Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 30
. 38 FIMMTUDAGUR 7. JANÍJAR 1993. Fimmtudagur 7. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Skíöaferöin (Olles skidfárd). Sænsk teiknimynd byggð á sögu Elsu Beskov um lítinn dreng sem fer í skíöaferð. Þýðandi. Jóhanna Jóhannsdóttir. Sógumaður: Þór Tuliníus. 18.30 Babar (11:19). Kanadískurteikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegö og ástriöur (65:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Turnuglan (The Barn Owl). Bresk náttúrulífs- mynd. Þýðandi: Hallgrímur Helga- son. Þulur: Ragnar Halldórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 UmræÖur um EES. Bein útsend- ing frá alþingi frá upphafi 3. um- ræðu um frumvarp um evrópska efnahagssvæðið. Hver þingflokkur hefur samtals 30 mínútur til um- ráða. Ellefu fréttir. Fréttaútsending hefst að lokinni beinni útsendingu frá al- þingi. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöð 2 1993. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Eliott systur (House of Eliott I). Vandaður breskur myndaflokkur urnar Evangelínu og Beatrice. (11:12) 21.20 Aöeins ein jörö. Fróðlegur þáttur um umhverfismál. Stöð 2 1993. 21.30 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Nú hefja aftur göngu sína þessir vinsælu þættir með Robert Stack. (1:26) 22.20 Flótti og fordómar (The Defiant Ones). Kynþáttahatur og sérstakt samband tveggja fanga er við- fangsefni þessarar spennumyndar. Sagan hefst í ómanneskjulegum vinnubúðum fyrir afbrotamenn í suöurríkjum Bandaríkjanna. Fang- arnir vinna erfiðisvinnu, hlið við hlið, allan daginn. Nauðgarar, morðingjar, svartir og hvítir streóa í brennandi sólinni undir vökulum augum vopnaðra varða og það er aðeins spurning um tíma hvenær upp úr sýður. Johnny og Cullen, tveir afbrotamannanna, hafa ekki aðeins ólíkan hörundslit heldur einnig mismunandi skoðanir á öll- um málum. Þeir rjúka saman og allir hinir fangamir taka þátt í slags- málunum. i refsingarskyni eru þeir hlekkjaðir saman og sendir í ein- angrun í öðru fangelsi en á leið- inni fer bíllinn, sem flytur þá, út af veginum og félagarnir strjúka. Aðalhlutverk: Robert Urich, Carl Weathers og Barry Corbin. Leik- stjóri: David Lowell Rich. 1985. Bönnuð börnum. 23.50 Leonard 6. hluti (Leonard Part 6). Bill Cosby skrifaði handritið aö þessari gamanmynd sem fjallar um leyniþjónustumanninn Leonard Parker og raunir hans við að bjarga heiminum frá tortímingu. Cosby er einnig framleiðandi myndarinn- ar og leikur I henni. Getur Leonard bjargað heiminum ef ekki einu sinni hans nánustu taka hann al- varlega? Aðalhlutverk: Bill Cosby. Leikstjóri: Paul Weiland. 1987. Bönnuð börnum. 1.15 Fangaverölr (Women of San Quentin). Þegar fangarnir í dauða- fangelsinu San Quentin gera upp- reisn þá eru engin grið gefin. 3000 karlmenn sem hafa engu að tapa! Aðalhlutverk: Stella Stevens, Debbie Allen, Hector Elizondo og Amy Steel. Leikstjóri: William A. Graham. 1983. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 2.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 6> Rás I FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL._ 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Fjórði þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöföingi dauða hersins“ eftir Ismaíl Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (4). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tónlistarkvöldi Útvarpsins 18. febr- 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færó og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Noróurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. Rás 1 kl. 19.55: Tónlistarkvöld Szymon Kuran leikur einleik á fiölu í Fiölukonsert eftir Andrzej Panufnik á tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í kvöld en stjómandi er landi hans Jerzy Maksymiuk og er hann einn af þekkt- ustu hljómsveitar- stjórum nútímans. Hróður Szymon Kuran hefur vaxið með góöum verkum hér á landi aUt frá því hann tók við stöðu annars kon- Szymon Kuran hefur tekíð vlrkan þáft í djasslífinu hér á landi. sertmeistara Sinfóníuhljómsveitarinnar árið 1984. Szymon Kuran leikur einnig i hljómsveitunum Súld og Kuran S wing. úar 1993. Tónlist eftir Schnittke og Felix Mendelssohn. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Anna Margrét Sigurð- ardóttir rýnir í textann og veltir fyr- ir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnír. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt“ eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Fjórði þáttur af tíu. Endurflutt há- degisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar islands í Háskólabíói. 19.55 Tónlist. 20.30 Útvarpsumræöur frá Alþingi. Þriðja umræða um staðfestingar- frumvarp EES-samningsins. Um- ræöunum er sjónvarpað samtímis. 23.00 Tónllst. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Gestur Ein- ar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóófundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 21.00 Slbyljan. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 islands eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir við að taka saman það helsta sem er að gerast í íþróttunum, starfs- menn íþróttadeildar. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson tekur á málunum eins og þau liggja hverju sinni. „Hugsandi fólk" á sínum stað. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur heldur áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Mannlegur markaður í beinu sambandi við hlustendur og góð tónlist í bland. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Kristófer vel- ur lögin eins og honum einum er lagið. Orðaleikurinn á sínum stað. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein út- sending frá tónleikum á Púlsinum. 00.00 Þrálnn Steinsson. Þægileg tónl- ist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Líflö og tllveranÞáttur í takt við tímann í umsjón Erlings Nielsson- ar. 18.00 íslensk tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. ..FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guömundsson á fleygi- ferð. 18.30 Tónlistardelld Aöalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallaö um næturlífiö, félagslif fram- haldsskólanna, kvikmyndir og hvaöa skóli skyldi eiga klárustu nemendastjórnina? 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við timann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp i samvinnu við Umferðarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnlö.Endurtekinn þáttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum.Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.'16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Jenny Johanssen. 22.00 Fundarfært. S óíin fin 100.6 13.00 Olafur Birgisson. 16.00 Birgir örn Tryggvason. 20.00 Rokksögur.Nýjar plötur kynntar. Umsjón Baldur Bragason. 21.00 Hilmar. Bylgjan Isafjörður 12.00 Það eru að koma jól— Dagskrár- gerðarmenn FM 979 i jólaskapi og stytta hlustendum stundir með jóladagskrá. 13.30 Fréttir. 13.45 Þaðeruaðkomajól. Framhald. 16.10 Jóladagskrá Bylgjunnar. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fréttir frá Bylgjunnl.Pálmi Guð- mundsson. ★ ★ * EUROSPORT *. .* *★* 12.30 International Boxing. 14.00 Tennis. 17.00 Equestrian Show Jumping. 18.00 Ford Ski Report. 19.00 Körfuknattleikur. 20.30 Eurosport News. 21.00 Tennis. 23.30 Eurosport News. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Ties. 20.00 Full House. 20.30 Melrose Place. 21.30 Chances. 22.30 Studs. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPOfíT 12.00 NBA Action. 12.30 Omega Grand Prlx Salling. 13.00 NFL- þessl vlka. 13.30 Pro Box. 15.30 1992 Pro Superbike. 16.00 ASP Surflng. 16.30 Men's Pro Beach Volleyball. 17.30 Pro Box. 18.30 Indy Chart Revlew 1992. 20.30 Paris Drakar Rallý. 21.00 Pro Box. 23.00 París Drakar Rallý. 23.30 PGA European Tour Review. 1.30 NBA Action. 2.00 PBA Ten Pln Bowllng. 3.00 Fuji Super Prlx. Eins og kunnugt er er Eggert Haukdal frægur fyrir and- stöðu sína gegn Evrópska efnahagssvæðinu. Sjónvarpið kl. 20.30: Umræður um EES í kvöld ætlar Sjónvarpið að vera með beina útsend- ingu frá Alþingi en þar verð- ur í gangi þriðja umræða um staðfestingarfrumvarp um Evrópska efnahags- svæðið. Hver þingflokkur hefur samtals 30 mínútur til umráða. Umræðunum er útvarpað samtímis. Eins og kunnugt er hefur afstaða nokkurra þingflokka verið klofin. Það er hvorki eining innan stjórnarflokka né stjórnarandstöðu. Þetta mál hefur verið mesta hitamálið á Alþingi síðasta ár og þvi von á fjörugum umræöum. Stöð 2 kl. 21.30: . Þessi vinsæJi mynda- regluumdæma og þeirra flokkurfjallarumþáöþegar sem tengjast málunum bandariskir horgarar eru hverju sinni. Allt er þetta hvattir til samstarfs við yf- gert með það fyrir augum irvöld og um leiö vonast til að hremma sem flesta þá aö þau sakamál, sem annars glæpahatta og svikahrappa eru merkt óleyst, verði mun sem ganga lausir og koma færri. Kynnir þáttanna er þeim á bak viö lás og slá leikarinn Robert Stack en enda best geymdir þar. í handrit þeirra er unnið x hverjum þætti eru rakin samvinnu við bandarísku nokkur sakamál og allar alríkislögreglxma, stjóm- þær vísbendingar eða sönn- endur og starfsmenn lög- unargögn sem liggja fyrir. Óvinirnir strjúka saman og öðlast þar meö virðingu hvor fyrir öðrum. Stöð 2 kl. 22.20: Flótti o g fordómar Þessi bandaríska sjón- varpsmynd er endurgerð samnefndrar myndar sem frumsýnd var árið 1958. Sagan hefst í ómanneskju- legum þrælkunarbúðum fyrir afbrotamenn í Suður- ríkjum Bandaríkjanna. Nauðgarar, morðingjar, svaitir og hvítir, streða hlið við hhð allan daginn xmdir brennandi sólinni. Vel vopnum búnir verðir fylgj- ast með hverri hreyfingu fanganna enda andrúms- loftið rafmagnað. Spxxming- in er ekki hvort sjóði upp úr heldur aðeins hvenær það gerist. Tveir fanganna, Johnny og Culle, hafa ekki aðeins ólíkan hömndsht heldur einnig ólíkar skoðanir á öll- um sköpuðum hlutum. Það verða slagsmál á meðal fangaxma og í refsingar- skyni eru þeir hiekkjaðir saman og sendir í einangr- un í öðru fangelsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.