Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Fiskmarkadirnir 7 Faxamarkaður 6, janfcr æidust alls 18,206 lonn. Magní Verðíkrónum lonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,161 296,49 295,00 300,00 Keila 0,133 45,00 45,00 45,00 Lifur 0,046 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,054 501,76 430,00 555,00 Lýsa 0,013 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 0,078 68,81 56,00 95,00 Þorskur, sl. 0,020 76,00 76,00 76,00 Þorskflök 0,035 170,00 170,00 170,00 Þorskur, ósl. 10,548 83,11 74,00 84,00 Undirmálsf. 2,321 72,63 66,00 73,00 Ýsa, sl. 0,199 115,31 113,00 117,00 Ýsuflök 0,078 170,00 170,00 170,00 Ýsa, smá, ósl. 0,056 65,00 65,00 65,00 Ýsa, ósl. 4,460 111,46 106,00 119,00 6. janúar seldusl alls 9.3« tww HFiári Hrogn 0,206 182,92 165,00 235,00 Þorskur 0,068 89,00 89,00 89,00 Skarkoli 0,010 116,00 116,00 116,00 Lúða, fr. 0,010 116,00 116,00 116,00 Ýsa 0,512 124,11 122,00 134,00 Blandað 0,010 34,00 34,00 34,00 Lýsa, ósl. 0,086 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,041 42,00 42,00 42,00 Ýsa, ósl. 0,311 103,00 103,00 103,00 Smáýsa, ósl. 0,122 67,00 67,00 67,00 Smáþorskur, ósl. 0,567 67,00 67,00 67,00 Steinbítur, ósl. 0,104 53,00 53,00 53,00 Keila, ósl. 0,127 43,00 43,00 43,00 Ýsa.ósl. 4,567 109,46 83,00 92,00 Þorskur, ósl. 2,550 91,68 83,00 92,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 6. janiar seldust a)ls 13.658 torw. Keila 0,268 25,00 25,00 25,00 Langa 0,057 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,054 445,56 315,00 550,00 Steinbítur 0,318 60,00 60,00 60,00 Þorskur, si. 15,703 92,71 83,00 96,00 Undirmálsf. 0,224 67,00 67,00 67,00 Ýsa, sl. 3,034 111,47 102,00 114,00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 6. janúar seldusl aiis 7,002 lonn. Karfi 0,037 77,00 77,00 77,00 Keila 0,712 45,00 45,00 45,00 Langa 0,303 64,10 61,00 68,00 Lýsa 0,010 30,00 30,00 30,00 Skata 0,017 103,00 103,00 103,00 Steinbítur 0,050 88,10 80,00 95,00 Þorskur, sl. 0,765 95,00 95,00 95,00 Þorskur, smár 0,120 73,00 73,00 73,00 Þorskur, ósl. 0,669 86,41 86,00 87,00 Undirmálsfiskur 0,298 67,26 65,00 73,00 Ýsa, sl. 0,948 135,00 135,00 135,00 Ýsa, ósl. 3,056 111,81 109,00 121,00 Fiskmarkaður \ 6. ianóar seldust alls 3.059 tonn. Þorskur, sl. 0,500 80,60 70,00 89,00 Langa,sl. 0,034 60,00 60,00 60,00 Keila.sl. 0,037 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,218 74,50 74,50 74,50 Steinbítur, sl. 0,025 45,00 45,00 45,00 Ýsa, sl. 2,245 111,67 91,00 115,00 Fiskmarkaður Akraness 6. jenúar seldusl alls 19,549 ronn. Keila 1,083 45,00 45,Ö0 45,00 Langa 0,017 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,479 595,84 415,00 645,00 Lýsa 0,015 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 0,089 56,00 56,00 56,00 Þorskur, ósl. 7,095 79,56 74,00 82,00 Undirmálsf. 4,750 71,19 65,00 73,00 Ýsa, ósl. 6,018 108,23 104,00 115,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 6. ianúar seldusfails 62,366 lonn. Þorskur, sl. 5,740 105,45 101,00 106,00 Ýsa, sl. 2,872 121,96 116,00 129,00 Ufsi, sl. 10,955 44,52 20,00 49,00 Þorskur,ósl. 24,486 98,14 84,00 105,00 Ýsa, ósl. 11,501 112,15 95,00 116,00 Ufsi, ósl. 0,136 34,00 34,00 34,00 Karfi 1,134 69,69 65,00 70,00 Langa 0,152 62,00 62,00 62,00 Blálanga 0,065 70,00 70,00 70,00 Keila 4,229 41,38 41,00 42,00 Hlýri 0,021 90,00 90,00 90,00 Náskata 0,029 75,00 75,00 75,00 Undirmálsþ. 1,046 74,11 72,00 76,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 6. janúar sádust ass 7.097 lonn Þorskur, sl. 2,797 112,25 111,00 113,00 Lúða,sl. 0,032 404,69 250,00 525,00 Skarkoli, sl. 0,073 90,00 90,00 90,00 Þorskur, ósl. 1,800 86,00 81,00 87,00 Ýsa, ósl. 1,335 117,53 116,00 118,00 Karfi, ósl. 0,022 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,103 50,00 50,00 50,00 Keila, ósl. 0,590 36,00 36,00 36,00 Steinbítur, ósl. 0,011 100,00 100,00 100,00 Hrogn, ósl. 0,045 240,00 240,00 240,00 Undirmálsþ. ósl. 0,285 70,00 70,00 70,00 Fískmarkaður 6. janúor seidusl alis 76,1 JOlonn Þorskur, sl. 44,212 104,44 97,00 112,00 Þorskur, ósl. 17,027 95,20 83,00 101,00 Undirmálsþ. sl. 4,887 65,00 65,00 65,00 Undirmálsþ. ósl. 0,725 64,00 64,00 64,00 Ýsa, sl. 3,353 112,91 64,00 129,00 Ýsa, ósl. 2,327 108,19 97,00 118,00 Ufsi, sl. 0,081 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,012 20,00 20,00 20,00 Langa.sl. 0,015 47,00 47,00 47,00 Langa, ósl. 0,186 49,00 49,00 49,00 Keila, ósl. 1,502 41,19 40,00 42,00 Steinbítur, sl. 0,070 61,00 61,00 61,00 Steinbítur, ósl. 1,209 57,00 57,00 57,00 Skata, sl. 0,050 15,00 15,00 15,00 Lúða, sl. 0,103 372,31 290,00 440,00 Koli, sl. 0,292 93,24 84,00 99,00 Hrogn 0,083 270,00 270,00 270,00 STÖÐVUM BÍLINN eff vi6 þurfum aA tala í farsímann! ^ lla£ERÐAR Hjörleifur Guttormsson: Staðfesting- arfrumvarpið um EES er í uppnámi. DV-mynd GVA Hjörleifur Guttormsson: EES-fmmvarp- iðeríuppnámi Hjörleifur Guttormsson, alþingis- maður Alþýðubandalagsins, sagði á Alþingi í gær að staðfestingarfrum- varpið mn EES væri í uppnámi. Hann sagði miklar breytingar hafa orðið á málinu eftir að Svisslending- ar ákváðu að verða ekki aðilar að Evrópska efnahagssvæðinu. Hjörleifur sagöi Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Davíð Oddsson forsætisráöherra viija sem minnst af Alþingi íslend- inga vita. Hann sagði þá hafa haft stór orð um Alþingi. „Þeir hafa látið vindhögg ríða yfir Alþingi," sagði Hjörleifur meðal annars. Hann sagði ráðherranna helst vilja láta Alþingi rétta upp hendur þegar þarf. H)ör- leifur sagði það reyndar vera ágæta æfingu þar sem það yrði að hluta til hlutskipti Alþingis eftir að við ger- umst aðilar að Evrópska efnahags- svæðinu, það er að stimpla það sem framkvæmdastjóm Evrópubanda- lagsins ákveður. -sme Skiptastjóri Uppans: Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri: „Þetta vom bara málamyndagern- ingar, það er ósköp klárt og kvitt. Ég er búinn að biðja um innsetningu j þetta dót og ætla að fá það afhent,“ segir Brynjólfur Kjartansson, skipta- stjóri Uppans hf. á Akureyri, en Upp- inn hf. átti og rak veitingastaðina Uppann og Bíóbarinn ásamt skemmtistaðnum 1929 á Akureyri. Þegar Uppinn hf. var tekinn til gjaldþrotaskipta höfðu eigur fyrir- tækisins verið seldar nýju fyrirtæki sem ber nafnið 1929 hf. og er eigandi þess og stjómarformaður einnig stjómarmaður Uppans hf. og faðir framkvæmdastjóra beggja fyrirtækj- anna. Brynjólfur Kjartansson skipta- stjóri taldi þessa sölu aðeins vera á pappímum til að koma undan eign- um og fór fram á rannsókn málsins við ríkissaksóknara. Sú rannsókn var framkvæmd af rannsóknarlög- reglunni á Akureyri og var um að ræða rannsókn á sölunni sjálfri en ekki á bókhaldsgögnum Uppans en þau munu hins vegar vera komin í hendur lögreglu. í framhaldi af því hefur skiptastjórinn svo óskað eftir því að salan verði ógilt og hann fái allar eigur Uppans hf. sem skipta- stjóri fyrirtækisins. Reiknað er með að beiðni skipta- stjórans verði tekin fyrir á næstu dögum og er litið á máliö sem eins konar prófmál enda mun það viður- kennt að sá leikur hafi verið leikinn fyrir gjaldþrot fyrirtækja að selja eig- ur þeirra og jafnvel dæmi um að sömu menn hafi þá stofnað nýtt fyr- irtæki um sama rekstur. Fréttir Atvinnuleysið eykst daglega á Akureyri: Erum mjjög van- máttug að taka á þessum vanda - segir Sigríður Stefánsdóttir, forseti bæjarstjómar Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Ekkert lát er á skráningum at- vinnulausra á Akureyri og á hveij- um degi bætast við margir sem skrá sig á Vinnumiðlunarskrifstof- uninni. Atvinnuástandið er orðið vægast sagt ískyggilegt og telja sumir að enn eigi atvinnulausum eftir að fjölga. Sem dæmi um þróunina má nefna að í byrjun desember voru 370 manns skráðir atvinnulausir á Akureyri. Þeim fjölgaði jafnt og þétt í desember og voru um ára- mótin orðnir 490 talsins og at- vinnuleysisdagar í desember voru alls yfir 10 þúsimd. Tvo fyrsta dag- ana eftir áramót, sem opið var á Vinnumiðlunarskrifstofunni, komu síðan 80 manns til skráning- ar og eru atvinnulausir á Akureyri því orðnir 570 talsins. „Akureyrarbær hefur engin störf tilbúin fyrir hundruö manna og því miður finnum við okkur mjög van- máttug að taka á þessum vanda. Ég átti von á slæmu ástandi í des- ember til febrúar en ástandið er mun verra en ég reiknaði með og þetta eru algjörlega óásættanlegar tölur,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Akureyrarbær hefur sent erindi til Atvinnutryggingarsjóös um annaö átak í atvinnumálum eins og fram fór í haust en þá fengu at- vinnulausir tímabundna atvinnu á vegum bæjarins og sjóðsins. At- vinnutryggingarsjóðurinn hefur ekki afgreitt þetta erindi bæjarins en reiknað er með að það gerist í næstu viku.. 0 R I 6 I N A L Levis GALLABUXUR FRÁ KR. 2.990.- BOLIR FRÁ KR. 1.000.- JAKKAR FRÁ KR. 4.500.- SKYRTUR FRÁ KR. 2.000.- PEYSUR FRÁ KR. 2.500.- LEVI'S BÚÐIN LAUGAVEGi 37 S. 618777 . STRANDGÖTU 6 AKUREYRI S. 96-11858 ÚTSALAN HEFST í FYRRAMÁLIÐ KL. 10:00 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.