verður aö heiman á af- mælisdaginn. Erla Hrólfsdóttir, Víghólastíg 10, Kópavogi. Patricia Ann Jónsson, Birkilundi 14, Akureyri. Magnús Valdimar Ármann, Sunnubraut 40, Kópavogi. 50 ára Lýdía Niclasen Þoriáksson, Elísabet Matthíasdóttir, Hringbraut50,Reykjavik. Skógarlundi3,Garðabæ. Hrefna Pétursdóttir, Njarövikurbraut 8, Njai-övik. 70 ára Jóhanna Arnmundsdóttir, Sóleyjargötu 7, Reykjavík. Pálína Gunnlaugsdóttir, Skúlagötu 40b, Reykjavík. Anna H. Aspar, Mánabraut 5, Skagaströnd. Jóhannes Friðrik Sigurðsson, Löngumýri 57, Garðabæ. 40ára Jakob Jónatan Möller, Hólagötu 19, Vestmannaeyjum. Einfríður Þ. Aðalsteinsdóttir, Logafold 94, Reykjavík. Trausti Kristjánsson, Syðri-Hofdölum, Viðvíkurhreppi Lárus Einarsson, Öldugerði 15, Hvolhreppi. Stefán Hákonarson, Kirkjuvegi 13, Kefiavik. Aðalheiður Frímannsdóttir Aðalheiður Frímannsdóttir hús- móðir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, ersjötugídag. Starfsferill Aðalheiður fæddist á Tjarnarlandi í Skagahreppi og ólst upp í foreldra- húsum þar og víðar. Hún stundaði vinnumennsku á unglingsámnum, m.a. hjá Gunnari Grímssyni, kaup- félagsstjóra á Skagaströnd, og konu hans, Sigurlaugu Helgadóttur. Er Aðalheiður giftist 1942 hófu þau hjónin búskap á Skagaströnd en fluttu til Hafnarfjarðar 1952 þar sem þau hafa búið síðan. Fjölskylda Aðalheiður giftist 9.4.1942 Guðjóni Ingólfssyni, f. 14.9.1912, verkamanni og fiskmatsmanni. Hann var sonur Ingólfs Jónssonar og Ólafar Jóns- dóttur frá Eyri við Ingólfsfjörð. Böm Aðalheiðar og Guðjóns em Ármann, f. 5.9.1942, húsasmiður og sölumaður í Hafharfirði, kvæntur Jórunni Ólafsdóttur hár- greiðsludömu og eiga þau tvö böm; Lilja, f. 19.10.1944, sjúkraliði á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, búsett í Hafnarfirði, gift Áma Guðjónssyni vélvirkja og eiga þau þrjá syni; Jóna Ósk, f. 26.7.1948, forseti bæjarstjóm- ar í Hafnarfirði, og á hún þrjá syni; Lárus, f. 25.9.1951, vélvirki í Hafnar- firði, kvæntur Guðrúnu Magnús- dóttur húsmóður og eiga þau tvö böm, auk þess sem hann á dóttur frá því áður; Ólafur Valgeir, f. 19.1. 1958, húsasmiður í Hafnarfirði, kvæntur Guðborgu Halldórsdóttur skrifstofumanni og eiga þau einn son; Ingi Hafliði, f. 19.3.1964, mat- reiðslunemi í Hafnarfirði, kvæntur Ingu Dóru Ingadóttur húsmóður og eiga þau tvö böm. Aðalheiður á nú þijú langömmuböm. Bróðir Aðalheiðar var Óskar, sjó- maður á Skagaströnd, sem lést fyrir rúmum fimmtíu árum. Foreldrar Aðalheiðar vom Frí- mann Lárusson, b. á Tjamarlandi og á Vakurstöðum í Hallárdal, og Þóra Frímannsdóttir húsfreyja. Aðalheiður tekur á móti gestum að Hjallabraut 33 eftir kl. 20 á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.