Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Svíníð, Viðar Eggertsson, í góöra vina hópi. Drög að svínasteik frumsýnd í kvöld verður frumsýnt leikrit- ið Drög að svínasteik á Smíða- verkstæðinu í Þjóðleikhúsinu. Það er EGG-leikhúsið sem stend- ur fyrir sýningunni en það er ein- mitt 10 ára gamalt um þessar mundir. Leikhús Persóna leiksins er svín sem bíður slátrunar. Svínið íjallar um líf sitt og drauma, frelsi og ófrelsi, skyldur sínar og hlutverk í lífinu. Svíninu er ekkert svínslegt óvið- komandi og á meðan á biðinni stendur hugleiðir það og leikur með miklum geðsveiflum ölf svið hins svínsfega fífs, m.a. kynfífið, geldinguna, menntunina, gifdi þroskans og ástina, svo eitthvað sé nefnt. Svínið er leikið að Viðari Eggerts- syni. Þýðinguna gerði Kristján Amason en feikstjóri er Ingunn Ásdisardóttir. Verkið er eftir Raymond Cousse sem er einhver athyghsverðasti höfundur Frakka í seinni tíð. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Drög að svínasteik. Smíðaverk- stæðið. Kvik- myndir Churchills Winston Churchih skrifaði fjölda k\Tkmyndahandrita. Blessuð veröldin [|] Hálka og snjór[T\ Þungfært án fyrirstöðu [XI Hálka og [/] Ófært skafrenningur =EEEB= Höfn Umferðin Gaukur á Stöng í kvöld: í kvöld er það Rokkabillyband Reykjavíkur sem mætir á Gauk á Stöng. Hþómsveitin er fíffeg og skemmtifeg og þvi ekki að efa að það veröur góð stemning í kvöld og reyndar um helgina því að Rokkabillybandið spifar einnig á föstudag og faugardag. Rokkabillyband Reykjavíkur er skipað þremur hrossum sveinum. Tómas Tómasson leikur á gítar og syngur. Trommarinn Sigfús Ótt- arsson lemur húðir en Bjöm Vil- hjálmsson plokkar kontrabassann af hjartans lyst. Rokkabillyband Reykjavikur. Það er yörleitt þéttskipaður bekkurinn á Gauknum þannig að vilji menn losna við að standa er vissara að mæta snemma. Kassíópeia Ófært Færðá vegum Á landinu er víða mikil hálka. Fært er um nágrenni Reykjavíkur, um Suðumes og austur um Helhs- heiði og Þrengsh og með suður- ströndinni til Austfjarða og þar era flestir vegir færir. Brattabrekka er þungfær eins og Kleifaheiði og Hálf- dán. Fært er um Holtavörðuheiði og til Hólmavíkm- og áfram þaðan til ísaflarðar og Bolungarvíkur. Breiða- dals- og Botnsheiði era færar. Fært er um Norðurland til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsavík- ur. Frá Húsavík er fært til Mývatns og með ströndinni tíl Vopnafjarðar. Kortið hér til hhðar sýnir stjörnu- himininn eins og hann verður á mið- nætti í kvöld beint yfir Reykjavík. Það sýnir því þann hluta himinsins sem er beint yfir hvirfli athugandans Stjömumar og gráðumar sýna hæð frá honum séð. Hafa ber í huga að kortið snýst vegna snúnings jarðar um möndul sinn. Mest áberandi stjömumerki á kort- inu er stjömumerkið Kassíópeia en samkvæmt grískum goðsögnum var hún eþíópísk drottning. Hún var kona Kefeifs og dóttir þeirra var Andrómeda hin fagra. Sjávardísim- ar undu ekki fegurð hennar svo And- rómedu var fómað en þá kom Per- seifur og bjargaði henni og þá mynd- aðist Pegasus. ÖU þessi merki er ná- lægt hvert öðra á himninum og sýna tengsl trúar og himins. Sólarlag í Reykjavík: 16.00. Sólarupprás á morgun: 11.10. Árdegisflóð á morgun: 6.10. Síðdegisflóð í Reykjavik: 17.50. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Pervert! Catherine de Medici boraði gat í gólfið á svefnherberginu sínu svo að hún gæti horft á eigin- mann sinn njóta ásta með ástkon- um sínum á hæðinni fyrir neðan! Hjálp! 7. janúar 1904 var CQD merkið formlega kynnt sem hættumerki. CQ stóð fýrir „Seek You“ sam- kvæmt framburði og D stóð fyrir Danger. Merkið stóð aðeins í tvö ár en þá tók SOS merkið við sem opinbert merki. Unnur Dís, sem er lVi árs göm- degi ársins. Strákurinn heitir ul, eignaðist litinn bróður á fyrsta Hjörtur en foreldrarnir heita Ragn- 37 Meðleigjandi óskast. Meðleigj- andi óskast Stjömubíó sýnir nú myndina Meðleigjandi óskast eða Single White Female sem jafnframt er önnur jólamynd þeirra. Bíóíkvöld Meðleigjandi óskast er gerð eft- ir samnefndri skáldsögu Johns Lutz en með aðalhlutverk fara Bridget Fonda, Jennifer. Jason Leigh, Steven Weber og Peter Friedman. Myndin segir frá imgri athafna- konu í New York sem auglýsir eför meðleigjanda og á auglýsing- in eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Myndin hefur hlotið góða dóma gagnrýnenda og hylli bíógesta. Það er Barbet Schroeder sem er framleiðandi og leikstjóri myndarixmar en áður hefur hann gert myndir eins og Reversal of Fortune og Barfly. Nýjar myndir ~ Stjömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Karlakórinn Hekla Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Lífvörðurinn Bíóhöllin: Eilífðardrykkurinn Saga-bíó: Aleinn heima 2 Laugarásbíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 3. - 7. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,370 64,530 63,590 Pund 99,390 99,638 96,622 Kan. dollar 50,350 50,475 50,378 Dönsk kr. 10,1875 10,2129 10,2930 Norsk kr. 9.2181 9,2410 9,3309 Sænsk kr. 8.8801 8,9022 8.9649, Fi. mark 11,9027 11,9323 12,0442 Fra. franki 11,5805 11,6092 11,6369 Belg.franki 1,9168 1,9216 1,9308 Sviss. franki 43,2304 43,3378 43,8945 Holl. gyllini 35,1077 35.1950 35,2690 Vþ. mark 39,4352 39,5332 39,6817 It. líra 0,04202 0,04212 0,04439 Aust. sch. 5,6047 5,6186 5,6412 Port. escudo 0,4385 0,4396 0,4402 Spá. peseti 0,5542 0,5556 0,5593 Jap. yen 0,51527 0,51655 0,51303 irskt pund 103,555 103,813 104,742 SDR 88.4038 88,6236 87,8191 ECU 77,2118 77,4037 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 ir J 8 1 ’, lO 1 F* Js 1 1 I TJp 17" IÉ vr 21 j w Lárétt: 1 yfirgangur, 8 hljóðfæri, 9 drykk, 10 þorpari, 12 innan, 13 drykkur, 14 blómi, 15 athugar, 18 tilhlaup, 21 rotnun, 22 flakk. Lóðrétt: 1 skordýr, 2 óreiða, 3 borðar, 4.^ sætabrauðiö, 5 tröll, 6 umhyggja, 7 tugg- ur, 11 ferming, 13 bindi, 16 mannsnafn, 17 álpist, 19 þegar, 20 keyr. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 hross, 6 KR, 8 verk, 9 krá, 10 eimreið, 11 strikka, 14 sóa, 16 prik, 18 arki, 19 ósk, 21 patti, 22 áa. Lóðrétt: 1 hvessa, 2 reit, 3 orm, 4 skrípi, 5 skek, 6 kriki, 7 ráð, 12 rakt, 13 akka, 15 óra, 17 rói, 20 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.