Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 20
28 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. ■ Dýrahald Glæsilegir golden retriever hvolpar til sölu, móðir og faðir með 1. einkunn. - Ættbókarskírteini fylgir. Uppl. í síma 96-22343 eftir kl. 18. Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. Hreinræktaður collie-hundur fæst gefins á gott heimili, er með ættartölu. Uppl. í síma 93-13088. Scháferhvolpur. Bráðefnilegan, 7 mán. scháferhvolp vantar gott heimili strax. Uppl. í síma 91-15552. Óska eftir stórum páfagauk og búri. Uppl. í símum 91-653634 og 91-651019. ■ Hestamennska •Jólagjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safni Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavísur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. • Öm og Örlygur, Síðumúla 11, sími 91-684866, fax 91-683995. Gýmir sf. auglýslr: Tökum hross í um- boðssölu. Einnig laus nokkur pláss í tamningu og þjálfun. Sími 91-668086 á daginn og 666821 á kv., Trausti Þór. Halló! Því ekki að láta mig sjá um morgun- eða kvöldgjafir í Reykjavík ,og nágrenni? Upplýsingar hjá Önnu í ‘‘"'síma 91-684338. Heimsendi - hestaleiga. Þægir og traustir hestar til leigu alla daga, kennsla fyrir óvana, einkatímar, gott verð. Pantið tima í síma 91-671631. Hesta- og heyflutningur. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðsson, bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134. 6 vetra reistur, rauðblesóttur klárhest- ur með tölti til sölu. Upplýsingar í síma 91-671631. Barnahestur til sölu. Upplýsingar í ^síma 98-78133 milli kl. 18 og 21. ■ Hjól Óska eftir gömlu 2 cyl. bifhjóli, aldur og tegund skipta ekki máli. Uppl. í síma 91-12172. ■ Vetraivörur Vegna mikillar vélsleðasölu vantar okkur allar gerðir af vélsleðum í sal- inn. Við erum stærstir í vélsleðasölu. Ef þú vilt selja eða kaupa komdu þá til okkar. Bifreiðasala íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald og tjúningar á öllum gerðum vélsleða, sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kársnesbraut 106, sími 91-642699. Polaris-umboðið ð Suðurlandi.Nýir og notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka- hlutir, varahlutir og viðgerðir. H.K. þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155. MHug_________________________ • Flugskólinn Flugmennt. Kynningarfundur 10. jan. á starfeem- inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1. febr., innritun hafin í s. 628011/628062. Flugskólinn Flugtak, auglýsir. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 11. janúar. Upplýsingar og skráning í síma 91-28122. ■ Sumarbústaðir - Óska eftir að kaupa sumarbústað, má þarfhast lagfæringar, æskileg fjar- lægð frá Reykjavík innan við 100 km. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8694. M Fyrir veiðimenn Flugukastkennsla. Allir velkomnir. Námskeið í fluguköstum verða haldin í íþróttahúsi KHÍ sem hér segir: 1. námskeið: 10., 17., 24. og 31. jan. 2. námskeið: 7., 14., 21. og 28. febr. 3. námskeið: 7., 14., 21. og 28. mars. 4. námskeið: 4., 18. og 25. apríl. Námskeiðin eru á sunnudagsmorgn- um frá kl. 10.30 til kl. 12.00 og þurfa nemendur aðeins að hafa með sér inniskó. Skráning nemenda fer fram á sama stað og tíma. Ármenn. Veiöileyfi tll sölu á 3. svæði í Grenilæk. Upplýsingar í síma 91-45896. ■ Fasteignir Til sölu neörl hæö i tvfbýlishúsi í Grindavík, 125 m2 + bílskúr, nýstand-1 sett og falleg íbúð. Sk. á íbúð á höfúð- ÍMvæðinu koma til gr. S. 91-17620. j MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO Aður en Maude kemur nokkrum vörnum við finnur hún hvernig kraftarnir þverra ... Modesty Tarzan Við viljum ekki að nokkur komist að því! /eit það! I%6 f DCAR RtCf 8URR0UGHS.MC All Rifhts Rnrtvtd ' Þínir dagar eru brátt taldir þegar þessum helli verður SMJATT SMJÁTT NAMM NAMM NAMM NAMM SMJATT SMJATT SMJATT SMJATT NAMM NAMM /Paðer læknisfræöilega ’sannað að fólk1 x i hefur gott af því _) 'að vinna eftir Á ,sextíu 1 og sjö J J ára aldurinn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.